Alþýðublaðið - 15.10.1977, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 15.10.1977, Qupperneq 10
10 Ritari óskum eftir að ráða ritara til starfa sem fyrst. Góð islensku- og enskukunnátta nauðsynleg.. Umsóknir sendist starfs- mannastjóra, sem gefur nánari upplýs- ingar. Starfsmannahald ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Dvalarheimilið Höfði Akranesi auglýsir eftir umsóknum um vistun i 1. og 2. áfanga. Umsóknareyðublöð fást i skrif- stofu Höfða, Bókhlöðunni Heiðarbraut 40, Akranesi, mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 15-17. Simi 93-2500. Allsherjar atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að efna til allsherjar atkvæðagreiðslu um kjör þriggja fulltrúa og varafulltrúa Verkakvennafélags Kefla- vikur og Njarðvikur á 8. þing Verka- mannasambands Islands er haldið verður i Reykjavik 2.-4. des. n.k. Listum með meðmælum að minnsta kosti 65 fullgildra félagsmanna skal skila á skrifstofu félagsins Hafnargötu 80, Keflavik eigi sið- arn en kl. 19 þriðjudaginn 18. október n.k. Kjörstjórnin. Sölufólk Ferðahappdrætti H.S.Í. Komið á skrifstofu H.S.l. íþróttamiðstöð- inni Laugardal i dag — laugardaginn 15. okt. kl. 9-12 og 13-15, og takið miða. Góð sölulaun. Handknattleikssamband íslands Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Nemendur - Kennarar Skólastarf verður samkvæmt stundaskrá frá mánudegi 17. október 1977. Skólameistari. Aðalfundur ísfélags Vestmannaeyja h.f. fyrir áriö 1976 veröur haldinn i húsi félagsins viö Sandveg f Vestmannaeyjum, Iaugardaginn 19. ndvember n.k. og hefst kl. 2. e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjdrnin. Sovétrfkin 6 Huang Hua, sem einnig vék orðum að alþjóðaástandinu. — Allar höfuðmóthverfur I heim- inum skerpast stöðugt, og grundvöllur byltingarinnar eflist, sagöi hann. Samkvæmt venju réðst kinverski ráðherrann heiftar- lega á risaveldin tvö, Banda- rikin og Sovétrikin, og var hann öllu illyrtari I garð Sovétrikjanna og sósialheims- valdastefnu þeirra. — Hinar tvær risavöxnu valdablokkir, með Sovétrikin og Bandarikin I fylkingar- broddi, auka stöðugt striðs- undirbúning sinn, en Sovétrik- in eru þó enn hættulegri. Ef dæma skal af heildarmyndinni af átökum risaveldanna tveggja, eru Sovétrikin ris- andi heimsveldi, en Bandarik- in hnigandi, Hagsmunir nýju keisaranna eru mun meiri en þeirra gömlu, sagði Huang Hua. Róbert Árni 12 1 gær hugðist ég svo mæta við réttarhald þaö sem heyja átti i málinu, þar sem ég taldi að það yrði opið, enda hefur sií aðferð veriö viðhöfð i öllum málflutningi þessa máls. Enmérvarvisað frá. Fregnaðiég að dómarinn i mál- inu hefði úrskurðað að réttað yrði fyrir luktum dyrum. Furðu lostinn yfir meðferðinni Röbert Arni sagöist lýsa harmi sinum og vera furðu lostinn vegna þeirrar meðferðar sem mái þetta hefur fengiðhjá ddmin- um og hjá rannsóknarlögregl- unni. — Ég tel að á mér hafi verið brotinn réttur með handtökunni, yfirheyrslunni og þvi, að mér var meinað að fyjgjast með málinu. Jafnframt Iýsi ég furðu minni og harmi yfir þvi að inn I þetta mál skyldi hafa blandazt Jón E. Ragnarssonhrl, þar sem hann hafði enginafskiptihaftaf málinu fyrrné siðar, fyrr en um morgun- inn, þegar ég leitaði til hans um sérfræðilegt álit hans. t fjölmiðlum hefur verið gefið I skyn, og má ætla, að það sé haft eftir opinberum starfsmanni, að um eitthvað samsæri hafi verið að ræða af minni hálfu og hans. — Ætliö þiö aö gera eitthvaö I þvi? — Að