Alþýðublaðið - 10.08.1977, Side 2
Miðvikudagur 10. ágúst 1977
Krafla:
Beðið með
ráöstafanir
Þriðja ágúst s.l. var
sýnd í íslenzka sjónvarp-
inu hin fyrri tveggja
mynda frá Thamessjón-
varpsstöðinni, sem
nefndar eru: ,,Er Nató
nógu öf lugt?" Er hér um
að ræða eins konar úttekt
á herstyrk og varnargetu
hernaðarbandalagsins.
Þaö er furöulegt, að Ríkisút-
varpiö, sem gæta á hlutleysis i
kvivetna, skuli velja til sýn-
ingar kvikmyndir, sem hags-
munaaðilar um eflingu strlös-
véla Nató hafa gert. Umræddar
myndirerubúnar til af Thames-
sjtínvarpsstööinni, eins og áöur
getur, sem er dótturfyrirtæki
eins af stærstu auðhringum i
Evrópu, EMI. Þessi auöhringur
hefur mikilla hagsmuna aö gæta
viö smiöi rafeindabúnaöar fyrir
Nató. t þessu sambandi má
benda á, aö Nimrod-þotur þær,
sem beitt var gegn Islendingum
i landhelgisdeilunni viö Breta
voru búnar rafeindatækjum frá
EMI.
1 myndinni, sem sýnd var 3.
ágúst s.l., er gengið út frá þvi
sem sjálfsögöum hlut, aö hlut-
verk Nató sé að standa vörö um
lýöræöi vestrænna rikja, en um
þaö deilt, hvort hernaöarbanda-
lagiö sé nógu vel i stakk búið, til
þess aö geta þaö. Þaö kom fram
i myndinni, sem nú þegar hefur
veriö sýnd, að þeir tveir menn,
sem mest deildu um hernaöar-
mátt bandalagsins, eru báöir
þeirrar skoðunnaraö auka veröi
herstyrk þess. Myndin hlýtur
þvi aö flokkast undir áróöur
fyrir hagsmunum áöurnefnds
auöhrings og áformum Nató um
aukinn vigbúnaö.
Aö lokum er vert aö geta þess,
aö hernaöarbandalagiö Nató er
vægast sagt umdeilt fyrirbæri.
Stór stjómmála- og félagasam-
tök í öllum þeim rikjum, sem
eru aðilar aö Nató, llta á Nató
sem ógnun viö heimsfriöinn, og
stórháskalegt sjálfstæöi aöilar-
rikja þess.
Af þessum sökum vill miö-
nefnd Samtaka herstöövaand-
stæðinga mótmæla þvi harölega
aö rikisútvarpiö sé notaö til þess
aö miðlaáróðri, sem hefur það
að megininntaki aö telja Islend-
ingum trú um nauösyn þess
fyrir land og lýö.
Viö bíðum og sjáum hvaö
setur, strax og þetta geröist
var svæöinu lokaö og sáu al-
mannavarnir Mývatnssveitar
og Almannavarnir rikisins um
þaö I sameiningu. Þarna voru
lögregluþjónar á veröi fram á
laugardag en þá voru útbúin
aðvörunarskilti og þau sett
upp, sagöi Sigurlina Daviös-
dóttir bjá Almannavörnum-^
rikisins er Alþýöublaöiö innti
hana eftir hvaöa öryggisráö-
stafanir heföu veriö geröar á
Kröflusvæðinu I kjölfar gufu-
sprenginganna, sem þar hafa
oröiö siöustu daga.
Frekari varúöarráöstafanir
en að ofan var lýst kvaö Sigur-
lina erfitt aö gera viö svo búiö,
enda lægju ekki fyrir skýrslur
jaröfræöinga um hvaö þarna
væri aö gerast og á hverju
mætti eiga von.
Sagöi hún aö ráögert væri aö
visindamenn frá Norrænu eld-
fjallastööinni færu noröur aö
Kröflu til aö rannsaka þessi
umbrot og þar til þeirri rann-
sókn væri lokið yröi beöiö með
aö taka ákvaröanir um auknar
•arúöarráöstafanir.
