Alþýðublaðið - 28.04.1977, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 28.04.1977, Blaðsíða 16
1. maí nefnd endanlega klofin: FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1977 Mun starfa ótrauð áf ram segir Baldur Óskarsson —Jú, það er rétt að þarna er um að ræða endanlegan klofning innan 1. mai nefndar- innar, sagði Baldur Óskarsson sem á sæti i nefndiimi þegar Alþýðu- blaðið náði tali af honum i gær. Sag6i Baldur, a& einn nefndar- manna, Hilmar Gufilaugsson, heföi ekki viljaö eiga aöild aö 1. maf ávarpi Fuiltrúaráös verka- lýösfélaganna i Reykjavlk, og heföi hann þar meö látiö af störf- um f nefndinni. Heföi Hilmar ákveöiö aö vlsa ágreiningnum til stjórnar Fuiltrúaráös verkalýös- félaganna. — En þetta mun engin áhrif hafa á starfsemi nefndarinnar, sagöi Baldur og mun hún halda útrauö áfram slnu starfi. BSRB, lönnemasambandiö og far- manna- og fiskimannasamband lslands hafa lýst yfir samstööu um aögeröir verkalýösfélaganna 1. mai, og eins mun nefndin bjóöa öllum þeim samtökum, sem lýsa yfir stuöningi viö kjarakröfur ASt og þá baráttu sem nú er háö, aö gerast beinir þátttakendur I bar- áttuaögeröum dagsins, kröfu- göngu og útifundi, undir eigin nafni. — Nefndin hefur nú ákveöiö ræöu- menn á fundinum 1. mai, en þaö eru Kolbeinn Friöbjarnarson for- maöur verkalýösfélagsins Vöku og Jóhanna Siguröardóttir frá Verzlunarmannafélagi Reykja- vlkur. Þá munu Orlygur Geirs- son, BSRB, Sveinn Ingvason, INSI og Ingólfur Stefánsson FFSÍ, flytja ávörp. Fundarstjóri veröur Jón Snorri Þorleifsson. Avarp og kröfur 1. mai nefnd- arinnar veröa kynnt á morgun, svo og fyrirkomulag kröfugöngu og útifundar. —JSS Jón Snorri Þorleifsson Jóhanna Siguröardóttlr Koibeinn Friöbjarnarson Hallgrímur Pétursson formaður Hlífar Hermann hættir eftir 35 ár Fyrir skömmu var aöalfundur verkamannaféiagsins Hlifar haidinn. Á fundinum fór m.a. fram stjórnarkjör, og koma aö- eins fram einn listi, frá uppstill- ingarnefnd og trúnaöarráöi féiagsins. Hermann Guömundsson, sem veriöhaföi formaöur Hlifar um 35 ára skeiö, gaf ekki kost á sér til endurkjörs, og Gunnar S. Guömundsson og Halldór Helga- son sem báöir hafa setiö I stjórn félagsins um margra ára skeiö, báöust báöir undan endurkjöri. Stjórn félagsins er þvi þannig skipuö: formaöur Hallgrlmur Pétursson, varaformaöur, Guöni Kristjánsson, ritari Siguröur T. Sigurösson, gjaldkeri, Hermann Valsteinsson, vararitari Guömundur S. Kristjánsson, fjár- málaritari, Höröur Sigursteins- son og meöstjórnandi Eövald Marelsson, en hinir þrlr siöast- töldu eiga nú sæti I stjórninni I fyrstum sinn. A aöalfundinum flutti fráfar- andi formaöur skýrslu stjórnar um starfsemi félagsins á liönu ári. Á starfsárinu átti félagiö 70 ára afmæli og var þess minnst meö útgafu: veglegs afmælisrits og myndarlegum afmælisfagn- aöi. Þá þakkaöi Hermann Guömundsson Hlifarfélögum fyrir langt og gott samstarf aö málefnum félagsins. Þá var ákveöiö á fundinum, aö Framhald á bls. 10 Hallgrimur Pétursson (nsr) og forveri hans, Hermann Guömundsson. Flak úr flugvél fannst á f loti við Reykjanes Laust fyrir hádegi i gær fann Landhelgis- gæzlan hluta úr flug- vélaflaki á floti um 26 sjómilur suður af Reykjanesi. Ekki var I gærkvöldi búiö aö greina hverrar geröar þetta flugvélaflak væri og aö sögn flugumferöarstjórnar er ekki vitaö til þess aö oröíö hafi flugslys á þessum slóöum ný- iega. Er taliö aöhér geti