Alþýðublaðið - 28.04.1977, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 28.04.1977, Blaðsíða 15
'Fimmtudagur 28. april 1V77 SIÖNARMIÐ 15 Bíoin / LeiKhusin 3*2-21-40 Eina stórkostlegustu mynd, sem gerð hefur verið. Allar lýsingar eru óþarfar, enda sjón sögu rik- ari. tSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8,30. Sími50249 Lögreglumenn á glapstig- um Bráðskemmtileg og spennandi ný mynd. Leikstjóri: Aram Avakian Aðalhlutverk: Cliff Gorman, Jos- eph Bologna tSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9 LEIKFEIAG REYKIAVlKUR ■F j STRAUMROF 1 kvöld kl. 20,30. sunnudag kl. 20,30. BLESSAÐ BARNALAN 4. sýn. föstudag, uppselt. Blá kort gilda. 5. sýn. miðvikudag kl. 20,30. Gul kort gilda SKJALDHAMRAR laugardag kl. 20,30. SAUMASTOFAN þriöjudag kl. 20,30. Miðasala I Iðnó kl. 14-20,30. Simi 16620. Austurbæjarbíó KJARNORKA OG KVENHYLLI laugardag kl. 23,30. 2 sýningar eftir. Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16- 21. Simi 11384. TRULOF-^ UNAR- HRINGAR Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfui Guömundur Þorsteinsson gullsmiður LBankastræti 12, Reykjavik^ AUGLÝSINGASIMI BLADSINS ER 14906 3*1-89-36 Valachi-skjölin The Valachi Papers ISLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og sannsöguleg ný amerisk-itölsk stórmynd i lit- um um lif og valdabaráttu Mafi- unnar I Bandarikjunum. Leikstjóri: Terence Yong.Fram- leiðandi Dino De Laurentiis. Aöalhlutverk: Charles Bronson, Lino Ventura, Jill Ireland, Waiter Chiari. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Ath. breyttan sýningartima á þessari mynd. Hækkað verö. Sá þögli The Silent Stranger Itölsk-bandarisk kvikmynd með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Tony Antony. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3* 16-444 An AMERICANINTERNATIONAL PÍCUlie TIMOTHY SUSAN BO BOTTOMS ‘ GEORGE ’ HOPKINS Smábær í Texas Ovenjuspennandi og viðburða- 'hröö ný bandarisk Panavision lit- mynd islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 1, 3,5, 7,9 og 11. TÓNABÍÓ 3*3-11-82 Lifið og látið aðra deyja JAMES BOND LIVE MM LETDIE Ný, skemmtileg og spennandi Bond-mynd með Roger Moore i aðalhlutverki. Aðalhlutverk: Roger Moore, Yaphet Koto, Jane Seymour. Leikstjóri: Guy Hamilton. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. 1-15-44 Æskufjör í listamanna- hverfinu. NEXT ST0P, GREENWIŒ Islenzkur texti. Sérstaklega skemmtileg og vel gerð ný bandarisk gamanmynd um ungt fólk sem er að halda út á listabrautina. Aðalhlutverk: Shilley Winters, Lenny Baker og Ellen Greene. Sýnd i dag kl. 5 7 og 9. LAUGARAft B I O Sími 32075 Orrustan um midway MMHBCHCOPPORATPKPRESBnS mmmm Ný bandarisk stórmynd um mestu sjóorrustu sögunnar, orrustan um valdajafnvægi á Kyrrahafi i siöustu heimsstyrj- öld. Isl. texti. Aaöalhlutverk: Charlton Heston, Henry Fonda, James Coburn, Glenn Ford o.fl. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum ínnan 12 ara Flugstöðin '75 Nú er slöasta tækifæri að sjá þessa viðfrægu stórmynd. Endursýnd kl. 5 og 7. NAGLASKAPUR! Hversvegna þetta fjaðra- fok? Dagblaðið og Þjóðviljinn hafa nú hafið harða hrið að forsætis- ráðherra vorum af fremur undarlegu tilefni. Adeilurnar beinast að þvi, að hann mun hafa tekið sér Bessaleyfi, hvað þau ágætu blöð áhrærir, til þess að sitja fund i Englandi nú ný- verið! 1 sjálfu sér er það nú vist eitt af verkefnum ráðherra aö sitja fundi, auðvitað misjafnlega uppbyggilega, og verður að gera fleira en gott þykir! En þegar þess er gætt, að á þessum fundi munu hafa verið samansafnaðir ýmsir af mestu áhrifamönnum veraldar, má ætla að forsætisréðherra hafi verið sýndur mikill heiður að kveöja hann til þeirra ráða, sem þar voru ráðin! Nú verður það ekki svo gjörla sundurgreint, sem þó væri merkilegt rannsóknarefni, hvort það var fremur persónan eða forsætisráðherrann, sem boð'ð var og þá boðið! Hvort- tveggja getur verið til. Nokkuö mun á huldu um þennan félagsskap, sem fyrir fundahöldum