Alþýðublaðið - 29.07.1977, Page 12

Alþýðublaðið - 29.07.1977, Page 12
Alþingisnefnd tekið vel í Bretlandi: o o Þingmennirnir skýrdu og kynntu málstað íslendinga Fimm manna sendinefnd al- þingismanna lauk á miðvikudag opinberri heimsókn til teezka þingsins, og var henni tekió me4 virktum bæöi i London, Grims- by og Edinborg. Brezka þingiö haföi boöið til þessarar heim- sóknar fyrir tveim árum, en ýmsar ástæöur ollu því, aö Al- þingi gat ekki þáö boöiö fyrr Formaöur sendinefndarinnar var borvaldur Garöar Kristjánsson, forseti Efri deild- ar, en aðrir nefndarmenn voru Jón Sólnes, Gunnlaugur Finns- son.'Benedikt Gröndal og Ragn- ar Arnalds. Nefndin dvaldist fyrst i Ludúnum og þá aöallega i brezka þinginu, meöal annars i kvöldveröarboöi forseta Neöri deildarinnar, en þaö er ein æösta viröingarstaöa i landinu, enda vel skipuö. Þar talaöi Þorvaldur Garöar fyrir Islands hönd og lagöi áherzlu á hin sterku bönd, sem tengdu löndin þrátt fyrir haröar deilur um fiskveiöilandhelgina. Einnig voruheimsóttborgaryfirvöld og i tryggingamiöstöö Lloyds, sem er viöfræg, sáu þingmennimir þar járnstykki úr siöu varð- skipsins Þórs, sem geymd er til minningar um aö i þorska- striöunum voru varöskip ís- lendinga tryggö á hinum opna tryggingamaskaöi Lloyds i Lon- don — i hjartaiéas brezka efna- hagsvaldá. •Þingmannanefndin fór þvi- næst til Grimsby, en borgar- stjórinn þar haföi lagt fram boö og lagl á þaö áherzlu, aö is- lenzka nefndin kæmi til þeirrar höfuöborgar brezkrar togaraút- gérðar. Borgarstjórinn flutti mjög vinsamlega ræöu til is- lenzku þjóöarinnar, en Benedikt Gröndal svaraöi fyrir hönd þingmannanna, lýsti þróun haf- réttar og þeim höröu aögeröum til sjálfsaga og takmörkunar á þorskveiöum, sem nú gerast á Islandi. Gegn þessum takmörk- unum á eigin þorskveiðum geta %retár ekki haldiö til streitu kröfum um veiöikvóta, enda ekkert slikt til umsæöu af hálfu Islenzku þingmannanna. 1 Grimsby minntist borgarstjór- inn raunar ekki á kvóta, enda er búiö aö leggja mestöllum togaraflotanum þær. Hins vegar haföi hann augljósan áhuga á aö islenzk skip kæmu og lönduöu fiski i Grimsby, enda tekur sú borg á móti miklum fiski og dreifir um allt England. Bátaút- gerö hefur hins vegar blómgazt i Grimsby og sannar þaö þá skoöun, sem Islendingar létu oft i ijós I þorskastriðunum, aö veiöar Breta viö eigin strendur mundu aukast til muna, þegar þeirlosnuöu viö útlendinga meö útfærslu. Sýnilega er mjög mikilláhugi I Englandi á þvi, aö þaö land fái 50 mllna einkalög- sögu, en ekki mun mikil von til þess aö efnahagsbandalagiö i Brussel fallist á þaö. Frá Grimsby hélt sendinefnd- in um Norðimbraland til Edin- borgar, höfuöborgar Skota. Þaöan var fariö noröur i rætur hálandanna til aö skoöa land- búnaö, heimsótt oliuhreinsunar- stöð, þar sem Noröursjávarolia kemur eftir löngum neöan- jaröarleiöslum, og loks heim- sóttein af nýborgum Bretlands, sem reistar voru frá grunni eftir siöasta strið til þess aö létta á fátækrahverfum hinna eldri stórborga eins og Glasgow. Brezka rikisstjórnin hélt kveöjuveizlu fyrir Islenzku þingmennina I hinum fornfræga Edinborgarkastala, og var Skotlandsmálaráðherra þar gestgjafi, en formaöur lslenzku nefndarinnar talaöi af hennar hálfu, og skrautklæddir sekkja- pipuleikarar minntu á foma frægð. 