Alþýðublaðið - 18.08.1977, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 18. ágúst uaSfð
2
SETUVERKFALL I GftRÐfl-HÉÐHI:
„Höldum áfram, þar til árangur næst”
rætt við Garðar Norðdahi trúnaðarmann
Þegar Alþýöublaöiö leit viö i
verksmiðjunni Garöa-Héöni i
gær, lá þar öll vinna niöri,
vegna setuverkfalls starfs-
manna. En þeir hafa sem kunn-
ugt er af fréttum, staðiö i lang-
vinnu stimabraki við yfirmenn
fyrirtækisins og öryggiseftirlit
rikisins vegna slæms aöbúnaöar
á vinnustaö og ólesturs i örygg-
ismálum.
Blaöamenn náöu tali af Garö-
ari Norödahl trúnaðarmanni
starfsmanna og sagöi hann aö
það sem einkum þarfnaöist lag-
færingar, væri loftræsting, óein-
angraöar vélar, slæm lýsing og
hreinlætisaöstaöa. Auk þess
væru mörg smáatriöi, sem farið
Garöar Norödahl trúnaöarmaöur starfsmanna i Garöa-Héöni.
Starfsmenn mættu á vinnustaö, og styttu sér stundir viö spil og
rabb.
Þaö var rólegt um aö litast i verksmiöjunni i gær, enda lá öli vinna
niöri. Þrátt fyrir þaö, var ioftiö rykmettaö og þungt.
heföi veriö fram á aö yröu lag-
færö, en án árangurs.
„Viöskipti okkar viö öryggis-
eftirlitiö hafa ekki verið til mik-
ils sóma fyrir þá stofnun, sagöi
Garöar. Þeir komu hér siðast i
október, eöa nóvember sl. en sú
för bar engan árangur. Aöur
höfðum við margbeðiö þá aö
koma þvi til leiðar, að einhver
bótyröi ráöin á þessum málum,
en þeir komu sér alltaf undan
þvi. Eftir okkar reynslu aö
dæma, er þessi stofnun vita-
gagnslaus, og leysir alls ekki
þau verkefni, sem henni eru ætl-
uö.
Svokallaöir fulltrúar hennar
haga starfi sinu þannig, aö þeir
mæta á viökomandi staö, og
skrifa niöur þaö sem þarfnast
lagfæringa. Þeir gefa siöan
ákveöinn frest til aö hægt sé aö
koma málunum i lag. Ef ekkert
gerist á þeim tima, koma þeir
aftur og skrifa annan miöa,
auka frestinn og svo koll af koili.
Þannig gekk þetta til hjá okkur i
tvö heil ár eftir fyrsta verkfall-
iö.
Þá má minna á að viö siöustu
samninga, skipaöi rikisstjórnin
nefnd, sem hafði þaö verkefni,
aö efla öryggisgæzlu á vinnu-
stööum. Til þessarar nefndar
hefur ekkert heyrzt ennþá og
árangur af störfum hennar
hvergi sjáanleg
Eg vil einnig taka þaö fram,
aö Félag járniðnaöarmanna
hefur valdið okkur talsverðum
vonbrigöum i þessu máli. Viö
höfum talað viö þá og fengið
ráöleggingar, en aö ööru leyti
Þaö leit út fyrir aö setuverkfalliö ætlaöi aö bera einhvern árangur
aö þessu sinni. A.m.k. er von til þess aö loftræstingin lagist núna
einhvern næstu daga.
hafa þeir ekkert gert fyrr en eft-
ir aðgerðirnar hjá starfs-
mönnunum hér.”
Benti Garðar enn fremur á, aö
skv. samningum ættu starfs-
menn, aö boöa til verkfalls með
hálfs mánaðar fyrirvara. Þegar
ákveöiö heföi veriö aö fara i
verkfall um sl. áramót, af sömu
ástæöu, heföi þaö tekiö marga
mánuöi að fá félagiö til aö senda
bréf þar að lútandi. „Þetta varö
til þess, aö viö höfum ákveöið að
fara ekki þá leiö oftar. Þess i
staö förum viö fyrirvaralaust i
verkfall, þar til viö höfum feng-
iö mannsæmandi aöbúnað á
vinnustaðnum”.
En þaö eru ekki bara öryggis-
eftirlit rikisins og Félag járn-
iðnaöarmanna sem hafa sýnt
linkind i þessum málum, heldur
öll verkalýösfélög yfir höfuð.
