Alþýðublaðið - 19.03.1977, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.03.1977, Blaðsíða 8
8 FRÁ MORGNI.. Laugardagur 19. marz 1977 Neyðarsímar j slökkvilið Slökkvilið sjúkrabilar i Rcykjavik simi 1 11 00 i Kópayogi — Simi 1 11 00 i Hafnarfirði Slökkviiiðiö simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 51100 lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 l.ögreglan i Kópavogi— simi 4 12 C3 Lögreglan í Ilafnarfirði — simi 5 11 66 * Hitaveitubilanir simi 25520 (ut- an vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabiianir simi 05. Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa-.' vogi i sima 18230. 1 hafnarfirði i sima 51336. Heilsuð»sia Slysavaróstofan; sivai 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100. Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavugur Ilagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 14510. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. Slysadeild Borgarspitalana Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidagsvarsla. simi 2 12 30. Kvöld - og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspiialans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótekeropið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 ■ og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningiyn um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tiifellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Gátan Þótt formið skýri sig sjáift við skoðun, þá er rétt að taka fram. að skýringarnar flokkast ekki eftir láréttu og lóðrettu NEMA við tölustafina sem eru i reitum i gátunni sjálfri (6, 7 og 9). Láréttu skýringarnar eru aðrar merktar bókstöfum, en lóðréttu tölustöfum. A: kanna B: malur C; skel D: stuld-rá E: þáttur F: angir G: bútað sundur 1: spyrnir 2: hjaðn- ar 3: klampa 4: ending 5: húðin 6: greinast 7: 2 eins 8 lá: ólikir 8 ló: álegg 9 lá: hitari 9 ló: tvihlj. 10: hófdýr. flokksstarfié Flokksstarfið og klúbbarnir Hörður Zóphaníasson og Bragi Jósepsson ræða um flokks- starfið, formlegt og óformlegt, á fundi Alþýðuflokksins í dag, laugardag 19. marz. Fundarstjóri verður Helga Einarsdóttir. Fundurinn verður haldinn i Iðnó, uppi, og hefst stundvislega kl. 14.30. Alþýðuflokksfélag Reykjavlkur Alþýðuflokkskonur Hafnarfirði Aðalfundur Kvenfélags Alþýöuflokksins 1 Hafnarfirði verður haldinn fimmtudaginn 24. marz kl. 8.30 i Alþýðu- húsinu. Fundarefni. Venjuleg aðalfundarstörf. Upplestur, kaffiveitingar. Stjórnin. Aðalfundur Kvenfélags Alþýðuflokksins i Reykjavík verður haldinn miðvikudaginn 30. marz í Alþýðuhúsinu (niðri) kl. 8.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. FUJ i Hafnarfirði Skrifstofa FUJ i Hafnarfirði verður framvegis opin i Al- þýðuhúsinu á þriðjudögum kl. 6-7. Akranes: Gylfi Þ. Gislason ræðir skattamálin á almennum fundi í Röst, sunnudaginn 20. marz klukkan 14. öllum heimill að- gangur. Alþýðuflokksfélögin. Kynning á stefnuskrá Alþýðuflokksins Kynningar- og fræðslufundur FUJ i Hafnarfirði á stefnuskrá Alþýðuflokksins verður haldinn laugardaginn 19. marz kl. 13.00 i Alþýðuhúsinu. Unnið verður i starfshópum. Stjórnm. Alþýðuflokksfélags Aðalfundur Akureyrar verður haldinn laugardaginn 19.marz kl. 2 að Strandgötu 9. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Bárður Halldórsson gerir grein fyrir útgáfu Alþðumannsins. Stjórnin Ýmislegt' Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10,30 f.h. Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 2. e.h. Eftir messu býður kvenfélagið eldra safnaðarfólki tii kaffi- drykkju i félagsheimili kirkjunn- ar. Séra Guömundur óskar ólafsson. Laugarneskirk j a. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 1. Altarisganga. Dagur aldraðra. KvenfélagLaugarneskirkju hefur kaffi og skemmtun fyrir aldraða i Laugarnesskálanum. Laugarneskirkja Kirkjukvöld kl. 20,30. Séra Jónas Gislason lektor flytur erindi. Solveig Björling syngur tvær ariur úr passium eftir J.S. Bach. Gústaf Jóhannesson leikur á orgel. Sóknarprestur. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00 Barnagæzla. Séra Ólafur Skúlason. Bræðrafélag Bústaðasóknar Fundur verður i safnaðarheimil- inu mánudaginn 21. marz. Bræðrafélögum Arbæjar- og Langholtssafnaða sérstaklea boð- ið á fundinn. ónæmisaðgerðir gegn mænusótt Önæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöð.Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið ineð ónæmis- skirteini. Alþýðublaðinu hefur borizt bréf frá 20 ára gömlum Japana sem starfar fyrir járnbrautafélag. Hann kveðst hafa mikinn áhuga á bókmenntum, og hafi har.n lesið talsvert um ísland, isienzka menningu og bókmenntir. Hann hefur mikinn áhuga á þvi að koma i bréfasamband við íslending, sem einnig hefur hahuga á bókmenntum og gætu þeir hugsanlega skipzt á bókmenntalegu efni. Japaninn heitir Akina Shibata. Heimilisfangið er: A. Shibata Sannokubo 33-5 miai, Okozaki, aichi, JAPAN. Þeir sem áhuga hafa, geta sótt bréf Shibata á ritstjórn Alþýöu- blaðsins. íslensk Réttarvernd Skrifstofa félagsins i Miðbæjar- skóianum er opin á þriðjudögum og föstudögum, kl. 16-19. Simi 2- 20-35. Lögfræðingur félagsins er Þorsteinn Sveinsson. öll bréf ber að senda Islenskri Réttarvernd, Pósthólf 4026, Reykjavik. Kvikmyndasýning í MIR- satnum Laugardaginn 19. mars verður kvikmynd Mikhails Romm, „Venjulegur fasismi” sýnd i MtR-salnum Laugavegi 178. — Aðgangur ókeypis. Sýnd kl. 14. étvarp Laugardagur 19. mars 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun- leikfimikl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgun- bænkl.7.50 Morgunstund barn- anna kl. 8.00 Gyða Ragnars- dóttir heldur áfram að lesa sög- una „Siggu Viggu og börnin i bænum” eftir Betty McDonald (3) Tilkynningar kl. 9.00 Létt lög milli atriða. óskalög sjúkl- inga kl. 9.15: Kristín Svein- björnsdóttir kynnir. Barnatimi kl. 11.10: Inga Birna Jónsdóttir stjórnar tima með fyrirsögn- inni: Þetta erum við að gera. Rætt við fermingarbörn hjá sr. Arna Pálssyni I Kópavogi og kvikmyndagerð i Alftamýrar- skóla. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A prjónunum Bessi Jóhannsdóttir stjórnar þættin- um. 15.00 1 tónsmiðjunni Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn (18). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. tslenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.40 Létt tóniist 17.30 tltvarpsieikrit barna og unglinga: „Hlini kóngsson” eftir Ragnheiði Jónsdóttur (Fyrst útv. fyrir 18. árum). Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Kristin Anna Þór- arinsdóttir, Guðmundur Páls- son, Knútur R. Magnússon, Gisli Halldórsson, Arni Tryggvason Guðrún Asmunds- dóttir, Steindór Hjörleifsson, Helga Valtýsdóttir og Hulda Valtýsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. FréttaaukiTilkynn- ingar. 19.35 Ekki beinlinis Böðvar Guðmundsson ræðir viö Gunn- ar Frimannsson og Þóri Haraldsson um heima og geima. — Hljóðritun frá Akur- eyri. 20.15. Sónata nr. 4 i a-moll eftir Beethoven Oleg Kagan og Svjatoslav Rikhter leika á fiðlu og pianó. — Frá tónlistar- hátiðinni i Helsinki s.l. sumar. 20.35 Fornar minjar og saga Vestri-byggðar á Grænlandi Gísli Kristjánsson flytur ásamt Eddu Gisladóttur þýöingu sína og endursögn á bókarköflum eftir Jens Rosing. — Fyrsti þáttur. 21.00 Hljómskálatónlist frá út- varpinu I Köln Kynnir: Guðmundur Gilsson. 21.30 „Morgunkaffi”, smásaga frá Akureyri. 20.15. Sónata nr. 4 í a-moll eftir Beethoven Oleg Kagan og Svjatoslav Rikhter leika á fiðlu og pianó. — Frá tónlistar- hátiðinni i Helsinki s.l. sumar. 20.35 Fornar minjar og saga Vestri-byggðar á Grænlandi Gisli Kristjánsson flytur ásamt Eddu Gisladóttur þýðingu sina og endursögn á bókarköflum eftir Jens Rosing. — Fyrsti þáttur. 21.00 Hljómskálatónlist frá út- varpinu i Köln Kynnir: Guðmundur Gilsson. 21.30 „Morgunkaffi”, smásaga eftir Solveigu von SchoultzSéra Sigurjón Guðjónsson þýddi. Guðmundur Magnússon leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (36).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.