Alþýðublaðið - 07.01.1978, Síða 11
Laugardagur 7. janúar 1978
11
Báoln/LeUcliiiásiii
1-89-36
Myndin The Deep er
frumsýnd í London og
borgum Evrópu um
iessi iól
Is anything
worth the terror of
The Deep
tslenzkur texti
Spennandi ný amerisk stórmynd i
litum og Cinema Scope. Leik-
stjóri Peter Yates. Aðalhlutverk:
Jaqueline Bisset, Nick Nolte,
Robert Shaw.
Sýnd ki. 5, 7.30 og 10
Bönnuð innan 12 ára
Hækkað verð
Ferðin til jólastjörnunnar
Reisen til julestjarnen
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3
TÖMABÍÓ
3-11-82
Gaukshreiðrið
(One flew over the
Cuckoo's nest.)
Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi
óskarsverðlaun:
Besta mynd ársins 1976
Besti leikari: Jack Nicholsón
Besta leikkona: Louisc Fletcher
Besti leikstjóri: Milos Forman
Besta kvikmyndahandrit:
Lawrence Hauben og Bo
Goldman
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
LKIKFf-IAC; ^2
REYK|AVlKUK wr
SKJALDHAMRAR
i kvöld kl. 20.30
fáar sýningar eftir.
SKALD-RÓSA
5. sýning sunnudag. Uppselt
Gul kort gilda.
6. sýning miðvikudag. Uppselt.
Græn kort gilda
7. sýning föstudag kl. 20.30.
Hvít kort gilda
SAUMASTOFAN
Þriðjudag kl. 20.30.
fáar sýningar eftir
Miðasalan i Iðnó kl. 14-20.30.
JÖPl-15-44
Silfurþotan.
GENE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOI
"SILVER STREAK”..
Nto'MATly - CUFtON JW5M PATRICK McGOOnAN'...
ÍSLENSKUR TEXTI
Bráðskemmtileg og mjög
spennandi ný bandarisk
kvikmynd um all sögulega
járnbrautalestaferð.
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bláfuglinn.
ISLENSKUR TEXTI
Frumsýning- á barna og
fjö1sky1dumynd ársins.
Ævintýramynd gerö i sameiningu
af bandarikjamönnum og rússum
með úrvals leikurum frá báðum
löndunum.
Sýnd kl. 3.
Stmi11475
Flóttinn til Nornafells
TO
Ný Walt Disney-kvikmynd,
spennandi og bráðskemmtileg
fyrir unga sem gamla.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
Sama verð á öllum sýningum
Sími50249
Ast og dauði
Love and death
„Kæruleysislega fyndin.
Tignarlega fyndin.
Dásamlega hlægileg.”
— Penelope Gilliatt, The New
Yorker.
„Allen upp á sitt bezta.”
— Paul d. Zimmerman, News-
week.
•„Yndislega fyndin mynd.”
— Rex Reed.
Leikstjóri: Woody Allen.
Aðalhlutverk: woody Allen, Di-
ane Keaton.
tSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 9.
*S 2-21-40'
Svartur sunnudagur
Black Sunday
Hrikalega spennandi litmynd um
hryðjuverkamenn og starfsemi
þeirra. Panavision
Leikstjóri: John Frankenheimer.
Aöalhlutverk: Robert Shaw,
Bruce Dern. Marthe Ketler.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Hækkað verð
Þessi mynd hefur hvarvetna hlot-
iö mikla aðsókn enda standa
áhorfendur á öndinni af eftir-
væntingu allan timann.
WmáéááA— ,vh.
Cirkus
Enn eitt snylldarverk Chaplins,
sem ekki hefur sést s.l. 45 ár —
sprenghlægileg og fjörug.
Höfundur, leikstjóri og
aðalleikari:
CHARLEI CHAPLIN
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
B I Q
Sími 32075
Skriðbrautin
Y0U ARE IN A RACE
AGAINST TIME AND
TERR0R
BQV&&
A UNIVERSAL PICTURE IPQ;
TECHNIC010R ■ PANAVISION ■ “32H
Mjög spennandi ný bandarisk
mynd um mann er gerir
skemmdaverk I skemmtigörðum.
