Alþýðublaðið - 06.04.1977, Síða 7

Alþýðublaðið - 06.04.1977, Síða 7
 Miðvikudagur 6. apríl 1977 Færeyingar auka sókn í kolmunnastofninn — sem að dómi fiskifræðinga er um 6-15 milljónir tonna Átta færeysk fiskiskip búa sig nú út á kol- munnaveiðar. Kol- munnastofninn er tal- inn vera, að dómi fiski- fræðinga 6-15 milljónir tonna. Gert er ráð fyrir auk- inni veiði frá siðast- liðnu ári, en þá veiddu Færeyingar 13 þúsund tonn. hrygninguna svifar hann litiö eitt til noröurs fyrst, en heldur svo suöur fyrir Færeyjar i mai- mánuöi. Þar dvelur hann ekki lengi og nú tekur stofninn aö dreifast. Verulegur hluti hans fer norö- ur um Færeyjar og heldur sig um hriö innan 200 milna mark- anna. Kvisl úr honum fer á Is- landsmiö og önnur kvisl lengra noröur, allt til Bjarnareyjar og Svalbaröa. Aöalveiöitiminn er marz, april og mai, en vafasamt aö hann veiöist aö marki i júni, vegna of mikillar dreifingar. liggja ekki fyrir, en eftir þvi sem næst veröur komizt nam heildarveiöin i fyrra 62 þús. tonnum, og um 50 skip stunduöu veiöarnar frá 9 rikjum. Norö- menn voru meö mestan heildar- afla eöa 23 þús tonn og Færey- ingar næstir meö 13 þús tonn, eins og áöur segir. Sé stærö kolmunnastofnsins réttilega áætluö, þó ónákvæmt sé, er sýnt aö stofninn þolir verulega meiri veiöi, án þess aö skeröast um of-margfalda árs- veiöi. Samt sem áöur eru uppi áætlanir um aö skipuleggja sóknina, bæöi skipafjölda og veiöikvóta. Standa hafrann- sóknarstofnanir aö þvi og hafa nokkra samvinnu. Kolmunninn er flökkufiskur og talsvert viöförull. Hrygn- ingarsvæöi hans er nokkuö vest- an Suöureyja, og þar hrygnir hann i marzmánuöi. Eftir 60 þúsund tonna heildarveiði 1976. Nákvæmar veiöiskýrslur Danir hyggjast auka kolmunnaveiðar. Danir veiddu I f yrra um 3 þús. Framhald á bls. 12. Nýjar bœkur frá I&unni Þorgeir Þorgeirsson Uml Greinar um dægurmál 1974—1977. Hispursiaus bók og gustmikil um menn og málefni. Þaö veröa sjálfsagt ekki allir sammála Þorgeiri, en um ritleikni hans eru ekki skiptar skoöanir. Emanuel Lasker Heilbrigð skynsemi í skák Ný skákbók í þýöingu Magnúsar G. Jónssonar....þessi litla bók er sígilt rit sem hefur ýmislegt aö bjóöa íhugulum lesendum. . segir Guömundur Arnlaugsson í formála. MarkúsÁ. Einarsson Veðurfar á fslandi Yfirlit um helstu niðurstöður rannsókna á veöurfari íslands. Ekki aðeins bók handa áhugamönnum um veöurfar og náttúru landsins, heldureinnig þörf og tímabær handbókfyrir verkfræðinga skipulagsfræðinga og náttúrufræðinga. Dr. Magnús Pétursson Drög að almennri og íslenskri hljóðfræði Hér birtast í fyrsta sinn á íslensku helstu niöurstööur dr. Magnúsar eftir margra ára rannsóknir á myndun íslenskra málhljóöa. Bókin er fyrst og fremst ætluð kennurum og kennaraefnum. Baldur Ragnarsson Móðurmál Leiöarvísir handa kennurum og kennaraefnum um íslensku- kennslu. Ný móöurmálsnámskrá handa grunnskóla er reist á þeim grunni sem hér er lagður. Ingólfur R. Björnsson Setningafræði, málfræði, hljóðfræði Námsbók handa 9. bekk grunnskóla, þar sem fjallað er um námsefniö á nýstárlegan hátt. Efnið er sett fram eftir reglum um þrepanám. Dr. Gylfi Þ. Gíslason Þættir úr rekstrarhagfræði Námsbók handa framhaldsskólum. Áöur eru komnar út bækurnar Bókfærsla, Þættir úr viðskiptarétti og Bókfærsla og reikningsskil. V Guðni Karlsson Bíllinn Bók handa þeim sem vilja fræöast um bílinn og spara viögeröarkostnaö og eldsneyti. Einnig ætluö sem kennslubók fyrir bifreiöastjóranámskeiö, iönskóla, bændaskóla og vél- skóla. Guðrún Helgadóttir í afahúsi Ný útgáfa þessarar frábæru barnabókar, sem seldist ger- samlega upp fyrir síöustu jól. Guðrún Helgadóttir Jón Oddur og Jón Bjarni Þriöja útgáfa hinnar nafntoguóu bókar um „vinsælustu stráka landsins." Pétur Gunnarsson Punktur punktur komma strik Þriöja útgáfa þessarar snjöllu 'skáldsögu, sem kom út í janúar, er nálega uppseld. Sendum gegn póstkröfu um land allt. IÐUNN . Pósthólf 5176 . Reykjavík . Sími 12923

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.