Alþýðublaðið - 20.10.1977, Síða 9

Alþýðublaðið - 20.10.1977, Síða 9
Fimmtudagur 20. október 1977 9 Framhaldssaga Ást og offlæti eftir: Ernst Klein Þýdandi: Ingibjörg Jónsdóttir mér aö hella á kampavinsglas handa yöur. Jæja, ég biö yöur eins vel og ég get — til þess aö bjarga mér frá þessum hræöilega sir Walter. Madame Leonia hló. — James Wood, þér eruö og veröiö vandræöamaöur. Nú fariö þér enn á ný meö mig eins og yöur sýnist. Hundraö litlar eiturslöng- ur stukku út úr augnagotum þeim, erhún sendi Gloriu. Mér er forvitni aö vita, hvernig þér ætliö aö ráöa niöurlögum Englendings- ins, er yöur þaö ekki lika, her- togafrú? — Sir Walter er ekki sá mót- stööumaöur, sem vert er aö gera of litiö úr, sagöi Gloria. —■ Viö skulum drekka skál hinna væntanlegu gesta vorra og sigurs okkar yfir þeim. Ibrahim komdu meö fjóröa glasiö. Þaö veröurvon bráöar hringt. Þú opn- ar og spyrö herramanninn hvaö hann heiti. Þá var allti einu hringt, stuttog skipandi. — Þarna kemur hann, sögöu báöar konurnar einum rómi. — Ef þetta er sir Walter, þá segöu honum, að eftir honum sé beöiö, og fylgdu honum hingaö inn, hélt James Wood áfram, og var hinn rólegasti. — En ef það er nú einhver ann- ar? — Hentu honum þá út á götu. Negrinn fór út. Gloría spratt upp úr sæti sinu. Hún var náföl. Madama Leonia sat kyrr og hallaöi sér aftur á bak. Gamansemin dansaöi i aug- um hennar. Enn var hringt. — Hver vinnur? sagöi Leoníe, og brosti. Gloria svaraði engu. En henni varö litiö til James Wood sem stóö rólegur fram viö dyrnar. Þá skildi Leonia hvernig henni var innanbrjósts, og setti upp ólundarsvip. Ibrahim hneigöi sig auömjúk- lega og opnaöi dyrnar. Sir Walter gekk inn. A bak viö hann sáust tveir sterklegir lögregluþjónar. Þaö er ekki hægt aö lýsa ástandi hans ööruvísi en þannig, að hann hafi veriö alveg agndofa af undrun þegar hann kom inn. Hann staröi á konurnar tvær. Starði á manninn, sem nú sat á milli þeirra. Svo rak hann upp óp og kallaöi: — Jói Perkins, bílstjórinn. — Mér þykir vænt um þaö, sir Walter.aö þér þekktuö mig svona fljótt. 28. kafli. — Gleöin er ekki siöur min megin, svaraöi sir Walter.sem nú áttaöi sig strax. Ég giska á, aö mér veitist sú ánægja aö standa frammi fyrir moröingja Las Valdas? — Ætliö þér aö taka mig fastan? — Loks fæ ég tækifæri til aö dáöst aö getspeki yöar, herra Perkins,eöa hvaö þaö nú er, sem þér heitiö. — Já, vist er ég aö hugsa um að taka yöur fastan. Mér þykir mjög leitt aö þurfa aö gera það að kvenfólkinu ásjáandi. En ég verö aö gera skyldu mina. Hann sneri sér aö dyrunum, til þess aö kalla á lögregluþjónana. — Hvaö segiö þér um þaö aö fá yöur I eitt kampavinsglas fyrst? Madama Leonie smiltraði hátt. Jafnvel Gloria gat ekki annað en Lausn 1. Ba2!,d5 2. d4!,cxd3 frjhl. 