Aðalhlutverk: George Segal,
Richard Widmark, Timothy
Bottoms og Henry Fonda.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 2,30, 5, 7,30 og 10.
Ath. aukasýning á Skriðbrautinni
kl. 2,30 á laugardag og sunnudag.
W0DLEIKHUSID
HNOTUBRJÓTURINN
i kvöld kl. 20. Uppselt
sunnudag kl. 15. (kl. 3)
STALÍN ER EKKI HÉR
sunnudag kl. 20.
TÝNDA TESKEIÐIN
miðvikudag kl. 20.
Litla sviðið:
FRÖKEN MARGRÉT
sunnudag kl. 20.30
þriðjudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20 simi 1-1200
Jón, eða séra Jón!
Kosningaspjall
Nýlokið er nú þjóöaratkvæöa-
geiöslu i Chile um stuðning við
einræðisstjórn herforingjakllk-
unnar, sem á sfnum tíma stóð að
morði Salvadore Allendes og '
siðan hefur haldið völdum I
krafti vopnavalds.
Eins og vænta mátti fór at-
kvæðagreiðslan á einn veg — að
valdhafarnir unnu glæsilegan
sigur — fengu hvorki meira né
minna en 75% greiddra at-
kvæða!
Þetta eru tölur, sem Islend-
ingum eru yfirleitt ffamandi,
þó, vissulega kæmi fram hærra
hlutfall hér við atkvæðagreiösl-
una um lýðveldisstofnun á sín-
um tima.
Hér var þó um að ræða mál,
sem þjóðin sameinaðist um af
frjálsum villja og átti i því efni
eina sál. Þar stóðu allir stjórn-
málaflokkar saman sem einn
maður.
Við hér á hjara veraldar
kunnum ekki veruleg skil á for-
ingjadýrkun, að minnsta kosti
alls ekki í svipuðum mæli og
tiðkast i tilteknum heimshlut-
um. Máske jaðrar þó skoöana-
könnunin hjá Framsóknar-
mönnum i Norðurlandi vestra
núna slöast ofurlitið hér við, þar
sem formaður flokksins hlaut
tæp 94% atkvæöa.'En þetta var
nú hjá Framsóknarflokknum,
eins og fyrr segir!
Pinochet núverandi hæstráð-
andi I Chile lýsti því yfir í úthalli
af talningu atkvæða, að nýj
myndu engar kosningar fara
fram þar i landi á næsta áratug.
Stjórnmálaflokkar yrðu ekki
leyfðir, enda væri þeirra ekki
þörf!
Sjálfsagt hefur engum Islend-
ingi, sem fylgist með heims-
málunum aö einhverju marki,
komið á óvart niðurstaðan af
þjóðaratkvæðagreiöslunni f
Chile og fréttamenn ekki talið
þörf á að leggja á þær neinn
dóm.
Samt örlar á þvi í Þjóðviljan-
um, að nokkurra skýringa sé
þörf. Þar er komizt svo að orði:
„Varla þarf að taka fram að töl-
ur þessar eru frá stjórnvöldum
og mun þvi allt á huldu um
áreiðanleik þeirra”. Öjá, svo er
nú það.
Engin ástæða er til að reka
hornin i þá skoöun, aö vist geti
leikið nokkur vafi á heiðarleika
einræðisstjórna um kosninga-
tölur, en skyldi þaö aöeins vera
þegar einræðisstjórnin i Chile á
i hlut?
Vel gæti það veriö fróðlegt
fyrir lesendur Þjóðviljans að
fletta upp i gömlum árgöngum
blaðsins, meðan það ennþá var
og hét, sem einkafulltrúi og for-
svarsblað fyrir Sovétmenn og
þá einkum Stalin.
Kunnugt er, að i Sovétrikjun-
um er aöeins leyföur einn
s t j ó r n m á 1 a f 1 o k k u r —
kommúnistaflokkurinn.
