Alþýðublaðið - 06.01.1978, Blaðsíða 10
10
Föstudagur 6. janúar 1978
spékoppurmn
mm
Ottó, það er ekki bara að hann sé of stuttur, hann er llka
alltof breiður félagi.
Sýning 2
kynningarstarf, svo að óvist er,
að annar maður hafi fyrr eða sið-
ar lagt i þeim efnum drýgra af
mörkum.
Þótt Halldór starfaði alla ævi
erlendis, ritaði hann margt á is-
lenzku og sendi oft hingað heim
þarfar hugvekjur um ýmis menn-
ingarmál.
Sýning á verkum Halldórs Her-
mannssonar mun standa út janú-
armánuð virka daga kl. 9—19
nema laugardaga kl. 9—16.
Skipulag 7
arframlagi rikissjóös, sem yrði
mismunandi eftir þvi hvaða leið
yrði valin af þeim leiöum, sem
háskólaráö bendir á. Fram-
kvæmd áætlunarinnar er þvi háð
viðbrögöum fjárveitingarvalds-
ins.en f greinargerð háskólaráðs
með forgangsröðum verkefna og
áætluninni I heild er eftirfarandi
tekiö fram:
„Tillögur þessar fela I sér tvö
meginatriði, sem vert er aö hafa
sérstaklega i huga:
1. Afangaskipti samkvæmt fyrir-
framgerðri áætlun f fram-
kvæmdum i þágu Háskóla ts-
lands sem viö islenzkar aðstæö-
ur er bæði skipulagslega og
fjárhagslega hagkvæmari en
stórátök með löngu millibili.
2. Forgangsrööun verkefna á
háskólalóð næstu 7-8 árin, sem
unnin hefur veriö i viötæku
samstarfi milli deilda og sér-
fræðinga innan skólans. Slik
vinnubrögö gera það auðveld-
ara að einbeita sér að fáum,
ákveðnum verkefnum hverju
sinni.”
Aðsókn 7
leiddar að öðru, en sumu slegið
fram án rökstuðnings. T.d. má
nefna eftirtalin atriði:
Ótti við atvinnuleysi háskóla-
menntaðs fólks eins og viða
erlendis, ekki sizt i hugvisinda-
greinum.
Launakjör á markaðnum hvetji
menn ekki tii háskólanáms.
Aukið fallhlutfall i flestum
deildum vegna þyngingar skól-
ans, lélegri undirbúnings nem-
enda á fyrri skólastigum eða af
öðrum orsökum.
Til þess að komast hjá beitingu
f jöldatakmarkana (numerus
clausus), hafiýmsir forráðamenn
háskólans haldið þvi mjög á lofti,
að aðrar námsleiðir en háskóla-
nám kunni að henta betur mörg-
um þeim, sem knýja þar dyra.
Aukin aðsókn að Kennarahá-
skóla Islands á siðasta hausti
dragi úr aðsókn að heimspeki-
deild og jafnvel fleiri deildum.
Sitt hvað fleira hefur verið
nefnt en hér verður látið staðar-
numið. Hins vegar verður ekki
hjá þvi komizt að benda á, að inn-
ritunartölur hafa orðið æ raun-
hæfari með hverju ári. Aukið aö-
hald deilda i námi, hækkun inn-
ritunargjalda, lækkun námslána,
og siðast en ekki sizt tölvuskrán-
ing i námskeið veldur þvi, að inn-
ritunartölur 1977—78 eru ekki
alveg sambærilegar við tölur ár-
anna 1971—1974 til dæmis.
Þess vegna má með talsverðum
sanni halda því fram, að raun-
veruleg aukning sóknar i nám við
Háskóla Islands sé meiri en inn-
ritunartölur gefa til kynna.
Loks má bæta þvi við, að enginn
veit ennþá, hver verða raunveru-
leg áhrif hins breytta framhalds-
skólastigs á aðsókn að háskóla-
námi áratuginn 1980—1990.
Allar fullyrðingar um, að stú-
dentabylgjan sé gengin yfir, bcr
þvi að taka með varhug.
Ósamið 12
hjá félaginu og hverjar sér-
kröfurnar væru.
