Alþýðublaðið - 07.06.1977, Síða 16

Alþýðublaðið - 07.06.1977, Síða 16
 /20■ 'ÁS-Bd Vbhi KAUPMATTUR MEBALKAUPS 'ARSMEÐAL TAL 1976=100 /ZC ■HO A þessu linuriti er gerður samanburður á þróun kaupmáttar verkafólks annars vegar miðað við þær tvær tillögur sem VSl hefur lagt fra m og hins vegar miðað við umræðugrund völl sáttanefnd- a r /oo TTAHEPND 'Vs/77 T/LBOD VS/ s/s /77 t/lbod /sí s/e /77 /976 /977 /978 /976 /977 /978 /976 /977 /978 'ARSMT. 'ARSHT F./OM,fV. ‘ARSMT. 'ARSHT. T./OMAN. 'arsm.t 'APíM.T. F/OMÍN. M EÉALKAUP /00,0 /3S,S /7/,/ /00,0 /3/,8 /78,3 /00,0 /33,8 /63.5 VB Rí> /OO, O /Z9.9 ■159,1 /00,0 /Z8.5 /58,/ /00,0 /29,z /59,9 KAUPMATTU/? /00,0 /OI/'S H/,9 /00,0 /OZ,6 //Z.7 /00,0 /CJ,S //>5,9 rekendur eru klofnir i afstööu sinni þar sem Vinnumálasam- band samvinnufélaganna stend- ur ekki að tillögunni. t yfirlýsingu sem samninga- nefnd ASt sendi frá sér stuttu eftir aö henni haföi borizt þessi slöasta sending frá VSt, segir meöal annars: „Aöalsamninganefnd ASI lýs- ir yfir furðu sinni á þessari svo- kölluöu „tillögu til lausnar” á yfirstandandi vinnudeilu. Ljóst er aö hún er ekki aöeins mjög langt fyrir neöan umræöu- grundvöll sáttanefndar frá 18. maf, heldur einnig langt fyrir neöan fyrsta tilboö atvinnurek- enda, frá 5. maf sl. Aöalsamninganefnd ASI telur þessa tillögugerö algert hneyksli og álltur hana liklega til aö spilla mjög fyrir lausn yf- irstandandi vinnudeilu. Flest jákvæö atriöi sem áöur hafa komiö fram í sambandi viö vlsi- töluna eru meö tillögunni dregin til baka og þaö svo mjög aö kaupmáttur skeröist samkvæmt tilboðinu um 5—6%. Þá má benda á, aö þótt tillaga Vinnuveitendasambandsins hljóöi upp á sömu launahækkun og umræðugrundvöllur sátta- nefndar, þá er hún dreifð á lengri tlma og I raun tekin aft- ur meö skeröingu vlsitölunnar. Einnig er samningstimi sam- kvæmt tilboðinu tvö ár, en á lengri samningstlma en einu ári hefur ASt ekki ljáð máls.” —GEK ALGiOR KYRRSTAfiA f samningamAlum Síödegis I gær voru aöalsamn- inganefndirnar I yfirstandandi kjaradeilu boöaöar til fundar I Menntaskólanum viö Hamra- hliö. Ekki kom til fundar meö aöalsamninganefndunum en I þess staö ræddust þeir Jón H. Bergs og Björn Jónsson viö I viðurvist sáttasemjara rikisins. A þeim fundi brýndi sáttasemj- ari fulltrúa deiluaöila til aö reyna aö nálgast umræöugrund- völl sáttanefndar og yar þeirri málaleitan hvorki játaö né neit- að. Má þvi telja að staöan i samningamálunum sé jafn óljós og fyrr. Svo sem fram hefur komiö lögöu atvinnurekendur fram nýja tillögu til lausnar vinnu- deilunni á sunnudag. 1 þeirri til- lögu er gert ráö fyrir aö samn- ingstíminn veröi tvö ár og aö sameiginlegar sérkröfur samn- ingsaðila veröi leystar meö samkomulagi samningsaöila, en til afgreiöslu á öörum sér- kröfum komi jafngildi 2,5% kauptaxta hækkun I viðkomandi starfsgrein. Þá er I tillögu at- vinnurekenda gert ráö fyrir aö núgildandi kauptaxtar fyrir fulla dagvinnu hækki um 12 þús. krónur á mánuöi frÁ og meö undirskriftardegi, um 3000 kr. 1. september n.k., 3000 kr. 1. janú- ar n.k., og loks um 3000 kr. hinn 1. júli 1978. Ennfremur gerir tillaga VSI ráö fyrir aö mánaöarlaun hækki 1. sept. n.k. um 850 kr. fyrir hvert stig umfram 1,5 stig sem verðbótarvlsitalan hefur hækk- aöá timabilinu 1. maí 1977 til 1. ágtot. Aftur er boöin 850 kr. hækkun þann 1. des. n.k. fyrir hvert stig umfram 1,5 stig sem veröbótarvisitalan hefur hækk- aö á timabilinu. 1. ágúst tii 1. nóvember 1977. Þaö er siöan ekki fyrr en 1. marz 1978 sem gert er ráö fyrir I tillögu VSI aö greiddar veröi veröbætur á alla kauptaxta I beinum hlutfalli viö hækkun veröbótarvísitölu. Þessari tillögu atvinnurek- enda hefur aöalsamninganefnd ASI algjörlega hafnaö og lýst þvl yfir aö hún sé hneysklanleg og liklegri til aö spilla fyrir en hitt. Hefur aöalsamninganefnd ASI jafnfram bent á aö atvinnu- Skotárás á skíðaskála ÍR Aðfaranótt sunnudags var skotiö a.m.k. þremur riffilskot- um að skiöaskála 1R, sem er i Hamragili skammt innan viö Kolviðarhól. Er lögreglan á Selfossi kom á vettvang hafði verið skotið i gegnum þrjár rúöur skálans og má teljast mikil mildi að ekki urðu slys á mönnum, þvi oftast erueinhverjir I skálanum, en að