Alþýðublaðið - 15.10.1977, Page 8
8
Laugardagur 15. október 1977
HEYRT,
SÉÐ
OG
HLERAÐ
V__ J
Heyrt: Aö meöal þeirra
hundraö og nlutiu erlendra
feröamanna, er nil biöa eftir
fari úr landi, en komast
hvergi, eru tveir sendiherrar
erlendra rikja. Þeir eru staö-
settir annars staöar, en komu
hingaö til að afhenda forseta
Islands trúnaöarbréf sin.
☆
Hleraö: Aö þegar Loftleiöa-
vélin, er fékk að millilenda i
Keflavik á föstudagsmorgun,
til aö taka sjúkan mann,
kom, lá viö átökum. Mikill
fjöldi verkfallsvaröa var
mættur á staöinn, mest frá
Keflavik og nágrenni, og þeg-
ar einir sex útlendingar og ein
islenzk kona, búsett i Banda-
rikjunum, birtust til viöbótar
viö sjúka manninn, öll meö
undanþágubréf frá yfirstjóm
verkfalls BSRB upp á vasann,
sauö upp úr. Sögöust verkfalls-
veröir engu hlita um fyrirmæli
ur henni Reykjavik og var
ekki unnt aö fá þá til aö láta
undan nema með sérstökum
skilyröum. Skilyröin voru
þau aö læknir kæmi á staöinn
og staöfesti að ekkert af fólk-
inu væri ósjúkt. Kom þá i ljós
aö allir voru veikir, ein kona
meir aö segja of veik til aö
mega fljúga og sættust menn
þá aö leyfa fólkinu aö fara.
☆
Tekiö eftir: Aö i leiöara
Morgunblaösins fyrir nokkr-
um dögum fengu forráöamenn
ASI á sig ádrepu, sem varla á
sinn lfka. I viökomandi leiöara
var sumsé forráöamönnum
BSRB bent á aö leita ráöa hjá
forráðamönnum ASI, þvi þar
væru menn sem kynnu aö ná
samningum.
Skyldu launþegasamtök
nokkru sinni hafá fengiö á sig
jafn harkalega gagnrýni fyrir
undirlægjuhátt viö auövalds-
öfl?
☆
Hleraö: Aö forráöamenn
BSRB séu mjög óánægðir meö
afgreiöslu mála hjá Kjara-
deilunefnd. Teljiþeir nefndina
fara langt út fyrir starfssviö
sitt og útdeila undanþágu-
fyrirskipunum næsta sjálf-
virkt, likt og sælgætissjálfsali.
Neyðarsímar
Slökkvilið
Slökkviiiö og sjúkrabilar
i Reykjavik— simi 11100
i Kópavogi— Simi 11100
i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi
S1100 — Sjúkrabill simi 51100
Lögreglan
Lögreglan I Rvik — simi 11166
Lögreglan I Kópavogi — simi
41200
Lögreglan i Hafnarfiröi — simi
51166
Hitaveitubilanir simi 25520 (utan
vinnutima simi 27311)
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir simi 05
Rafmagn. I Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. I Hafnarfiröi i
sima 51336.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður sfmi 51100.
Reykjavik —- Kópavogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud.
föstud. ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndar-
stöðinni.
Slysadeild Borgarspitalans. Simi
81200. Siminn er opinn allan
sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla, simi 21230.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudag-fimmtud. Simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaöar
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyf ja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Hafnarfjörður
Upplýsingar um afgreiöslu i apó-
tekinu er i sima 51600.
Hafnarfjörður — Garöahreppur
Nætur- og helgidagagæsia:
Upplýsingar á Slökkvistööinni
simi 51100.
Kópavogs Apótekopiðöll kvöld til
kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokaö.
i Hafnarfirði — Slökkviliö slmi
51100 — Sjúkrabfll simi 51100
51166, slökkviliðið simi 51100.
Sjúkrabifreið simi 51100.
Tekið við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og i öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö fá
aðstoð borgarstofnana.
Ýmislegt___________________
Laugarneskirkja. Barnaguðþjón-
usta kl. 11. Messa kl. 2. — Sókn-
arprestur.
Neskirkja. Barnasamkoma kl.
10.30 á.d. — Séra Frank M. Hall-
dórsson. Fermingamessa kl. 2
e.h. — Báðir prestarnir.
Arbæjarprestakall. Barnasam-
koma i Arbæjarskóla kl. 10.30 á.d.
Guðþjónusta i Arbæjarkirkju kl.