„Höfum ekki sérstakar
áhyggjur"
— Viö höfum ekki sérstakar
áhyggjur af þessum gufu-
sprengingum, sagöi Karl
Ragnars i viðtali viö blaðiö.
Þiö hafiö þá ekki áhyggjur
af þvi aö þaö geti orðiö stærri
og alvarlegri sprenging en
oröiö hefur til þessa?
,,Sá möguleiki er auövitaö
alltaf fyrir hendi og slíkt getur
sjálfsagt oröiö hvenær sem er,
en þetta atvik bendir ekki á
neitt sérstakt I þeim efnum.”
— GEK
Miðnefnd herstöðvaandstæðinga:
Hernaðaráróður í íslenzka sjónvarpinu
Bankaráð Búnaðarbankans um Hannes Pálsson:
EKKI FJÁRHAGSLEG-
UR ÁVINNINGUR
— og svo eru iika fleiri
Á fundi bankaráðs
Búnaðarbanka íslands,
sem haldinn var föstu-
daginn 5. þ.m., var
eftirfarandi samþykkt
samhljóða:
Vegna blaðaskrifa um setu
Hannesar Pálssonar, aöstoöar-
bankastjóra Búnaðarbankans I
stjórn Húsbyggingasjóöa Fram-
sóknafélaganna I Reykjavik,
villbankaráö Búnaöarbanka Is-
lands taka eftirfarandi fram:
Þegar Hannes Pálsson var
ráðinn aöstoöarbankastjóri var
bankaráöinu kunnugt um, að
hann hefi lengi tdcið þátt i fé-
sem gera þetta
lagsstarfi Framsóknar-
flokksins og gegnt þar ýmsum
trúnaöarstörfum, meöal annars
áttsætil stjórnum flokksfélaga.
Kom engin athugasemd fram
um þessi atriði.'
Aö því er fyrrgreint starf i
stjórn Húsbyggingasjóös Fram-
sóknarflokksins varðar, hafa
komiö fram upplýsingar um, aö
þaö starf er unnið á félags-
legum grundvelli, ólaunaö og
viökomandi aöili hefur engan
fjárhagslegan ávinning af þvi.
Bankaráöinu er einnig kunn-
ugt, aö hliöstæö störf hafa veriö
og eru unnin af öörum banka-
stjórum i landinu óátaliö.
(leturbreyting Alþýöublaösins).
Runeberg í Notræna húsinu
1 Norræna húsinu
stendur yfir um þessar
mundir sýning á mynd-
skreytingum norrænna
listamanna við verk
finnska þjóðskáldsins
Runebergs. Bækur
Runebergs eru einnig á
sýningunni, auk ann-
arra finnskra bóka, en
frá Finnlandi er ein-
mitt stór hluti Norræna
bókasafnsins i Nor-
ræna húsinu.
Það eru Háskólabókasafnið i
Helsingfors og Hiö finnska bók-
menntafélag sem hafa haft
samvinnu um sýningu þessa,
sem geröerí tilefni 100 ára dán-
arafmælis skáldsins, sem lézt i
mai 1877.
Segja má að myndskreyt-
ingar á verkum Runebergs hafi
markaö timamót i sögu bókaút-
gáfu i Finnlandi. Bók hans
„Digter”, sem út kom 1830, var
fyrsta fagurbókmenntalega
verkiö, sem gefiö var út mynd-
skreytt þar i landi, en þar var
um aö ræöa litógrafiu (stein-
prent) eftir B. 0. Godenhjelm.
Hér var um slikt nýmæli að
ræöa, aö vinna þurfti myndina i
St. Pétursborg, þar sem engin
finnsk prentsmiðja réöi yfir
tækjakosti þeim sem þurfti til
að framkvæma sllkt. Þegar svo
„Hanna” var gefin út sex árum
siöar meö litógrafiu eftir P.A.
