Alþýðublaðið - 20.12.1977, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.12.1977, Blaðsíða 6
'6 Þriðjudagur 20. desember 1977 SSSm1' Hafli&i Baldvinsson, stofnandi Fiskbú&ar Hafli&a. mrnum^mmjm ■ ■ búd borg arinnar 50 strákur, a& knattspyrnuleikur var háður milli Fiskbúöar Jóns og Steingrims og Fiskbúðar Hafli&a. Hafliði og Steingrimur (Magnús- son) voru markverðirnir. Þannig sést, að mannskapurinn hefur verið mikill. — Arið 1933 byggir Hafliði svo við og húsnæðiö hefur i höfuð- dráttum veriö óbreytt frá bvi, fyrir utan smábreytingar árin ’46 'og ’58. Um tima voru búðirnar 4 eða 5, dreiföar viðs vegar um bæ- inn. Nú er aöeins þessa eina eftir og við erum þrir sem störfum við hana. — Á þessum árum var litið afgreitt i búðunum sjálfum held- ur var mest allt pantað i gegnum sima. Enda voru þetta 5—6 sendi- sveinar starfandi viö hverja búö. Þessi siður er nú alveg aflagður. Er auðveltað afla hráefnis fyrir búðina? — Já, það er yfirleitt auðvelt. Við fáum fiskinn úr trillubátum hér úr Reykjavik og einnig suður með sjó. Þaö er til dæmis einn linubátur I Garöinum sem útveg- ar okkur alla ýsuna. — En það hefur ekki alltaf ver- iö svona auðvelt. Ég man i gamla daga. Þá þurfti maður stundum að mæta klukkan 3 á morgnana til þess að geta valið úr fiskinn, þeg ar hann var afgreiddur upp úr togurunum. En þessi mál breytt- ust mikið eftir verkfalliö ’55. Hafa neyzluvenjur islend- inga breytzt mikið? — Þaö er erfitt að segja til um það. Fiskur er kominn I flestar stórverzlanir, en fiskbúöunum fækkar. Fyrir nokkrum árum Um þessar mundir eru liðin 50 ár síðan Hafliði Baldvinsson stofnaði Fisk- búð sína/ Fiskbúð Hafliða. Búðin er nú elzta fiskbúð borgarinnar og sennilega elzta fiskbúð landsins. — Við erum búnir aö vera 50 ár hérna á Hverfisgötunni, sagði Helgi Hafliöason, sonur Hafli&a Baldvinssonar, er blaðamenn litu viö f bú&inni á dögunum. ára — Fyrst var hér aðeins einfald- ur bárujárnsskúr. Þessi fiskbúö var með fyrstu fiskbúöunum, sem stofnaðar voru. Fyrsti vfsirinn aö fiskbúö var Fisksölutorgið, sem byggt var i Tryggvagötunni. Þar voru ýmsir fiskkaupmenn með bása og faðir minn var einn þeirra. Einnig var fiskbúð Jóns og Steingrims stofnuð fyrr. — Annars var götusala á fiski algengust á þessum árum svo og fiskmarkaðir. — Fiskbúðir voru mikið fyrir- tæki hér áður fyrr. Ég man til dæmis eftir þvi þegar ég var Heigi Hafli&ason heldur hér á gamalli mynd af Fiskbúö Hafli&a. Fremst á myndinni má sjá gömlu vatnsþróna. Hún var til fram I strföslok. I skrf&inu var byggt götuvirkiikringum þróna en istri&slok var þaO rifiö og þróin meO. Sonur HafliOa, Helgi, heldur hér á stórum og glæsilegum stein- bit. voru einar 7 fiskbúöir hér alveg I- hnapp. Nú er, held ég, bara þessi eina eftir. — Annars er aöal breytingin sú, að áöur fyrr keypti fólk fiskinn eins og hann kom úr sjónum, nú er allt keypt i flökum. Einnig kaupir fólk yfirleitt alltaf sama fiskinn, valiö er mjög einhæft. Það er helzt ýsa. — Einnig má minna á það, aö fiskverö hefur hækkað mun meira en margar aðrar matvörur. Þannig er munur á fiskverði og kjötverði minni en hann var fyrir nokkrum áratugum. Hvað með framtíðina? — Þaö er ekki gott að segja. Svona búð ber sig sæmilega en hún er engin gullkista. Og til þess að hún beri sig þarf mikla