Alþýðublaðið - 07.06.1977, Page 4

Alþýðublaðið - 07.06.1977, Page 4
4 VETTVAIMGUR Þriðjudagur 7. júní 1977jffS^*; titbreiðsluherferð Alþýðublaðsins Takmarkið er 250 nýir áskrifendur í júní Tvenn verðlaun verða veitt: — verðlaun fyrir flesta nýja áskrifendur — verðlain fyrir mesta hlutfallslega aukningu Vesturbæjarhverfi: Jóhannes Guömundsson, Einars- nesi 52, simi 17488 Helga Einarsdóttir, Hjaröarhaga 62, simi 14357 Hellissandur: Kristján Alfonsson, Báröarási 12, slmi 6666 Gunnar Kristófersson, Gufu- skálum, slmi 6605 V E STURLANDS- KJÖRDÆMI Akranes: VESTF JARÐA- KJÖRDÆMI Patreksfjörður: Skrá yfir útbreiðslu- stjóra Alþýðublaðsins 1977: REYKJAVÍK Árbæjarhverfi: Guömundur Gislason, Hraunbæ 102 d, simi 75199 Guömundur Haraldsson, Hraunbæ 32, slmi 83578 Austurbæjarhverfi: Gunnar Gissurarson, Frakkastlg 14, slmi 23325 Jón ívarsson, Skarphéöinsgötu 4, slmi 17614 Br eiða gerðish verf i: Haukur Morthens, Heiöargeröi 41, sími 30863 Asgeröur Bjarnadóttir, Giljaiandi 33, simi 83115 Breiðholtshverfi I: Vilhelm Júliusson, Jörfabakka 14, simi 73324 Skjöldur Þorgrlmsson, Skriöu- stekk 7, slmi 74553 Breiðholtshverfi II og III: Ellas Kristjánsson, Alftahólum 6, slmi 71243 Tryggvi Þórhallsson, Vesturbergi 34, simi 71132 Háaleitishverfi: Höröur Öskarsson, Hvassaleiti 44, slmi 33752 Albert Jensen, Háaleitisbraut 129, simi 37009 Hliðarhverfi: Leó M. Jónsson, Flókagötu 54, simi 16243 Baldur Guömundsson, Háteigs- vegi 23, slmi 10644 Langholtshverfi: Marlas Sveinsson, Langholtsvegi 132, slmi 37687 Bjarnar Krist jánsson, Sólheimum 25, simi 38279 Rannveig Edda Hálfdánardóttir, Eyjabraut 20, slmi 1306 Þorvaldur Þorvaldsson, Bjarkar- grund 18, slmi 1408 Guömundur Vésteinsson, Furu- grund 24, simi 1680 Borgarnes: Ingigeröur Jónsdóttir, Böövars- götu 1, simi 7334 Sveinn Hálfdánarson, Kveldúlfs- götu, sími 3143 Stykkishólmur: Sveinbjörn Sveinsson, Aöalgötu 5, simi 8216 Ólafur Kristjánsson, Höföagötu 16, sími 8331 Björn Gislason, Brunnum 18, simi 1380 Gunnar Pétursson, Hjöllum 13, slmi 1367 Tálknafjörður: Kristján Hannesson, Lambeyri, slmi 2511 Bildudalur: Agústa Siguröardóttir, Bakkatúni, slmi 2203 Kristinn Asgeirsson, Dalbraut 17, simi 2168 Súgandafjörður: Ingibjörg Jónasdóttir, Aöalgötu 16, slmi 6134 Þórir Axelsson, Aöalgötu 39, simi 6179 Sundhöll Siglufjarðar Starf forstöðumanns Sundhallar Siglu- fjarðar er hér með auglýst laust til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 10. júni n.k. Æskilegt er að umsækjandi hafi Iþrótta- kennaramenntun.Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu bæjarstjóra, simi 96- 71315. Bæjarstjórinn Siglufirði. Orkustofnun Óskar að ráða bifvélavirkja eða mann vanan viðgerðum. Umsóknir með upplýs- ingum um aldur og fyrri störf sendist Orkustofnun, Laugavegi 116, Reykjavik, fyrir 8. júni. Orkustofnun. Utboð — innréttingar Sjálfsbjörg Hátúni 12, óskar eftir tilboði i smiði og uppsetningu á eldhúsinnrétting- um og skápum i 36 ibúðir á Hátúni 12. útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni h.f. Ármúla 6, gegn 5.