þessu sinni höfðu ibúarnir brugðið sér á torfæruaksturs- keppni að Hellu. Talið er að skotið hafi verið frá veginum fyrir neðan húsið þar eð kúlurnar höfnuðu aö lok- um I lofti skálans. Skotvopnið sem notað var er riffill að stærðinni 22 cal. Ekki hefur hafzt upp á „byssubófum” þessum, en at- burðurinn mun hafa átt sér staö á tlmabilinu fráklukkan 10:30 á laugardagskvöld til kl. 7:30 á sunnudagsmorgun. — GEK SUMARFERÐIN ER A LAUGARÐAGINN Skemmtileg ferðaleið til fjölmargra staða Hin árlega sumarferð Alþýöu- flokksfóiks i Reykjavik og á Reykjanesi verður farin á laugardaginn kemur, 11. júni. Að þessu sinni verður fariö til fjölmargra staða i nágrenni Reykjavikur. Lagt verður af stað frá Arnar- hóli klukkan 9 á laugardags- morgun. Frá Hamraborg i Kópavogi verður farið klukkan 9:15 og frá Alþýðuhúsinu i Hafnarfirði klukkan 9:30. Sfðan verður ekið um Alfta- nes, Hafnarfjörö.Vatnsleysu- strandarveg i Voga, Keflavik, Gerðar, Sandgerði, Hafnir, Reykjanes, Grindavik, Krisuvik til Strandarkirkju, Hveragerði og um Hellisheiði til Reykjavik- ur. Þótt þessir staðir séu ekki langt frá Stór-Reykjavikur- svæðinu, eru fjölmargir, sem ekki hafa komið þar og notið leiösagnar fróðra manna. t Hveragerði verður sam- eiginleg kaffidrykkja i' Hótel Hveragerði, og þar skemmtir söngflokkurinn Trió Bónus. Að öðru leyti er fólk beðið að hafa með sér nesti. Aðal-leiðsögumaður veröur Einar Kr. Einarsson, fyrrum skólastjóri i Grindavik, og hon- um til aðstoðar ýmsir fróðir menn. — Fargjald fyrir full- orðna er 2000 krónur og 1250 krónur fyrir 12 ára og yngri. Miðar verða seldir á skrifstofu Alþýðuflokksins til hádegis á föstudag. Mikið fjölmenni hefur veriö i þessum sumarferðum og fólk beðið að tryggja sér far timan- lega. ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1977 alþýöu blaðiö Lesiö: I Vestmannaeyja- blaöinu Brautinni: „Samtök hótela og veit- ingahúsa á Noröurlöndum hafa fært Vestmannaey- ingum aö gjöf kr. 108.180.00 og skal upphæðinni variö til kaupa á leiktækjum á barnaheimili bæjarins. — viö höfum heyrt, aö kostn- aöur vegna bilana I raf- strengnum I vetur veröi um 30 milljónir króna. Nýr raf- strengur milli lands og Eyja mun kosta um 250 milljónir króna, fyrir utan tolla, söluskatt og vöru- gjald. — Lánasjóöur sveitarfélaga hefur til- kynnt að sjóöurinn hafi samþykkt aö veita bæjar- sjóöi Vestmannaeyja á þessu ári lán aö upphæö kr. 100 milljónir til hitaveitu- framkvæmda og kr. 15. milljónir til vatnsveitu”. Tekið eftir: I Heimilispóst- inum, heimilisblaöi fyrir vistfólk og starfsfólk á Grund: „Islendingar hafa aldrei nennt aö búa til túbu-kaviar, heldur flutt út óunnnin hrogn, rétt eins og negrar, sem voru látnir þræla viö framleiöslu á baömullarhráefni I Suður- ríkjunum fyrir borgara- styrjöldina i Bandarikjun- um. Islendingar eru fræg- ustu sildveiöimenn I heimi, en auövirðilegustu verk- endur hennar. Aðeins siöustu ár er fariö aö framleiöa skinnavöru inn- anlands. Hingað til hefur hráefni verið flutt út, sam- anber saltaöar gærur, óverkuö selskinn o.fl.. viö eigum aö lifa á þvi, sem . landið gefur, en ekki á þvl, sem alþjóölegar snlkjur og hallærisbúskapur gefur. Lánstraust er ekki til eilífð- ar, og tsland er aöeins peö I heimsmyndinni.” Séð: Einnig i Vestmanna- eyjablaöinu Brautinni: „Þaö þarf engum aö segja frá hinum siminnkandi vertiðarafla hér i Eyjum. Þrátt fyrir þaö hefur sókn- in stóraukizt og gffurlegu magni veiðarfæra er dembt i sjóinn. Þessi veiðarfæra- hrúga, sem er um allan sjó, lendir svo oft I einum hnút og þá er bara skoriö á drasliö og þaö látið sigla sinn sjó. Sama er aö segja ef bauja slitnar frá, þá er ekkert veriö aö pæla I hlut- unum, — ný net I næsta túr og þau gömlu látin eiga sig. Það er þvj oröinn árlegur viðburður hér á miðunum eftir vetrarvertiö, aö skip kemur frá Landhelgisgæzl- unni til þess aö „fiska” upp netahnúta og drauganet, svo þau verði ekki til skaöa og angri ekki bátana, þegar þeim koma meö önnur veiöarfæri. Var Gæzlan á sllkum „veiöum” nú um helgina. Þaö er umhugs- unarefni hver veiöarfæra- kostnaöur bátaflotans á einni vertið er og hvaö fer mikið til spillis.”

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.