veriö á feröinni gamait flak sem flotiö hefur upp. —GEK Skilatregða innheimtumanna ríkissjóðs: Fjórir aðilar skulduðu 76.887 milljónir kr. um áramótin 1975-76. Endurskoðendur gera sér- staka athugasemd vegna slíkra seinkana Nokkurrar tregðu virðist gæta hjá ein- staka innheimtumanni ríkissjóðs, til að standa skil á öllu þvi fé, sem þeir hafa innheimt. i ríkisreikningum fyrir árið 1975, sem dreift var um þingsali Al- þingis i fyrradag, má þannig sjá, að um ára- mót 1975-76 skuldaði eitt innheimtuem- bættið, sýslumaður Snæf ellsnes- og Hnappadalssýslu meira en 8 prósent af þeirri innheimtu sem það átti að standa skil á, eða 24 millj. 240 þús- und krónur. Auk þessa skulda um sömu áramót þrir aörir innheimtu aöilar svo mikinn hluta þess f jár sem þeir eiga aö standa skil á, aö endurskoöendur rlkis- reikninga sjá ástæöu til aö geta þeirra sérstaklega. Þaö eru sýslumaöurinn I Suöur-Múla- sýslu og bæjarfógeti á Eskifiröi sem skuldar 35 millj. 585 þúsund krónur, sýslumaöur Húnavatns- sýslu 14 millj. 210 þús., þegar frá upphaflegri upphæö hefur veriödregiö þaö sem hann hefur lágt út fyrir ráöuneyti og er óaf- greitt um þessi áramót eöa 297 þúsund krónur. Fjóröi aöilinn er svo Gjaldheimtan á Seltjarnar- nesi sem skuldar 2 milljónir 852 þúsund krónur um þessi sömu áramót. Þess ber aö geta aö þessar skuldir innheimtuaöilanna eru undantekningarlaust greiddar fyrir lok janúarmánaöar 1976, en endurskoöendur gera eftir- farandi athugasemd viö þennan fjögurra aöila lista sinn: „Framangreindar fjárhæöir eru byggöar á færsluskjölum I ríkisbókhaldi. Oft og tlöum bera þau ekki meö sér fyrir hvaöa ár eöa mánuöi innheimtuembætti telur sig vera aö greiöa. Viöskiptastaöan i hverjum tlma er mikilvægarí vísbending um skil innheimtuembættis en tilvlsun innheimtumanns þess efnis aö tiltekin innborgun I rlkissjóö sé vegna innheimtu á ákveönum mánuöi.” —hm Séð: t Norðurlandi á Akur- eyri, aö Menntaskólinn á Akureyri fékk nýlega bóka- gjöf frá Noröur-Kóreu. Svo hittist á aö félagi Kim II Sung, „vor virti og elskaöi leiötogi” átti einmitt 65 ára afmæli sama dag. Þvl varö til vfsa I skólanum og var hún send leiðtoganum I afmæliskorti: Kim er okkur kær II Sung, Kóre stjórnar noröur u. Aug hann dregur a i pung, Amri fór i stríð viö ku. * Frétt: aö rauösokkar hafi orðið svo hrifnir af afreki kýrinnar Rauösokku I Hliöarskógum, þegar hún setti a.m.k. landsmet I afuröum, aö þeir sendu henni eftirfarandi skeyti: „Kýrin Rauösokka, Hllöarskógum, Báröardal. Þér hefur oröiö betur ágengt I baráttunni en okkur. Afram meö smjöriö! Arsfjóröungs- fundur rauösokka 3. aprll.” * Hleraö: aö megrunar- klúbbur sem starfaö hefur um nokkurt skeiö á Húsa- vik hafi til þessa eytt sem svarar einni manneskju I svita og svelti. Hér er um 35 manna hóp aö ræöa — þar af einn karlmann — og hefur hópurinn samtals lézt1 um 63 kg. * Séð I Norðurlandi: aö Starfsmannafélag Fjóröungssjúkrahússins á Akureyri hefur hafiö útgáfu rits sem nefnist Smávegis. 1 fyrsta tölu- blaöinu birtast eftirfarandi gamanmál: Skefur agnir úr eyra Eirlkur bani veira, færir yigju úr eitli ógnlaus þótt dreyri seitli. Nasir ef bulla blóöi borar hann i þær tróOi. Fár mun fleira 1 striöi færa bana illþýði. Sá ég slöla Gaut sauma skinnin blaut, brýna bitran hnif, bróöur gefa lif. Yfir fagran mjúkan meyjarbúk máta grænan dúk. Magasjúk.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.