Alþýðublaðið - 10.08.1977, Qupperneq 10
10
Míðvikudagur 10. ágúst 1977
Fjölbrautarskólinn
á Akranesi
Frestur til að skila umsóknum um skól-
avist rennur út 15. ágúst.
Þeir sem sóttu um skólavist i vor skulu
einnig staðfesta umsóknirnar eigi siðar en
15. ágúst.
Skriflegar umsóknir skulu sendar Fjöl-
brautarskólanum á Akranesi. Einnig er
tekið við umsóknum i sima 93-1672 (Gagn-
fræðaskólinn) frá 10-12 og 14-16 alla virka
daga.
jŒZBQLLötbSkCÓLj BÚPU,
Dömur athugið
líkamsrækt
•ff Opnum aftur eftir sumarfri 1 5. ágúst ^
ir Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri.
3 vikna námskeið C
ÍT Morgun-dag og kvöldtimar. I*
Jr Timar tvisvar eða fjórum sinnum i viku. —
if Sérstakir matarkúrar fyrir þær, sem eru i megrun.
i( Sturtur, sauna, tæki, Ijós, M
NÝTT — NÝTT
ir Nú er komið nýtt og fullkomið sólarium . Hjá okkur skin ~
sólin allan daginn, alla daga
Upplýsingar og innritun i síma 83730. frá kl. 1 — 6. P
(jCEZBaLLettSKÓLÍ BQPU
Laus staða
Staða safnvaröar 1 Þjóöminjasafni tslands er laus til um-
sóknar. Starfiö er einkum fólgiö i fornleifaraunrannsókn-
um, almennum safnstörfum, svo og eftirliti meö gömlum
byggingum og fornminjum.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir meö upplýsingum um menntun og störf sendist
menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir
i5. september n.k. Menntamálaráðuneytið,
9. ágúst 1977.
Hlutabréfa-
Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags íslands
20. mai 1977 var samþykkt að auka hlutafé
félagsins um 10% og að gefa hluthöfum
kost á að kaupa aukningarhluti á nafn-
verði i réttu hlutafalli við hlutafjáreign
þeirra. — Jafnframt var samþykkt að for-
kaupsréttur hluthafa skuli vera til 31.
desember 1977.
Með skirskotun til samþykktar þessarar
tilkynnist hér með, að tekið er á móti pönt-
unum á aukningarhlutum á skrifstofu fé-
lagsins i Eeykjavik og hjá umboðsmönn-
um félagsins úti á landi.
H.F. Eimskipafélag Islands
E Njarðvík — Útboð
Akstur skólabarna.
Tilboð óskast i að aka skólabörnum i Njarðvik skólaárið 1977-1978. Tilboðsgögn afhent á bæjarskrifstofunni. Tilboð verða opnuð 19. ágúst kl. 11. f.h.
Bæjarstjóri.
SKlP.'UiratRÐ KIKISIN'-
m/s Hekla
fer frá Reykjavik
þriðjudaginn 16. þ.m.
austur um land i
hringferð. Vörumót-
taka: fimmtudag og
föstudag til Vest-
mannaeyja, Aust-
fjarðahafna, Þórs-
hafnar, Raufarhafn-
ar, Húsavikur og
Akureyrar.
Jardstöð 1
unum og er gert ráö fyrir aö
rásirnar veröi orönar 85 áriö
1985. Auk jaröstöövarinnar
vevður sæsiminn einnig notaöur
fyrirstyttrileiöirfram til ársins
1985 en eftir þaö veröur notkun
hans aö mestu hætt.
Jaröstööinni hefur ekki ennþá
verið valin staöur, en nefndin
hefur nú til athugunar þrjú
svæöi sem einkum koma til
greina. bessi svæöi eru i Mos-
fellssveit, Innri Akraneshreppi
og á Mýrum fyrir vestán Borg-
arnes. _ GEK
Verður að 12
vegna betri skilyrða annars
staöar. Hvaö viltu segja um
þetta?
Vita skuld veröa menn aö
hafa þaö i huga, aö vera ekki aö
byggja upp arölitla starfsemi á
einum staö, sem gæti gefiö af
sér meiri arö annars staöar.
Auövitaö er þaö ekki nema gott
og gilt, aö byggja upp atvinnu-
starfsemi. En þaö veröur alltaf
aö vera meö tílliti til kostnaöar
og arös. Afleiðingamar gætu
annars orðið þær, i grófustu
dráttum, aö allir týndu sinni
vinnu.
Annaö vil ég benda á og þaö
er, aö oft er verið aö byggja upp
á mörgum stööum i einu, fram-
ieiðslu á líkum hlutum. Aftur
viröast hugmyndir um nýja
framleiöslustarfsemi eiga erf-
iöara uppdráttar. Þetta getur f
verstu útgáfu þýtt þaö aö arö-
samt fyrirtæki veröur óarö-
samt, vegna þess aö fleiri fyrir-
tæki fara aö framleiöa sömu
vöru fyrir sama markaö og ekk-
ert þeirra ber sig.
Máliö er þaö, aö byggöastefn-
an hefur ekki tekiö tillit til hags-
muna landsins, sem heildar.