011 var þessi heimsókn meö miklum vinsemdarbrag, enda viröist allur þorri brezkra ráöamanna lita á þorskastriöin sem óþægilega endurminningu, sem þeir gjarna vilja bæta fyrir og þurrka út. Islenzku þing- mennirnir stóöu fast á málstaö felands, skýröu hajm við hvert tækifæri og settu i samhengi al- þjóölegrar þróunar á sviði haf- réttar, en bentu aö ööru leyti á, aö sambúö lslandé og Bret- lands, feröamannastraumur, viöskipti og menningarskipti, heföu I raun og veru aldrei rofn- aö, hvaö sem á gekk, og mundu án efa halda áfram. Islenzka þingmannanefndin færöi brezka þinginu aö gjöf glæsilegt ljósrit aö Flateyjarbók og bauö brezkri þingmanna- nefnd aö koma til heimsóknar til tslands. Fjöldi brezkra þing- manna sýndi þessari Islenzku heimsókn athygli og var á einu eöa ööru stigi meö nefndinni í heimsóknum hennar, enda þótt þingiö væri aö ljúka störfum fyrir sumarleyfi og stööugir næturfundir væru nauösynlegir. Skriðdalur S-Múl. Flestir bændur vel hálfnaðir í heyskap Heyskapur hjá botíndun^ 2-ustanlands hefur gengið mjög vel i sumar, enda tíð með eindæmum góð i þeim landshluta. Sums staðar eru bíðndur jafnvel um það bil sð ljúka heyskap þessa dagana. Skriðdalur i Suður-Múlasýslu er einn þeirra hreppa sem ekki hefurfariö varhluta af veöur- bliðjmni. Þar hafa bændurveriö önnum kafnir siöan um miöjan júli. Aö sögn Björns Bjarna- sonar bónda i Birkihlið i Skriðdal, eru margir þeirra vel hálfnaöir. — Þetta byrjaöi þó heldur seinna hjá okkyr en oft áöur. Sumir bændur byrjuöu þó áöur en spretta var orðin nógu mibgl, en hún er oröin mjög góö núna, sagði Björn. Veöur hefur veriö mjög gott I Skriðdal i sumar, aö sögn Birki- hliðarbóndans, sólskin og hiti. —AB Þaö hlýtur aö vera gaman aö liggja I grasinu I góöa veörinu og skoöa fólkiöfsem teygir sig i sólargeislana. AB mynd KIE Verzlunarmannahelgin: Sveitaböll á hverju kvöldi aiía helgina Þrir dansleikir verða i Arnarstapa á Snæ- fellsnesi um Verzl- unarmannahelgina. Það er á föstudags- laugardags- og sunnu- dagskvöld, og munu hljómsveitirnar Logar frá Vestmannaeyjum, Fresh (og Magnús Kjartansson) leika fyrir dansi. Að sögn er nóg um tjaldstæði nálægt Arnarstapa, hreinlætisaðstaða og veitingasala á vægu verði. Á Borg i Grimsnesi mun Brimkló skemmta ásamt þeim Halla og Ladda, á þre'mur dans- leikjum, föstudags- laugardags- og sunnu- dagskvöld. Þar er einnig að fá nóg tjaldstæði i ná- ■grenninu og veitinga- sala verður á staðnum. —AB Hver fær Aust in Mini? Einn getraunamiði fylgir hverjum aðgöngumiða á Raudhettumótid Stærsta mótiö um vepzlunar- mannahelgina ver?.ur háldiö aö Úlfljótsvatni, nefnilega Rauö- hetta 77. Þaö eru skátarnir, sem halda mótiö og mun ágóöinn renna til húsbygginga, meöal annars til byggingar skátamiö- stöövar vi& Snorrabraut og fleira. 