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudag 20. júni kl. 11 f.h. Kennarar Nokkra kennara, þar á meðal söngkenn- ara, vantar að Barnaskólanum á Selfossi. Upplýsingar gefa skólastjórihn i sima 1498 eða 1499 og formaður skólanefndar i sima 1640, Laugarneshverfi: Guöný Helgadóttir, Samtúni 16, slmi 15056 Elias Sigfússon, Kleppsvegi 44, slmi 37307 Miðbæjarhverfi: Sigurgeir Kristjánsson, Mýrar- götu 10, simi 16334 PállE. Asmundsson, Grundarstlg 11, slmi 22254 Brunaverðir ræða hags- munamál sín Dagana 7—10 júní n.k. munu 60 norrænir brunaverðir sitja fund hér á landi, ásamt starfs- félögum sinum úr Reykjavik. Auk þeirra verða tveir bruna- verðir frá Bretlandi og Fær- eyjum, sem gestir mótsins. Hafa mót, sem þetta verið haldin á Norðurlöndum um 40 ára skeið, og þar hafa bruna- verðir rætt hagsmunamál sin svo sem samanburð á launa- kjörum og aðbúnaði öllum. A þessu móti verður m.a. rædd Þátttaka slökkviliða vegna náttúruhamfara og stærri slysa, og einnig i al- mannavörnum. Þá verður sýnd kvikmynd um gosið i Vestmannaeyjum og farið I heimsókn til staðarins. Stúlkur útskrifast úr Stýrimannaskól- anum í fyrsta sinn Nýlega var Stýrimanna- skólanum i Reykjavlk slitið. 1 skólanum sátu 191 nemandi, þegar flest var, en auk þess starfaði 1. stigs deild á Akur- eyri. Þá luku i fyrsta sinn tvær stúlkur prófi frá skólanum, önnur i Reykjavik og hin á tsafirði. Efstur á prófi 3. stigs var Tómas Már ísleifsson, en hann hlaut einkunnina 9.33. Hæstu einkunn á 2. stigs prófi hlaut Ornólfur Asmundsson, 9.57. Alls luku átta nemendur 2. og 3. stigs prófi, og voru þeir, er höfðu hlotið ágætis- einkunn verðlaunaðir i viöur- kenningarskyni fyrir góðan árangur. Margir eldri nemenda Stýri- mannaskólans voru viðstaddir skólaslit og færðu þeir skólan- um góðar gjafir. Grundarfjörður: Guðrún Guömundsdóttir, Eyrar- vegi 25, simi 8637 Stefán Helgason, Eyrarvegi 20, simi 8620 Ólafsvik: Elinbergur Sveinsson, Skálholti 11, sími 6144 Gylfi Magnússon, Grundarbraut 44, slmi 6333 Bolungarvik: Kristln Magnúsdóttir, Völusteins- stræti 32, slmi 7168 Kristján Möller, Skólastlg 26, simi 7321 ísafjörður: Gestur Halldórsson, Hjallavegi 8, simi 3180 Siguröur Jóhannsson, Eyrargötu 6, simi 3503 Stjórn og varastjórn Bandalags kvenna I Reykjavik á 60 ára afmæl- inu, fremri röö frá vinstri: Margrét Þóröardóttir, féhiröir, Unnur Águstsdóttir, formaöur, Halldóra Eggertsdóttir, varaform. og rit- ari. Aftari röö frá vinstri: Guörún S. Jónsdóttir, i varastjórn, Sigrlö- ur Ingimarsdóttir, I varastjórn, Sigrlöur Guöjónsdóttir, I vara- stjórn. 60 ára afmæli Bandalags kvenna Bandalag kvenna er 60 ára um þessar mundir. Bandalagið var stofnað 30. maí 1917 og var fyrsti formaður þess kjörinn Steinunn H. Bjarnason. 31 félag er nú í bandalaginu og eru félagar alls 13.645. Stjórn Bandalagsins skipa nú: Unnur Agústsdóttir, formaður, Halldóra Eggertsdóttir varafor- maður og ritari Margrét Þórö- ardóttir féhirðir. Varastjórn er skipuð Sigriði I'ngimarsdóttur, Sigþrúði Guöjónsdóttur og Guö- rúnu S. Jónsdóttur. Bandalagið hefur frá stofnun unnið að almenningsheill. Milli þinga sitja fastanefndir, en Bandalagsþing eru haldin ár- lega með fulltrúum frá öllum félögunum. Fastanefndir innan Bandalagsins eru meðal ann- ars, áfengismálanefnd, barna- gæzlunefnd, kirkjumálanefnd, orlofsnefnd, tryggingamála- nefnd, verðlags- og verzlunar- nefnd og fleiri. 1 tilefni 60 ára afmælisins er ráðgert að gefa út 60 ára sögu Bandalagsins og allra félag- anna, og er áætlað að sagan komi út innan tveggja ára. — AB Sjúkrahótel Rauöa krosaina eru a Akureyri 09 i Reykjavik. RAUOI KROSSISLANDS

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.