Þaö hefur veriö litiö á einangr-
uð vandamál og leitast viö aö
leysa þau, og oft hefur vafalaust
veriö vel gert.En þaö hafa einnig
veriö geröir hlutir sem hafa gefið
heldur litiö af sér
Nú hefur ekki veriö sama.
hvort menn hafa ætlaö aö reka
fyrirtæki úti á landi eöa i
Reykjavik, meö tilliti til fjár-
veitinga. Hvert er þitt álit á
þessu atriöi?
Þaö er auövitaö slæmt fyrir
landiö sem heild, ef einhver til-
tekin starfsemi hefur gengiö hér
i Reykjavík en er fyrir áhrif
byggöastefnu sett á laggimar
einhvers annars staöar á land-
inu. Hún nýtur alls kyns iviln-
ana i sambandi viö fjármagns-
útvegun, kostnaö o.f 1. sem fyrir-
tækiö á höfuöborgarsvæöinu
nýtur ekki. Þetta fyrirtæki býr
viö alltönnur og betri kjör sem
gerir hinu siöarnefnda verulega
erfitt fyrir i samkeppninni.
Góð byggðastefna ætti að taka
tillit til alhliða atvinnuuppbygg-
ingar landsins og jafnframt ætti
að hafa arösemissjónarmiðin i
huga.
Fyrst og 12
einangra þennan landshluta frá
lágmarksstarfsemi. En það má
ekki skilja orð min svo, aö ég sé
að harma þá fyrirgreiöslu, sem
aðrir landshlutar hafa fengiö á
þessu sviði. Það veröur bara að
gera jafnvel við alla landshluta,
sagði Kristján Ragnarsson.
Þorsteinn
Valdimars-
son látinn
Þorsteinn Valdimarsson,
skáld lézt siöastliðinn sunnudag
Óhætt er aö fullyrða án þess á
nokkurn sé hallaö, aö meö
honum er fallinn i valinn, löngu
fvriraldur fram, eitt af ljóöræn-
ustu skáldum okkar Hann varö
aöeins rösklega 58 ára.
Eftir Þorstein heitinn liggja
sjö ljóöabækur og brátt mun sú
áttunda, sem hann hafði gengiö
frá fyrir andlát sitt, sjá dagsins
ljós. Kunnugt er, aö þó Þor-
steinn væri skapheitur og léti
ýmislegt fjúka i hita dagsins,
var hann innst inni sami ljúfi og
ljóöræni drengurinn, sem á
ungum aldri kvaddi æskuslóöir i
Vopnafiröi. Ljóöharpan var
fjölstrengjuð en naut sin bezt á
hreinum, þýðum tónum dálitiö
tregablöndnum á stundum. Hér
mun og tónlistargáfa og tónlist
arkunnátta hafa stutt aö, en
Þorsteinn var mikill
unnandi tónlistar. Hér
er ekki tóm til aö sinni, aö rekja
meö dæmum ljóöiþrótt Þor-
steins, en vist mætti minna á
litla ljóöiö, sem hann kvaö viö
andlát annars' austfirzks ljúf-
lings, Inga T. Lárussonar, tón-
skálds.
Svanur ber undir bringudúni
banasár.
Þaö er æfintýrið
um Inga Lár.
Tærir berast úr tjarnarsefi
tónar um fjöll
Sveitin hljóönar
og hlustar öll.
Sumir kveðja og siöan ekki
söguna meir.
Aðrir meö söng,
sem aldrei deyr.
Undirslikum minnisvarða má
óhætt geyma minningu Þor-
steins Valdimarssonar einnig.
—OS
Vandi 12
fiskvinnslu af þessum orsökum.
Þvi sé nauösynlegt að gripa til
einhverra ráöstafana, annaö
hvort á þessu sviöi eöa meö þvi
aö leggja aukna rækt viö aörar
framleiöslugreinar sem hafi
skilyröi til vaxtar.
I tilefni ofangreindrar skýrslu
hafði Alþýöublaöið samband við
nokkra aöila i Reykjavik og úti
á landi og baö þá segja álit sitt á
helztu atriðum.sem fram hafa
komið viö athugun embættis-
mannanna. Fara sjónarmiö viö-
mælenda blaösins hér á eftir.
Frá Tennis- og
badminton-félagi
Reykjavíkur
Vetrarstarfsemin i T.B.R.-húsinu hefst 1.
september. Timaleigan er hafin. Félags-
menn hafa forgang að timunum fram til
20. ágúst. Opið virka daga frá kl. 20-22.
Stjórnin.
ISLANDSAFTEN I NORDENS HUS
Torsdag den 11. august kl. 20:30-
Pianisten Halldór Haraldsson spiller is-
landsk klavermuskik.
Kl. 22:00 Filmen: ,,JÖrð úr Ægi”.
Cafeteriet er aabnet kl. 20:00-23:00
Velkommen
NORRÆNA
HUSIÐ
-— •*— - ' w-■-—
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir — Vélarlok —
Geymslulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á
einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöið verö. Reyniö
viöskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar.
Skipholti 25.Simar 19099 og 20988.
Auglýsingasfmi
blaðsins er 14906