Valgerður Jónsdóttir hjá
Hjúkrunarfélaginu vildi ekki
segja i hverju kröfur félagsins
fælust. Hún kvað verið að
leggja siðustu hönd á að af-
henda málið Kjaranefnd. Hins
vegar sagði hún, að það sem
fyrir Kjaranefnd færi, væri
bara flokkahækkanir og
námsfri. Það væri það eina
sem eftir væri af sérkröfun-
um. — hm.
Landsbankinn 1
framkvæmdir hafa verið hjá
Dósagerðinni nýlega, sem flutt
hefur úr leiguhúsnæði og fest
kaup á veglegu verksmiðjuhús-
næði. Þær umbætur munu hafa
valdið fyrirtækinu talsverðum
rekstrarfjárskorti, sem hvatt
hafa, að þvi er bezt verður séð,
Björgúlf Guðmundsson, til að
knýja á um útvegun á leyndar-
meðulum þeim, sem Haukur
Heiðar kunni skil á. AM
Launin 12
laun 350.000 miðað við júnimán-
uð i fyrra, og hækka með visitöl-
unni.
Stjórn Kisiliðjunnar tekur þó
fram, að á það beri að lita að
framkvæmdastjóri fyrirtækis-
ins þiggi engar sérstakar yfir-
vinnugreiðslur. Einnig að fram-
kvæmdastjórar fyrirtækisins
séu ekki i verðtryggðum lifeyr-
issjóði likt og forstjórar Aburð-
arverksmiðjunnar og Sements-
verksmiðjunnar.
1 svari stjórnar Kisiliðjunnar
er ekki greint frá neinum þeim
hlunnindum sem framkvæmda-
stjórinn kann að njóta i likingu
við það sem gildir um fram-
kvæmdastjóra Járnblendiverk-
smiðjunnar.
— ES
Verða slegin 2
magn en þeim ber, að þvi til-
skyldu að rikið greiði það aftur
1979. Mun verða farið fram á það
við fjármálaráðherra að fengin
verði trygging fyrir þvi aö rikið
leggi hinn helminginn fram á ár-
inu 1979, en fengin verði heimild
til handa skólanum til að taka lán
þangað til hjá sveitarfélögunum
og e.t.v. fleiri aðilum til að reisa
hæðina sem áætlað er að byggja
við skólann. Er þetta eini kostur-
inn sem tiltækur er, eigi að vera
unnt að veita viðtöku nýnemum
næsta haust.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir —Vélarlok —
Geymslulok á Wolkswagen I allflestúm litum. Skiptum á
einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið
viðskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar.
Skipholti 25 Simar 19099 og 20988.
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Cafeteria, veitingasalur með sjálfsafgreiðslu opin alla
daga.
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Blómasalur, opinn alla daga vikunnar.
HÓTEL SAGA
Grillið opið alla daga. Mimisbar og Astrabar, opið alla
daga nema miövikudaga. Simi 20890.
INGÓLFS CAFÉ
við Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826.
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
Ingólfs-Café
Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar.
Söngvari Björn Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826.
Byggingatækni-
fræðingur
Ólafsvikurhreppur óskar eftir bygginga-
tæknifræðingi til starfa hjá Ólafsvikur-
hreppi.
Umsóknarfrestur er til 20. janúar. — Nán-
ari upplýsingar veitir oddviti i sima 93-
6153.
Flugmerm
óskast
Flugleiðir h.f. vegna Flugfélags íslands
h.f. og Loftleiða h.f. óska eftir að ráða
flugmenn til starfa.
Að öðru jöfnu munu umsækjendur sem
uppfylla eftirtalin skilyrði ganga fyrir um
starf:
1.
Hafa atvinnuflugmannsskirteini með
blindflugsréttindum.
2.
Er,u á aldrinum 21—30 ára.
3.
Hafa lokið:
a) a.m.k. eins árs almennu námi að lokn-
um grunnskóla, með fullnægjandi
árangri á mati skólans, eða öðru hlið-
stæðu námi,
b) stúdentsprófi stærðfræðideildar i ensku
e) stúdentsprófi máladeildar i stærðfræði
og eðlisfræði.
4.
Hafa óflekkað mannorð.
Skriflegar umsóknir óskast sendar starfs-
mannahaldi félagsins á Reykjavikurflug-
velli fyrir 15. þ.m.
Eldri umsóknir með sama hætti endurnýj-
aðar fyrir 15. þ.m.
Flugleidir
—ARH