2. Ferming og altaris-
ganga. — Séra Guðmundur Þor-
steinsson.
Fella og Hólasókn. Ferminga
guöþjónusta og altarisganga i Bú-
staðakirkju kl. 2 s.d. — Séra
Hreinn Hjartarson.
Kirkja Oháöasafnaöarins messa
kl. 2 — Séra Emil Björnsson.
Hafnarfjarðakirkja. Barnaguö-
þjónusta kl. 11 á.d. — Séra
Gunnþór Ingason.
Háteigskirkja.
Barnaguösþjónusta kl. 11. Séra
Tómas Sveinsson. Messa kl. 2.
Séra Arngrimur Jónsson. Siödeg-
isguösþjónusta kl. 5. Séra Tómas
Sveinsson.
Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins í
Reykjavik heldur fund mánudag-
inn 17. þ.m. kl. 8.30siðdegis i Iönó
uppi.
Stjórnin.
Minningarkort Sambands dýra-
verndunarfélaga Islands fást á
eftirtöldum stöðum:
I Reykjavik: Versl. Helga Ein-
arssonar, Skólavöröustig 4.
Verzl. Beila, Laugavegi 99,
Bókaverzl. Ingibjargar Einars-
dóttur, Kleppsvegi 150,
I Kópavogi: Veda, Hamraborg 5, i
Hafnarfirði: Bókabúö Olivers
Steins, Strandgötu 31, á Akureyri:
Bókabúö Jónasar Jóhannssonar,
Hafnarstræti 107.
( Flokksstarf jó
Félagsvist
í Iðnó
Fundir AA-samtak-
anna i Reykjavik og
Hafnarfirði.
Tjarnargata 3c:
Fundir eru á hverju kvöldi kl.
21. Einnig eru fundir sunnudaga
kl. 11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h.
(kvennafundir), laugardag kl.
16 e.h. (sporfundir).) — Svaraö
er i sima samtakanna, 16373,
eina klukkustund fyrir hvern
fund til upplýsingamiðlunar.
Félagsvistin hefst með 3 daga keppni n.k. laugardag 15.
október kl. 2 e.h. i Iðnó (uppi). Siðan verður spilað 29.
október og 15. nóvember. Verðlaun veröa veitt eftir hvern
dag eins og venjulega og aö auki heildarverðlaun eftir 3
daga keppnina.
Skemmtinefndin
Aðalfundur FUJ, Hafnarfirði, verður
haldinn i Alþýðuhúsinu fimmtudaginn 20.
október næstkomandi kl. 20.30. Dagskrá
venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.
Austurgata 10, Hafnarfiröi:
mánudaga kl. 21.
Formaður.
Tónabær:
Mánudaga kl. 21. — Fundir fyrir
ungt fólk (13-30 ára).
Bústaðakirkja:
Þriðjudaga kl. 21.
Laugarneskirkja:
Fimmtudaga kl. 21. — Fyrsti
fundur hvers mánaðar er opinn
fundur.
Langholtskirkja:
Laugardaga kl. 14.
Ath. aö fundir AA-samtakanna
eru lokaöir fundir, þ.e. ætlaöir
alkóhólistumeingöngu, nema
annaö sé tekiö fram, aöstand-
endumogöörum velunnurum er
bent á fundi Al-Anon eöa Ala-
teen.
AL-Anon fundir fyrir aöstand-
endur alkóhólista:
Safnaöarheimili
Grensáskirkju:
Þriöjudaga kl. 21. — Byrjenda-
fundir kl. 20.
Auglýsing um prófkjör í Vesturlandskjör-
dæmi
Alþýðuflokkurinn efnir til prófkjörs I Vesturlandskjör-
dæmi um val frambjóðanda á lista flokksins við næstu Al-
þingiskosningar og mun prófkjörið fara fram I sfðari hluta
nóvember n.k.
Kjósa ber i prófkjörinu um tvö efstu sæti á væntanlegum
framboðslista Alþýðuflokksins.
Kjörgengi hafa allir þeir sem kjörgengi hafa til Alþingis
og hafa meðmæli minnst 25 flokksbundinna og atkvæðis-
bærra Alþýðuflokksmanna I kjördæminu.
Tillögur um framboð skulu sendast formanni yfirkjör-
stjórnar Braga Nielssyni, lækni, Borgarnesflog verða þær
að hafa borist honum eða veriðpóstlagðar til hans fyrir 29.
október n.k. og veitir hann jafnframt allar nánari upplýs-
ingar.