sjálfsögðu verður eitthvað aðhafzti málinu, en með hverjum hætti það verður gert mun Jón E. Ragnarsson meta sjálfstætt fyrir sig og ég fyrir mig. — Er algengt aö ekki sé fariö eftir óskum sakbornings um réttargæzlumann? — Það heyrir til algerra und- antekninga. Yfirleitter farið eftir beiðni sakborningsins i þvi efni. — Telur þú aö rétt hafi veriö aö loka réttarhaldinu I gær? — Þetta er opinbert mál og i slíkum málum er það meg- insjónarmið að réttarhöld séu op- in. Hins vegar metur dómari að- stæður og hefur vald til að loka réttarhaldi telji hann rika ástæðu til. — Var sú ástæöa fyrir hendi? — Um þaö tjái ég mg ekki og visa alfariö til dómarans. —hm Frá fjármálaráðuneytinu Gjaldendum opinberra gjalda er bent á að til þess að komast hjá dráttar- vöxtum og viðurlögum vegna vangreiðslu gjalda þessara geta þeir greitt gjöld sin inn á bankareikning viðkomandi embættis eða með strikaðri ávisun i póstkassa á skrifstofu viðkomandi embættis á þeim stöðum sem ekki er unnt að taka við greiðslu sökum verkfalls. Launaskattskýrslum og söluskattskýrsl- um sem fylgja skulu greiðslu þessara gjalda ber að skila á skrifstofu viðkom- andi innheimtumanns ásamt kvittun fyrir greiðslu gjaldanna jafnskjótt og yfir- standandi verkfalli opinberra starfs- manna lýkur. Til upplýsingar skal eftirfarandi tekið fram um bankareikninga innheimtu- manna rikissjóðs: Tollstjórinn i Reykjavik, giróreikningur 88500 Akranes, hlaupareikningur nr. 353 við Landsbanka íslands. Mýra- og Borgarfjarðarsýsla, hlaupa- reikningur nr. 238 við Sparisjóðs Mýrar- sýslu. Snæfells- og Hnappadalssýsla, ávisana- reikningur nr. 1040 við Búnaðarbanka ís- lands Dalasýsla, Hlaupareikningur nr. 1080 við Búnaðarbanka íslands Barðastrandarsýsla, hlaupareikningur nr. 301 við Eyrasparisjóð Patreksfjarðar Bolungarvik, hlaupareikningur nr. 1 við Sparisjóð Bolungarvikur ísafjarðarsýsla — Isafjörður, hlaupa- reikningur nr. 601 við Landsbanka Is- lands. Strandasýsla, hlaupareikningur nr. 2 við Búnaðarbanka Islands Húnavatnssýslur, hlaupareikningur nr. 99 við Búnaðarbanka íslands Skagafjarðarsýsla — Sauðárkrókur, hlaupareikningur nr. 78 við Búnaðar- banka Islands. Siglufjörður, hlaupareikningur nr. 1010 við útvegsbanka íslands Ólafsfjörður, hlaupareikningur nr. 12 við Sparisjóð ólafsfjarðar Eyjafjarðarsýsla — Akureyri — Dalvik, hlaupareikningur nr. 660 við Útvegsbanka íslands. Þingeyjarsýslur — Húsavik, hlaupareikn- ingur nr. 94 við Landsbanka íslands. N-Múlasýsla — Seyðisfjörður, hlaupa- reikningur nr. 511 við útvegsbanka ís- lands. Neskaupstaður, hlaupareikningur nr. 368 við Sparisjóð Norðfjarðar S-Múlasýsla — Eskifjörður, hlaupareikn- ingur nr. 569 við Landsbanka Islands. A-Skaftafellssýsla, hlaupareikningur nr. 120 við Landsbanka íslands. V-Skaftafellssýsla, hlaupareikningur nr. 54 við Búnaðarbanka Islands Rangárvallasýsla, hlaupareikhingur nr. 110 við Landsbanka íslands Vestmannaeyjar, hlaupareikningur nr. 2 við útvegsbanka Islands Árnessýsla, hlaupareikningur nr. 505 við Landsbanka Islands Gullbringusýsla — Keflavik — Grindavik, hlaupareikningur nr. 88 við Sparisjóð Keflavikur. Keflavikurflugvöllur, ávisanareikningur nr. 105 við Sparisjóð Keflavikur. Kjósarsýsla — Hafnarfjörður — Sel- tjarnarnes — Garðabær, ávisanareikning- ur nr. 600 við Sparisjóð Hafnarfjarðar Kópavogur, hlaupareikningur nr. 167 við Útvegsbanka íslands Fjármálaráðuneytið, 13.10.1977

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.