Alþýðublaðið - 19.03.1977, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 19.03.1977, Blaðsíða 9
fcS&d1* Laugardagur 19. marz 1977 ...TILKVOLDS 9 22.25 (Jtvarpsdans undir góulok Flutt verða ýmiss konar dans- lög af hljómplötum, en framan af veröa Haukur Morthens og Ragnar Bjarnason aöalsöngv- arar og stjórnendur. (23.55 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. áfttarp ~ Sunnudagur 20. marz 8.00 Morgunandakt Herra Sig- urbjörn Einarsson biskup flyt- ur ritningarorö og bæn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Útdráttur úr forustugr, dagbl. 8.30 Létt morguniög 9.00 Fréttir Hver er i simanum? Arni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti i beinu sam- bandi viö hlustendur i Geröum. 10.10 Veöurfregnir 10.25 Morguntónleikar 11.00 Messa i safnaöarheimili Langholtskirkju Prestur: Séra ArelíusNielsson. Organleikari: Guöni Þ. Guömundsson 12.15 Dagskráin, Tónleikar 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Um mannfræöi Kristján E. Guömundsson menntaskóla- kennari flytur þriöja hádegis- erindiö I erindaflokknum: Fjöl- skyldugeröir og ættartengsl. 14.00 Miödegistónleikar 15.00 Úr djúpinu Sjötti þáttur: Loönuleit meö Bjarna Sæm- undssyni. Umsjónarmaöur. Páll Heiöar Jónsson. Tækni- maöur: Guölaugur Guöjóns- son. 16.00 Islenzk einsöngslög. Erling- ur Vigfússon syngur 16.15. Veöurfregnir Fréttir 16.25 Staldraö viö á Snæfellsnesi Fyrsti þáttur Jónasar Jónas- sonar frá Grundarfiröi. Tón- leikar. 17.30 útvarpssaga barnanna: „Systurnar i Sunnuhliö” eftir Jóhönnu Guömundsdóttur. Ing- unn Jensdóttir leikkona les (4) 17.50 Stundarkorn meö pianóleik- aranum Wilhelm BackhausTil- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Maöurinn sem borinn var tilkonungs”leikritaflokkur um ævi JesúKrists eftir Dorothy L. Sayers. Þýöandi Torfey Steins- dóttir. Leikstjóri: Benedikt Amason. Tæknimenn: Friörik Stefánsson og Hreinn Valdim- arsson. Attunda leikrit: Innreiö konungsins. Helztu leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Gisla Halldórsson, Rúrik Haraldsson Arnar Jónsson, Helga Bach- mann, Gunnar Eyjólfsson, Róbert Arnfinnsson, Baldvin Halldórsson og Þórhallur Sig- urösson. 20.15 „Eldur”, balletttónlist eftir Jórunni Viöar Sinfóniuhljóm- sveit Islands leikur, Páll P. Pálsson stjórnar 20.25 „1 vinarhúsi” Þáttur um Jón úr Vör og skáldskap hans i umsjá Jóhanns Hjálmarsson- ar, sem ræöir viö skáldiö. Matthias Johannessen og Jón Óskar tala um Jón úr Vör og Arni Blandon les nokkur ljóö hans. 21.10 Samleikur f útvarpssal Anna Rögnvaldsdóttir og Agnes Löve leika á fiölu og pianó. a. Fiölusónata eftir Handel b. Melodie eftir Gluck/Kreisler c. „Liebeslied” eftir Kreislaer. d. Prelúdia og allegro eftir Pugnani/Kreisler 21.35 Gerö sambandslaga- samningsins 1918Haraldur Jó- hannsson hagfræöingur flytur erindi 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Danslög Sig- valdi Þorgilsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir Einvigi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þór rekur 10. skák Dagskrárlok um kl. 23.45. Mánudagur 21. marz 7.00. Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vik.). