Alþýðublaðið - 18.08.1977, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 18.08.1977, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 18. ágúst li Bíóin/LeMfhusln 3* 1-89-36 Ofsinn við hvítu línuna mTEUK FEVER " Hörkuspennandi og viöburöarik ný amerisk sakamálamynd i lit- um- Leikstjóri: Jonathan Kaplan Aöalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Kay Lenz, Slim Pickens Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuö börnum ------—----—i---h Hrollvekja frá snillingnum Roman Polanski, sem bæöi er leikstjóri og leikur aöalhlutverkiö og hefur samið handritiö ásamt Gerard Brach. ISLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Roman Polanski Isabelle Adjani, Shelly Winters Bönnuð börnum Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 og 9. TRULOF-^ UNAR- HRINGAR Fljót afgreiösla Sendumr gegn póstkröfu Guðrriundur Þorsteinsson gullsmiöur Bankastræti 12, Reykjavik. Sími50249 Hombre means man... Paul Newman is Hombre! HiraiHlMl MltolBH IKMIMiai iinaníbihli' 'twshuo Sýnd kl. 9. Sími 11475 Upp á líf og dauða Hörku-spennandi og viöburöarik sakamálamynd um valdabaráttu og spillingu i amriskri stóborg. Aðalhlutverk: Rudy Moore. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. íy 16-444 „ . ; Vt Endursýnum 7 myndir eftir sög- um Edgar Allan Poe, meö Cin- cent Price. Hver mynd sýnd i 2 daga. 4. mynd: Álagahöllin Dularfull og spennandi Panavis- ion litmynd. Bönnuö innan 16 ára Endursýnd fimmtudag og föstu- dag kl. 3, 5, 7, 9 og 11 VIPPU-'liSKÚRSl^RBlj Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm ; 210 - x - 270 sm f Aðrar stærðir. smiðaðar eftir beiðni. GLUGGAS HIIÐJAN Siöumúla 20 — Simi 38220 , LAUGARAh B I O Simi 32075 Laugarásbíó sýnir tvær góðar, gamlar myndir: The Dam Busters Fræg, brezk kvikmynd um sprengjuárásir á stiflur i Ruhr- dalnum i siðustu heimsstyrjöld Aöalhlutverk: Richard Todd og Michael Redgrave. Sýnd föstudag og laugardag kl 5 7, 9 og 11. Athugið! Þetta er síðasta tækifæri til að sjá þessar myndir hér á landi, því að filmur þessar verða send- ar úr landi í þessum mán- uði. 3*1-15-44. MICHAEL C.RUSKOFF STANLEY DONEN ... WILLAKD HUYCK GLORIA KATZ A GRUSKOFF/ VENTURE PRODUCTiON ^ iPGl-ae- . RALPH BURNS . (m. ISLENZKUR TEXTI Bráöskemmtileg, ný bandarisk ævintýra- og gamanmynd, sem geristá bannárunum i Bandarikj- unum og segir frá þrem létt- lyndum smyglurum. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. TONABÍÓ 33-11-82 WU€ |v.> HOTTOODISIANT FUTURE. 4 i i WARSVRL - V ' i 1, NOIONGEREXISt V\ \ \ U. DUnHEREWIUK -a» % ý* 4, w. AMLS CAAN. > NORMA.N Æ''WÖOl r* n *'ROUJERfVMIT OiN HOUSEAAAN •mauo^XVA.í, m-t œoc u(xaGU» RUMiA>K:lkf.Y-MNMAfl«>a»M ÍXAIPl i (KHÁ1W.X •,«.« ANOiV. Wi'.VSN MMCX fniMU\ KOV4AN icWSON .R,Mrnttcno«» - - - — .. ----- .471» >« L'.'.dV:Utötwi Arlmtt Ný bandarisk mynd, sem á aö gerast er hiö „samvirka þjóö- félag” er oröiö aö veruleika. Leikstjóri: Norman Jewison (Jesus Christ Superstar) Aöalhlutverk: James Caan, John Houseman, Ralph Richardson Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,40 Hækkaö verö Ath. breyttan sýningartima. l1if$í.1B llí Grensásvegi 7 Simi 82655. Kennaraskorturinn Uggvænlegar horfur. Fáir flokkarauglýsing eru nú tiöari i fjölmiölum en auglýs- ingar Menntamálaráöuneytis og einstakra skólahöraöa eftir kennslukröftum. Skólar eiga nú brátt aö hefjast, þó vandséö sé, hvernig þaö má gerast, ef ekki veröa einhver stórkostleg straumhvörf á siðustu stundu. Þetta er raunar ekki ný saga, þótt sjaldan hafi keyrt eins um þvert bak og nú. Þaö er auövitað góöra gjalda vert, að forstööumenn mennta mál auglýsi eftir starfskröftum i belg og biöu. En vist mættu þeir háu herrar gera meira að þvi aö hugleiöa hvaö veldur þessari árvissu sorg. Hér skal áhyggjuefni, sem þeir hljóta af þessari fram- vindu, hvorki stækkaö né minnkaö, og raunar ekki efast um áhyggjurnar. Jafnvist er, aö eitthvaö verö- ur til hverrar sögu aö draga og þaö hlýtur aö vera ihugunar- efni, hvort rétt sé og hafi veriö að þessum málum staöiö. Komist menn aö þeirri niöur- stööu aö um megi