Alþýðublaðið - 13.08.1977, Side 9
SSS5-
Laugardagur 13. ágúst 1977
...TILKVOLDS 9
Utvarp
Laugardagur
7.00M>rgunútvarp. Veðurfregnir
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Laugardagur til lukku.
Svavar Gests sér um þáttinn.
(Freltir kl. 16.00, veðurfregnir
kl. 16.15).
17.00 Létt tónlist.
17.30 „Fjórtán ár i Kina”. Helgi
Eliasson les kafla úr bók Ólafs
Ólafssonar kristniboða (2).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Allt i grænum sjó. Stolið,
stæltog skrumskælt af Hrafni
Pálssyni og Jörundi Guð-
mundssyni.
19.55 „Grand Duo Concertante”
eftir Frédéric Chopin.við stef
eftir Meyerbeer. André
Navarra leikur á selló og
Jeanne-Marie Darré á pianó.
20.10 Sagan af Söru Leander.
Sveinn Asgeirsson tekur saman
þátt um ævi hennar og listferil
og kynnir lög sem hún syngur.
Siðari hluti.
21.05 Kvæði eftir Þórarinn Eld-
járn. Höfundur les.
21.15 „Svört tónlist”. Umsjónar-
maður: Gerard Chinotti.
Kynnir: Asmundur Jónsson.
Þriöji þáttur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
8.00 Morgunandakt Herra Sigur-
björn Einarsson biskup flytur
ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Útdráttur úr forustugr. dagbl.
8.30 Létt morgunlög
9.00 Fréttir Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir
10.10 Veðurfregnir
10.25 Morguntónleikar
11.00 Messa i Kópavogskirkju
Prestur: Séra Þorbergur
Kristjánsson Organleikari:
Gunnar Matthiasson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 1 liöinni viku Páll Heiðar
Jónsson stjórnar umræðuþætti
15.00 Óperukynning: „Rakarinn I
Sevilia” eftir Rossini
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Mér datt það i hugjíristinn
G. Jóhannsson skólastjóri á
Ólafsfirði spjallar við hlustend-
ur.
16.45 Islenzk einsöngslög: Guð-
rún Tómasdóttir syngur
17.00 Gekk ég yfir sjó og landjón-
as Jónasson á ferð vestur og
norður um land með varöskip-
inu Óðni. Þriðji áfangastaður:
Bildudalur.
17.30 Hugsum um þaö Andrea
Þórðardóttir og Gisli Helgason
fjalla um spurninguna: Er
eiturlyfjaneyzla i skólum
landsins? Rætt viö nemendur
þriggja skóla og Stefán Jó-
hannsson félagsráöunaut (Aður
útv. 3. marz s.l.)
18.00 Stundarkorn meö Robert
Tear sem syngur lög eftir
Tsjaikovsky Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Lifið fyrir austan. Birgir
Stefánsson segir frá.
19.55 tslenzk tónlist
20.30 Ræða á Skálholtshátiö Vil-
hjálmur Hjálmarsson mennta-
málaráðherra flytur.
20.50 Létt tóniist frá hoilenzka út-
varpinu
21.30 „Spóafótur”, smásaga eftir
Kristján Bender KnúturR.
Magnússon les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Danslög Sig-
valdi Þorgilsson danskennari
velur lögin og kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok
Mánudagur
7.00 Morgunútvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. Við vinnuna: Tón-
leikar.
14.30 Miödegissagan:
„Föndrararnir” eftir Leif
Panduro örn Ólafsson les
þýðingu sina (6).
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir)
16.20 Popphorn Þorgeir Astvalds-
son kynnir.
17.30 Sagan: „Úllabella” eftir
Mariku Stiernstedt Þýðandinn
Steinunn Bjarman, les (15).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins
19.00 Fréttir. Fréttaauki Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Gisli Jónsson
menntaskólakennari flytur
þáttinn.
19.40 úm daginn og veginn Sveinn
Kristinsson talar.
20.00 lslandsmótið i knattspyrnu
— fyrsta deild Hermann
Gunnarsson lýsir frá Laugar-
dalsvelli siðari hálfleik milli
Vikings og 1A.
