Alþýðublaðið - 15.10.1977, Page 5
fiör Laugardagur 15. október 1977
5
r .
9 ferðir í innanlandsflugi féllu niður í gær:
Á þridja hundrað
farþega bíða
„Við erum alltaf háðir
veðrinu í innanlandsflug-
inu en aldrei þó eins og
núna, því flugmennirnir
þurfa að fljúga sjónflug
og því er ekki f logið nema
i allrabezta skyggni",
sagði Pétur Maack hjá
innanlandsf lugi Flug-
leiða í viðtali við Alþýðu-
blaðið í gær.
„Við fórum fimm ferð-
ir, þrjár til Akureyrar,
eina til Sauðárkróks og
eina til Húsavíkur. Þar
með féllu niður 9 ferðir,
sem farnar hefðu verið ef
ekki hefði komiðtil verk-
falls".
„Við vitum um 90 far-
þega, sem bíða þess að
komast til Isafjarðar, 70
bíla eftir fari til Egils-
staða og um 60 haf a skráð
sig í Vestmannaeyjaf lug.
Þetta eru bara þeir, sem
bíða í Reykjavík, ég hef
ekki fengið nákvæmar
tölur annars staðar f rá, "
sagði Pétur að lokum.
—ATA
Rólegt í flugstöðinni f Keflavík:
Undanþága veitt til
að sækja sjúkling
„Æ, nei þaö er ósköp rólegt hjá
okkur nilna. Þaö má segja aö
siöan Loftleiöavélin fór i morg-
un hafi aöalstarf okkar veriö
fólgiö i þvi aö svara svona fyrir-
spurnum”, sagöi Axel Birgis-
son, vaktstjóri i farþegaaf-
greiöslu Flugleiöa á Keflavikur-
flugvelli, er blaöamaöur spurö-
ist fyrir um flugumferö i gær.
Um tiu leytiö i gærmorgun
kom vél frá Bandarikjunum
meö 99 farþega, sem höföu beðiö
eftir fari til tslands i nokkra
daga. Farþegarnir fengu eöii-
lega tollafgreiöslu, þannig aö
farþegar og farangur uröu sam-
feröa i bæinn.
Undanþága fyrir þessa vél
var fengin vegna þess aö hér
beið sjúklingur, sem þurfti aö
komast utan i aögerö. Vélin fór i
loftiö aftur klukkustund eftir
lendingu áleiöis til Luxemburg.
Meö vélinni fóru sjö farþegar,
sjúklingurinn, kona hans og
hjúkrunarkona og f jórir farþeg-
ar aö auki. Til gamans má geta
þess, að vélin tekur 249 manns
fullsetin. —ATA
Félag islenzkra rafvirkja
Aðalfundur
Félags islenzkra rafvirkja verður haldinn
i Félagsheimili rafvirkja og múrara,
Freyjugötu 27, laugardaginn 22. október
n.k. og hefst kl. 14.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. önnur mál.
Endurskoðaðir reikningar félagsins liggja
frammi i skrifstofunni, félagsmönnum til
athugunar, i 3 daga fyrir fundinn. Félags-
menn fjölmennið og mætið stundvislega.
Stjórn
Félags islenzkra rafvirkja.
Frá Blindravinafélagi íslands
Merkjasala Sölubörn
Sölubörn, Merkjasala Blindravinafélags
Islands, verður á sunnudaginn 16. okt. n.k.
og hefst kl. 10 f.h.
Merkin verða afhent úr bilum, sem verða
við flesta barnaskóla i Reykjavik, Kópa-
vogi og Hafnafirði.
Sölubörn komið og seljið merki til hjálpar
blindum.
Góð sölulaun.
Foreldrar: Leyfið börnunum að selja
merki Blindravinafélags íslands.
Blindravinafélag tslands.
Framleiðendur sjávarafurða
og útgerðarmenn
Við erum tilbúnir að taka til sölumeðferðar á erlendum mörkuðum hvers konar framleiöslu-
vörur yöar og útvega kauptilboð án nokkurra fyrirfram skuldbindinga af yðar hálfu og án þess
aö þér verðið að gangast undir skuldbindandi „einokunarákvæði”.
Engar„uppbœtur"
öllu söluandvirði útfluttra vara erskilaðstrax.til framleiðenda. Engar „uppbætur” eftir hálft
eða heilt ár. Framleiöendur fá strax allt söluandvirðið i hendur i rekstur sinn og ekkert vaxta-
tap er vegna ógreiddra „uppbóta” eftir marga mánuði.
Frjáls viðskipti til aðhalds fyrir hina „stóru"
Útflutningsstarfsemi okkar byggist á reynslu undanfarinna 7 ára i frjálsum erlendum viö-
skiptum og án þess að geta eftir á látiðeinhverja „sjóöi” eða eina framleiöslutegund bæta upp
aðra vegna lélegra sölusamninga. Getum við fullyrt að starfsemi okkar hefur verið verulegt
aðhald fyrir þá „stóru” og að það sé þjóðarheildinni hagkvæmt, að reynt sé að koma i veg
fyrirað hinir „stóru” geti beitt einokunarákvæðum samþykkta sinna. Flestir framleiöendur
og seljendur sjávarafuröa i heiminum standa utan einokunarsamtaka.
Rœkja, hörpudiskur o. fl.
Fyrirtæki okkar er um þessar mundir stærsti útflytjandi landsins á rækju og hörpudiski, en
aðrar útflutningsvörur okkar eru t.d. grásleppuhrogn, þorskhrogn, niðurlagöur kaviar,
þurrkaður fiskur, skreið, heilfrystur þorskur og kolmunni.
Hafið samband við okkur, áður en þér festið fyrirtæki yðar annars staðar.
íslenska útflutningsmiðstöðin h.f.,
Eiríksgötu 19, Reykjavík,
Telex 2214.
Símar: 21296 og 16260.
_
— Kvennadeild Slysavarnarfélags íslands í Reykjavík.
HLUTAVELTA ÁRSINS
verður í Iðnaðarmannahúsinu að Hallveigarstíg 1 á morgun,
sunnudaginn 16. október kl. 2 e.h. Sérstakt happdrætti, glæsilegir vinningar
Fjöldi góðra muna,engin núll, miðinn aðeins kr. 100.00