Alþýðublaðið - 29.07.1977, Page 8

Alþýðublaðið - 29.07.1977, Page 8
B FRÁ MORGNI.. Föstudagur 29. júlí 1977. Wcyóarsímar j Slökkvllið Slökkviliö og sjúkrabllar i Reykjavik — simi 11100 i Kópavogi— Simi 11100 i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 11166 Lögreglan I Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Heilsugcsla Slysavaröstofan: sfmi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnsr- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stööinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200: Siminn er opinn allan sólar- hringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, simi 21230. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru geínar i sim- svara 18888. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiöslu i apó- tekinu er i slma 51600. Hafnarfjöröur — Garðahreppur Nætur- og heigidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótekopið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga iokaö. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliðiö simi 51100. Sjúkrabifreiö simi 51100. Tekiö viö tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borg- arstofnana. fiátan Þótt formiö skýri sig sjálft viö skoöun, þá er rétt aö taka fram, aö skýringarnar flokkast ekki eft- ir láréttu og lóðréttu NEMA viö tölustafina sem eru i reitum i gát- unni sjálfri (6, 7 og 9). Láréttu skýringarnar eru aðrar irrerktar bókstöfum, en lóöréttu tölustöf- um. m z 3 H A B C D 1 E F s 1 U0| G A: lokar B: forar C: hár D: átt E: stétt F: end. G: mánuöur 1: borgaöi 2: haföi i hyggju 3: her- bergi 4: end. 5: tali 6: lélegur 7: leit 8 lá: reiö 8 ló: hryllir 9 lá: bergmála 9 ló: ólíkir 10: nagli. Sjúkrahú-c Borgarspftalinn mánudaga til föstud. kl. 18:30-19:30 laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30- 19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 Og 19-19:30. Barnaspitali Hrings- inskl. 15-16 alla virka daga, laug- ardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10- 11:30 og 15-17. Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30- 20. Fæðingarheimiliö daglega kl. 15:30-16:30. Hvitaband máriudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugar- daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18:30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga, laugardaga og sunnucXga, kl. 13-15 og 18:30-19:30. Sólvangur: Mánudaga til laugar- daga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnu- daga óg helgidaga kl. 15-16:30 og 19:30-20. 'íleilsuveriidarstöö Reykjavikur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Ýmislcgt' Fundur i Langholtskirkju alla mánudaga kl. 21. Opin deild. Fundir AA-samtakanna i Reykjavik og Hafnarf. Tjarnargata 3c: Fundireruá hverju kvöldikl.21. Einnig eru fundir sunnudaga kl. 1: f.h., laugardaga kl. 11 f.h. (kvennafundir), laugardaga kl. 16 e.h. (sporfundir). — Svarað er 1 sima samtakanna, 16373, eina klukkustund fyrir hvern fund til upplýsingamiölunar. Austurgata 10, Hafnar- firði: Mánudaga kl. 21. Tónabær: Mánudaga kl. 21 — Fundir fyrir ungt fólk (13-30 ára). Bústaðakirkja: Þriöjudaga kl. 21. Laugarneskirkja: Fimmtudaga kl. 21. — Fyrsti fundur hvers mánaöar er opinn fundur. Langholtskirk ja: Laugardaga kl. 14. Ath. aö fundir AA samtakanna eru lokaöir fundir, þ.e. ætlaöir alkóhólistum eingöngu, nema annaö sé tekiö fram, aöstand- endum og öörum velunnurum er bent á fundi Al-Anon eöa Alateen. Al-Anon, fundir fyrir aöstend- éndur alkóhólista: Safnaöarheimili Grensás- kirkju: Þriöjudaga kl. 21. — Byrjenda- fundur kl. 20. Langholtskirkja: Laugardaga kl. 14. Galleri Stofan Kirkjustræti 10 opin frá kl. 9-6 e.h. Fjallagrasaferð: Laugardaginn 6. ágúst fer Náttúrulækningafélag Reykjavlkur til grasa á Kjöl. öllum heimil þátttaka. Nánari upplýsingar á skrifstofu NLFR Laugavegi 20b. Simi 16371. — Stjórnin. Árbæjarsafn Arbæjarsafn er opið frá 1. júni til ágústloka kl. 1—6 siödegis alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi, simi 84093. Skrif- stofan er opin kl. 8.30—16, simi 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74. Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 13.30- 16.00. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn — tJtiánsdeild, Þing- heitssíræti 29 a, simar 12308,10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnu- dögum. Aöalsafn — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, simar aöalsafns. Eftir kl. 17 slmi 27029. Mánud. —föstudkl. 9-22, laugard. kl. 9-18, og synnud. kl. 14-18, til 31. mai. 1 júniveröur lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9-22, lokaö á laugard. og sunnud. Lok- aö I júlf. t ágúst veröur opiö eins og I júni. t september veröur opið eins og I mai. Farandbókasöfn — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 a, simar aöal- safna. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21 Lekað á laugardögum.frá 1. mai — 30. sept. Bókinheim — Sólheimum 27, simi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10-20. — Bóka og talbókaþjónusta viö fatlaða og sjóndapra. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánud — föstud. kl. 16-19. Lokaö i júli. