Alþýðublaðið - 20.12.1977, Side 8

Alþýðublaðið - 20.12.1977, Side 8
8 fHEYRT, SÉÐ OG HLERAÐ V- ) Heyrt (á tal tveggja Vest- mannaeyinga): ,,Er það nokkur furða þó hann Bjössi á Barnum sé sár”? „Nei, ekki finnst mér það nú. Þarna hef- ur hann streizt og sveitzt blóð- inu áratugum saman, til að styðja flokkinn og svo þegar hann þarf á stuðningi að halda fær hann þessa útreið”. ,,Já. Að hugsa sér, þegar hans timi ætti nú að hafa verið loksins kominn, koma ein- hverjir gitargaurar og aðrir gaurar svifandi utan úr tóma- rúminu og hremma ávextina af þvi, sem Bjössi hefur verið að sá til i siðastliðin 30 ár”! ,,'Ætli það sannist ekki á Bjössa, að heimsins laun eru vanþakklæti oftar en skyldi? Illt er illum að þjóna”. 'ár Lesið: í Alþýðumanninum á Akureyri: „bröngt er i búi heildsala fyrir þessi jól og mun þrengra en endranær. Bankar eru þeim jafn lokaðir sem himnariki hinum ber- syndugu og eiga æði margir i mesta basli með að leysa út vörur sinar. I stað þess að lána kaupmönnum jólagóssið fram i janúar biðja sumir nú kaup- menn að greiða varninginn fyrirfram, svo þeir geti leyst hann út. Ekki er alveg ljóst að hve miklu leyti þetta dregur úr innflutningi, en auðséð er að það veldur þvi að minna vöruúrval er i verzlunum en fyrr og gildir það vist engu siður f Reykjavik en annars staðar”. ☆ Heyrt: Að Ólafur Jóhannes- son, dómsmálaráðherra, hafi reiðst illilega á þingi i gær, þegar honum þótti Ragnhildur Helgadóttir ekki stjórna þing- fundi af nægri röggsemi. Lét hann orð um þetta falla, svo allir nærstaddir gátu heyrt og var þungorður i garð forseta. ☆ Heyrt: Að allnokkur hópur manna hafi nú verið yfir- heyrður vegna ólöglegs inn- flutnings á þýzkum, notuðum bifreiðum hingað til lands. Innflytjandinn segist hafa staðið einn að svikunum, sem upp hafa komizt, en ekki eru allir trúaðir á það. Þriðjudagur 20. desember 1977 alþýðu- blaoiA Neyðarsímar Slökkvilið Siökkvilið og sjúkrabflar i Reykjavik — simi 11100 i Kópavogi— Simi 11100 I Hafnarfirði— Slökkviliðiö simi 51100 — Sjúkrabfll simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — slmi 11166 Lögreglan I Kópavogi — simi 41200 Lögreglan I Hafnarfirði — simi , 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Rafmagn. í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Tekiö við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þuFfa að fá aðstoð borgarstofnana. Heilsugaesla Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánudr föstud, ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. ilysadciid Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og heigidaga- varzla, simi 21230. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Siökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótekopiööll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Sjúkrahús Borgarspitaiinn mánudaga til föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.30. Landspitaiinn alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hrings- inskl. 15-16 alla virka daga, laug- ardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæðingardeild ki. 15-16 og 19.30- 20. Fæðingarheimilið daglega kl. 15.30- 16.30. livitaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30. Landakotsspitali mánudaga oe föstudaga kl. 18.30-19.30. laugar daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitaiinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeiid kl. 18.30-19.30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18.30-19.30. Sólvangur: Mánudaga til laugar- daga kl. 15-16 og 19.30-20, sunnu- daga og helgidaga kl. 15-16.30 og 19.30- 20. Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 15-16 og 18.30-19.30. Hafnarbúðir kl. 14-17 Og 19-20. Neyðarvakt Tannlæknafélags Is- lands verður yfir hátíðamar i Heilsuverndarstöðinni við Bar- ónsstig sem hér segir: Aöfangadag jóla 24. des. kl. 14- 15. Jóladag 25. des. kl. 14-15. Annan dag jóla 26. des. kl. 14-15. Gamlársdag 31. des. kl. 14-15. Nýjársdag 1. janúar kl. 14-15. Ýmislegt Frá Mæðrastyrksnefnd. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar er hafin. Skrifstofa nefndarinnar að Njálsgötu 3 verður opin alla virka daga frá kl. 1-6. Simi 14349. Mæðrastyrksnefnd. Minningarspjöld Félags ein- stæðra foreldra fást i Bókabúö Blöndals, Vesturveri, i skrif- stofunni Traöarkostsundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu '27441, Steindóri s. 30996, i Bóka- búð Olivers i Hafnarfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á tsafiíði og Siglufiröi. ' Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu-' daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga miðvikudaga og föstu- daga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- sunni fyrir félagsmenn. b'rá Kvenréttindafélagi tslands og Menningar- og minningarsjóði kvcnna. Samúðarkort Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: i Bókabúð Braga i Verzlur.ar- höllinni að Laugavegi 26, i Lyfjabúð Breiðholts að Arnar- bakka 4-6, i Bókabúð Snorra, Þverholti. Mosfellssveit, á skrifstofu sjóðsins að Hall- veigarstöðum við Túngötu hvern fimmtudag kl. 15-17 (3-5), s. 1 81 56 og hjá formanni sjóðsins ElseMíu Einarsdóttur, s. 2 46 98. Minningakort Sjúkrahússsjóðs Höfðakaupstaðar, Skagaströnd, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Blindravinafélagi tslands, Ingólfsstræti 16, Reykjavík, Sig- riði ólafsdóttur, simi 10915, Reykjavik, Birnu Sverrisdóttur, simi 18433, Reykjavik, Guðlaugi Óskarssyni skipstjóra, Túngötu 16,Grindavik, önnu Aspar, Elisa- betu Arnadóttur, Soffiu Lárus- dóttur, Skagaströnd. Dregið hefur verið i Happdrætti Alþýðu- flokksins og komu eft- irfarandi númer upp. Litasjónvarp: 7500, 1 9 3 6 5, 1 6 2 9 1 . Utanlándsferð: 3211, 14380, 843. Alþýðuflokkurinn þakkar öllum sem hafa tekið þátt i happ- drættinu. FlehksstarfM Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Hafnarf jörður Bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins, Kjartan Jó- hannsson og Guðríður Elíasdóttir eru til við- tals í Alþýðuhúsinu á f immtudögum kl. 6 — 7. FUJ i Hafnarfirði Opið hús kl. 20 á þriðjudagskvöldum í Alþýðu- húsinu í Hafnarfirði. Ungt áhugafólk hvatt til að mæta. FUJ Prófkjör i Hafnarfirði. Ákveðið hefur verið að efna til prófkjörs um skipan f jögurra efstu sætanna á lista Alþýðu- f lokksins í Hafnarf irði við bæjarstjórnarkosn- ingarnar í vor. Próf kjörsdagar verða 28. og 29. janúar 1978. Framboðsf restur er til 9. janúar næst kom- andi. Frambjóðandi getur boðið sig f ram í eitt eða f leiri þessara sæta, — þarf að vera 20 ára eða eldri, — eiga lögheimili í Hafnarfirði og hafa að minnsta kosti 20 meðmælendur, 18 ára eða eldri, sem eru flokksbundnir í Alþýðuf iokks- félögunum i Hafnarfirði. Framboðum skal skila til Jónasar Hall- grímssonar, Þrastarhrauni 1, Hafnarfirði, fyrir klukkan 24 mánudaginn 9. janúar 1978. Allar nánari upplýsingar um prófkjörið er að fá hjá próf kjörsstjórn, en hana skipa: Jón- as Ó. Hallgrímsson, Guðni Björn Kærbo og Guðrún Guðmundsdóttir. Kjörstjórn. Auglýsing um prófkjör í Kópavogi i samræmi við lög Alþýðuflokksins um próf- kjör til undirbúnings við val f rambjóðenda við bæjarstjórnarkosningar og með skírskotun til reglugerðar um prókjör, sem samþykkt hefur verið af flokksstjórn Alþýðuf lokksins verður efnttil prófkjörs í Kópavogi og mun prófkjör- ið fara f ram dagana 28. og 29. janúar n.k. Kjósa ber um 4 efstu sæti á væntanlegum framboðslista Alþýðuflokksins til bæjar- stjórnar. Úrslit prófkjörs eru þvi aðeins bindandi að frambjóðandi hljóti a.m.k. 90 atkvæði eða sé sjálfkjörinn. Kosningarétt hafa allir: sem lögheimili eiga i Kópavogi, og eru orðnir 18 ára og eru ekki flokksbundnir í öðrum stjórnmálaf lokkum eða stjórnmálasamtökum en Alþýðuflokknum. Kjörgengi hafa allir þeir sem kjörgengi hafa til bæjarstjórnar og hafa meðmæli minnst 15 flokksbundinna Alþýðuflokksmanna í Kópa- vogi. Tillögur um framboð skulu sendar til Gunn- laugs Ó. Guðmundssonar Hlíðarvegi 42, Kópa- vogi og verða þær að hafa borizt honum eða hafa verið póstlagðar til hans fyrir 5. janúar 1978 en hann veitir jafnframt allar nánari upplýsingar. Fh. Alþýðuflokksfélaganna í Kópavogi. Steingrímur Steingrímsson Guðrún H. Jónsdóttir Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir —Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöið verö. Reyniö viöskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. tgripir íimrs Imsson l.ma.iUtHi 30 ssmin 10 200 Loftpressur og Dúnn Síðumúla 23 /ími (4200 v V Steypustðtfin hf Skrifstofan 33600 traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Simi ó daginn 84911 á kvöldin 27-9-24 Afgreiðslan 36470

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.