Alþýðublaðið - 06.01.1978, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.01.1978, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 6. janúar 1978 SÍSX" HEYRT, OG HLERAÐ Tekið eftir: Að í Bandarikjun- um er komiö á markáð spil, sem nefnisl „Death Race”, sem mætti kalla feigðarfian eða dauðakapp. beir, sem spila, ýta litlum bilum eftir spilaborðinu og fá stig fyrir hvern fótgangandi mann.sem þeir geta ekið á. Skemmtilegt spil það. ☆ Lesiö: Að japanska konan Junko Tabei, sem varð fyrst kvenna til aö klifa Mount Everest, hafi sagt: ,,Ég læt manninum minum eftir að taka allar mikilvægar ákvarð- anir. baö var til dæmis hann, sem leyfði mér að ganga á Everest!”. ☆ Heyrt: Að þegar mál Alfreðs borsteinssonarkom upp á sin- um tima, hafi öll gögn rannsóknarinnar verið send i dómsmálaráðuneytið. betta mun vera mjög óvenjulegt, enda venjan sú, aö mál fari dómstólaleiöina. Ekki vitum við ^kýringuna á þessu, en kannski kemur hún i ljós. ☆ Tekið eftir: Að lif er nú að færast i prófkjörsundirbúning Framsóknarmanna i Reykja- vik. Kristján Friðriksson hef- ur til dæmis gefið út 16 siðna vandað blað, þar sem hann gerir grein fyrir hugmyndum sinum um hagkeðjuna. í blað- ið skrifa einnig nokkrir kunnir borgarar, þar á meöal Davið Sch. Thorsteinsson, Jónas Bjarnason og Hjálmar Vilhjálmsson og lýsa þar skoðunum sinum á hagkeðju- hugmundum Kirstjáns og fara lofsamlegum orðum um þær. A baksiðu eru menn svo hvatt- irtil að kjósa Kristján, og þar segir: „Stuöningur við K.F. neðar en i 2. sæti kemur naumast að gagni.” Auglýsinga- síminn er 14906 Neyðarsímar Slökkvilið Slökkviiið og sjúkrabílar i Reykjavik — simi 11100 i Kópavogi— Simi 11100 i Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 11166 Lögreglan i Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfirði — sími 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Tekið viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þuFfa að fá aðstoð borgarstofnana. Heilsugæsla Slysavarðstofan': sfmi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavlk — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánudr föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla, sími 21230. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótekopiðöll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga iokað. 'Sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga til föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali HringS- inskl. 15-16 alla virka daga, laug- ardaga kl. 15-17, sunnudaga ki. 10-11.30 og 15-17. Fæðingardeild kl. 15-16 og 19.30- 20. Fæðingarheimilið daglega kl. 15.30-16.30. Ilvitaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30. Landakotsspiíali mánudaga os föstudaga kl. 18.30-19.30. laugar daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18.30-19.30. Ýmislegt Safnaöarfélag Asprestakalls. Fundur veröur haldinn að Norðurbrún 1. Sunnudaginn 8. janúar og hefst að lokinni messu og kaffiveitingum. Spiluö verður félagsvist. óháði söfnuðurinn. Jólatrésfagnaður fyrir böm n.k. sunnudag, 8. jan. kl. 31 Kirkjubæ. Aögöngumiðar viö innganginn. Kvenfélagiö. Sfmahappdrætti Styrktarfélags lamaöra og fatlaðra Dregið var hjá borgarfógeta 23. desember. Útdregin vinnings- númer eru: 91-37038 91-43107 91-74211 91-74516 99-05299. Ftokksstarfdd Auglýsing um prófkjör í Kópavogi í samræmi við lög Alþýðuflokksins um próf- kjör til undirbúnings við val f rambjóðenda við bæjarstjórnarkosningar og með skirskotun til reglugerðar um prókjör, sem samþykkt hefur verið af flokksstjórn Alþýðuflokksins verður efnttil prófkjörs i Kópavogi og mun prófkjör- ið fara