Alþýðublaðið - 29.07.1977, Side 7

Alþýðublaðið - 29.07.1977, Side 7
SSm Föstudagur 29. júli 1977. 7 KRISTJÁN INGI EINARSSON VAR OG HET Meðfylgjandi myndir eru teknar i fjörunni á Seyðisfirði. Eins og sjá má, kenndi þar margra grasa, svo sem bilar og reiðhjól, gamlar sildartunnur, svefnsófar, svo ekki sé talað um öll þau verðmæti, sem skilin voru eftir i sildarævintýrinu, og mátti jafnvel sjá hálf fullar tunnur af sild, og heilu húsin sem virtust i ágætu standi. Manni er næst að halda að einn góðan veðurdaginn hafi menn og mýs flutzt burt i hendingskasti án þess að huga að verðmætum og öðrum hlutum. MYNDIR OG TEXTI

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.