Alþýðublaðið - 20.12.1977, Side 11
11
Þriðjudagur 20. desember 1977
Bíóln/LeUchúsin
frumsýnir í dag jólamynd-
ina í ár:
Ferðin tii jólastjörnunnar
Reisen til julestjarnen
ÍSLENZKUR TEXTI.
Afar skemmtileg, ný norsk ævin-
týramynd i litum um litlu prein-
sessuna Gullbrá sem hverfur úr
konungshöllinni á jólanótt til aö
leita aö jólastjörnunni.
Leikstjóri: Ola Solum.
Aöalhlutverk: Hanne Krogh,
Knut Risan, Bente Börsun, Ingrid
Larsen.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
liÞJÖflLEIKHÚSIfl
HNOTUBRJÓTURINN
Frumsýning 2. jóladag
2. sýn. þriðjudag 27. des.
3. sýn. miðvikud. 28. des.
4. sýn. fimmtud. 29. des.
5. sýn. föstud. 30. des.
LAUGARAÖi'
B I O
. > Sími 32075 __
Jarðskjálftinn
Endursýnum i nokkra daga þessa
miklu hamfara mynd.
Aöalhlutverk: Charlton Heston,
Ava Gardner og George Kennedy.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Blakula
Endursýnum þessa ágætu hroll-
vekju til fimmtudags.
^|*M5-44
Jonny Eldský
JOHnnY
FlREtZLUUQ
AHATESTORy
Hörkuspennandi ný kvikmynd i
litum og meö islenzkum texta.um
samskipti indiána og hvitra
manna i Nýju Mexikó nú á dög-
um.
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala 13.15 — 20. Simi
1-1200.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7,10 og 11.15.
HORNIÐ
Skrifið eða
hringiö í
síma 81866
Sími50249
Þú lifir aðeins tvisvar.
(You only live twice)
James Bond mynd meö Sean
Connery.
sýnd kl. 9.
iájí
S-G) Peysur á alla f jölskylduna
Jakkar úr gæru fyrir dömur og
herra
Handunnin ullarvara
Góðar vörur Gott verð
Póstsendum.
Laugavegi 45 simi 13061
2-21-40
AÆ
SKATTE0EN
efter ROBEfiT L.STEVENS0NS =
beremtedrengebog s
SKÆG SORO VERFILM / FARVER
Gulleyjan
Snilldarlega gerð Japönsk
teiknimynd gerð eftir hinni
sigildu sögu eftir Robert
Louis Stevenson.
Myndin er tekin i litum og
Panavision.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STARRINC
PAM GRIER
MARGARET MARKOV
Afar spennandi og viöburöarik ný
bandarisk Panavision litmynd,
um konur i ánauö, og uppreisn
þeirra gegn kvölurum sinum.
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.
GAMLA BIO
Slmi11475
Tízkuljósmyndarinn
Live a Little, Love a Little
Bandarisk gamanmynd.
ISLENZKUR TEXTI
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Slysalaus jólaumferð!
Ys og þys
Jólaumferöin er nú tekin aö
setja svip sinn á borgarlifiö i æ
rikara mæli. Enn sem fyrr ligg-
ur leiö velflestra niöur I gamla
miöbæinn og i nærliggjandi göt-
ur. Þar kom aö þvi, aö þessi
bæjarhlutifengiaftur sinn forna
svip um iðandi mannlif.
Aö sjálfsögöu hafa kaupsýslu-
menn brugöizt réttilega viö og
lengt stórlega þann tima dag-
lega, sem fólk á kost á aö koma,
skoöa og kaupa, eins og þar
stendur. Þetta er lika vertiö
verzlananna.
En þaö var nú raunæ- e'kki
ætlunin meö þessum fáu oröum,
aö ræöa þaö, sem ýmsir kalla
kaupæöi fyrir jólin. Vitaö er, aö
fjölmargir nota þetta tækifæri
— jólahaldið, sem i hönd fer —
til aö lagfæra fjölmargt smá-
vegis, sem úrskeiöis hefur fariö
i heimahúsum og ekki hefur
veriö sinnt I dagsins önn.
En aöalmarkmiö fólksins,
sem þyrpist i verzlanir af öllu
tagi, erþó aö leita aö jólagjöfum
handa börnum sinum, vinum og
kunningjum, eöa skylduliöi.
Kveikjan i þessu er vitanlega
aö gleöja aöra i tilefni af jöla-
haldinu. Þaö er nú það, sem enn
eimir eftir af fagnaöarboö-
skapnum, sem fluttur var fyrir
tæpum 2000 árum.
Til eru þeir — og alls ófáir —
sem láta sér ýmislegt misjafnt
um munn fara útaf þessu sem
þeirkalla ,,jólavitleysu”.En nóg
um þaö.
Framhjá þvi verður ekki
komizt, aö hugarfar þeirra, sem
vilja gleöja aöra, er þess eölis,
aö varla veröur annaö fyrir en
aö meta hverjum einum fremur
til veröleika en aö ástasða sé til
aö reka i þaö hornin.
En þá komum viö aftur aö þvi,
sem átti aö vera aöalefniö.
