Alþýðublaðið - 19.03.1977, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.03.1977, Blaðsíða 2
2 STJÖRNMAL/FR6TTIR alþýöu- Laugardagur 19. marz 1977 biaðió , ——— j alþýdu- blaöió Útgefa.idi: Alþýöuflokkurinn. ; Reksiur: Reykjaprent hf. Ritstjóri og ábyrgöarmaöur: Arni Gunnarsson. Fréttastjóri: Bjarni SigtryggSson. Aðsetur ritstjórnar er I Síöumúla 11, sinii 81866. Auglýsingadeild, Alþýöuhúsinu Hverfisgötu 10 — simi 14906. Askriftarslmi 14900. Prentun: Blaöaprent h.f. Askriftarverö: 1100 krónur á mánuði og 60 krónur i lausasölu. Að fræða og upplýsa ( skrifum Alþýðublaðs- ins undanfarin misseri hefur komið fram sú ein- dregna skoðun, að í bar- áttunni gegn ofneyzlu áfengis hér á landi dugi ekki að beita boðum eða bönnum. Eini áþreifan- legi árangurinn náist með öflugri fræðslu og upp- lýsingastarfsemi. Þessi skoðun nýtur nú æ meiri stuðnings. I frétfum hefur verið skýrt frá því, að dönsk stjórnvöld telji þetta einu virku aðferðina gegn áfengisbölinu í Danmörku. Ætlun þeirra er að stórefla fræðslu- starf á þessu sviði, og þá einkum meðal barna og unglinga. Eitt skýrasta dæmið um árangur áróðurs- og f ræðslustarfs af þessu tagi er reykinga-herferð- in mikla, sem vakið hef ur þjóðarathygli. Þar hefur unga kynslóðin gengið fram fyrir skjöldu og haft mikil áhrif. Þessi áhrif munu þó ekki koma fram nema að óverulegu leyti hjá þeirri kynslóð, sem þegar er vaxin úr grasi. Hún mun bera ávöxt hjá þeirri kynslóð, sem hefur tekið mark á fræðslunni og starfað samkvæmt því. Nákvæmlega þetta sama verður upp á ten- ingnum, þegar áfengis- fræðslan er komin á svip- að stig og baráttan gegn sigarettureykingum. Það hefur löngum þótt erfitt að kenna gömlum hundi að sitja. Eins er með þá kynslóð, sem nú má telj- ast fullorðin. Erfitt mun reynast að kenna henni nýjasiðií neyzlu áfengra drykkja. Hins vegar er ábyrgð þessarar sömu kynslóðar gagnvart börn- um og unglingum mikil. Af einhverjum ástæð- um hefur enn ekki tekizt að sameina krafta þeirra manna, sem vilja breyta drykkjuvenjum (slend- inga, fræða og upplýsa. Vafalitið er ein af ástæð- unum sú, að skoðanir á því hvaða leiðir skuli farnar, eru misjafnar. Fyrr eða síðar verða þessir menn þó að sam- eina krafta sína og horf- ast í augu við staðreynd- ir. Þó er vænlegast til árangurs að ríkisvaldið taki málið í sínar hendur. Koma þarf á fót sjálf- stæðri stofnug, er hafi það hlutverk að samræma og auka allt fræðslustarf i áfengismálum. Leita þarf til þeirra þjóða, sem lengst hafa náð í áf engis- fræðslu og nýta allt það bezta, sem þær hafa lært af langri reynslu. Þessi stofnun ætti auð- veldan leik með að koma fræðslunni á framfæri í ríkisfjölmiðlum og skól- um, og hún þyrfti að hafa mjög náið samstarf við aðra fjölmiðla. Grund- vallarsjónarmiðið verður að vera sá sannleikur, að fólki í frjálsu landi verð- ur ekki í þessum efnum stjórnað með boðum og bönnum. Það er hins veg- ar hægt að hafa veruleg áhrif með miklu fræðslu- og upplýsingastarfi, sem byggist á því að hver og einn geti samkvæmt beztu fáanlegu