20.45 Afrika — álfa andstæönanna
Jón Þ. Þór sagnfræðingur fjall-
ar um Rúanda — Búrúndi og
Zambiu.
21.15 Píanósónata nr. 13 i Es-dúr
nr. 1 eftir Ludwig van Beethov-
en Alfred Brendel leikur.
21.30 útvarpssagan: „Ditta
mannsbarn” eftir Martin
Andersen-Nexö Siðara bindi.
Þýðandinn, Einar Bragi, les
(20)
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Búnaðarþátt-
ur: Heima hjá Ingimundi á
Svanshóli Gisli Kristjánsson
ræðir við hann.
22.35 Kvöldtónleikar Oktett i F-
dúr eftir Franz Schubert. Melos
kammersveitin leikur.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
Laugardagur
18.00 lþróttir Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
Hlé
20.00 Frettir og veður
20.25. Auglýsingar og dagskrá
20.30 Albert og Herbert (L) Nýr,
sænskur gamanmyndaflokkur í
sex þáttum. 2. þáttur. Viltu
dansa við mig? Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið)
20.55 Aiþingishátíðin 1930. Kvik-
mynd þessa gerði franskur
leiðangur. Stutt er siðan vitað
var með vissu, að enn er til
kvikmynd, sem tekin var hina
ævintýralegu daga Alþingishá-
tiðarinnar 1930. Textahöfundur
og þulur Eiður Guðnason.
Mynd þessi var áður á dagskrá
29. júni 1976.
21.25 Auönir og óbyggðir.
Náttúrufræðingurinn Anthony
Smith kynnir fenjasvæði Suður-
Súdans. Þýðandi og þulur Ingi
Karl Jóhannesson.
21.55 Dauðinn i gróandanum (La
mort en ce jardin) Frönsk-
mexíkönsk biómynd frá árinu
1955, byggð á sögu eftir José
André Lacour. Leikstjóri Luis
Bunuel. Aöalhlutverk Simone
Signoret, Charles Vanel og
Georges Marchal. Ævintýra-
maðurinn Chark kemur i þorp
nokkurt i frumskógum Ama-
sónsvæðisins. Þar er fyrir fjöldi
manna, sem leitað hafa de-
manta i grenndinni, en hafa nú
verið hraktir af leitarskikum
sinum með stjórnarákvörðun.
Er mikill kurr i þeim, og kem-
ur til uppreisnar gegn herstjórn
svæðisins. Þýðandi Sonja
Diego.
23.35 Dagskráriok.
Sunnudagur
18.00 Simon og krítarmyndirnar
Breskur myndaflokkur byggð-
ur á sögum eftir Ed
McLachlan. Þýðandi Stefán
Jökulsson.
18.10. Ræningjarnir Siðari hluti
danskrar myndar. Efni fyrri
hluta: Nold, sem er tólf ára
gamall, verður nótt eina var
við grunsamlegan mann fyrir
utan matvöruverslun. A leiö
heim úr skóla daginn eftir
kemst hann að þvi, að brotist
hefur verið inn i verslunina.
Nold lýsir manninum fyrir lög-
reglunni og hefur siðan leyni-
lögreglustörf ásamt félögum
sinum. Þýöandi Jóhanna
Jóhannsdóttir. (Nordvision —
Danska sjónvarpið)
18.40 Merkar uppfinningar
Sænskúr fræðslumyndaflokkur.
SjónvarpH^I
Alþingishátíðin 1930
rifjuð upp
i kvöld verður endur-
sýnd myndin, sem
franskur leiðangur gerði
á Alþingishátiðinni 1930.
Myndin hef ur verið sýnd i
sjónvarpinu áður, en stutf
er síðan menn komust á
snoðir um tilvist þessarar
myndar.
Myndin var tekin dag-
ana sem Alþingishátíðin
fór fram 1930, og má þar
sjá mörg þekkt andlit.