F.h. kjördæmisráðs Alþýðuflokksins I Vesturlandskjör-
dæmi,
Bragi Nielsson, læknir,
Borgarnesi
-Langholtskirkja:
Laugardaga kl. 14.
ALATEEN, fundir fyrir börn
(12--20 ára) alkóhólista:
Langhoitskirkja:
Fimmtudaga kl. 20.
Hjálparstörf Aöventista fyrir
þróunarlöndin. Gjöfum veitt mót-
taka á giróreikning nr. 23400.
Tæknibókasafnið
Skipholti 37, er opið mánudaga
til föstudagá frá kl. 13-19. Simi 1
81533.
Skrifstofa Félags einstæöra for-
eldra er opin alla daga kl. 1-5
e.h. aö Traöarkotssundi 6, simi
11822.
1
UTiVISTARFERÐiP'
Sunnud. 16/10.
KI. 10 Móskarðshnúkar eða
Svinaskarð. Fararstj: Þorleifur
Guömundsson. Verö: 1500 kr.
KI. 13. Kræklingafjarai Hvalfiröi.
Kræklingur steiktur á staönum.
Fararstj.: Sólveig Kristjánsdótt-
ir. Verö: 1500 kr. Fritt f. börn m.
fullorðnum. Farið frá BSI aö
vestanveröu og ekin Miklabraut.
Fjallaferðút i buskann um næstu
helgi.
(Jtivist.
SIMAR. 11798 og 19533.
Laugardagur 15. okt. kl. 08.00
Þórsmörk. Gist i sæluhúsi F.I.
Farnar gönguferöir um Þórs-
mörkina.
Farmiðasala og upplýsingar á
skrifstofunni.
Sunnudagur 16. okt.
Kl. 08.30 Gönguferð á Botnssúlur
Kl. 13.00 Þingvellir. 1. Gengiö um
þingstaöinn. 2,Eyðibýlin. Hraun-
tunga og Skógarkot. — Nánar
auglýst siöar. — Ferðafélag
tslands.
Prófkjör Alþýðuflokksins í Norðurlandskjör-
dæmi eystra um skipan efsta sætis á fram-
boðslista til alþingiskosninga, fer fram dag-
ana 15. og 16. október n.k.
í efsta sæti listans, sem um er kosið, hafa
borist þrjú framboð:
Arni Gunnarsson, Reykjavík.
Bárður Halldórsson,Akureyri.
Bragi Sigurjónsson, Akureyri.
Kosningin fer fram á þeim tímum og
stöðum, sem að neðan greinir:
Akureyri: Alþýðuhúsinu kl. 14-19 báða dag-
ana.
Dalvík: Kosið í Barnaskólanum kl. 14-18 á
sunnudag.
Grenivík: Barnaskólanum kl. 14-17 sunnudag
16. okt.
Hrísey: Staður augl. síðar. Kosið kl. 14-17.
sunnud. 16 okt.
Húsavlk: Félagsheimilinu kl. 14-19 báða dag-
ana.
Olafsf jörður: Verkalýðshúsinu kl. 14-19 báða
daqana.
Kosið verður ennfremur hjá eftirtöldum
trúnaðarmönnum yfirkjörstjórnar kl. 14-17
sunnudaginn 16. október.
Grímsey: Sigurjón Jóhannsson kennari.
Hauganes: Árni Olason, Klapparstíg 14
Raufarhöfn: Karl Ágústsson framkvæmdar-
stj.
Reykjahlíð: ísak Sigurðsson, Helluhrauni f.
Þórshöfn: Pálmi Ólason skólastjóri.
Utankjörstaðakosning fer fram bréf lega 8.-
14. október: Kjörseðlar fást hjá formönnum
kjörstjórna:
Akureyri: Snælaugur Stefánsson^VIðilundi 8c
sími 11153
Húsavik: Guðmundur Hákonarson,Sólvöllum
7, sími 41136
Olafsf jörður: Sigurður Jóhannsson,Olafsvegi
43,sími 62260
Skrifstofa Alþýðuflokksins, Reykjavík, sími
29244.
Allir 18 ára og eldri sem lögheimili eiga í
kjördæminu og ekki eru f lokksbundnir í öðrum
stjórnmálaf lokkum hafa þátttökurétt í próf-
kjörinu.
Fh. yfirkjörstjórnar Alþýðuf lokksins í
Norðurlandsk jördæmi eystra.
Þorvaldur Jónsson form.