upplýs- ingum, gert upp hug sinn til áfengis og áfengis- neyzlu. —AG Myndin er tekin á sameiginlegri æfingu á Selfossi Isi&ustu viku. 50 manna lúðra- sveit leikur í Selfossbíói Lú&rasveit Selfoss og Lú&ra- sveit Hafnarfjaröar halda sam- eiginlega tónleika i Selfossbiói á laugardag, 19, marz, klukkan 17. Þetta er i þriðja sinn a& þess- ar lúörasveitir leika saman. Fyrir ári voru haldnir sams- konar hljómleikar i Bæjarbiói i Hafnarfiröi og þar áöur á Sel- fossi. Alls eru um 50 hljóöfæra- leikarar i báöum sveitunúm, og stjórnendur eru þeir Asgeir Sig- urösson og Hans Ploder. Efnisskrá hljómleikanna á laugardag er fjölbreytt og þar ættu allir, sem ánægju hafa af léttri hljómsveitartónlist, aö finna eitthvaö viö sitt hæfi. Méöa^ annars kemur fram 7 manna fedixielandhljómsveit, skipuð mönnum úr bá&um lúörasveitunum. Bifvélavirkjun - Verkstjórn Maður með meistararéttindi i bifvéla- virkjun vanur verkstjórn óskast til starfa. Ennfremur bifvélavirkjar eða menn vanir viðgerðum þungavinnuvéla. Upplýsingar á skrifstofu vorri, Lækjar- götu 12 Iðnaðarbankahúsi, efstu hæð, þriðjudaginn 22. marz n.k. kl. 2-4. íslenzkir Aðalverktakar s.f. Trumbusláttur í Norræna búsinu Á mánudag mun tón- listafélag Menntaskólans við Hamrahlíð gangast fyrir tónleikum í Norræna húsinu þar sem Askell Másson leikur frumsamin verk með aðstoð þeirra Guðmundar Steingríms- sonar og Reynis Sigurðs- sonar. A efnisskránni eru fjögurverk, Vatnsdropinn, skrifað fyrir hljómborð og önnur slaghl jóðfæri, Sindur skrifað fyrir trommusett og ýmsar ólikar trommur, Krabbinn sem samið er fyrir trommuleikara og tvo slagverksmenn og Dúo fyrir trommusett og slag- verk. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 og verða miöar seldir i Bóksölu stúdenta á mánudag. Askell Másson er fæddur i Reykjavik 21. nóvember 1953 og hóf tónlistarnám sjö ár gamall viö Barnamúsikskólann I'Reykja- vfk. Sibar beindist áhugi hans sérstaklega aö trumbum og slag- verki og frá niu ára aldri hefur hann stefnt markvisst aö vaxandi tækni og þekkingu á þeim vett- vangi. Askell kom fyrst fram I sjón- varpinu áriö 1970 og áriö 1973 gekk hann til samstarfs viö Alan Carter hjá Islenzka dans- flokknum. A Listahátiö 1974 var frumfluttur I Þjóöleikhúsinu ball- ett viö tónverk Áskels, Höfuö- skeppnurnar og slöar voru flutt I Þjóöleikhúsinu þrjú önnur verk eftir Askel, Eldtrölliö, Lagasafn II og Svart-Hvltt Aárið 1975 hélt Askell til London, þar sem hann var viö nám I tónsmlöum hjá James Blades til ársloka 1976. Um þessar mundir er Askell meö nýtt hljómsveitarverk i smlöum en hann hyggur á frek- ara nám i tónsmiðum erlendis á næsta ári. —GEK Matreiðslumenn — Matreiðslumenn Aðalfundur Félags matreiðslumanna verður haldinn mánudaginn 28. marz 1977, kl. 15 að Oðinsgötu 7, Reykjavik. Fundarefni: 1 Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Uppsögn kjarasamninga 4. önnur mál. Stjórn Félags matreiðslumanna. EIN- DÁLKURINN Barnaefni í útvarpi og sjónvarpi Efni við hæfi barna i útvarpi og sjónvarpi veröur sifellt