Eldra fólk ætti ekki að
missa af myndinni, þvi
hver veit nema það sjái-
sjálft sig skjótast fyrir
myndavélina einhvern
tíma. Myndin var sýnd
áður i lok júní 1976 og er
þulur og textahöfundur
Eiður Guðnason.
Þulur og textahöfundur
Eiður Guðnason
Þýðandi og þulur Gylfi Páls-
son.
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Mál fyrir dómi Ópera eftir
Gilbert og Sullivan. Þýðandi
Ragnheiður Vigfúsdóttir.
Flytjendur einsöngvararnir
Garðar Cortes, Kristinn Halls-
son, Sigurður Þórðarson, Guð-
mundur Jónsson, Halldór Vil-
helmsson, og Ólöf Haröardótt-
ir, kennarar og nemendur
Söngskólans i Reykjavik og
Sinfóniuhljómsveit Reykjavik-
ur. Stjórnandi Garðar Cortes.
Stjórn upptöku Tagi Ammen-
drup.
21.Ó5 Húsbændur og hjú (L)
Breskur mundaflokkur. Þýð-
andi Kristmann Eiðsson.
21.55 Mannlif i Norður-Kenya
Bresk heimildamynd um Rend-
ille-ættflokkinn i Norður-
Kenýa. Á þessum slóðum hafa
verið miklir þurrkar um langt
árabil, og úlfaldinn er eina dýr-
ið, sem þrifst þar. Þýðandi og
þulur Guðbrandur Gislason.
22.45 Að kvöldi dags Séra Sigurð-
ur H. Guðmundsson, sóknar-
prestur i Viðistaðaprestakalli i
Hafnarfirði, flytur hugvekju.
22.55 Dagskrárlok
Mánudagur
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 iþróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
21.00 Japönsk tónlist (L) Jap-
önsku tónlistarmennirnir Sus-
umu Miyashita og Yoshikazu
Iwamoto leika á bambusflautu
og strengjahljóðfæri sem nefn-
ist kotoa. (Nordvision —
Danska sjónvarpið).
21.15 Tómas spjarar sig. Þýskt
sjónvarpsleikrit, byggt á bók-
inni „I foreldraleit” eftir dr.
Hilla Peetz. Handrit og leik-
stjórn Carlheinz Caspari. Aðal-
hlutverk: Martin Fechtner,
Angela Pschigode og Peter
Krichberger. Tómas litli er á
munaðarleysingjaheimili.
Hann á enga vini. Hin börnin
misþyrma honum og striða, og
hann á i stöðugum erjum við
drengi sem eru stærri og sterk-
ari en hann. Dag nokkurn koma
hjón i heimsókn á heimilið.
Konunni list svo vel á Tómas,
að hún býður honum að koma
og heimsækja þau. Þýðandi
Sonja Diego.
22.50 Dagskrárlok.
Starfsemi
Sementsverksmiðju rikisins
1. Sölumagn alls 1976.
Sölumagn alls 1976 149.463 tonn.
Selt laust sement 77.623 tonn 51.94%
Selt sekkj. sement 71,840 - 48.06%
149.463 tonn 100.00%
Selt frá Reykjavík 88.420 tonn 59.16%
Selt frá Akranesi 61.043 - 40.84%
Selt
Portlandsement
Hraðsement
Faxasement
Litaö og hvitt
sement
149.463 tonn 100.00%
111.979 tonn 74.92%
20.293 - 13.58%
17.151 - 11.47%
40 -
Qj03%
149.463 tonn 100.00%
2. Rekstur 1976.
Heildarsala
2.140.0 m. kr:
Frá dregst: Söluskattur
Landsútsvar
Framleiðslugjald
Flutningsjöfnunargjald
Sölulaun og afslættir
Samtals 472.2 m.
