Alþýðublaðið - 07.01.1978, Síða 3

Alþýðublaðið - 07.01.1978, Síða 3
Laugardagur 7. janúar 1978 3 Árangur grunnskólanemenda í menntaskólum slakur: Boðið upp á undir- búningsdeild í M.R. — fyrir þá sem féllu á jólaprófunum — Þetta er fyrsti grunnskóiaárgangurinn sem kemur upp í mennta- skólana og menn verða að draga sinar ályktanir af þessum niðurstöðum, sagði Guðni Guðmunds- son rektor Menntaskólans í Reykjavík við AB í gær, en þar náðu 33% nemenda í 3. bekk ekki tilskílínni lágmarkseinkun á jóla- prófum í desember, en meðaltalsfall áður hefur verið 20-25%. — Við höfum ákveðið að bjóða þessu fólki upp á sérstaka undirbúningsdeild fram á vorið til að undirbúa sig fyrir það að setjast i 3. bekk á ný næsta vet- ur. — Og viðurkenna þar með i reynd að grunnskólinn byggi nemendur ekki nægilega upp fyrir menntaskólanám? — Ja, við viljum horfast i augu við staðreyndir og reyna að stoppa i götin hjá fólki sem á annað borð er komið inn i skól- ann hjá okkur. Það er alls staðar greinileg tilhneiging til að fleiri og fleiri fari i menntaskóla án þess að margir ráði við slikt nám. Astandið versnar greinilega ár frá ári, fyrst fór þessu að hraka eftir að landsprófið var létt, sið- an var það lagt niður að fullu og grunnskólanemendur sýna út- komu á borð við það sem ég sagði áðan. Þetta er þvi hreint ekki glæsilegt, sagði Guðni Guð- mundsson, rektor, að lokum. Að lokum skal þess getið að sömu sögu er að segja úr jóla- prófum fleiri menntaskóla. 40% fall var i Menntaskólanum við Sund, sem er talsvert lakari árangur en i fyrra. Einnig var mikil lækkun einkunna i fyrsta bekk. Náði meðaleinkun á haustönn ekki 6.00. — ARH. Ekki rétt! — segir Eiríkur Tómasson í væntanlegu prófkjöri framsóknarmann hér i Reykjavik er hart barizt og margvisleg meðul notuð. Þannig hefur þvi verið komið á kreik, að Eirikur Tómasson, að- stoðarmaður ólafs Jóhannessonar, hafi krafizt þess að fá til aflestrar skýrslur rannsóknarlögreglunn- ar i máli Alfreðs Þorsteinssonar. Alþýðublaðið hafði samband við Eirik i gær, vegna þessa og spurðist fyrir um réttmæti þess- ara sögusagna. — Þetta ér algerlega úr lausu Framhald á bls. 10 Athugasemd Fjármálaráðuneytis: Hjúkrunarnemar hafa ekki sjálfstæðan samningsrétt Minningarskjöldur um skákeinvígið Launadeild fjármála- ráðuneytisins hefur gert athugasemd vegna blaðaskrifa um kjara- baráttu hjúkrunarnema i blöðum að undanförnu. Segir þar að laun hjúkrunarnema séu ákveðin með samning- um milli skólanefndar Hjúkrunarskólans og stjórnarnefndar rflds- spitalanna og stjórn- ar Borgarsjúkrahússins. Hafi hjúkrunarnemar þvi ekki samningsrétt. Mikill urgur er nú i Hús- víkingum, vegna ráðn- ingar nýs lögregluþjóns þar í bæ. Telja bæjarbúar að við ráðninguna hafi ráð- ið pólitísk sjónarmið ein- göngu, þar sem ráðinn var maður úr Reykjavík, f ramsóknarmaður par exellence, í stað annars sem var við nám í Lög- regluskólanum þegar ráðning fór fram. Forsaga málsins er, að ungur Siðan segir i athuga- semd ráðuneytismanna: 1 nóvember mánuði siðast liðn- um var gert uppkast að samningi um laun hjúkrunarnema af fulltrúum lanadeildar og skrif- stofu rikisspitala sem siðan átti að bera undir samningsaðila. A sama tima var verið að endur- reikna kauphækkanir til félaga B.S.R.B. i launadeild fjármála- ráðuneytisins, en vegna misskiln- ings var uppkast þetta tekið með og umreiknað með öðrum gögn- um. Strax og þetta varð ljós var haft samband við samningsaðila og boðizt til að bakfæra launatil- færslu þessa. Uppkast það sem áður er greint frá hafði i för með sér aukin útgjöld fyrir rikissjóð, þannig að bakfærsla hefði þýtt launafrá- Húsvikingur, Guðmundur Hallgrimsson, hefur starfað við lögregluna á Húsavik við afleys- ingar, hátt i eitt ár. Þegar fyrir- sjáanlegt var að staða losnaði þar nyrðra, mun hann hafa fengið vil- yrði um þá stöðu og dreif sig þess vegna suður til Reykjavikur og settist á skólabekk i Lögreglu- skólanum til að fullnuma sig i starfinu. En meðan Guðmundur dvaldist -syðra við námið var ráðið i stöð- una nyrðra og þá annar maður, Reykvikingur. Bróðir Alfreðs Þorsteinssonar borgarfulltrúa drátt hjá flestum