Alþýðublaðið - 19.03.1977, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.03.1977, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 19. marz 1977 ssssr Aðalskoðun bifreiða í Mýra- og Borgar- f jarðarsýslu, 1977, verður sem hér segir: Borgarnes 21. marz ki. 9-12 Og 13.-16.30 Borgarnes 22. marz ki. 9-12 Og 13.-16.30 Borgarnes 23. marz kl. 9-12 og 13.-16.30 Borgarnes 24. marz kl. 9-12 og 13.-16.30 Borgarnes 28. marz kl. 9-12 og 13.-16.30 Borgarnes 29. mars kl. 9-12 og 13.-16.30 Borgarnes 30. marz kl. 9-12 og 13.-16.30 Borgarnes 31. marz kl. 9-12 og 13.-16.30 Borgarnes 12. aprfl kl. 9-12 og 13-16.30 Borgai nes 13. april kí. 9-12 og 13.-16.3t Borgarnes 14. april ki. 9-12 og 13-16.30 Borgarnes 15. april kl. 9-12 og 13-16.30 Logaland 18. april kl. 10-12 Og 13-16.00 Lambhagi 19. aprfl kl. 10-12 og 13-16.00 Oifustööin 20. april kl. 10-12 og 13-16.00 Aukaskoðun verður i Borgarnesi 27.-29. april, að báðum dögum meðtöldum, i Lambhaga og Oliustöðinni 2. mai á sama tima. Við skoðun ber að framvisa kvittun fyrir greiddum bifreiðagjöldum, staðfestingu á gildri ábyrgðartryggingu og ökuskirteini. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, 14. marz 1977 Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar (SKÝRR) auglýsa hér með starf forstjóra fyrirtækisins laust til umsóknar. Um- sóknir, sem farið verður með sem trún- aðarmál, sendist stjórnarformanni SKÝRR, Háaleitisbraut 9, Reykjavik, eigi siðar en 14. april n.k. Skýrsluvélar rikisins og Reykjavikurborgar. Piparostur Nýr ostur að erlendri fyrirmynd. Ostur sem íslenskir sælkerar hafa beðið eftir með óþreyju. Piparostur er mjúkur ábætisostur þakinn svörtum piparkornum, 5 sem gefa honum hið eftirsótta heita bragð. f Gerið svo vel - og verði ykkur að góðu. ostur er veizlukostur ® Almennur fundur um skattamál á Akranesi Gylfi Þ. Gislason ræðir skattamálin á almenn- um fundi i Röst á Akranesi sunnudaginn 20. marz klukkan 14. öllum heimill aðgangur Alþýðuflokksfélögin. Höfum 16 tekiö upp alsjálfvirkt simaaf- greiöslukerfi. I lok ræðu sinnar sagöi sam- gönguráöherra, aö tvennt væri aö sinu mati sérstakt gleöiefni. I fyrsta lagi aö fjarskiptasamband kæmist nú á viö umheiminn meö beztu tækni og fyllsta öryggi sem völ væri á. Og i ööru lagi aö sam- starfiö viö Mikla norræna rit- simafélagiö heföi verið meö þeim hætti, bæði fyrr og siðar, aö báö- um aöilum væri til sóma. —BJ Barnavinaféiagið Sumargjöf Kornhaga 8. — Simi 27277 ^ Forstaða leikskóla Frá 1. júni n.k. er laus staða forstöðu- manns leikskólans i Tjarnarborg. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarstarfs- manna. Umsóknareyðublöð fást á skrif- stofu Sumargjafar, en þar eru veittar nán- ari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 1. april. Stjórnin. ÞORBJÖRN H.F. Grindavfk Bátaútgerð á alls konar veiðar - Fiskverkun - Saltfiskverkun - Saltfiskþurrkun - Skreiðarverkun - Sildarsöltun (þegar síldveiðar eru leyfðar) - Erum jafnframt kaupendur að fiski til ofangreindra verkunaraðferða Framleiðendur grásleppuhrogna Viö neöanskráöir framleiöendur grásleppuhrogna teljum nauösynlegt, aö nú þegar veröi hafizt handa viö stofnun samtaka grásleppuhrognaframleiöenda, sem hafa aö markmiöi gæta hagsmuna framleiöenda og sjómanna,semja um sölu framleiöslunnar á hagstæöustu kjörum á hverjum tíma og koma fram sem fulltrúi félagsmanna viö veröákvaröanir i framtiöinni. Viö undirritaöir höfum komiö okkur saman um aö mynda undirbúningsnefnd til stofnun- ar samtakanna, en formlegur stofnfundur veröi siöan haldinn i ágúst — október nk. Framkvæmdastjórn nefndarinnar skipa þeir Sigursteinn Húbertsson, Henning Henriksen og Karl Agústsson. Viöskorum á alla framleiöendur aö taka höndum saman um hagsmunamál sin, og láta skrá sig sem aöila aösamtökunum. Mun Islenzka útflutningsmiöstööin h/f, simi 16260 ann- ast skráningu félagsmanna auk okkar undirritaöra. Sigursteinn Húbertsson, Hafnarfiröi, simi 51447. Zóphanias Asgeirsson, Hafnarfiröi, simi 51113 Gunnar Stefánsson, Akranesi, simi 93-2085, Ingvi Haraldsson, Baröaströnd. Einar Guömundsson, Baröaströnd. Ólafur Gíslason, Selárdal, Henning Henriksen, Siglufiröi, simi 96-71196 Helgi Pálsson, Húsavik. simi 96-41231 Karl Agústsson, Raufarhöfn, simi 96-51133. Kristinn Pétursson, Bakkafiröi. Aöalsteinn Sigurösson, Vopnaf. simi 97-3118 Hrafnkell Gunnarsson, Breiödalsvik. slmi97-6185. Marel Edvaldsson, Hafnarfiröi. simi 50954. IngólfurHalldórssson, Kefiavlk, sími 92-1857. Kjartan Ólafsson, Stykkishólmi, Kristján Vfdalfn, Stykkishólmi, Þráinn Hjartarson, Patreksfiröi. sfmi 94-1312. Guömundur Halldórsson, Drangsnesi. Július Magnússon, ólafsfiröi. sími 96-62130 Guömundur A. Hólmgeirss. Húsavlk. sfmi 96-41492. Þorbergur Jóhannsson, Þórshöfn, sfmi 96-81165. Elias Helgason, Bakkafiröi. Þorgeir Sigurösson, Seyöisfiröi. sfmi 97-2111

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.