Þessi mikla umferö i borginni
og hliöstæöum samfélögum
þessa lands, krefur vitanlega
stóraukna aögæzlu allra vegfar-
enda, hvort þeir eru gangandi
eða akandi. Viö stöndum
frammi fyrir þeim raunalega
sannleika, aö á þessu ári, sem
nú er aö liöa i aldanna skaut,
hafa oröiö rúmlega tvöfallt
fleiri banaslys en i fyrra. Þetta
er hroðaleg staðreynd, sem
hver og einn ætti að hafa hug-
fasta ekki sizt nú. Aö visu er
okkur sagt, aö slys og önnur
umferöaóhöpp, sem ekki hafa
kostaö mannslif, séu nokkru
færri en áöur.
Samt eru þau geigvænlega
mörg og sum svo alvarleg, aö
þaö má orka tvimælis, hvort
þeir, sem fyrir hafa oröiö séu
betur farnir meö þvi aö hafa
haldiö lifinu, hafi slysin kostaö
æfilöng örkuml og þjáningar um
langan aldur.
Auövitaö má vera, aö ekki sé
unnt aö flokka öll slys og óhöpp
undir aögæzluleysi. Ohappaat-
vik geta raðast svo saman, aö
erfitt sé aö afstýra slysum,
þrátt fyrir alla góöa viöleitni.
En allt um þaö má vist óhætt
fullyrða, aö meginorsakir séu
þær, aö fólk slakar á eölilegri
varkárni og gefur sér ekki tima
til aö athuga sinn gang. 'l'ima-
leysi fólks til eins og annars,
sem gera þarf og gert er, virðist
fara mjög i vöxt, þó ekki sé vit-
að að sólarhringurinn hafi stytzt
aö neinu marki nýlega!
Meö hliösjón af þvi, aö veöur-
far og færö um borgina hefur
veriö hagstætt vegna umferðar
meginhluta hausts og vetrar, þó
nú hafi spillzt til muna, er full
ástæöa til aö hvet ja fólk til stór-
aukinnar varfærni einmitt nú.
En vel mætti einnig minna á
annaö. Þegar fólk fer fyrst og
fremstút, tilaöaflasérfanga til
aö gleðja aöra i tilefni af friöar-
hátföinni, mætti lika muna eftir
þvi, hverskonar jólagleöi, eöa
hitt þó heldur, þeim er búin,
sem fyrir örtima ógætni okkar
getur þurft aö liöa þjáningar og
horfa fram á æfilöng örkuml,
aöeins af þvi aö
við gáfum okkur ekki tima
til að nota alla nauðsyn-
lega varkárni. Hugraunin,
sem hverjum sæmilegum
manni hlýtur aö vera, aö hafa
valdið ööru eins, ætti sannar-
lega aö vera áminning um aö
láta ekkert slikt af okkur leiöa.
Oft er vissulega þörf, en nú er
fullkomin nauösyn.
Undanfariö hafa fregnir bor-
izt um, að stóraukinn sé nú
fjöldi þeirra, sem leyfa sér að
handleika ökutæki undir áhrif-
um áfengis. Þvi miöur er hætta
á, að þetta glæpsamlega fram-
feröi réni sizt viö aukiö álag á
fólk i jólaösinni.
Eigum viö ekki öll aö samein-
ast um, aö gæta þess umfram
allt i tilefni af komandi hátiö, aö
enginn þurfi aö llöa þjáningar af
okkar völdum?
Vissulega er þaö siöferöis-
skylda hvers og eins alla tima,
að valda ekki slysum. En um
leiö og viö bjóöum vinum og
venzlafólki gleöileg jól, skulum
viö kappkosta aö þurfa ekki aö
bera kinnroöa fyrir okkar aö-
geröum, sem hafi komiö niöur á
öörum vegfarendum. öll sam-
taka um þaö.
i í HREINSKILNI SAGT
TONABKÓ
3*3-11-82
í leyniþjónustu hennar há-
tignar
On Her Majestys Secret
Service
Leikstjóri: Peter Hunt,
Aöalhlutverk: George Lazenby,
Telly Savalas
Bönnuð innan 14 ára.
ISLENSKUR TEXTI
Endursýnd kl. 5 og 9.
SKRIFTIR TIL SJÓS OG LANDS
eftir Jónas Guðmundsson.
Sjómannabókin í ár.
Frábær bök, sem enginn
svikinn af aö kaupa.
RYK
eftir Yael Dayan,
dóttur Dayans hershöfðingja.
Magnþrungin ástarsaga frá Israel.
INGOLFSPRENT HF. — SKIPHOLTI 70. — SÍMI 38780.
PI.1SÍJIM llF
Grensásvegi 7
Simi 82655.
Pl
RUNTAL-OFNAR
Birgir Þorvaldsson
Sími 8-42-44
Aux^senciur
AUGLYSiNGASlMI
BLADSINS ER
14906
Svefnbekkir á
verksmiðjuverði
SVEFNBEKKJA
Höfðatú'ni 2
Reykjavik
Simi 15581
2-
50-50
Sendi-
bíla-
stödin h.f.
?