hjúkrunarnem- um. Var þvi tekin sú ákvörðun að láta bakfærslu biða þar til málið i heild væri til lykta leitt. Fyrri samningur við hjúkr- unarnema fylgdi launaflokka- hækkunum B.S.R.B. á þann hátt, að nemarfenguákveðna prósentu af byrjunarlaunum hjúkrunar- fræðinga, en á undanförnum ár- um hafa láglaunabætur raskað upphaflegri prósentu, þannig að laun nema hafa hækkað hlutfalls- lega meira en hjúkrunarfræð- inga. Samkomulag það sem gert var fyrir áramót milli samningsaöila þ.e. stjórnarnefndar rikis- spitalanna, stjórnar Borgar- sjúkrahússins og skólanefndar Hjúkrunarskólans fól i sér svip- uð útgjöld fyrir rikissjóð og gert hafði verið ráð fyrir i upphaflega uppkastinu, en skipting milli fastra launa og yfirvinnu varð önnur. Framsóknarflokksins i Reykja- vik. Þetta þykir Húsvikingum furðuleg framkoma gagnvart manni sem hefur hingað til þótt hæfur til að gegna lögregluþjóns- störfum i afleysingum. Þykir þeim sem ástæðulaust hafi verið að láta Guðmund leggja á sig nám i Lögregluskólanum, ef ekki hefur verið ætlunin að ráða hann i fullt starf. — Virðist sem kippt hafi verið i spotta sunnan úr henni Reykjavik og tekin þar ákvörðun um næsta lögreglumann á Húsa- vik. —hm í gær var afhjúpaður skjöldur til minningar um heimsmeistaraein- vigið i skák, sem haldið var milli þeirra Fischers og Spasski árið 1972 i Laugardalshöll- inni i Reykjavik. Atburður þessi vakti mikla athygli á sinum tima og er vafa- samt að nokkur atburður á is- landi hafi vakið eins mikla at- hygli erlendis á undanförnum ár- Afgreiðsla Alþýðublaðsins hefur beðið fyrir þau skilaboö til áskrifenda, að þessa dagana eru afar mikil vandræði með útburð blaðsins vegna skorts á blað- burðarfólki. Fá margir áskrif- endur blað sitt seint og illa. Vonast er til að þessum málum um nema e.t.v. þorskastrið og gosið I Heimaey. í marz á siðasta ári barst iþróttaráði tillaga frá Iþrótta- bandalagi Reykjavikur um að láta gera skjöld til minningar um þennan merkisatburð og koma honum fyrir á Laugardalshöll. Þessi tillaga var samþykkt og samráð haft við stjórn Skáksam- bands Islands um gerð og áletrun skjaldarins. Formaður iþróttaráðs Reykja- vikur, Sveinn Björnsson, afhjúp- aði skjöldinn. —ATA mynd: —GEK verði kippti liöinn fyrr en varir, en áskrifendur sem fá ekki blað- ið eru beðnir að tilkynna það til afgreiðslunnar I sima 14900. Askriefndur eru beðnir velvirðingar á þessum óþægindum. —ARH (Jrgur í Húsvíkiragum — vegna rádningar lögregluþjóns Útburðarvandræði Könnun á ferðum strætisvagna: Mjög góð þátttaka Endanleg niðurstaða kunn í marz Enn er unnið af fullum krafti á úrvinnslu könn- unar þeirrar, sem gerð var á ferðum strætis- vagna Reykjavíkur, Kópavogs og Hafnar- fjarðar i fyrrasumar. Að sögn Baldvins Baldvins- sonar hjá Þróunarstofn- un Reykjavíkur var ætl- unin að skila skýrslu um þessa könnun fyrir nokk- uð löngu, en úrvinnsla hefur tafizt af ýmsum or- sökum, svo sem verkfall verkfræðinga hjá Reykjavíkurborg og erf- iðleikum i sambandi við tölvuvinnu. Baldvin sagði, að þátttaka al- mennings i þessari könnun hefði verið mjög góð, — sjötiu prósent hefðu svarað öllum spurningum sem lagðar voru fyrir farþega. Af 54 þúsund spjöldum með spurningum sem dreift var til farþega strætisvagnanna, var 53 þúsund skilað aftur. Þetta sagði Baldvin að hefði verið sér- lega góð þátttaka og áreiðan- lega hvergi i heiminum hægt að ná eins góðri þátttöku-prósentu. Þá sagði Baldvin, að endanleg skýrsla yrði áreiðanlega ekki tilbúin fyrr en i marzmánuði, héðanaf. Orvinnsluþættir væru mjög margir, svo sem tiðni ferða milli hverfa, atvinnuferð- ir, tiðni ferða úr einstökum hverfum og þess háttar. Nú væri hann til dæmis að vinna úr ferð- um manna milli hverfa i at- vinnuskyni. Þá er einnig könnuð þjónusta við einstaka hluta Stór-Reykja- vikursvæðisins. Er svæðinu skipt niður i 117 reiti og gerð út- tekt á hverjum reit fyrir sig, samgangi milli reita, tiðni strætisvagnaferða innan hvers reits o.s.frv. 1 slikri könnun eiga að koma i ljós þeir gallar sem | nugsanlega kunna að vera i 1 kerfinu og unnt að lagfæra þá. | —hm I

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.