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Ólafur Oddur Jónsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Gyöa Ragnarsdóttir heldur áfram aö lesa söguna „Siggu Viggu og börnin i bænum” eftir Betty McDonald i þýöingu Gisla Ólafssonar (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Búnaöarþáttur kl. 10.25: Búskapur á Kiöafelli i Kjós. Hjalti Sigurbjörnsson bóndi segir frá i viöræöu sinni viö Gisla Kristjánsson. Islenzkt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur Gunniaugs Ingólfssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfóniuhljómsveit útvarpsins i Munchen leikur „Töfraskytt- una”, forleik eftir Weber: pafael Kubelik stj./Fil- harmóniusveitin 1 Brno leikur Dansa frá Lasské eftir Leos Janácek: Jiri Waldhans stj. /Hljómsveit franska rikisút- varpsins leikur Sinfóniu nr. 2 i a-moll eftir Saint-Saens: Jean Martinon stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Viö vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Miödegissagan: „Ben Húr” eftir Lewis Wallace Sigurbjörn Einarsson isl. Astráöur Sigur- steindórsson les (4). 15.00 Miödegistónleikar: tslenzk tónlist 15.45 Undarleg atvik.Ævar Kvar- an segir frá 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Magnús Magnússon kynnir. 17.30 Ungir pennar Guörún Stephensen sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi H. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Stefán Karlsson handritafræö- ingur talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Tónharpa Kristján Rööuls les frumort ljóö, óprentuö. 20.40 Úr tónlistarlifinu Jón Ás- geirsson tónskáld stjórnar þættinum. 21.10 Pianókonsert eftir Arnold Schönberg Alfred Brendel og Sinfóniuhljómsveit útvarpsins i Munchen leika: RafaelKubelik stjórnar. 21.30 Útvarpssagan „Blúndu- börn” eftir Kirsten Thorup Ni'na Björk Arnadóttir les þýö- ingu sina (16). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Lestur Passiusálma (37) Lesari: Sigurkarl Stefánsson. 22.25 Kristnilif Umsjónarmenn: Jóhannes Tómasson blaöamaö- ur og sér Jón Dalbú Hróbjarts- son. 22.55 KvöldtónleikarLög og þætt- ir úr þekktum tónverkum eftir Beethoven. Fllharmóniusveit Berlinar, Wilhelm Kampff, Fritz Wunderlich, David Oistr- akh og fleiri flytja. 23.30 Fréttir. Einvigi Horts og Spasskýs. Jón Þ. Þór lýsir lok- um 10. skákar. Dagskrárlok um kl. 23.45. SJówifarp Laugardagurinn 19. mars 17.00 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.35 Emil i Kattholti. Lokaþátt- ur. Bylurinn mikli.Þýöandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. Sögu- maöur Ragnheiöur Steindórs- dóttir 19.00 tþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Hótel Tindastóll. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýöandi Stefán Jökulsson. 21.00 Úr einu i annaö. Umsjónarmenn Berglind Asgeirsdóttir og Björn Vignir Sigurpálsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.00 Lifsþorsti (Lust for Life) Bandarisk biómynd frá árinu 1956, byggö á samnefndri sögu eftir Irving Stone, og hefur hún komiö út i islenskri þýöingu Þórarins Guönasonar. Leik- stjóri Vincente Minelli. Aöalhlutverk Kirk Douglas, Anthony Quinn og Pamela Brown. Myndin lýsir ævi hol- lenska listmálarans Vincents van Goghs (1853—1890) og hefst, þegar hann gerist prédikari I belgisku kolanámu- héraöi. Honum ofbýöur eymdin og hverfur aftur heim til Hol- lands. Þar byrjar listferill hans. Þýöandi Óskar Ingimars- son. 00.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 20. mars 16.00 Húsbændur og hjú Breskur myndaflokkur. Mannamunur Þýöandi Kristmann Eiösson. 16.50 Endurtekiö efniBjörn Vign- ir Sigurpálsson ræöir viö hjónin Einar Bollason og Sigrúnu Ingólfsdóttur. Áöur I þættinum Úr einu i annaö 19. febrúar siöastliöinn. 17.10 Arabar i Evrópu Þýsk fræöslumynd um hlut Araba i evrópskri menningu. Arabar riktu öldum saman á Spáni og Suöur-ítaliu. 