Alþýðublaðið - 20.10.1977, Page 8

Alþýðublaðið - 20.10.1977, Page 8
8 Fimmtudagur 20. október 1977' ÍHEYRT^ SÉÐ OG HLERAÐ v_____y Heyrt: Aö forsætisráöherra muni fljótlega flytja stefnu- ræöu sina á Aiþingi. Hins vegar munu þingmenn hafa litinn áhuga á stjórnmála- umræöum fyrr en verkfall opinberra starfsmanna er leyst og unnt veröur aö út- varpa ræðum þeirra. Einnig munu úrslit kjaradeilu BSRB og rikisins hafa áhrif á ræöur manna. ☆ Frétt: Aö litlar likur séu á þvi, aö hugmyndir og tillögur, sem fram hafa komiðá Alþingi um breytingar á kosningalögum, muni ná fram aö ganga á þessu þingi. Eins og kunnugt er hafa margir þingmenn lýst áhuga sinum á þvi, aö gefa kjósendum kost á þvi aö velja frambjóðendur jafnt sem flokka meö merkingum. Þing- flokkur Sjálfstæöisflokksins < mun ekki hiynntur þvi, að þessar breytingar veröi af- greiddar fyrir næstu kosn- ingar, og sama mun vera upp á teningnum hjá Framsóknar- flokknum. ☆ Lesiö: f fjárlagafrumvarpi rikisstjórnarinnar fyrir næsta ár, aö Landssiminn mun ekki innheimta stofngjöld og afnotagjöld sima árið 1978 hjá allt að 35 blindum mönnum, — einnig, aö Landssiminn inn- heimti ekki stofngjöld og afnotagjald sima áriö 1978 hjá allt aö 25 fötluöum mönnum. ☆ Séö: Einnig i fjárlögunum, aö rikisstjórnin hyggst leggja fram allt að 30 milljónum króna til aukningar hlutafjár rikissjóös i Herjólfi h.f., enda komi á móti aukiö hlutafjár- framlag Vestmannaeyjakaup- staðar, sem jafngildi sömu fjárhæö. — Þá er fjármála- ráöherra heimilt að gefa út fyrir hönd rikissjóös til sölu innanlands rikisskuldabréf eöa spariskirteini að fjárhæö ailt aö tvein milljöröum króna. ☆ Frétt: Aö borgarfógetinn i Reykjavik hafi svo mikið aö gera við nauöungaruppboð, aö fyrirsjáanlegt sé að embættiö komist ekki yfir verkefnið á. næstu mánuöum. Nauöungar- uppboð hafa liklega aldrei verið fleiri en siðustu mánuöi. Ananda Marga — ísland Hvern fimmtudag kl. 20.00 og laugardag kl. 15.00 Veröa kynningarfyrirlestrar um Yoga og hugleiðslu i Bugöulæk 4. Kynnt verður andieg og þjóöfélagsleg heimspeki Ananda Marga og ein- föld hugleiöslutækni. Yoga æfing- ar og samafslöppunaræfingar. Minningarkort Sf.yrktarfé- lags vangefinna fást i Bókabúö Braga, Verzlunar- höllinni, Bókaverziun Snæbjarnar i Hafnarstræti og I skrifstofu fé- lagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveöjum i sima 15941 og getur þá innheimt upphæðina i giró. Neyðarsímar Slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar i Reykjavik — simi 11100 i Kópavogi— Slmi 11100 i Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 51100 — SjúkrabHl simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 11166 Lögregian i Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Heilsugæsla Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður si'mi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst I heimilis- laakni, simi 11510. Læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, simi 21230. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar á Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótekopiðöll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. i Hafnarfirði — Slökkvilið simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 51166, slökkviliðið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Ýmislegt Málfreyjudeildin Kvistur auglýsir kynningarfund aö Hótel Esju, fimmtudaginn 20. október 1977 ki. 20.30. Bústaöakirkja Væntanleg fermingabörn eru beðin um að koma f kirkjuna föstudaginn 21. okt. kl. 6 og hafa með sér ritföng. Séra Ólafur Skúlason. Fella og Hólasókn. Væntanleg fermingabörn 1978 komið til innritunar i Safnaðar- heimilið að Keilufelli 1 föstudag- inn 21. okt. frá kl. 4-7. Séra Hreinn Hjartarson. Fermingabörn Séra Emils Björnssonar. Eru vinsamiegast beðin aö koma til viðtals i kirkju óháða safnaðarins næstkomandi laugar- dag 22. október kl. 1 eftir hádegi. Hér er átt viö fermingaböm 1978. Skiðadeild K.R. augiýsir félagsfund I Kristaisal Hótel Loftleiöa I kvöld 20. okt. kl. 20.30. Myndasýning og rætt verö- ur um æfingar I vetur. Félagar hvattir til að mæta. Stjórnin. Galleri Stofan Kirkjustræti 10 opin frá kl. 9-6 e.h. Mæðrastyrksnefnd. Skrifstofa nefndarinnar er opin á þriðjudögum og föstudögum frá 2- 4. Lögfræöingur nefndarinnar er við á mánudögum frá 10-12 og i sima 14349. Fundir AA-samtak- anna i Reykjavik og Hafnarfirði. Tjarnargata 3c: Fundir eru á hverju kvöldi kl. 21. Einnig eru fundir sunnudaga kl. 11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h. (kvennafundir), laugardag kl. 16 e.h. (sporfundir).) — Svarað er i sima samtakanna, 16373, eina klukkustund fyrir hvern fund til upplýsingamiðlunar. Austurgata 10, Hafnarfiröi: mánudaga kl. 21. Tónabær: Mánudaga kl. 21. — Fundir fyrir ungt fólk (13-30 ára). Bústaðakirkja: Þriöjudaga kl. 21. Laugarneskirkja: Fimmtudaga kl. 21. — Fyrsti fundur hvers mánaðar er opinn fundur. Langholtskirkja: Laugardaga kl. 14. Ath. að fundir AA-samtakanna eru lokaöir fundir, þ.e. ætlaðir alkóhólistum eingöngu, nema annað sé tekið fram, aðstand- endumogöðrum velunnurum er bent á fundi Al-Anon eða Ala- teen. AL-Anon fundir fyrir aðstand- endur alkóhólista: Safnaðarheimili Grensáskirkju: Þriðjudaga kl. 21. — Byrjenda- fundir kl. 20. 