Alþýðublaðið - 06.04.1977, Side 17

Alþýðublaðið - 06.04.1977, Side 17
... TIL KVÖLDS 17 mKw' Miðvikudagur 6. apríl 1977 ---i*——————————-------------- >kráin fram yffir hátídarnar marsson, svo og ljóö og saga eftir Sigurö Júl. Jóhannesson. Lesarar meö Gunnari: Helga Hjörvar og Klemenz Jónsson. Ennfremur leikur Þorsteinn Gauti Sigurösson þrjú lög, og hljómsveitin Mánar leikur og syngur. 17.50 Stundarkorn meö Gustav Leonhardt semballeikara Til- kynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. ' 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Visur SvantesHjörtur Páls- son segir frá bók og plötu Bennys Andersens, þýöir bókarkaflana og kynnir lögin á plötunni, sem Povl Dissing syngur. Þorbjörn Sigurösson les þýöingu textanna i óbundnu máli. 20.10 Sinfóniuhljómsveit tslands leikur þrjú islenzk tónverk Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. a. „Söguljóö” eftir Ama Björnsson. b. Svita eftir Skúla Halldórsson. c. „Friöar- kall” eftir Sigurö E. Garöars- son. 20.35 Yfirsöngur i Möörudal Indriöi G. Þorsteinsson rithöf- undur les úr ævisögu Stefáns tslandi, sem syngur Kirkju- ariuna eftir Stradella. 21.05 Chopin og Mozart Stephen Bishop leikur á pianó lög eftir Fréderic Chopin, — og Edith Mathis syngur lög eftir Wolf- gang Amadeus Mozart, Bernhard Klee leikur á pianó. 21.45 A svölunum Geirlaug Þor- valdsdóttir les ljóö eftir Þuriöi Guömundsdóttur. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Danslög. (23.55 Fréttir) 01.00 Dagskrárlok. SJónvarp Miðvikudagur ó.apríl 18.00 Bangsinn Paddington. Breskur myndaflokkur. Þýö- andi Stefán Jökulsson. Sögu- maöur Þórhallur Sigurösson. 18.10 Ballettskórnir (L) Breskur framhaldsmyndaflokkur. 5. þáttur. Efni fjóröa þáttar: Pál- ina fréttir af tilviljun af fjár- hagsáhyggjum Sylviu og ein- setur sér aö hjálpa henni, hvaö sem þaö kostar. Hún og önnur stúlka eiga kost á hlutverki, og sú hæfari á aö fá þaö. Pálina beitir brögöum svo aö hin stúlkan komi ekki á reynsluæf- inguna, og Pálina fær þvi hlut- verkiö. Þýöandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.35 Gluggar Rækjuveiöar af hestbaki, Flugvélahreyflar, Taöbjöllur. Þýöandi Jón O. Ed- wald. Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vaka Þáttur um bókmennt- ir og listir á liöandi stund. Stjórn upptöku Andrés Indriöa- son. 21.30 Ævintýri Wimseys lávaröar (L)Breskur framhaldsmynda- flokkur, byggöur á sögu eftir Dorothy L. Sayers. Lokaþáttur. Efni þriöja þáttar: Betty, þjón- ustustúlka hjá Gowan málara, veröur fyrir óþægilegri reynslu og flýr á náöir Wimseys og Bunters. Frú Lemesurier segir aö Graham hafi gist hjá sér morðnóttina, og Waters á aö hafa fariö I siglingu meö vini sinum. Farrenn er enn týndur, en Wimsey fær upplýsingar um, hvar hans sé aö leita. Fen- ella frænka Strachans hefur nýjar fréttir aö færa, og Wimsey telur sig eiga ýmislegt vantalaö viö Strachan. Þýöandi Oskar Ingimarsson. 22.20 Stjórnmálin frá striöslokum Franskur frétta- og fræöslu- myndaflokkur. 