Alþýðublaðið - 19.03.1977, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.03.1977, Blaðsíða 6
6 IÞRÖTTIR Laugardagur 19. marz 1977 *•£&?* Litla bikarkeppnin I dag hefst Litla bikarkeppnin. Fyrstu leikirnir veröa milli Breiðabliks (UBK) og IBK og hefst leikurinn klukkan 14 og verður I Kópavogi og ÍA og FH uppi á Skaga. öllum leikjum keppninnar hefur verið raðað nið- ur og verða þeir sem hér segir: 19. mars UBK — IBK 19. mars IA — FH 26. mars IBK — Haukar 2. april FH — IBK 2. april Haukar — UBK 7. april UBK — FH 7. april Haukar — ÍA 9. april IBK — ÍA 9. april FH — Haukar 16. april 1A — UBK. Leikirnir hefjast allir klukkan 14 og B-lið félaganna leika strax á eftir. —ATA Við lýstum þvi mjög fjálglega yfir á iþróttasiðunni á fimmtu- daginn, að þá um kvöldið myndi knattspyrnuvertlðin hefjast með leik Vals og Fram f Meistara- keppni KSI. Af þessum leik gat ekki orðið vegna slæmra vallar- skilyrða. Reynt verður að leika þennan leik um helgina en ekki höfðu okkur borizt neinar fréttir um það er þetta var skrifað. En hvað sem þvi liður þá fer knatt- spyrnan af stað I dag. hefst i dag ! s i x j z S C VERT ÞÚ DOMARINN Simca 1307/1508 nýjasti og glæsilegasti bíllinn frá Chrysler í Frakklandi, var valinn bíll ársins í Evrópu 1976. Simca 1307/1508 hefur ekki fengist afgreiddur til íslands fyrr en nú, vegna gífurlegrar eftirspurnar á jneginlandinu. Bíllinn er fimm manna og með fimm hurðír, þannig að breyta má honum í stationbíl á nokkrum sek- úndum. Pú getur valið um 1294 cc eða 1442 cc vél, sem hefur vakið athygli fyrir litla benzín notkun, en mikinn kraft. f bílnum er glæsi- leg innrétting. hituð afturrúða, kraft- mikil miðstöð, élektrónísk kveikja, og ýmislegt fleira er fáanlegt eins og t.d. rafmagnsrúðu-upphalarar, litað gler, framljósaþurrkur og stereojhátalarakerfi. Fyrstu sendingarnar uppseldar, tryggið yður bíl úr næstu sendingu. SIIHIB1307-5II1KB1508 f>ú ert besti dómarinn í gæðamáli Simca 1307/1508 — aðrir hafa sagt að þetta sé bíll morgundagsins. %ökull hf. ÁRMÚLA 36, Símar 84366 - 84491 Á fimmtudaginn var leikinn úrslitaleikurinn í bikarkeppni Körfuknatt- leikssambands íslands. Tll úrslita léku KR-ingar og Njarðvíkingar. KR-ingar báru sigur úr býtum, skor- uðu 61 stig gegn 59, svo ekki mátti munurinn vera minni. Leikurinn var hörku- spennandi allan tímann og eins og sjá má á úrslit- unum var ekki mikið skor- að enda varnarleikurinn í hávegum hafður. Stiga- hæstir Njarðvíkinga voru Gunnar, 13, Kári 11 og Jónas 8. Stigahæstir KR- inga voru Einar 17, Bjarni 14 og Kristinn 10. KP. ingar bikarmeist- arar í körfu VolkswageneigenduF Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —Véfarlok — Geymslulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reyniö viðskiptin. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar. Skiþholti 25 Simar 19099 og 20988.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.