f ram dagana 28. og 29. janúar n.k. Kjósa ber um 4 efstu sæti á væntanlegum framboðslista Alþýðuflokksins til bæjar- stjórnar. Úrslit prófkjörs eru þvi aðeins bindandi að frambjóðandi hljóti a.m.k. 90 atkvæði eða sé sjálf kjörinn. Kosningarétt hafa allir: sem lögheimili eiga í Kópavogi, og eru orðnir 18 ára og eru ekki flokksbundnir i öðrum stjórnmálaf lokkum eða stjórnmálasamtökum en Alþýðuflokknum. Kjörgengi hafa allir þeir sem kjörgengi hafa til bæjarstjórnar og hafa meðmæli minnst 15 flokksbundinna Alþýðuflokksmanna í Kópa- vogi. Tillögur um framboð skulu sendar til Gunn- laugsO. Guðmundssonar Hlíðarvegi 42, Kópa- vogi og verða þær að hafa borizt honum eða hafa verið póstlagðar til hans fyrir 9. janúar 1978 en hann veitir jafnframt allar nánari upplýsingar. Kjörstjórn ® G*v oí. Skartgripir jlolwimcs Uruooon U.ma.uicai 30 SBmiii 10 200 FloHksstarf to Dunn Síðumtiia 23 /íml §4100 Simi flokks- skrifstof- unnar í Reykjavik er 2-92-44 Reykjaneskjördæmi Verð með viðtalstíma um þingmál og kosn- ingar o.f I. á skrifstofu minni að Óseyrarbraut 11, Hafnarfirði, á mánudögum, miðvikudög- um og f immtudögum kl. 4.30 — 6.30 síðdegis, sími 52699.Jón Ármann Héðinsson Flokksst jórn! Flokksstjórnarfundur veröur haldinn I Iönó, mánudaginn 9. janúar, kl. 5. i Bendikt Gröndal Prófkjör i Hafnarfirði. Ákveðið hefur verið að efna til prófkjörs um skipan f jögurra efstu sætanna á lista Alþýðu- f lokksins í Hafnarfirði við bæjarstjórnarkosn- ingarnar í vor. Próf kjörsdagar verða 28. og 29. janúar 1978. Framboðsf restur er til 9. janúar næst kom- andi. Frambjóðandi getur boðið sig f ram í eitt eða f leiri þessara sæta, — þarf að vera 20 ára eða eldri, — eiga lögheimili í Hafnarfirði og hafa að minnsta kosti 20 meðmælendur, 18 ára eða eldri, sem eru flokksbundnir í Alþýðuflokks- félögunum i Hafnarfirði. Framboðum skal skila til Jónasar Hall- grímssonar, Þrastarhrauni 1, Hafnarfirði, fyrir klukkan 24 mánudaginn 9. janúar 1978. Allar nánari upplýsingar um prófkjörið er að fá hjá prófkjörsstjórn, en hana skipa: Jón- as Ó. Hallgrímsson, Guðni Björn Kærbo og Guðrún Guðmundsdóttir. Kjörstjórn. Prófkjör í Keflavík. Ákveðið hef ur verið að ef na til próf kjörs um skipan sex efstu sætanna á lista Alþýðuf lokks- ins i Kef lavik við bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Úrslit eru bindandi. Prófkjörsdagar veröa 28. og 29. janúar 1978. Framboðsfrestur er til 18. janúar næst kom- andi. Frambjóðandi getur boðið sig fram í eitt sæti eða fleiri þessara sæta. Hann þarf að vera 20 ára eða eldri, eiga lögheimili i Kefla- vík og haf a að minnsta kosti 15 meðmælendur, og skulu þeir vera flokksbundnir í Alþýðu- flokksfélögunum í Keflavík. Framboðum skal skilað til Guðleifs Sigur- jónssonar, Þverholti 9, Keflavík, fyrir klukkan 24:00 miðvikudaginn 18. janúar 1978. Allar nánari upplýsingar um prófkjörið gefa Guðleifur Sigurjónsson, sími 1769, Aðal- heiður Árnadóttir, sími 2772, og Hjalti Örn Ölason, simi 3420. Kjörstjórn. Alþýðuflokksfólk Reykjavík 40 ára afmælisfagnaður Kvenfélags Alþýðu- flokksins i Reykjavik verður haldinn að Hótel Esju, 20. janúar 1978, kl. 20.30. Ðagskrá nánar auglýst síðar. Stjórnin Norðurlandskjördæmi vestra Almennur fundur verður haldinn í Alþýðuhús- inu á Sigluf irði klukkan 14.00 sunnudaginn 15. janúar næstkomandi. Frummælendur: Vilmnundur Gylfason og Finnur Torfi Stefánsson. Allir velkomnir Steypustððin ht Skrifstofan 33600 Afgreiðslan 36470 Loftpressur og traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Sími ó daginn 84911 ó kvöldin 27-9-24

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.