Alþýðublaðið - 10.08.1977, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 10. ágúst 1977
TRULOF-
HRINGAR
Fljót afgreiösla
Sendum gegn póstkröfu
Guðmundur Þorsteinsson
gullsmiöur
Bankastræti 12, Reykjavik.
Sími 32075
Villihesturinn.
Ný bandarisk mynd frá Univer-
sal, um spennandi eltingarleik viö
frábærilega fallegan villihest.
Aðalhlutverk:
Joel McCrea
Patrick Wayne
Leikstjóri: John Champion
’sýnd kl. 5 og 7.
* S PMUDIUM
FARVEFIIM
Sautján.
Sýnum nú i fyrsta sinn með
ISLENSKUM TEXTA þessa
bráðskemmtilegu dönsku gaman-
mynd.
Synd kl. 9 og 11.
Bönnuð börnum.
I-lcaraur .?
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 24Ö sm
210 - x - 270 sm j
Aðrar staerðir. smíSaðar eftir beiðni.
GLUGGAS MIÐJAN
Sfðumúla 20 — Simi 38220
Bíóil/U^husin
HASKOLABIO
simi 221 VO -«*
Ekki er allt,
sem sýnist
Hustle
Frábær litmynd frá Paramount
um dagleg störf lögreglumanna
stórborganna vestan hafs.
Framleiðandi og leikstjóri:
Robert Aldrich.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds
Catherine Denevue.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
TOltfABÍÓ
3-11-82
Tólf stólar
Twelve Chairs
Bandarisk gamanmynd.
Aðalhlutverk: Ron Moody, Frank
Lagella.
Leikstjóri: Mel Brooks (Young
Frankenstein^
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
VÍPPU - BllSKÚRS
3*1-89-36
ISLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg, ný bandarisk
ævintýra- og gamanmynd, sem
geristá bannárunum iBandarikj-
unum og segir frá þrem létt-
lyndum smyglurum.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Slmi 11475
Maður er manns gaman
One is a lonely number
Robin og Marian
lslenzkur texti
Bráðskemmtileg og djörf ensk
gamanmynd.
Áðalhlutverk: Leigh Lawson,
Elke Sommer, Vincent Price.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11.15
Bönnuð innan 16 ára.
Ný amerisk stórmynd i litum
byggð á sögunum um Hróa hött.
Leikstjóri: Richard Lester
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Audrey Hepburn, Robert Shaw.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuð innan 12 ára.
Aðalhlutverk: Trish van Devere,
Monte Markham, Janet Leigh,
Melvin Douglas.
Ný, bandarisk kvikmynd frá
MGM, er fjallar um lif ungrar
fráskildrar konu.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 7 og 9
Lukkubíllinn
Gamanmyndin vinsæla.
Sýnd kl. 5
3*16.-444 ... . . '
Percy bjargar mannkyn-
inu
Auo^ýsaruW I
AUGLÝSINGASIMI
BLAÐSINS ER
14906
SARWAfcMES
Sími50249
Ævintýramaðurinn
Tomas Crown.
The Tomas Crown affair.
Heimsfræg amerisk sakamála-
mynd.
Steve McQueen
Faye Dunaway.
Sýnd kl. 9.
Hvað er með Ásum-og álfum?
Á næsta nesi.
Eftir rétt um það bil þrjár
vikur verður skólaæskan kölluð
inn i skólana. Eflaust mun hún
hlýöa kallinu, en vist mundi
engum þurfa á óvart að koma,
þótt margir gerðu það með
blönduðu geði.
Siðastliöið vor var án efa
langmesta „isavor” i islenzkri
skólasögu. Grunnskólaprófi
lauk með þvi, að hartnær einn
þriðji nemenda lá horfallinn.
Þetta eru firn mikil og býsn, og
þó mest af þvi, að því var lofað
fyrirfram, að allir yrðu vel fram
gengnir — bókstaflega allir —
enginn félli! Fyrrverandi
menntamálaráðherra lét sig
hafa það i opinberu viðtali
frammi fyrir öllum landslýð að
fullyrða, að eftir að hafa setið i
grunnskóla og lokið þaðan prófi
ættu allir nemendur að geta
snúið sér að hvaða námi, sem þá
lysti’.!!
Enda þótt reyndir menn i
skólastarfi litu á þennan fram-
slátt ráðherra sem ómerkilegt
blaður og að engu hafandi, má
vel vera að umtalsverður fjöldi
nemenda og foreldra hafi talið,
að þessi draumskrök Magnúsar
Torfa væru eitthvað merkari en
önnur skrök.
Þeir, sem þannig kunna að
hafa ályktað, geta nú litið yfir
valinn. En fleira kemur til.
Hvort það tekst — á vegum
skólanna og skólamanna, að
bæta hér eitthvað úr, er enn óút-
kljáð mál. A hitt má lita, hvert
verður viðhorf nemenda, sem
komast kunna i „aðfaranám”
sviknir, særðir, óvirtir og niður-
lægðir. Skyldi það ekki geta
skeð, að vanmetakenndin stingi
þar upp kollinum, þó átt hafi að
forða nemendum frá þvi, með
þvi að dylja þá, hvers þeir voru
megnugir I lengstu lög?