bæta, er vitanlega næsta skrefið aö hitta ráö þar til. Hversvegna kennaraskortur? Ef litið er á skýrslur, sem birta tölu læröra kennara og út- skrifaöra úr tilheyrandi menntastofnunum, er þaö alveg á borðinu, aö hér ætti enginn skortur aö vera á réttindamönn- um til kennslu. En þegár viö gerum okkur grein fyrir þvi, aö hér er um enn og miklu viötækari skort aö ræöa en aöeins ófylltar stööur, hlýtur vandinn aö vaxa. Kunnugt er, aö i sumum skólaumdæmum eru kennarar i starfi, sem hafa engin réttindi — jafnvel svo nemur helmingi að tölunni til — er ástandiö enn iskyggilegra. Fjarri lagi er, aö telja allan þann hóp, sem kennir án lög- mæltra réttinda þar til, eitt- hvert undirmálsfólk. Þar i sveit eru vissulega fjölmargir mikil- hæfir, þó ólæröir séu. En þá komumst við ekki hjá aö draga aðra ályktun af núverandi ástandi. Myndu þeir ekki samt sem áöur hafa verið stórum færari, heföu þeir hlotiö kennaramenntun? Og af hverju geröist það ekki? Svörin við þeirri spurningu yröu auövitaö margvisleg og eru oft of augljós, til þess aö fjölyrða þurfi um. En þaö sem þaö er bláköld staðreynd, aö nægilega margir hafa kennaramenntun, til þess aö fylla allar stööur ef þeir sneru sér aö kennslu, hlýtur aö vakna önnur áleitin spurning. Er kennaramenntun okkar þess eölis, aö hún laöi þá, sem veita sér hana til kennara- starfsins? Og þá hangir önnur smá- spurning aftan i. Eru aö- stæöurnar, sem kennurum eru boönar, hvetjandi fyrir unga menn, til að leggja fyrir sig kennslustörf? Um hina fyrri spurningu er það aö segja, aö þegar alls er gætt, viröist kennaramenntunin alls ekki vanmetin í sjálfu sér, þar eö þaö liggur fyrir, aö kennaramenntaðir menn eiga tiltölulega greiöa aögöngu i önn- ur störf en kennslu. Oddur A. Sigurjónsson Allir sjá, aö það hlýtur aö| vera einhver alvarlegur þver- brestur i málinu, aö þeir sem | sérmennta sig til ákveöinna hluta, skyggnist eftir einhverju I allt ööru , til aö starfa viö aö| námi loknu. Rétt er, aö launakjör kennara | hafa löngum verið afar bágbor- in, en þó verður aö telja, aö þaö I geti varla veriö eina ástæöan. [ Hér kemur örugglega ýmis- legt fleira til greina. Fjölmörg skólahéröö eru afar illa búin aö >aðstööu til aö framkvæmd sé kennsla þar, sem það nafn er | gefandi. Aldarandinn er einnig sá, aö | sjálfræöi nemenda sé þaö sem koma skal i vaxandi mæli. Slikt I lokkar ekki áhugamenn, sem telja sig meö réttu kunna skil á námsþörfum ungs fólks. Loks er sú hamslausa og órnarkvisa tilraunastarfsemi, sem rekin er um námsefni og kennsluhætti, hreint ekki ablað- andi. Fráleitt er aö hugsa sér, aö kennarastarfið, sem löngum hefur aö öörum þræöi — mis- gildum aö visu — verið hug- sjónastarf, verði rekiö meö árangri af mör.num, sem finna sig bundna viö grunnfær fyrir- mæli um eitt i dag og annaö á morgun, sem rekast svo ef til vill hvort á annars horn þegar skoöað er i kjölinn. Þessir starfshættir yfirmanna menntamálanna eöa handlang- ara þeirra, eru vitanlega neöan viö allar hellur. Fjarri sé mér að halda þvi fram, aö breyting- ar séu eöa þurfi að vera ætið af hinu illa. En þær þurfa að vera bæöi skynsamlegar og markvisar, til þess aö sómakærir menn geti viö unað. Menn veröa að geta trúað þvi, aö starfiö leiði aö til- teknu marki — ekki aðeins þeir, sem fyrirmælin gefa, heldur og þeir, sem störfin inna af hönd- um. Mér kæmi ekki áóvart, þó sá geigvænlegi skortur kennara, sem við búum nú við, eigi eftir að aukast og margfaldast i ná- inni framtið, veröi ekki horfið frá hringlinu, sem nú viögengst. Aratuga kynni min af kennarastéttinni, segja mér blátt áfram, að stéttin sé yfir- leitt ærukærari en svo, aö hún uni þvi ástandi til lengdar, sem nú er. Þá er hætt við, aö þeir, sem meiri eru boröi, veröi fyrstir til að yfirgefa fleytuna. Ýmislegt bendir til aö sú burtför sé þegar hafin. I HREINSKILNI SAGT fit) RUNTAL-OFNAR Birgir Þorvaldsson Simi 8-42-44 KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Simi 7 1200 í 12111 Svefnbekkir á verksm iðjuverði' . Hcféntuni 2 - issgj I Reyki«vik_ jj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.