Alþýðublaðið - 18.08.1977, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 18.08.1977, Blaðsíða 8
8 FRÁ MORCNI ' HEYRT, $ÉÐ OG HLERAÐ! Þessi lampi ætti nú ekki að ganga laus öllu lengur Til hamingju með að eiga mig Heyrt: Um þingmanninn, daginn sinn sendi hann semhafði svo mikið álit á foreldrum sínum heilla- sjálf um sér að á af mælis- óskaskeyti. ☆ Af KGB Heyrt: Að komið hafi til tals að löggurnar í Rúss- landi verði borðalagðar. Menn verði með mis- marga borða allt frá ein- um og upp í þr já. Merking þessarar borða verði KGB maður með þrjá borða kann að lesa, KGB- maður með tvo borða kann að skrifa og KGB maður með ein borða, jú hann þekkir einhvern sem annaðhvort kann að lesa eða skrifa. Prófkjör vegna borgarstjórnarkosningar Stjórn fulltrúaráðs Alþýðuflokksfélag- anna i Reykjavik hefur ákveðið að efna til prófkjörs til undirbúnings framboði Alþýðuflokksins við borgarstjórnar- kosningar i Reykjavik 1978. Prófkjör fer fram, 1. og 2. október 1977. Kosið verður um tvö efstu sæti væntan- legs framboðslista. Framboðsfrestur er til 7. september n.k. Frambjóðendur skulu hafa meðmæli 50 flokksbundinna Alþýðuflokksmanna i Reykjavik. Framboð skulu send formanni fulltrúaráðsins i Reykjavik, Björgvin Guðmundssyni Hlyngerði 1, eða ritara fulltrúaráðsins, Skildi Þorgrimssyni, Skriðustekk 7. Stjórn fulltrúaráðs Alþýðuflokksfélaganna i Reykjavik Neyóarsímar Slökkvilið Slökkvilift og sjúkrabllar i Heykjavik — simi 11100 i Kópavogi— Simi 11100 i Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 11166 Lögrcglan I Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfirði — simi 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Kafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Heilsuéðesia Slysavarðstofan: simi 81260 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200:Slminn er opinn allan sólar- hringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, simi 21230. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótekopið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningum um bilan- irá veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Ýmislegt Sýning i anddyri Norræna húss- ins 6.-17. ágúst. Myndvefnaður eftir Anette Hollesen, Danmörku. VASAR, . SKALAR og VEGG- MYNDIRúrtkeramikeftir Peter Tyberg Danmörku. 1 Sýningin er opin daglega kl. 9:00-19:00 Velkomin. Kjarvalstaðir. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardag og sunnudag frá kl. 14-22. En aðra daga frá kl. 16-22. Lokað á mánudögum aðgangur og sýningaskrá ókeypis. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74. Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 13.30- 16.00. Árbæjarsafn Árbæjarsafn er opið frá 1. júni til ágústloka kl. 1—6 siðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi, simi 84093. Skrif- stofan er opin kl. 8.30—16, simi 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi. ■ ónæmisaðgerðir gegn mænusótt ■ ónæmisaögerðir fyrir fullorðna í gegn mænsótt, fara fram i Heilsu- '. verndarstöð Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmis- skirteini. íiþyóu- Fimmtudagur 18. ágústh|®®w ( Flokksstarfáó ____ Sími flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 FUJ i Hafnarfirði Skrifstofa FUJ i Hafnarfirði verður framvegis opin i Al- þýðuhúsinu á þriðjudögum kl. 6-7. Hafnarfjörður Bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins Kjartan Jóhannsson og Guðriöur Eliasdóttir eru til viötals i Alþýðuhúsinu á fimmtudögum milli kl. 6-7. Nú hafa verið auglýst prófkjör um frambjóðendur Al- þýðuflokksins til Borgarstjórnarkosninga (i október) og Alþingiskosninga (i nóvember) i Reykjavik og er allt flokksbundið fólk þvi hvatt til að mæta hið allra fyrsta. Samkvæmt leiðbeiningum um prófkjör, sem birtar voru i Alþýðublaðinu 5. júli s.l., lið 10, segir svo: „Með- mælendur: Einungis löglegir félagar I Alþýðuflokknum 18 ára og eldri, búsettir á viðkomandi svæði, geta mælt með framboði”. Höldum félagsréttindum okkar — greiðum árgjöldin. Félagsgjöldum er veitt móttaka á skrifstofu flokksins i Al- þýðuhúsinu, 2. hæð. Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavikur. F.U.J. Kefiavik. Skrifstofa EUJ i Keflavik veröur framvegis opin að Klapparstig 5. 2. hæð á miðvikudögum frá kl. 8-10. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn — Ótlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a.simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i útlánsdeild safnsins, Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnu- dögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þing- hollsstræti 27, simar aðalsafns. Eftir kl. 17 simi 27029. Mánud. —föstudkl. 9-22, laugard. kl. 9-18, og sunnud. kl. 14-18, til 31. mai. í júniverður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9-22, lokað á laugard. og sunnud. Lok- að I júlí. 1 ágúst verður opið eins og i júni. 1 september verður opið eins og i mai. Farandbókasöfn — Afgreiösla i Þingholtsstræti 29 a, simar aðal- safna. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21 Lokað á laugardögum.frá 1. mai — 30. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10-20. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánud — föstud. kl. 16-19. Lokaö i júli. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Lokað frá 1. mai — 31. ágúst. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14-21. Lokað á laugardögum, frá 1. mai — J). sept. Bókabil —Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Bókabilarnir starfa ekki frá 4. júli til 8. ágúst. Viökomustaðir bókabiianna eru sem hér segir: Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39þriðjud. kl. 1.30- 3.00 Vcrsl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 3.30- 6.00. Breiðholt Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00- 9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Versl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Versi. Kjöt og fiskur við Sclja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. við Vöivufell mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.50-7.00. Hóiagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00 fimmtud. kl. 4.00-6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvcgur þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hristateigur föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún llátún 10 þriðjud. ki. 3.00-4.00. Holt — Hlíðar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahllð 17mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00-6.00. Háaleitishverfi Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30- 3.30. Austurvcr, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30 Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 7.00- 9.00 föstud. kl. 1.30-2.30. Vesturbær Verzl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00- 9.00. Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00 Vcrslanir við Hjararhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30- 2.30 Tæknibókasafnið Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13-19. Simi 81533. Minningarkort Styrktarfé- lags vangefinna fást i Bókabúð Braga, Verziunar- höllinni, Bókaverzlun Snæbjarnar i Hafnarstræti og i skrifstofu fé- iagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum i sima 15941 og getur þá innheimt upphæðina i giró. UTIVISTARFERÐiP' Föstud. 19/8 kl. 20 HábarmurÆ,augar og viðar. Frjálst er I tjöldum I fjallasal. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Föstud. 26/8. Aðalbláberjaferð tilHúsavíkur. Einnig gengnar. Tjörnesfjörur Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6simi 14606 — Útivist.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.