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn sími 32975. Lokaö frá 1. mai — 31. ágúst. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14-21. Lokaö á iaugardögum, frá 1. mai — 10. sept. Bókabil — Bækistöö i Bústaða- safni, simi 36270. Bókabilarnir starfa ekki frá 4. júli til 8. ágúst. Viökomustaöir bókabilanna eru sem hér segir: Árbæjarhverf i Versl. Rofabæ 39þriöjud. kl. 1.30- 3.00 Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl. 3.30- 6.00. Breiðholt Breiöholtsskóli mánud. kl. 7.00- 9.00, miövikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Versl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30-. 3.30. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- brautföstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. viö Völvufell mánud. kl. 3.30- 6.00, miövikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.50-7.00. Hólagarður, Ilólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00 fimmtud. kl. 4.00-6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hristateigur föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00-4.00. Holt — Hlíðar Háteigsvegur 2þriöjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahlfö 17mánud. kl. 3.00-4.00, miövikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans' miövikud. kl. 4.00-6.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30 Mióbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 7.00- 9.00 föstud. kl. 1.30-2.30. Vesturbær Verzl. viö Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiIiö fimmtud. kl. 7.00- 9.00. Sker jaf jöröur — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00 Verslanir viö Hjararhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30- 2.30 3—_____________________________ Sjukrahótel Rauöa krosmins eru a Akureyri og i Reykjavik. RAUÐI KROSS ISLANDS c Flokksstarffrid GREIÐIÐ ARGJALDIÐ Stjórn Alþýöuflokksfélags Reykjavikur vill minna flokks- félaga á að greiða árgjöld sin. Sendir hafa veriö giróseölar til þeirra/sem gengu i félagið fyrir siðasta aðalfund, en þeir sem gengu inn á fundinum og hafa gengið inn eftir hann, geta greitt árgjöldin á skrifstofunni, Hverfisgötu 8-10. Simi 29244. FUJ i Hafnarfirði Skrifstofa FUJ I Hafnarfiröi veröur framvegis opin I Al-' þýöuhúsinu á þriöjudögum kl. 6-7. Hafnarfjörður Bæjarfulltrúar Alþýöuflokksins Kjartan Jóhannsson og Guöriöur Eliasdóttir eru til viðtals I Alþýöuhúsinu á fimmtudögum milli kl. 6-7. Happdrætti Dregið hefur verið i happadrætti FUJ í Hafnarfirði Vinningsnúmer eru: Utanlandsferð 603 Vöruúttekt fyrir 10 þúsund 258 og 830 Happadrætti F.U.J. Dregið hefur verið í happadrætti F.U.J. Keflávík. Vinningsnúmer eru: Utanlandsferð nr. 80. Vöruúttekt nr. 539 Vöruúttekt nr. 545 Frá Mæðrastyrksnefnd. Lögfræöingur Mæörastyrks- nefndar er viö á mánudögum frá kl. 3-5. Skrifstofa nefndarinuar er upin á þriöjudögum og föstudög- um frá kl. 2-4. Félagar og stuöningsfólk 21. ágúst-nefndarinnar: Framkvæmdanefnd boöar til á- riðandi liösmannafundar i Fé- lagsstofnun stúdenta kl. 20 I kvöld. Kjarvalstaðir. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardag og sunnudag frá kl. 14-22. En aöra daga frá kl. 16-22. Lokaö á mánudiigum aögangur og sýningaskrá ókeypis. Tæknibókasafnið Skipholti 37, er opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 13-19. Simi 81533. Alateen, fundir fyrir böm (12- 20 ára) alkóhólista: Langholtskirkja: Fimmtudaga kl. 20. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænsótt, fara fram I Heilsu- ■ verndarstöö Reykjavikur á mánudögum klukf.an 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meö ónæmis- skirteini. Neskirkja. Guösþjónusta kl. 11 árdegis. Alt- arisganga. Séra Jónas Glslason. * LU UTIVISTARFERÐiP Laugard. 30/7 kl. 13 örfirisey-Seltjarnarnes. Farar- stj. Einar og Jón-Verö 500 kr. Sunnud. 31/7 kl. 13 Kræklingur, fjöruganga við Hvalfjörð. Steikt á staönum. Fararstj. Einar og Jón. Verö 1200 kr. Mánud. 1/8 kl. 13 Um Vatnsleysuströnd. Farar- stj. Friðrik Danielsson. Verö 800 kr. 1 allar ferðirnar fritt f. börn m. fullorönum. Farið frá B.S.I., vestanveröu. Ctivist SIMAfi. 11798 OG 19533. Feröir um verzlunarmanna- helgina. Föstudagur 29. júli. Kl. 18.00 1. Skaftafell. Þjóögaröurinn skoðaður. Ekiö aö Jökullóninu á Breiðamerkursandi. Gist i tjöldum. 2. Noröurá Strandir.Gist tvær nætur að Klúku i Bjarnarfiröi og eina nótt aö Laugum i Dalasýslu. Sundlaugar á báö- um stööunum. Gist i húsum. Kl. 20.00 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar-Eldgjá. 3. Veiðivötn-Jökulheimar. Gist i húsum. 4. Hvanngil-Landmannaleið syöri. Gist i tjöldum. Laugardagur 30. júli. Kl. 08.00 1. Hveravellir-Kjölur. 2. KerlingarfjöII 3.Snæfellsnes-Flatey. Gist I húsum. Kl. 13.00 Þórsmörk. Gönguferöir um helgina veröa auglýstar á laugardag. Pantiö timanlega. Nánari upplýsing- ar á skrifstofunni. Sumjirleyfisferöir I ágúst: 3. ág. Miðhálendisferö 12 dagar. 4. ág. Kverkfjöll-Snæfell 13 dagar. 6. ág. Gönguferð um Lónsör- æfin 9 dagar. 13. ág. Norðausturland 10 dagar. 16. Suðurlandsundirlendiö 6 dagar. 19. Núpstaðaskógur-Græna- lón 5 dagar. Nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni. Ferðafélag Islands.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.