3. Bxd5 mát. brosað, þó aö hún væri óttaslegin. Sir Walter eldroönaöi i framan og sneri sér snögglega og reiöilega aö þessum gikkslega þrjót. — Ái þvi að kvenfólk er viðstatt, get ég ekki, byrjaöi hann byrstur. Eruð þér aö hugsa um aö gera uppistand? Þaö mun reyndar koma siöar I ljós. Þá veröa menn aö haga sér samkvæmt þvi. — Það hefir litla þýöingu fyrir mig hvernig heldri menn lita út, og kjólinn hefi ég enn ekki greitt. En það, sem ég krefst, er þaö, aö þér hlustiöá mig, og kall- iö ekki á lögregluna strax. Ef þér ekki veröiö viö þeim tilmælum, þá fremjið þér stærstu heimsku sem þér nokkurn tima getið að- hafst. Gloria varö alveg forviöa yfir þvi, hve hörkuleg rödd hans var orðin, hún sem rétt áður var svo þýö og hljómfögur. — Þér ógniö mér? — ’ógna ég yöur? Hamingjan góða, sir Walter. Ég biö yður vegna og vegna Burnham lávarö- ar —■ vegna fööurlands yöar. Jæja eruðþér nú fús til þess að hlusta á mig. Ég leyföi mér aö biöja her- togafrúna um aö koma hingaö, til þess aö ég gæti afhent henni skjal nokkurt. — Afhenda er ef til vill ekki rétt skilgreining — við skul- um heldur segja að ég ætlaöi að semja viö hana um að afhenda skjaliö. Þaö, aö þér eruö hingaö kominn sannar best aö varkárni min var ekki ástæðulaus. Þess vegna lýsi ég yfir þvi, stutt og laggott, aö ég afhendi aldrei skjaliö, nema þér lofiö þvi viö drengskap yöar aö ég losni viö öll óþægindi út af þessum Las Valdas. Og auövitaö heldur ekki siga annara landa lögreglu á mig. — Og ef ég neita nú að gefa þetta loforð? James Wood yppti öxlum. — Þá veröur samningurinn prentaöur á morgun I Martin. Mér er nær aö halda aö stjórn yö- ar yrði ekki sérlega hrifin af þvi. Sir Walter tók einglirnuna úr augnkróknum. Fyrst fægði hann hana öðru megin, siöan hinum megin, og þvi næst póleraöi hann hana báðum megin. Svo leit hann rannsakandi I gegn um hana, og stakk henni aö lokum i augna- krókinn. Madame Leonia skemmti sér sýnilega hið besta. Gloria stóö við borðið og hafði ekki augun af James Wood. Allt las hann i augum hennar: Angist, undrun og aðdáun. Sir Walter las það lika og glotti. — Hvaö segiö þér um þetta, hertogafrú? — Ég? — Hún brosti einkenni- lega þýtt og fallega. Rétt áður en þér komuð inn, sagöi herra Wood þetta sama við mig. Og ég held, Sir Valdas, að ekki sé um annað aö gera en að láta undan. — Mér sýnist hið sama, muldraði sir Walter. Ég gef þá hiö umbeöna drengskaparloforð. — Gefið mér hönd yöar þvi til staöfestu, sir Walther. Hún rétti honum höndina. — Hér er hönd min og loforö mitt. Siöan snéri hann sér aö James Wood. — En hver ábyrgist mér, aö þér haldiö einnig samning þennan? — Þetta ætti aö vera nægilegt. Hlæjandi, fagnandi og titrandi af gleði, tók hún skjalið úr barmi sér og sýndi honum. — Fari það nú og veri. Þið hafið þá blátt áfram haft mig að fifli. — Jæja, hertogafrú, fyrst að þér takið þátt i samsærinu gegn lögum lands vors, verð ég aö gera mér aö góðu að lúta i hægra haldi. — Hvað ætlið þér nú aö gera? Sir Walter horföi fast á þau hvort af öðru. — Það er margt. — Fyrst ætla ég aö senda nilhestana, sem biða fyrir dyrum úti, heim i hesthús sitt aftur. Svo ætla ég að senda foringja minum og frænda skeyti, og segja honum aö ég hafi fundið morðingja Las Valdas, en hafi hætt við að handtaka hann, vegna mikilvægra ástæðna, sem ég skýri siðar nánar. — I þriðja lagi ætla ég að fá mér eitt glas af kampavini. — I fjórða lagi ætla ég að biðja þennan Perkins, James Wood, eöa X.Y.Z. að flýta sér aö skýra