slfellt veigameiri þáttur i dagskrám þessara fjölmiðla. Mun betur hef- ur verið vandaö til þess á siöustu árum. Aöur fyrr voru þaö sögur Stefáns Jónssonar, rithöfundar, sem voru perlurnar og gimstein- arnir i þeim þáttum, sem ætlaðir voru börnum. Annaö efni var yfirleitt af lakara taginu. í sjónvarpi hefur nú veriö lögö meiri áherzla en áður á fræöandi efni Stríösáraþættirnir eru hvort tveggja i serA fróölegir og skemmtilegir. Efnismat stjórn- enda er nú raúnsærra en veriö hefur. Sú skoöun er á undanhaldi, að börn hugsi ekki og að allt efni þurfi aö tryggja i þau, annars fari allt fyrir ofan garð og neöan. Gott dæmi um hvernig efni skal velja fyrir börn er saga sú, er Guöni Kolbeinsson lauk nýlega lestri á. Þar fór saman góö þýðing á skemmtilegri sögu, gott mál og einkar skemmtilegur flútningur. Það sem kannski er eftirtektar- veröast aö þessi saga var ekki aö- eins fyrir börn, heldur höföu full- orðnir einnig gaman af henni. Segja má meö nokkrum sanni, aö Rikisútvarpiö hafi ekki lagt nægilega rækt viö þennan þátt I rekstri slnum. Til dæmis heföi út- varpið átt aö stu&la aö þvi, að starfsmenn, sem sjá um þætti fyrir börn og unglinga, fengju tækifæri til aö menntast á þessu sviöi meö heimsóknum til ná- grannalanda okkar. Vlðast hvar er sá skilningur lagöur I útvarps- og sjónvarpsefni fyrir börn og unglinga, aö þaö eigi fyrst og fremst aö hafa fróðleiks- gildi og ekki siöur uppeldislegt gildi. Fróöleikurinn er klæddur þeim búningi aö hann verður um leið hiö ágætasta skemmtiefni. Hins vegar kostar þessi klæ&naö- ur mikla fjármuni, og fjármagn til barna og unglingaefnis I Rikis- útvarpinu hefur ekki veriö skammtað rlflega. Aö þvi þarf aö stefna, aö innan Rikisútvarpsins veröi komiö á fót sérstakri deild, er sjái um þetta efni, bæöi I útvarpi og sjónvarpi. Þarna er á feröinni einn mikil- vægasti þátturinn I rekstri þess- ara áhrifamiklu fjölmiöla, og til hans þarf vel að vanda. Hingaö til hefur hann veriö hálfgerö horn- reka, nema þegar útvarpsráö hefur deilt um „pólitiskan áróö- ur” i barnasögum, samanber hin- ar fjarstæðukenndu sviptingar sem uröu vegna lesturs Olgu Guörúnar á sinum tima. Ekki er kunnugt um, aö útvarpsráö hafi variö dýrmætum tima sinum til aö fjalla um barna- efni. Þaö er yfirleitt afgreitt meö nokkrum setningum og sett á hendur starfsmanna þessara stofnana, sem af veikum mætti reyna að koma til skila þvi, sem af þeim er ætlazt. Þetta er meira sýndarmennska en hitt. Rikjandi skoöun er sú, aö eitthvaö þurfi aö vera i útvarpi og sjónvarpi fyrir blessuö börnin, án þess aö hug- leitt sé hvaö boriö er á borö fyrir þau. Hér er á feröinni gott verkefni fyrir framsýnan útvarpsráös- mann, sem vill láta gott af sér ieiöa, og hugsar ekki eingöngu um aö hafa jafnvægi á milli vinstri og hægri I útvarpsdag- skránni og þáttum. Akveöa þarf rlflegt fjárframlag til aö senda nokkra starfsmenn utan til aö læra af þeim, sem okk- ur eru fremri á þessu sviði. Þetta er mjög brýnt verkefni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.