1 löndum þeirra var blómleg menning, en ann- ars staðar i Evrópu kunnu menn þá vart aö lesa og skrifa. Þýöandi Veturliöi Guönason. Þulur Helgi Helgason. 18.00 Stundin okkarSýndar veröa myndir um Amölku og sterk- asta bangsa i heimi. Viö fylgj- umst meö Ragga, sem fer til rakara, og aö lokum er þriöja og siöasta myndin frá Dan- mörku I myndaflokknum „Þaö er striö i heiminum”. Umsjón- armenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigriöur Margrét Guömundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 19.00 Enska knattspyrnan Um- sjónarmaöur Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skákeinvigiö 20.45 Ullarþvottur Þessa mynd geröi Þórarinn Haraldsson, Laufási i Kelduhverfi, i sam- vinnu viö Sjónvarpiö á siöast- liönu sumri, og er henni ætlab aö sýna vinnubrögð viö rúningu og ullarþvott á Noröurlandi upp úr siðustu aldamótum. Stjórn upptöku Þrándur Thoroddsen. 21.05 Jennie Breskur framhalds- myndaflokkur. Lokaþáttur. Fortiö og framtiö Efni sjötta þáttar: Jennie og George virö- ast hamingjusöm i hjónaband- inu þrátt fyrir allar hrakspár. Jennie helgar sig nú ritstörfum og skrifar m.a. endurminning- ar sinar og leikrit, Lánsfjaörir, sem nýtur mikilla vinsælda. George kynnist frægri leik- konu, sem er á liku reki og Jennie, og fer fram á skilnaö. Winston, sem hefur nú sýnt, aö hann er gæddur miklum stjórn- málahæfileikum, gengur aö eiga Clementine Hozier, en móöir hennar og Jennie eru góöar vinkonur. Þýöandi Jón O. Edwald. 21.50 Brautryöjandinn Mynd frá NationalFilm Board of Canada um dr. John Grierson (1898- 1972), brautryðjanda heimilda- kvikmynda. Rætt er við kvik- myndagerðarmenn, leikara og samstarfsmenn Griersons og sýndar myndir af honum viö störf sin. Einnig eru sýndar gamlar fréttamyndir og kaflar úr kvikmyndum allt frá fyrstu dögum kvikmyndagerðar. Þýð- andi og þulur Guðbjartur Gunnarsson. 22.55 Aö kvöldi dags Séra Arn- grimur Jónsson flytur hug- vekju. 23.05 Dagskrárlok Mánudagur 21. mars 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skákeinvigiö 20.45 tþróttir Umsjónarmabur Bjarni Felixson. 21.15 Þrymskviða Jón Sigur- björnsson leikari les Þryms- kviöu. Teikningar Haraldur Guðbergsson. Tónlist Jón As- geirsson. 21.25 Gestir i Kristjánsborgarhöll Franskur skemmtiþáttur, gerður i samvinnu viö danska sjónvarpið og tekinn upp I Kristjánsborgarhöll. Um- sjónarmaöur er Jacques Can- cel, og gestur þáttarins er Hin- rik prins. Meöal þeirra, sem skemmta, eru listmálarinn Mogens Andersen, Sinfóniu- hljómsveit danska útvarpsins, Konunglegi danski ballettinn, Danski blásarakvintettinn, danshljómsveit danska út- varpsins, Birgitte Grimstad, Lise Ringheim, Georges Ul- mer, Gilbert Bécaud og lúðra- sveit konunglegu dönsku lif- varðanna. Þýðandi Ragna Ragnars. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.55 Dagskrárlok í ' \ [é 1: t HELGARKROSSGÁTAN Lausn annarsstaðar í blaðinu i ‘ . ^ msuns 'il'r t JÉXTtR. * K'fíF HfíPP RfíUSjO 'OSOD-' /NN KEYR SfíLL/ ,wr . /-fíus GENfíuR EYTt STRfíK urn 1 iL ’/LfíT 90 1 ' Þrnrw BÐ 6ÓÐU 'OL'fí /V T/T/LL SKOT m/ll/ ÚÓ//6U mRDuR £/VD ) TEK/Ð SÆ- GRÓÐ- UR LfíUSrV 3'OKIfí V/T LEYSUR HROK/ v/rnu SR/nsR /n'fíLm UR stuld /A/A/ SKERfí l/tl/r TÓ/VA/ Fuúunm Kfíiáfísr l-OKfí rr'/9 gyilt/ r£R 'fí Sj'o BoROfí ve/r- //VúfíR VfíXfí V£RU K/Tfí ’fíKfíF/R PÚUfíR LoF/ SKÓáfíR VÝfZ t /n'fíL/n mjúkur Lfí/fífí GfBRU 'fí ur/m sk'ol/ SPÖK /</m/ LfíáfíR 2>ÝR F/zosr B/T KfíRL 2>ÝR ÓVÆá /V/) u HL'fíTuR HfíPP ■T'fí S T£ND- Ufí UPP GLUFfí i HRVfíÐfí X KLfíKfí £LT> FLQÓ6IÐ k V UNúVOM l V/TRfí PfíLfí 8RfíR bæt/r * HVfíÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.