Þau viröast eingöngu einblina á
launahækkanir, en minna skipta
sér af aöbúnaöi og hollustuhátt-
um”.
„Hefur komizt einhver hreyf-
ing á málin meö aögeröum ykk-
ar i dag?
Ekkert umfram þao venju-
lega. Hér hefur gerzt þaö ná-
kvæmlega sama og i tveim siö-
ustu verkföllum Framkvæmd-
arstjórinn hefur komið og lofaö
okkur úrbótum, en ég er þó
bjartsýnni nú en áður, og held,
aö þetta beri einhvern árang-
ur”.
Og svo virtist einnig ætla aö
veröa, þvi i sömu svifum bar
þar aö tvo starfsmenn verk-
smiðjunnar, og höföu þeir meö-
ferðis tvær glænýjar viftur, sem
væntanlega veröa settar upp i
Garða-Héðni innan tiðar. Von-
andi verður þetta ekki eini
árangurinn, sem verkfall
stárfsmanna hefur i för meö
sér, þvi enn á eftir að koma I veg
fyrir óþolandi hávaða á vinnu-
staönum, laga lýsinguna, mála
gólfin og bæta hreinlætisaðstöö-
una, sem fram til þessa hefur
verið hreint óviðunandi. Eöa
meö öðrum orðum, aö koma i
veg fyrir heilsuspillandi aöbún-
að i verksmiöjunni.
— JSS
Myndir ATA.
Gegn hvers konar mengun,
hugar, sálar og jarðarinnar
Laugarlandi og rekið af Jóni
Sigurgeirssyni skólastjóra og
Olfi Ragnarssyni og konu hans
Astu.
— Þaðsem við erum aöallega
að gera hérna, er að byggja upp
ábyrgðarkennd gagnvart lifinu,
gegn mengun, hvort sem þaö er
mengun hugar og sálar eöa
mengun jaröarinnar, sagöi Olf-
ur Ragnarsson læknir i spjalli
við Alþýðublaðið i gær.
— Þetta myndi á ensku vera
kallaö „Spiritual center”, eöa
andleg uppbygging. Hér koma
ekki saman sjúklingar, heldur,
ef svo má segja, venjulegt fólk.
Það er þess vegna sem nafniö er
á þvi. Við viljum kalla þetta
heimili ekki hæli.
— V erajulega eru hér um
20-24 manns, þaö er ekki pláss
fyrir mikið fleiri, sagði Úlfur, og
fólkiö lætur vel af vistinni.
Olfur sagði aö dagskrá heim-
— er kjörorð Hressingarheimil-
isins að Laugarlandi í Eyjafirði
Að Laugarlandi i Eyjafirði er ingarheimili. Heimilið er til
nú rekið annaö áriö i röö, hress- húsa i húsmæðraskólanum að
— mm
Úlfur Ragnarsson læknir, fyrir framan hressingarheimiliö.
—■ ..................
Hressingarheimilið aö Laugarlandi f Eyjafirði, en það er til húsa f
húsmæðraskólanum á staðnum.
ilisins byggðist mjög mikiö upp
á heimsóknum margs konar
listamanna. Oft koma i heim-
sókn söngvarar, pianóleikarar
og aðrir hljómlistarmenn, og
Kristján skáld frá Djúpalæk er
vikulegur gestur á staðnum. Á
hverju kvöldi eru haldnir bæna-
hringir og helgistundir. Fyrr i
sumar var á heimilinu brezkur
„lækningamiðill”, sem fólk gat
leitað til með meinsemdir sinar.
Hann er nú farinn, og Úlfur
reiknaði ekki meö aö hann kæmi
aftur i sumar.
1 húsmæöraskólanum að
Laugarlandi er góð aðstaða fyr-
ir heimili sem þetta, að sögn
Úlfs. Aö visu eru margir stigar i
húsinu, og þvi erfitt um vik ef
um sjúklinga væri að ræða, en
þar sem þvi væri ekki til aö
dreifa, væri aðstaðan mjög góð.
Sundlaug er á staðnum og getur
fólk stundað sund og hvers kon-
ar aðra hollustuhætti að vild, og
er það óspart notað.
— Þetta er annað árið sem
heimilið er rekið, sagði Úlfur
Framhald á bls. 10