1 viðtaliviöÞorstein Sigurösson mótsstjóra á Rauöhettu kom fram, að margt veröur til skemmtunar á Rauöhettu. Má þarnefna að þrir dansleikir veröa haldnir á þremur stööum öll kvöldin. Einnig veröa siödegis- skemmtanir, tivolí, hestaleiga, bátaleiga og fleira og fleira. Forsala aögöngumiöa á Rauö- hettu er þegar hafin. í Reykjavik eru miðarnir seldir úr Austin Mini bifreiö i Austurstræti, en bif- reiöin mun veröa vinningur I get- raun, sem dregiö verður i næst- komandi sunnudag. Einn get- raunamiöi fylgir hverjum aö- göngumiöa á mótiö, svo einhver mótsgestur veröur einum Austin Min rikari þegar hann fer heim aftur. Utanbæjarfólk sem þarf aö notast við flugvélar til að komast á Rauöhettumótiö, fær 20% af- slátt á feröum, gegn framvisun aðgöngumiöa. Einnig veröa skipulagöar feröir á mótiö frá Reykjavik, Keflavik og fleiri stööum. Meðal þess sem til skemmtunar veröur á Rauöhettu, er fyrsta is- lenzka keppnin i svifdrekaflugi. Þaö eru ævintýramenn frá tsa- firöi og Akureyri sem keppa, en keppnin fer fram meö þeim hætti aö keppendurnir dingla neöan i flugdrekum sem svifa um loftin blá. Sigurvegarinn hlýtur aö launum verðlaunabikar, sem Dagblaðiö leggur til. FOSTUDAGUR alþýöu blaðið Séö: Aö skákfréttamaöur Dagblaösins á Noröur- landamótinu i skák, Ingvar Asmundsson talar stundum mál sem hinn almenni les- andi á ekki auövelt meö aö botna I. í fyrradag gat hann þess aö þegar tslendingar komi til leiks þá ...lita þeir fyrst á nafnspjald keppninautarins og skrifa siöan „flóöhestur” og ,,Ég ætla að skera hann”! En skýringin á þessu kom daginn eftir þegar hann segir frá þvi að „Gunnar, Haraldur og As- kell gáfu Helga veglega gjöf til aö auka á skilning hans á málfari sinu og þeirra svo sem tali um and- stæðingana sem „flóö- hesta”. Þetta var vandaö rit um atferli flóöhesta, með fallegum skýringa- myndum. t þvi stendur meöal annars, aö flóðhest- ar fari jafnan troönar slóö- ir og ráfi um á nóttunni”. * Séð: Mi*:iö afskaplega hef- ur þeim liðið illa á sálinni Þjóöviljamörrnum i gær er þeir birtu lesendabréf frá Hilmari Jónssyni, úr Keflavik. Hilmar þessi hefur sitthvað viö skrif og stefnu Þjóöviljans aö at- huga og það var beizkur biti aö kyngja fyrir þá æru- kæru menn. Þeir geta þvi ekki látið hjá iiöa að hnýta eftirfarandi athugasemd framan viö bréf Keflvik- ingsins: „Þekktur hús- kross fjölmiðla, Hilmar Jónsson i Keflavik hefur sent Þjóöviljanum eftirfar- andi......” o.sjrv. Ja, — þar riður háttvisin húsum. * Séö: 1 Dagblaðinu aö nafn- greindur maður sendir konu i Innri-Njarövik þessa nöpru kveöju i lesendabréf- i: „Til óþekktu konunnar i Innri-Njarövik sem aö- fararnótt 31. mai s.l. sá til þess meö einu simtali, ó- beöin, aö undirritaöur fékk á vegum islenzka rikisins gistingu og tiiheyrandi meðhöndlun. Mikib hlýt ég aö eiga þér að þakka aö þú skulir vaka svo yfir velferö/ninni aö þú unir þér hvorki svefns né hvildar.” —AB

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.