3. þáttur Járn- tjaldiö. Vart eru liöin tvö ár frá lokum styrjaldarinnar, þegar þjóöir hafa skipast i tvær fylk- ingar, austan járntjalds og vestan, meö Truman og Stalin I fylkingarbrjósti. Kalda striöiö er hafið. Borgarastyrjöld brýst út i Grikklandi. Kommúnistar komast til valda I Tékkóslóvak- iu árið 1948, og sama ár loka Sovétmenn allri umferö til Berlinar. Þýöandi Siguröur Pálsson. 23.20 Dagskrárlok. Föstudagur 8. apríl 1977 föstudagurinn langi 17.00 Austan Edens (East og Ed- en) Bandarisk biómynd gerö áriö 1954 og byggö á sögu eftir John Steinbeck. Leikstjóri Elia Kazan. Aðalhlutverk James Dean, Julie Harris, Raymond Massey, Richard Davalos og Burl Ives. Þýöandi Stefán Jökulsson. Aöur á dagskrá 20. september 1969. 18.50 Hlé. 20.00 fréttir og veöur. 20.15 Líf Jesú (L) Sutt, ítölsk mynd um fæöingu og pinu Jesú Krists, byggö á málverkum It- ölsku meistaranna og guö- spjöllunum. Þýöandi óskar Ingimarsson. 20.35 óttinn etur sálina. (Angst essen Seele auf) Þýsk biómynd frá árinu 1974. Leikstjóri Rain- er Werner Fassbinder. Aðal- hlutverk Birgitte Mira, E1 Hedi Salem og Barbara Valentin. Emmi er roskin ekkja, sem á uppkomin börn. Hún kynnist ungum verkamanni frá Mar- okkó og giftist honum þrátt fyr- ir andstööu barna sinna og vina. Þýöandi Veturliöi Guðna- son. 22.05 Sjö orö Krists á krossinum. Tónverk eftir Franz Joseph Haydn meö textum úr Passiu- sálmum Hallgrim Péturssonar. Flytjendur: Herra Sigurbjörn Einarsson, biskup, Sigfússon kvartettinn og söngvarar undir stjórn Ruth Magnússon. Aöur á dagskrá 9. aprfl 1971. 23.15 Dagskrárlok Laugardagur 9. apríl 1977 17.00 iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.35 Christensensrfjölskyldan (L) Danskur myndaflokkur. Lokaþáttur. Uppþot. íbúum götunnar, þar sem fjölskylda Jóhanns býr, finnst þeir kúgaö- ir af lögreglunni, og taka hönd- um saman gegn henni. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögu- maður Ingi Karl Jóhannesson (Nordvision — uanska sjón- varpiö). 19.00 iþróttir (L aö hl.) Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Læknir á ferö og flugi (L) Breskur gamanmyndaflokkur i 13 þáttum. Þýöandi Stefán Jökulsson. 20.55 Sjaldan hlýst gott af gestum. Lög og létt hjal um alla heima og geima meö þátttöku ýmissa góöra gesta. Umsjón Helgi Pétursson. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.45 Langleggur pabbi. (Daddy Long Legs). Bandarisk dans- og söngvamynd frá árinu 1955. Aðalhlutverk Fred Astaire og Leslie Caron. Bandariskur auö- kýfingur kynnist ungri stúlku á munaöarleysingjaheimili I Frakklandi. Hann gefurhenni kost á skólavist i Bandarlkjun- um meö þvi skilyröi aö hún skrifi honum reglulega. Hann vill ekki, aö hún viti, hver hann er, og gefur henni þvi upp rangt nafn. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. 23.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 10. apríl 1977 páskadagur 17.00 Páskamessa i Aöventukirkj- unni f Reykjavik Prestur Siguröur Bjarnason. Organ- leikari Regina Torfadóttir. Kórstjóri Elvar Theódórsson. Undirleikari kórsins Ingrid Nordheim. Blandaöur kvartett syngur. Einsöngvari Birgir Guösteinsson. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 18.00 Stundin okkar Sýnd veröur fyrsta myndin i nýjum, tékk- neskum myndaflokki, sem nefnist „Litlu svölurnar”, þá verður mynd um broddgelti og atriöi úr sýningu Þjóöleikhúss- ins á Dýrunum i Hálsaskógi. Siöan er atriöi úr kvikmynd Óskars Gislasonar, Reykjavik- urævintýri Bakkabræöra, og aö lokum mynd um fjóra bræöur og fööur þeirra á Nýlendugöt- unni, sem leika saman á hljóð- færi. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigriöur Margrét Guömundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Páls- dóttir. 19.00 Enska knattspyrnan Kynnir Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.15 Hátiðalög Skagfirska söng- sveitin syngur undir stjórn Snæbjargar Snæbjarnardóttur. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.45 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Þjófnaöurinn Þýöandi Krist- mann Eiösson. 21.35 Keisarinn á kiettaeynni Bresk heimildamynd, aö nokkru leyti leikin, um dvöl Napoleons Bonapartes á eynni St. Helenu. Höfundur handrits, aöalleikari og sögumaöur Kenneth Griffith. Myndin hefst, þegar Napoleon hefur beðiö ósigur i orrustunni viö Water- loo. Hann ber fram þá ósk viö sigurvegarana, að hann fái aö sigla til Amerlku, en þess i staö er hann sendur til afskekktrar eyjar I Suður-Atlantshafi. Þar er hann i sex ár, eöa þar til hann andast voriö 1821, saddur lifdaga. Þýöandi Jón O. Ed- wald. 23.05 Dagskrárlok. Mánudagur ll.apríl 1977 annarpáskadagur 18.00 Þyrnirósa Finnsk biómynd frá árinu 1949, byggö á hinu al- kunna ævintýri. Þýðandi Krist- in Matyla. 19.30 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.00 Leyndardómur Snæfellsjök- uls (Journey to The Center of The Earth) Bandarisk biómynd frá árinu 1960, byggö á sögu eft- ir Jules Verne. Hún kom út i is- lenskri þýöingu Bjarna Guö- mundssonar áriö 1944. Aöal- hlutverk James Mason, Pat Boone, Arlene Dahl og Peter Ronson (Pétur Rögnvaldsson). Myndin hefst I Edinborg áriö 1880. Prófessor nokkur fær hraunmola meb skilaboöum frá Arne Saknussen, frægum is- lenskum landkönnuöi, sem hvarf fyrir mörgum öldum. Þar er bent á leið úr Snæfells- jökli niöur i iöur jaröar. Pró- fessorinn gerir út leiðangur inn I jökulinn og ræður sér islensk- an leiösögumann. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 23.05 Dagskrárlok Þriðjudagur 12. apríl 1977 20.00 fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Olia er aubur, en fiskur er fæöa Heimildamynd frá Norö- ur-Noregi um fyrirhugaöar tilraunaboranir þar á næsta ári. Enginn veit nú, hvaöa á- hrif hugsanleg oliuvinnsla kann aö hafa á fiskveiöar viö Noröur- Noreg og abra þætti atvinnu- lifs, né heldur, hver áhrifin á viðkvæma náttúru á noröu- rlsóöum kunna aö veröa. Þýö- andi og þulur Jón. O. Edwald. (Nordvision — Norska sjón- varpiö) 21.10 Colditz Bresk-bandariskur framhaldsmyndaflokkur. Svik og prettir Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 32.00 Matjurtarækt. Tveir stuttir þættir, þar sem lýst er nauö- synlegum undirbúningi, til þess að matjurtarækt beri sem best- an árangur. Myndin er gerö I Garðyrkjuskóla rikisins i Hverageröi. Þylur og textahöf- undur er Grétar Unnsteinsson, skólastjóri garöyrkjuskólans. Þættirnir voru ábu á dagskrá voriö 1973. 22.30 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.