Aðrar tekjur
Framleiöslu-
kostnaður
Aðkeypt
sement og gjc
Birgða -
minnkun
566.7 m. kr:
Flutnings- og
sölukostnaður 252.4 m. kr:
Stjórnun og
alm. kostn. 60.8 - - :
313.2 m. kr:
Vaxtagjöld -
vaxtatekjur
Tap á rekstri
m/s Freyfaxa
Rekstrarhagnaöur
253.5 m. kr:
170.9 - - :
82.6 m. kr:
19.5 - - :
63.1 m. kr:
3. Efnahagur 31. 12. 1976.
Veltufjármunir
Fastafjármunir
Lán til
skamms tima
Lán til
langs tima
Upphafl. framlag
rikissjóös 12.2 m. kr:
Höfuöstóll 1.030.2 -
Matshækkun
éigna 1976 780.7 - - :
Eigiö fé alls
569.2 m. kr:
2.356.3 - -:
667.5 m. kr:
434.9 - -:
1.823.1 m. kr:
4. Eígnahreyfingar.
Uppruni fjármagns
Frá rekstri
a.
Rekstrarhagn. 63.1 m. kr:
b.
Fyrningar 177.4 - - : 240.5 m. kr:
Lækkun skulda-
bréfa eignar
Ný lán
Hækkun stofnlána
1.1 m. kr:
186.8- -:
1.667.8 m. kr: Alls 476.4 m. kr:
19.6 - -:
Ráðstöfun fjármagns:
Fjárfestingar 224.7 m. kr:
Afborganir lána 134.8 - -:
kr. Hækkun fastafjármuna v/gengisbreytingar 78.7 - - :
- Alls 438.2 m. kr:
-1.120.7 m. kr: Aukning eigin veltufjár 38.2 m. kr:
5. Ymsir þœttir
Birgóamat í meginatriðum F. I. F. O.
Innflutt sementsgjall
Innflutt sement
Framleitt sementsgjall
Aðkeyptur skeljasandur
Aókeyptur basaltsandur
Unnió liparit
Innflutt gips
Brennsluolia
Raforka
Mesta notkun rafafls
Mesta sumarnotk. rafafls
13.
24.074 tonn
45 -
92.600 -
72.000 m3
7.250 -
26.450 tonn
8.015 -
12.335 -
944.200 kwst
2.240 kw
2.860 -
6. Rekstur m/s Freyfaxa:
Flutt samtals
Flutt voru 35.232 tonn
af sementi á 35 hafnir
Annar flutningur
Innflutningur meó Freyfaxa
Gips og gjall
Annað
Flutningsgjöld á sementi
út á land aö meðaltali
Úthaldsdagar
51.443 tonn
35.232 tonn
16.211 -
51.443 tonn
8.247 tonn
8.020 tonn
227 -
8.247 tonn
2.478 kr/tn
331 dagar
7. Heildar launagreiðslur fyrirtækisins:
Laun greidd alls 1976
Laun þessi fengu greidd
alls 284 menn þar af
154 á launum allt áriö.
371.2 m. kr.
8. Nokkrar upplýsingar um
eiginleika sements:
Styrkleiki portland- Styrkleiki samkv.
sements frá Sements- frumvarpi aö ísl.
verksmiöju rikisins sementsstaóli
Þrýstiþol
3 dagar 250kg/cm2
7 dagar 330 kg/cm2
28 dagar 400 kg/cm2
að jafnaði eigi minna en ofangreint
Mölunarfinl. 3500 cm2/g Eigi minna en
Beygjutogþol 2500 cm2/g
portlandsements
3 dagar 50kg/cm2
7 dagar 60 kg/cm2
28 dagar 75 kg/cm2
Efnasamsetning Hámark skv. ísl.
isl. sementsgjalls staðli fyrir sement
Kisilsýra (Si02)
Kalk (CaO)
Járnoxíó (Fe03)
Áloxió (Al2 Oa)
175 kg/cm
250 kg/cm2
350 kg/cm2
20.6%
64.2%
3.7%
5.2%
Magnesiumoxið (MgO) 2.7%
Brennisteinsoxíö (S03) 0.9%
Óleysanleg leif 0.8%
Alkalisölt -
natriumjafngildi 1.5%
Glæðitap 0.3%
5.0%
3.5%
2.0%
99.9%
SEMEIMTSVERKSMIÐJA RIKISINS