'Langholtskirkja: Laugardaga kl. 14. ALATEEN, fundir fyrir börn (12—20 ára) alkóhólista: Langholtskirkja: Fimmtudaga kl. 20. Hjálparstörf Aðventista fyrir þróunarlöndin. Gjöfum veitt mót- taka á giróreikning nr. 23400. ónæmisaðgerðir gegn mænusótt Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænsótt, fara fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmis- skirteini. Skrifstofa Félags einstæðra for- eldra er opin alla daga ki. 1-5 e.h. að Traðarkotssundi 6, simi 11822. Ísland-Brezku rikin-alþjóða vina- félag Nokkrir sem búsettir hafa verið i Astraliu og viðar i brezkum rikj- um eru ákveðnir i að stofna vin- áttufélag sem þeir munu nefna Island-Brezku rikin — alþjóða vinafélag. — Listar liggja frammi á ritstjórn blaðsins, fyrir þá sem vilja gerast stofnmeðlimir. — Stofnfundur auglýstur siðar. Ásgrimssafn. Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Frá kl. 1.30 — 4/Að- gangur ókeypis. RiUHIIK ISUUiS 01DUG0TU 3 SIMAfi. 11798 úc. 19533. Laugardagur 22. okt. kl. 08.00 Þórsmörk. Gönguferðir um Mörkina. Gist i sæluhúsi F.l. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni Sunnudagur 23. okt. 1. Kl. 8.39. Skarðsheiði (1053 m) Fararstjóri: Tómas Ein- arsson. Verð kr. 2000 gr. v/bil- inn 2. Kl. 13.00 Reykjaborg — Hafravatn. Létt ganga, verð kr. 800 gr. v/bilinn. Ferðirnar eru allar farnar frá Umferðarmiðstöðinni að aust- an verðu. Ferðafélag islands ( FlokksstarfiO j Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Aðalfundur FUJ, Hafnarfirði, verður haldinn i Alþýðuhúsinu i dag, fimmtudag- inn 20. október kl. 20.30. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Formaður. Norðurlandskjördæmi vestra Fundur kjördæmisráðs Alþýðuflokksins i Norðurlandskjördæmi vestra verður hald- inn á Skagaströnd laugardaginn 22. október næstkomandi kl. 2. e.h. Gestur fundarins verður Finnur Torfi Stefánsson. Auglýsing um prófkjör i Vesturlandskjör- dæmi Alþýðuflokkurinn efnir til prófkjörs i Vesturlandskjör- dæmi um val frambjóðanda á lista flokksins við næstu Al- þingiskosningar og mun prófkjörið fara fram i sfðari hluta nóvember n.k. Kjósa ber i prófkjörinu um tvö efstu sæti á væntanlegum framboðslista Alþýðuflokksins. Kjörgengi hafa allir þcir sem kjörgengi hafa til Alþingis og hafa meðmæli minnst 25 flokksbundinna og atkvæðis- bærra Alþýðuflokksmanna i kjördæminu. Tillögur um framboð skulu sendast formanni yfirkjör- stjórnar Braga Nielssyni, lækni, Borgarnesgog verða þær aðhafa boristhonum eða veriö póstlagðar til hans fyrir 29. október n.k. og veitir hann jafnframt allar nánari upplýs- ingar. F.h. kjördæmisráðs Alþýðuflokksins i Vesturlandskjör- dæmi, Bragi Nielsson, læknir, Borgarnesi Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn — (Jtlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, simar 12308,10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokaö á sunnu- dögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, simar aðalsafns. Eftir kl. 17 simi 27029. Mánud. —föstudkl. 9-22, laugard. kl. 9-18, og sunnud. kl. 14-18, til 31. mai. t júniverður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9-22, lokað á laugard. og sunnud. Lok að I júli. í ágúst verður opið eins ogijúni. t september verður opið eins og i mai. Farandbókasöfn — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 a, simar aðal- safna. Bókakassar lánaðir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21 Lokaö á laugardögum.frá 1. mai — 30. sept. Bókin heim —Sólheimum 27, simi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10-20. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánud — föstud. kl. 16-19. Lokað i júli. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Lokað frá 1. mai — 31. ágúst. Bústaöasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14-21. Lokað á Iaugardögum, frá 1. mai — ,0. sept. Bókabilar —Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Bókabílarnir starfa ekki frá 4. júli til 8. ágúst. Viðkomustaöir bókabilanna eru sem hér segir: Skrifið eða’ hringið í síma 81866

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.