beitti sér, svo og ákvarðanir, sem þar eru tekn- ar, ef einhverjar eru.Munu þátt- takendur bundnir þagnarheiti að ljóstra engu upp, sem innan veggja gerist. En skýringar á för Geirs Hall- grimssonar geta þó verið nær- tækari en menn vilja vera láta, og raunar allt annars eðlis en að honum. væri trúað til aö hafa neitt illt i huga gagnvart landi og þjóð. Meginhluti fundarmanna mun hafa verið óvenju vel fjáöur, jafnvel þótt miðað sé viö heims- byggðina i heild. öllum er vitanlegt, að pening- ar þurfa að „rúlla”, til þess að menn geti haft af þeim gagn og gaman. Meira að segja eru þess dæmi úr islenzkum þjóðsögum, að framliðnir hafi haft þann hátt á, að hverfa aftur til jarðlifs að næturþeli og skemmta sér við að ausa fólgnu fé yfir höfuð sér, það var áður en Seðlabankinn var stofnaður. Núverandi forsætisráðherra, og þar með stjórnarformaður siðustu ára má hafa getið sér umtalsvert orð, sem eflaust hef- ur flogiö út fyrir landsteinana, fyrir að geta látið fjármuni „rúlla”. Hefur ekki öðrum stjórnendum rikis hér nærhendis fariö það betur úr hendi! Almanna mál er — að minnsta kosti þeirra, sem snauöir eru af hinum þétta leir — að ofgnótt fjár sé sizt minna áhyggjuefni en fátæktin öðrum. Hver er nú kominn til að segja — það verður auðvitað ekki upp- lýst i bráö — hvort aðaltilefni fundarins hefur ekki verið aö hitta ráð, til þess að grynna eitt- hvað á maurunum? Hafi svo verið, og þeir eitt- hvað gluggað í rikisreikninga Islands, mætti varla annarr fremur hafa komið til greina, sem hollur ráðgjafi i þeirri list, en forsætisráðherra vor! Oddur A. Sigurjónsso Þetta er að vfsu lausleg til- gáta, en hefur þann kost, að vera bæði sennilegri og umfram allt hugnanlegri en þær dylgjur, sem ofannefnd blöð hafa látið á þrykk út ganga. En fleira kann til að koma. Viðsjár og órói. Kunnugt er, að innan flokks forsætisráðherra blása nú vind- ar af ýmsum áttum. Þar eru orðnir býsna margir, sem hafa munu hug á að gera tilraunir til umbyltinga. Að sjálfsögðu eru þar fremstir iflokki ýmsir, sem skipa áhrifa- stööur i unghreyfingunni, þó grunur leiki á aö þeir eigi meira undir sér en ungan aldur einan. Hér er sem oftar, aö einhverjum verður á veginn að etja, þó linur kunni að vera undir fæti! Það hefur heldur ekki farið verulega dult, að spjótin beinast i vaxandi mæli aö formanni flokksins. Má þar vera fram komin enn ein sönnun þess, sem Bjarni orti foröum. „Ekki er hollt að hafa ból, hefðar uppi á jökultindi”... Tveggja daga fundarseta bakvið alvörubyssur, gæti einn- ig hafa verið gagnlegt nám- skeið, þeim, sem búast mega við að „byssur” beinist að, þó hér á landi þurfi eflaust ekki að búast við skæðari vopnum en leikfanga — eða loftbyssum! öllu gamni fylgir þó nokkur alvara, sem alkunnugt er, og aldrei mundi saka að hafa vaðiö aðeins fyrir neðan sig! Nú er þaö alkunna, að þeir lifa lengst, sem með orðum eru vegnir, þó raunar sé til öllu óskemmtilegri tilvisunarsetning i þessu orð- tæki. Hér skal engu um það spáð, hvernig þessi grái leikur innan Sjálfstæðisflokksins kann að enda. En fari það nú svo, að ein- hverjir „Jónasar” — það eiga allir flokkar sinn „Jónas” verði leikseigari forsætisráðherra i valdabaráttunni, er þaö nokkuð ljóst, að hér er gripiö eitt af sið- ustu tækifærum , til þess aö sóla sig i nærveru stórmenna á heimsmælikvarða. Þaö er i hæsta máta undarleg meinfýsi og ótrúlegur ótugtar- skapur, aö gera veður út af ekki stærra tilefni. Það er svona álika og aö vera aö abbast upp á þá, sem unna sér ofurlitils sólskins á ströndum Suðurlanda, þegar skammdegismyrkrið þrúgar og kuldinn bitur hér heima! 'SAGT1 Ritstjóm Alþýðublaðsins er í Síðumúla 11 — Sími 81866 Hattodif Grensásvegi 7 Simi 32655. Hafnarfjarðar Apntek Af greiðslutimi: Virka daga kl. 9 18.30 Laugardaga kl. 1012.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsingosimi 51600. Svefnbekkir á verksm iðju verdi t- Hcfðatúní 2 - Simi 15581 Reyklavik

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.