Hver silkihúfan upp af
annarri!
En þó þetta svokallaða „að-
faranám” sé gersamlega óskil-
greint og enginn — liklega sizt
upphafsmenn þess — skilji
hvert leiðir, er meira blóð i
kúnni!
Einhverjir nemendur eiga
kost á svokölluðu „framhalds-
námi”, sem enginn lagastafur
stendur á bakvið né heldur
reglugerðir. Ef leyfilegt væri að
geta, má álita aö það verði rek-
ið á grundvelli einhvers heila-
spuna, sem ráöuneytismenn
leikaaf fingrum fram jafnótt og
timar liða!
Slik er hin fyrsta ganga þess-
ara endemislaga. Lygi og flærð
er ætið ógeðsleg. En aldrei
fremur en i samskiptum við
ungtfólk og óþroskað. Og það er
ráðgáta hversvegna þarf til
þessa að gripa gagnvart ungl-
ingum. Hvaö hafa þeir unnið til
slikrar meðferðar?
A „Langholti" nútímans.
Alkunna er, að það er háttur
margra, sem láta eftir sig eitt-
hvað, er þeir telja eða kjósa aö
liggja eigi óhulið við götuna, að
freista þess að klóra yfir. Marg-
ir þekkja það úr háttum hús-
katta.
Menn vita ekki svo gjörla nú,
hvað „popparar” ráðuneytisins
eru að bauka viö i þessum efn-
um. En sizt væri fjarri götunni
að álykta af gamalli reynslu, aö
þeir væru nú að búa sig undir að
viðhafa sömu viöbrögðin og
Grettir Ásmundarson sá hjá
Skagfirðingunum á Langholt-
l Oddur A. Sigurjónsson
inu, þegar hann var á leiðinni til
Drangeyjar. Um það fórust
honum oröeitthvað á þessa leiö:
(veður var kalt og fjúkandi) „Sá
ég tvo menn, þar sem annarr
dró á sig vöttu sina áður gengi
út úr durum, en hinn gekk milli
fjóss og haugs..” Trúlega má
kalla, að ráðuneytismenn snúist
á þessu og þviliku Langholti
fram eftir skólaárinu!
En hvaö þá um „höfuð-
ið"?
Sjálfsagt munu margir
álykta, að þessu máli þurfi ekki
að vera lokið með þvi að benda á
eigur undirmanna kringum sinn
haug. Viö höfun nefnilega ráð-
herra i þessum málum! Ætli
hann liggi nú ekki undir feldi, til
þess að hitta ráð?
Hvort hann hefur einhvern-
tima skriðið undir feld i sumar
skal ósagt látið. En af fregnum
að dæma hafa þá viðdvalir þar
verið ærið skammar.
Ljóst er, aö ráðherrann hefur
i allt sumar verið eins og fjúk-
andi haustull út um allt land, til
þess að nudda upp einhverjum
torfsnifsum og „vlgja” eöa
„taka i notkun” allskonar fyrir-
bæri. Þessu hafa svo fylgt ræðu-
hóld, stundum krydduð tveggja
aura bröndurum.
Ekki þykir ástæða til aö
dvelja lengi við þær orðræður,
enda i heild likastar merunum
karlsins, sem honum þótti svo
likar, að hann taldi þær vera
hvora undan annarri!
Þó er vel þess vert að lita á
hluta úr einni, þar sem nokkuð
virðist rifa i augu sjálfumgleð-
innar. Þar er átt við „hátiðar-
ræðuna” i Skálholti.
Þar kemst ráðherrann að
þeirri niðurstööu, að þótt Is-
lendingar hafi furðu lítt særðir
þraukað af allskonar þrenging-
ar fyrr á öldum, gæti vel svo
fariðað „græögin” yrði þeim aö
fótakefli nú!
Sem vænta mátti er þetta ekki
frekar skýrgreint, en með hliö-
sjón af þvi, að þaö þykir nú
sjálfsögð tizka, að viðhafa um
sókn alþýðumanna til mann-
sæmandi lifs, að hún stjórnist af
lifsþægindakapphlaupi og
græðgi, mætti það vel hafa verið
það, sem ráðherra átti við.
Eflaust getur græðgi birzt i
ýmsum myndum. En það er
samt ákaflega fjarstætt, að
heimfæra viðleitni manna til að
hafa i sig og á og eitthvert húsa-
skjól fyrir sig og sina þar undir.
Hitt mætti vera ihugunarefni,
hvar flokka ætti þá tilburði aö
taka að sér verk, sem menn
hafa enga möguleika til að
rækja sómasamlega, þó vegtyll-
ur og aukin peningaráö fylgi.
Slik „græðgi” getur orðið ör-
lagarik og þvi meir sem fleiri
eiga undir að störfin séu þokka-
lega leyst.
í HREINSKILNI SAGT
■ 4
HiisLos lil* RUNTAL-OFNAR Birgir Þorvaldsson
Grensásvegi 7 Simi .(2655. Sími 8-42-44
KOSTABOÐ
á kjarapöllum
KJÖT & FISKUR
Breiðholti
Simi 7 12(1(1 —.7 1201