Alþýðublaðið - 20.12.1977, Side 7
'1
JJJJJJ1’ jÞriðjudagur 20. desember 1977
Erlendis
frá
AHt viröist svo afslappaö og ró-
legt, þegar David Allen situr I
hinum sérkennilega stól slnum i
upptökusalnum.Hann viröist
skemmta sérbærilega meö skara
áheyrenda og virkar á fólk likt og
opin bók. En þetta er fölsk mynd.
David Allen er háöfugl sem
aldrei opnar sig opinberlega.
Hann lifir i kyrrþey ásamt fjöl-
skyldu sinni og veitir t.d. aldrei
blaöaviötöl.
Hinir afslöppuöu gamanþættir
sem islenskir sjónvarpsáhorfend-
ur þekkja mæta vel, veröa til I
„loftþéttu rúmi” bak við læstar
dyr. Hann þarfnast nokkurra
áhorfenda til aö skapa stemningu
viö upptöku þáttanna. Meö hon-
um i salnum eru starfsmenn
brezka sjónvarpsins, nokkrir
leikarar og aöstoöarmenn, en
aðrir fá ekki aö vera viöstaddir.
Þegar Alleneraö semja efni þátt-
anna þarf hann algera þögn og
allt að þvi algera einangrun.
Hann þolir enga truflun og röddin
er óstyrk og æst.
David Allen fullyrðir aö ef hann
sé tínáöaður viö störf sin, geti
verk hans fariö I hundana.
Auk þáttanna sem islenska
sjónvarpiö sýnir nú, hefur David
Allen gert skopútgáfu af sögu
Bretlandseyja. Hann hefur fleiri
verkefni i pokahominu.
Sem gamanleikari er Allen
Monty Feldnan um David Allen:
„Ótrúlega lipur sögumaður
en ekki hinn sanni háðfugl”
ólikur flestum kollegum slnum.
— Hann er fyrst og fremst
sögumaöur og sem slikur er hann
góöur, en ég lit ekki á hann sem
hinn eina og sanna „háöfugl”,
segir Marty Feldman, sem sjálf-
ur sló I gegn i sjónvarpsþáttum.
— Bæöi ég og Monty Python
eigum ræturihinu klasslska háöi.
Max-bræöur, Spike Milligan,
Buster Keaton o.fl. eru dæmi um
þetta lika, hjá þeim er skopiö
hluti af athöfn. Það er aö háöfugl-
inn talar til áheyrenda. David
Allen situr hins vegar sem fyrsta
persóna og talar til áheyrenda i
annarri persónu um þriðju per-*
sónuna . En ég viöurkenni fúslega
aö ég skemmti mér bærilega yfir
sögunum hans, þvi hann er ótrú-
lega lipur sögumaöur, segir
Marty Feldman.
David Allen er sniöinn fyrir
sjónvarp. Persónurnar sem hann
skapar I þáttunum kref jast f yllstu
athygli — en Allen vill ekki ræöa
þær frekar.
En þó að andrúmsloftið I sjón-
varpssalnum sé gert falskt meö
upptökubrellum (klapp frá áhorf-
endaskara spilaö meö af segul-
bandi o.fl.), þá eru sigarettur
fuglsins sagöar ekta og raunar
-lika visky-sjússarnir sem hann
lætur i andlitiö á sér þegar hann
leikur fyllibyttu!
Jimmy 13 dra og Chuck 8 ára gegndu hlutverki feðingarstarfs-
krafts i(ljósmóður), þegar Utttl bróðir þeirra skauzt i heiminn I
Anakeim I Kaleforniu. Fjölskylda strákanna býr afskekkt og þegar
móðirin, Kathy Morrell, kom heim frá daglegri innkaupaferð I bæ-
inn, fannhún skyndilega aðbarnið sem hún gekk meö gerði sig lik-
legt til að snarast í heiminn fyrirvaraiaust. Það var einfaidlega
enginn timi til að aka móöurinni I sjúkrahús eða að ná i aðstoðarfólk
með sérfræöiþekkingu I móttöku barna. Þvi fékk Kathy syni sina
tvo til að hringja til lögreglunnar — og stjórnuðu guttarnir fæðing-
unni meö aðstoð lögregiuþjóns sem Ias fyrir þá nokkrar grund-
vallarreglur i hjálp i viðlögum I gegn um simann. Fæðingin gekk að
óskum, en að launum fá strákarnir að ráða þvi hvað litli bróðir á að
heita. —Aktúeit)
Amin lét skamma
K.B. Andersen
Þaö tók Idi Amíri/
Ugandaf orseta, mjög
skamman tíma að ákveða
mótleik við fordæmingu
Norðurlandanna á stjórn
Uganda hjá Sameinuðu
þjóðunum# vegna skerð-
ingar mannréttinda þar í
landi.
Aöeins nokkrum klukkustund-
um eftir aö Uganda-máliö var á
dagskrá SÞ fékk James Baba,
ambassador Uganda i
Danmörku, skeyti um aö snúa sér
til utanrikisráöherra Dana, K.B.
Andersen.
— Hafiö þér fengiö einhver fyr-
irmæli frá stjórn yöar eftir
norræna frumkvæöiö hjá Samein-
uöu þjóöunum, var ambassador-
inn spuröur.
— Já, en viö ræöum ekki
stjórnmál viö blööin, aöeins á
milli rikisstjórna.
— Viljiö þér sjálfur gera ein-
hverjar athugasemdir?
— Nei.
— Þér hafiö dvaliö i Danmörku
um nokkurra mánaöa skeiö.
Hvernig móttökur hafiö þér feng-
iö?
— Ég hefi mætt mikilli vináttu
og skilningi varöandi þau sjónar-
miö sem ég hefi haft fram aö
færa. Ég er ánægöur meö starf
mitt hér.
Opinber umræða um
Uganda-málið
Tillaga Noröurlandanna um
rannsóknir á stjórnarfari Uganda
ber meö sér ásakanir á hendur
Amin fyrir fjöldamorö á óbreytt-
um borgurum og ætlunin var aö
fá máliö rætt fyrir opnum tjöldum
i mannréttindanefnd SÞ. 1 hópi
Framhald á bls. 10
Nú getur þú valið um 6 tegimdir:
EMMESS ÍSTERTUR, 6,9 og 12 manna.
EMMESS KAFFTIERIIJR með kransaköku
botnum, 6 og 12 manna.
EMMESS RÚLLUTERTU, 6 manna.
m m
ess