vinnu. Ég var búinn að setja þaö mark, aö halda búbinni þaö lengi úti, a& hún yröi 50 ára. Nú er þvi marki náð. Ætli maður reyni ekki að halda áfram eitthvað i vibbót. Þetta er jú elzta fiskbúö borgar- innar og að ég held elzta fiskbúð landsins. —ATA Mvndir:—HV Af nýjum bókum Nýjar bækur frá Almenna bókafélaginu Dögunin tJt er komin bókin Dögunin eftir Kristnamurti. A bókar- kápu segir m.a. að megintak- mark höfundar sé að gera raennina andlega frjálsa. Hann di þvi fram, aðþetta frelsi sé mgis hægt að öðlast með reytingu mannsandans og sérhver einstaklingur búi afli, til að breyta sjálfum frá rótum. Bókina skrifar m til að geta gefiö öðrum : iutdeild i þeim sannleik sem :ann hefur fundið. Útgefandi er Þjóðsaga. Elisabet Þorgeirsdóttir Augað I f jallinu Augaö I fjallinu nefnist ný ljóðabók eftir Elisabetu Þor- geirsdóttur. Elisabet er ung skáldkona, ættuð frá ísafiröi. Hún yrkir um viöfangsefni og vandamál ungs fólks, innileg ljóð, en einnig hversdagsleg. Eru haf og fjöll viöa nálæg í ljóðum hennar, svo og gleði og sorg ungrar konu. Fiðrið úr sæng Dala- drottningar. er önnur nýútkomin ljóöabók eftir Þorstein frá Hamri. Um tuttugu ár eru liöin siöan Þorsteinn hóf skáldaferil sinn, og hefur hann æ siðan gengið þá braut sem hann marka&i sér þegar i upphafi. — List og skáldskapur eru, þegar allt kemur til alls fyrst og fremst spurnir um manninn sjálfan, er haft eftir einum gagnrýnanda um Þorstein i rit- dómi. „Þorsteinn frá Hamri ef- ar og uggir, en um hitt verður tæpast deilt, að hann glimir ein-r' arðlega og drengilega við þetta viðfangsefnif I sókn og vörn I sókn og vörn nefnist ræðu- og ritgerðasafn eftir Eystein Jóns- son fyrrv. ráðherra. Jón Helgason hefur annast út- gáfuna og ritar hann formála um höfundinn, þar sem hann gerir grein fyrir ævi hans og störfum. Kárifryggvason i BORNiN OG ! HEIMURINN ÞEIRRA Aftan á bókarkápu segir á þessa leiö: í sókn og vörn er ræðu- og ritgerðarsafn Eysteins Jónssonar frá meir en 40 ára stjórnmálaferli hans. Höfund- urinn var ráðherra tæpan helm- ing þess tima og allan tlmann helzti forystumaður næst- stærsta stjórnmálaflokksins og einn af áhrifamestu stjórnmála- mönnum landsins. Bók hans er þvi ekki a&eins frumheimild um sjónarmið Framsóknarflokks- ins, heldur einnig ómissandi upplýsingarit hverjum þeim, sem vill kynna sér Islenzka samtiðarsögu”. Kári Tryggvason Börnin og heimurinn þeirra Almenna bókafélagið hefur gefið út nýja barnabók eftir Kára Tryggvason, sem nefnist Börnin og heimurinn þeirra. Er hér um að ræða úrvalskafla úr ýmsum fyrri barna bókum höf- undar, ásamt fjórum sögum sem ekki hafa birst á prenti fyrr. Efnið er valið af höfundi. Bókin er prýdd myndum eftir sjö listamenn, en flestar þeirra eiga þau Oddur Björnsson og Sigrid Valtingojer, sem einnig hefur teiknað á bókarspjöldin. Bókin er 155 bls. að stærð. Neikvæða Loks hefur Almenna bókafé- lagið gefiö út nýja ljóðabók eftir Hallberg Hallmundsson, ber hún titilinn Neikvæöa og er önn- ur ljóðabók höfundar. Sú fyrri, • Haustmál, kom út hjá sama for- lagi árið 1968. Neikvæða skiptist I þrjá kafla eftir efni, en hún hefur alls að geyma 40 ljóð. Bókin er 78 bls. að stærö,papplrskilja, sem unn- in er aö öllu leyti I Prentverki Akraness.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.