mál þetta fyrir mér. Glösunum var klingt, og sir Walter var kynntur Leonie. Svo hóf James Wood sögu sina: — Það er ekki mikið og alls ekki merkilegt sem ég hefi aö segja. — Madame Leonie, sem er forstjóri Alþjóðaumboösins, Sperazzi og co. i Alexandriu, fól mér að ná i skjöl nokkur, sem Las Valdas notaöi til stórkostlegra gjaldþvingana. Ég kom með Ibrahim til London, og kom mér i kynni við Adam, bílstjóra greif- ans, með nokkrum fégjöfum tókst mér að koma þvi til leiðar, að hann fór að þjást af óslökkvandi heimþrá til ættarhéraðs sins, Richmond. Hann er þar ennþá, sir Walter I skjóli ættingja sinna. — Kemur mér ekkert við. — Jæja, ég held þá áfram. Adam kynnti mig, og ég varð eftirmaður hans, og sama dag ók ég Las Valdas til Burnham- kastala. Hann var ánægður með mig, og auðvitað gerði ég allt sem ég gat til þess að þóknast honum. Ég bauðst til að þjóna honum sem herbergisþjónn. Ég pressaöi bux- urnarhans, og gaf honum góð ráð viövikjandi hálsbindum. Mér veittist þvi ekki erfitt að fá nasa- sjón af hinni fögru áætlun, sem hann hafði gert. Hann náði i afrit af samningnum eða hann sjálfan, og tók afrit af þvi. Sá sem á bak við hann stóð var St. Aupain á Ritz hóteli. — Það var aldrei neinum vafa bundið. — Með yðar leyfi ætla ég að þegja um það, á hvern hátt Las Valdas kom áformum sinum i framkvæmd. Það skiptir heldur engu máli. Ef þér hefðuð vitaö hvernig hann fór að þvi, þá hefðuö þér fyrst lamið hann með hunda- svipu, og þvi næst skotið kúlu gegnum haus hans. Ég verð að viðurkenna, að ég var oftar en einu sinni að þvi kominn að gleyma mér og lemja hann ræki- lega, hæls og hnakka milli, i nafni heilagrar þrenningar. — -Ég er kaþólskur og trúaður maöur. — Það hefði verið alveg rangt. — Rétt er það. — Og ég tek kvenfólkiö til vitnis um, að sir Walter samþykkir aðferð mina til fullnustu. En áfram með söguna. Las Valdas náöi i skjaliö, og skrifaði þaö upp á bréfpappirs- Skák dagsins Hvítur mátar í þriðja leik Þessa þraut eftir P. Lepeschinski rakst ég nýlega á i austur- þýsku skáktimariti. Aö sögn timaritsins var hún á sinum tima lögð fyrir Lenin og leysti hann þrautina á 5 minútum. Lenin var mikill skákáhugamaður og fram kemur i bréfum konu hans að hann hafi oft setið að talfi frá morgni til kvölds. Umsjón Baldur Fjölnisson Ég held að minnið sé að skána hjá mér... og það er allt að þakka nýrri bók ,sem ég er að lesa. Stórkostlegt, afi skjald- baka! Hvað heitir bókin og eftir hvern er hún? . 7 Hún heitir... ÞO veist. hvaðáégaðseg ja . ef tir.hvaðheitirhann- aftur.... T ækni/Vísindi — ER LÍF f GEIMNUM? Þegar sköpun stjörnu tekst ekki veröa slik mólikúl-ský uppfull af flóknum lifrænum efnasam- böndum svo sem formaldenhýði og þessi sambönd loöa viö efnis- agnirnar. 85B Samkvæmt kén'ningu þeirra hefst efnaferli þetta meö þvi aö ólifræn korn (jám, siliköt, kol- efni) ganga I sambönd viö ýms- ar gastegundir. Þessi hnoö, sem innihalda lif- ræn efnasambönd og efnisagnir renna siöan saman I stærri klumpa sem „lifa af” hin gifur- legu umbrot sem verða I móli- kúl-skýjum þessum...

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.