Kruskopf, var allt prentverkiö
unniö i Finnlandi.
Arin 1876 og 1879 komu þó i
fyrsta sinn út þaö sem kalla
“mætti raunverulega mynd-
skreyttar útgáfur, I nútíma-
merkingu þess orðs. Þær litó-
graflur, sem fyrr er getiö voru
nefnilega varla þess eðlis, þar
sem þar var aöeins um form-
myndir aö ræða. En þessi ár,
1876 og 1879 réöi útgefandinn
finnska listamenn til aö teikna
skreytingar, sem síöan varö að
prenta I Stokkhólmi. Það var
svo ekki fyrr en á siöasta tug
siöustu aldar að finnskar prent-
smiöjur voru undir þaö búnar aö
prenta myndir, og þá fóru að
koma út einstaklega falleg bók-
verk sem urðu til viö nána sam-
vinnu prentara, bókaútgefenda
og myndlistarmanna. Meðal
slikra bóka má nefna „Elg-
skytterne” eftir Runeberg
(1892) sem myndskreytt var af
Louis Sparre. En merkust er þó
talin skrautútgáfa af verkinu
„Fanrik Stals sá'nger”, sem út
kom i tiu heftum árin 1898 til
1900.1 því verki eru 120 málaðar
eöa teiknaðar myndir, 66 vinj-
ettur og 55 skrautupphafsstafir
eftir Albert Adelfelt.
Þessi sýninglNorræna húsinu
verður opin til 22. ágúst.
Tveir
í vard-
haldi
Þessa dagana sitja tveir
menn i gæzluvaröhaldi vegna
meintrar aðildar þeirra aö
tveimur fikniefnamálum sem
til rannsóknar eru hjá Saka-
dómi I ávana- og fikniefnum.
Þessir aðilar hafa nú setið
inni i rúman vikutíma en
rannsókn málanna, sem þeir
tengjast, teygir sig allmiklu
lengra aftur I timann.
— Miöað við þau umsvif
sem hér hafa verið undanfariö
má kannski segja, aö þetta sé
meö rólegra móti hjá okkur
núna, — sagði Asgeir Frið-
jónsson dómari viö Fikniefna-
dómstólinn I samtali viö blaöið
I gær.
Sagöi Asgeir aö ef til vill
væri skýringin á þessari
„lægö” að einhverju leyti fólg-
in I því aö fjöldi starfsmanna
er i lágmarki hjá þeim, eins og
hjá öörum stofnunum, yfir
sumarmánuöina. Enda hefur
ekki veriö unnt að bæta viö
nægum mannskap til aö mæta
þeim afföllum sem veröa
vegna sumarleyfa starfsfólks.
— En úr þessu rætist aö
sjálfsögðu þegar sumarleyf-
um lýkur, — sagði Asgeir.
— GEK
Banaslys í Skagafirði
Ungur piltur úr Reykjavik
beiö bana i umferðarslysi i
Skagafiröi aðfararnótt mánu-
dags. Slysið mun hafa orðið um
kl. 3 e.m. Fjórir menn voru á
ferð i fólksbíi sunnan Garðs,
austan megin i Hegranesi.
Taliö er að ökumaöurhafi misst
stjórn á bilnum i lausamöl. BIll-
inn valtútaf veginum, en endaði
aö lokum á hjólunum.
ökumaðurinn, sem var 25 ára
gamall Reykvikingur, lézt og
farþegi i framsæti slasaðist al-
varlega og var fluttur til
Reykjavikur.
Nú hafa orðið 16 banaslys i
umferðinni það sem af er þessu
ári, og I þessum slysum hafa 20
manns látið lifið.
ES
Hjörtur Halldórsson
látinn
Hjörtur Halldórsson fyrrum metinn tónlistarkennari og auk
menntaskólakennari lézt á þess umsvifamikill og smekkvis
Borgarsjúkrahúsinu síðastlið- þýðandi.
inn laugardag. Hann var vel