Alþýðublaðið - 07.01.1978, Page 8

Alþýðublaðið - 07.01.1978, Page 8
8 Laugardagur 7. janúar 1978 .| SKSS- Messur Kvenfélag Bústaðasóknar. Fund- ur i safnaðarheimilinu mánu- dagskvöld kl. 20.30. Almennar umræður um félagsmál og annað áhugavert efni. — Stjórnin. Árbæjarprestakall. Barnasamkoma í Arbæjarskóla kl. 10.30 árd. Guösþjónusta i skól- anum kl. 2. Séra Halldór Gunn- arsson i Holti undir Eyjafjöllum predikar. Séra Guömundur Þorsteinsson. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Páll Þórðarson prestur i Njarðvfkum annast guðsþjónustuna. Séra Frank M. Halldórsson. Barna- guðsþjónusta kl. 5 s.d. Séra Guðundur Öaskar Ölafsson. Digranesprestakall. Barnasamkoma I safnaðarheim- ilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Séra Kristján Róbertsson sóknarprestur á Kirkjuhvoli predikar. Þorbergur Kristjánsson. Kársnesprestakall. Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 2. Séra Ingimar Ingimarsson i Vik predikar. Arni Pálsson. Bústaðakirkja. Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Séra Sváfnir Sveinbjarnarson prófastur á Breiðabólsstaö predikar. — Sr. Ölafur Skúlason. munuw ÍSUHS 01DUG0TU3 Auglýsinga- síminn er 14906 Neyðarsímar Slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar i Reykjavik — simi 11100 i Kópavogi— Simi 11100 i Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 11166 Lögreglan I Kópavogi — simi 41200 > Lögreglan i Hafnarfirði — simi 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutíma simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Rafmagn. I Reykjavik og Kópa- vogi isima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Tekið viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þuFfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Heilsugæsla SIMAR. 11798 og 19533. Sunnudagur 8. jan. kl. 13.00 Reykjaborg — Hafravatn. Létt ganga. Fararstjóri: Tómas Ein- arsson. Verökr. 1000 gr. v/bflinn. Farið frá Umferöamiðstööinni að austanverðu. Arbækur Ferðafélagsins 50 tals- ins eru nú fáanlegar á skrifstof- unni öldugötu 3. Veröa seldar með 30% afslætti ef allar eru keyptar i einu. Tilboðiö gildir til 31. janúar. Ferðafélag Islands Miðvikudagur 11. jan. kl. 20.30< Myndakvöld I Lindarbæ. Ágúst Björnsson sýnir kvikmyndir af hálendinu og Þórsmörk. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Ferðafélag Islands Mumrt alþjórtlegt hjálparstarf Raurta ________ krossins RAUDI KROSS tSLANDS Slysavarðstofan': sfmi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánudr föstud, ef ekki næst I heimilis- ladcni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf ja- búöaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla, simi 21230. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu I apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótekopið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. ^Sjúkrahús Borgarspítalinn mánudaga til föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hrings- inskl. 15-16 alla virka daga, laug- ardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæðingardeild kl. 15-16 og 19.30- 20. Fæðingarheimilið daglega kl. 15.30-16.30. Hvitaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30. Landakotsspitaii mánudaga oe föstudaga kl. 18.30-19.30. laugar daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18.30-19.30. ] Ýmislegt Safnaöarfélag Ásprestakalls. Fundur verður haldinn að Norðurbrún 1. Sunnudaginn 8. janúar og hefst að lokinni messu og kaffiveitingum. Spiluð verður félagsvist. óháði söfnuðurinn. Jólatrésfagnaöur fyrir böm n.k. sunnudag, 8. jan. kl. 31 Kirkjubæ. Aögöngumiðar við innganginn. Kvenfélagið. Simahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Dregið var hjá borgarfógeta 23. desember. Otdregin vinnings- númer eru: 91-37038 91-43107 91-74211 91-74516 99-05299. FMcksstarfi* Auglýsing um prófkjör í Kópavogi í samræmi við lög