Alþýðublaðið - 29.07.1977, Page 10

Alþýðublaðið - 29.07.1977, Page 10
10 Föstudagur 29. júlí 1977. mQm' Heilsugæzlustöð á Sauðárkróki Heildartilboð óskast i að reisa og gera fok- helda heilsugæzlustöð á Sauðárkróki, sem er viðbygging við núverandi sjúkrahús. í ár skal gera botnplötu, en verkinu sé skilað fokheldu 1.10. 1979. tJtboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 20.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð hjá Innkaupastofnun rikisins, Borgartúni 7, Reykjavik, fimmtudaginn 18. ágúst, 1977 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 . SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Augiýsing s-m kjörskrá til kosningar í safnráð Listasafns íslands Samkvæmt lögum nr. 15/1969 um LWtasafn tslands, skulu islenzkir myndlistarmenn ,,kjósa úr sinum hópi þrjá menn i safnráö til fjögurra ára i senn, tvo listmáiara og einnn myndhöggvara. Varamenn skuiu þeir vera, sem flest hljóta atkvæöi næst hinum kjörnu safnráösmönnum, tveir Hstmálarar og einn myndhöggvari”. A kjörskrá „skulu vcca þeir myndlistarmenn, sem voru á kjörskrá viö kosningu f safnráö 1961 og á llfi eru, svo og þeir, sem voru félagar i Félagi islenzkra myndlistarmanna og Myndiistarfélaginu 1. janúar 1965, en eigi vor á kjörskrá 1961. Ennfremur skal jafnan bæta á kjörskrána þeim fs- lenzkum myndlistarmönnum, sem tvö af eftirtöldum at- riöum eiga viö um: 1. aö hafa átt verk á opinberri iistsýningu, innanlands eöa utan, sem islenzka rikiö beitir sér fyrir eöa styöur: 2. aö hafa a.m.k. einu sinni hiotiö listamannalaun aí fé þvi, sem Alþingi veitir árlega tii listamanna og úthlutaö er af sérsiakri nefnd, er Aiþingi kýs, og 3. aö verk hafi veriö keypt eftir hann til Listasafns ts- lands, eftiraö lög nr. 53/1961 um Listasafniö tóku giidi”. Skrá um þá, er kjörgengi og kosningarrétt hafa til safn- ráös, liggur frammi I Listasafni tslands viö Suöurgötu daglega kl. 13.30 —16.00 1. ágúst tii 31. ágúst 1977. Kærur út af kjörskránni skuiu komnar til forstöðumanns Listasafns tslands fyrir ágústlok 1977. Kjörstjórn. ---------------------------------------N Ferðamenn ó Austurlandi Þegar leið ykkar liggur til Seyðisfjarðar, þá munið ESSO-þjónustu og vörur. Sælgæti, tóbak, öl, gosdrykki — dagblöð. SÖLUSKÁLI ESSO Hafnargötu 25 (Þórshamri) Seyðisfirði l ______________________________________) spékoppurinn Eftir þriggja 6 svo á þi'i aö getast upj) í barátt- unni. Hún hefur meira að segja hugleitt að reyna að ræna Sús- önnu aftur, ef allt annaö bregst, en trúlega væri þar erfitt um vik. Stanko neitar algerlega að sleppa barnini: og ber við niður- stöðum dómstólsins. En enginn spyr Súsönnu sjálfa álits á málinu. Hún er nú 6 ára og á að byrja skólagöngu i haust. Hún kann varla orð i sænsku, en hefur fengið nýja mömmu og litla bróður. Þegar Anna-Lena hefur hitt dóttur sina i Júgóslaviu, hefur barnið ekki skilið móður sina og öfugt. Beðið niðurstöðu hæstaréttar Núef beðiö eftir því að hæsti- réttur Júgóslavfu felli úrskurð sinn og þar með veröi endanlega skorið úr um framtiðardvalar- stað Súsönnu. Margt er sagt benda til þess að Önnu-Lenu Körner verði dæmdur yfirráða- rétturinn, þar sem mjög likar venjur gilda i þessum efnum og i Sviþjóð. Venjan f báðum lönd- um er sú að móöirin fái yfir- ráðarétt yfir barni við skilnað. __A SKIPAilTíiERÐ RIKISINS m/s Hekia fer frá Reykjavík fimmtudaginn 4. ágúst austur um land i hringferð. Vörumót- taka: föstudag, mánudag og þriðju- dag til Vestmanna- eyja, Austfjarða- hafna, Þörsþafnar, Raufarhafnar, Húsa- vikur og Akureyrar. alþýöu* blaðið Ritstjórn Alþýöublaðsins er í Síðumúla 11 — Sími 81866 Tilkynning um útboð Alþýðusamband Norðurlands óskar eftir tilboðum i að byggja orlofshús að Illuga- stöðum i Fnjóskadal. útboðsgögn verða afhent hjá Verkfræðistofu Sigurðar Thor-. oddsen, Glerárgötu 36, Akureyri frá og með þriðjudeginum 2. ágúst 1177, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn 22. ágúst 1977, kl. 11 f.h. Kennarastöður Tvær lausar kennarastöður við Grunn- skólann á Stokkseyri. Umsóknarfrestur til 8. ágúst. Upplýsingar i sima (99) 3282 og (99 ) 3261. Stúdentagarðarnir Umsóknarfrestur um garðvist næsta vet- ur rennur út 1. ágúst n.k. Umsóknareyðu- blöð liggja frammi á skrifstofu Féiags- stofnunar stúdenta, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Félagsstofnun stúdenta, Stúdentaheimilið við Hringbraut simi 16482. I ngólf s-Caf é Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymsluloká Wolkswagen i aliflestum iitum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðiö verö. Reyniö viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25.Simar 19099 og 20988.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.