Alþýðuflokksins um próf- kjör til undirbúnings við val f rambjóðenda við bæjarsf jórnarkosningar og með skírskotun til reglugerðar um prókjör, sem samþykkt hefur verið af flokksstjórn Alþýðuflokksins verður efnt til próf kjörs i Kópavogi og mun próf kjör- ið fara f ram dagana 28. og 29. janúar n.k. Kjósa ber um 4 efstu sæti á væntanlegum framboðslista Alþýðuflokksins til bæjar- stjórnar. Úrslit prófkjörs eru þvi aðeins bindandi að frambjóðandi hljóti a.m.k. 90 atkvæði eða sé sjálf kjörinn. Kosningarétt hafa allir: sem lögheimili eiga i Kópavogi, og eru orðnir 18 ára og eru ekki flokksbundnir í öðrum stjórnmálaf lokkum eða stjórnmálasamtökum en Alþýðuflokknum. Kjörgengi hafa allir þeir sem kjörgengi hafa til bæjarstjórnar og hafa meðmæli minnst 15 flokksbundinna Alþýðuflokksmanna í Kópa- vogi. Tillögur um framboð skulu sendar til Gunn- laugs O. Guðmundssonar Hlíðarvegi 42, Kópa- vogi og verða þær að hafa borizt honum eða hafa verið póstlagðar til hans fyrir 9. janúar 1978 en hann veitir jafnframt allar nánari upplýsingar. Kjörstjórn 04 ® Skartgripir jfoli.uinrs Irusson U.uifl.uirfli 30 ieiuu 10 200 Ftokksstarfió Dunn Síðumúla 23 /ífni 84200 Simi fiokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Reykjaneskjördæmi Verð með viðtalstíma um þingmál og kosn- ingar o.f I. á skrifstofu minni að Óseyrarbraut 11, Hafnarfirði, á mánudögum, miðvikudög- um og f immtudögum kl. 4.30 — 6.30 síðdegis, simi 52699.Jón Ármann Héðinsson Flokksstjórn! Flokksstjórnarfundur verður haldinn i Iðnó, mánudaginn 9. janúar, kl. 5. Bendikt Gröndal Prófkjör i Hafnarfirði. Ákveðið hefur verið að efna til prófkjörs um skipan f jögurra efstu sætanna á lista Alþýðu- f lokksins í Hafnarf irði við bæjarstjórnarkosn- ingarnar í vor. Próf kjörsdagar verða 28. og 29. janúar 1978. Framboðsf restur er til 9. janúar næst kom- andi. Frambjóðandi getur boðið sig fram í eitt eða f leiri þessara sæta, — þarf að vera 20 ára eða eldri, — eiga lögheimili í Hafnarfirði og hafa að minnsfa kosti 20 meðmælendur, 18 ára eða eidri, sem eru f lokksbundnir í Alþýðuflokks- félögunum í Hafnarfirði. Framboðum skal skila til Jónasar Hall- grímssonar, Þrastarhrauni 1, Hafnarfirði, fyrir klukkan 24 mánudaginn 9. janúar 1978. Allar nánari upplýsingar um prófkjörið er að fá hjá prófkjörsstjórn, en hana skipa: Jón- as Ó. Hallgrímsson, Guðni Björn Kærbo og Guðrún Guðmundsdóttir. ’ Kjörstjórn. Prófkjör i Keflavík. Ákveðið hef ur verið að ef na til próf kjörs um skipan sex efstu sætanna á lista Alþýðuf lokks- ins í Kef lavík við bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Úrslit eru bindandi. Prófkjörsdagar veröa 28. og 29. janúar 1978. Framboösfrestur er til 18. janúar næst kom- andi. Frambjóðandi getur boðið sig fram í eitt sæti eða fleiri þessara sæta. Hann þarf að vera 20 ára eða eldri, eiga lögheimili í Kefla- vík og haf a að minnsta kosti 15 meðmælendur, og skulu þeir vera flokksbundnir í Alþýðu- flokksfélögunum í Keflavík. Framboðum skal skilað til Guðleifs Sigur- jónssonar, Þverholti 9, Keflavík, fyrir klukkan 24:00 miðvikudaginn 18. janúar 1978. Allar nánari upplýsingar um prófkjörið gefa Guðleifur Sigurjónsson, simi 1769, Aðal- heiður Árnadóttir, simi 2772, og Hjalti Örn Ólason, simi 3420. Kjörstjórn. Alþýðuflokksfólk Reykjavík 40 ára afmælisfagnaður Kvenfélags Alþýðu- flokksins i Reykjavík verður haldinn að Hótel Esju, 20. janúar 1978, kl. 20.30. Dagskrá nánar auglýst síðar. Stjórnin Norðurlandskjördæmi vestra Almennur f undur verður haldinn i Alþýðuhús- inu á Sigluf irði klukkan 14.00 sunnudaginn 15. janúar næstkomandi. Frummælendur: Vilmnundur Gylfason og Finnur Torfi Stefánsson. Allir velkomnir Steypustodin hí Skrifstofan 33600 Afgreiðslan 36470 Loftpressur og traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Simi ó daginn 84911 ó kvöldin 27-9-24

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.