Vissulega er bilið milli þess að
leyfa aðeins einn flokk og eng-
an, furöulega mjótt, þegar allt
kemur til alls.
Valdhafar, sem stjórna i
krafti hers og lögreglu, þurfa
ekki á þvi að halda að hafa
stjórnmálaflokka. Þar kemur
þetta nokkuð af sjálfu sér!
Það getur þó verið heppilegt
fyrir slika, að hafa eitthvert
málamyndar kosningabrölt
öðru hvoru, þótt ekki sé um
nema eitt að velja. Einræöiö
verður ef til vill ekki eins
grimulaust, að minnsta kosti
ekki hjá þeim, sem hafa stungið
úr sér annað augað og sett
rauða bót fyrir hitt!
jOddur A. Sigurjónssor
Enda þótt Pinochet hafi meö
þjóðatkvæðagreiðslu sinni sýnt,
að hann kann sæmilega til
verka, skortir þó allnokkuð á, að
hann hafi enn komizt með tærn-
ar þar sem brjóstvinir Þjóðvilj-
ans hafa löngum haft hælana.
Þetta kann -auövitað að standa
til bóta! Hver veit, fyrr en þá að
tiu árum liðnum?
Þegar alls er gætt, eru 75% at-
kvæða hálfgerður hégómi miðað
við þau 99, eitthvaö%, sem
Stalin sálugi fékk, og þótti þá
fyrirtaks latlna á siöum Þjóö-
viljans!
Annað er það, sem Pinochet á
enn ólært, þó vel megi vera aö
það sé i uppsiglingu.
1 tilefni af kosningunum i
Sovét, lét Stalln nefnilega svo
um mælt, að í raun og veru væri
hér um meira en kosningar að
ræöa. Þetta væri nefnilega alls
ekki slður þjóðhátíð!
Slikar þjóðhátiðir þótti heppi-
legt að halda svona á 5 ára
fresti, þó raunar fari ekki mikl-
um sögum af þátttöku Ibúa
Gulag-eyjaklasans i þeim!
Fátt fréttist einnig af hátíða-
höldum meðal baltnesku þjóð-
anna og annarra, sem Sovét-
menn þrúguðu undir vald sitt á
slnum tlma, enda máske varla
von i landi þar sem hjöröin er
ein og hirðirinn einn!
Þegar þessir hlutir eru rif jað-
ir upp, er næsta fróðlegt að
horfa á þann ásteytingarstein,
sem Þjóðviljinn hnýtur um, að
atkvæðatölurnar i Chile séu
„komnar frá stjórnvöldum og
þvl allt á huldu um áreiðanleik
þeirra”!
Já, öðruvlsi mér áður brá.
Fróölegt væri að vita — og það
geta þeir Þjóðviljamenn eflaust
upplýst án mikillar fyrirhafnar
— hvenær atkvæðatölur frá
Sovét hafa komið frá öðrum en
stjórnvöldum! Nú má auðvitað
vera, að I þeirra augum, sem
telja „rauða engla” eitthvaö
merkimálli en „engla” af öðr-
um lit, þyki hér ólíku saman að
jafna.
Okkur hinum, sem teljum ein-
ræði og ofbeldi — hvar svo sem
það fyrirfinnst á jarðarkringl-
unni og i hvaða mynd sem það
birtist — jafn ógeðslegt, synist
munurinn ekki vera meiri en á
skit og kúk.
Fúslega skal játað — og
reyndar ekki meö neinum und-
andrætti, — að Þjóðviljinn hefur
á siöustu timum sungið nokkuð
við annan tón en á meðan Stalin
var og hét. Þvi er hinsvegar
ekki að neita, að við blöum enn
eftir þvi — og má vera að verði
til næstu „þjóöhátiðar” I Sovét
— að lesa á siöum blaðsins um
einhvern vafa á áreiöanleika
fregna af kosningatölum stjórn-
valda austur þar!
Vissulega er Pinochet ómak-
legur góöra hluta. En þaö getur
naumast þótt skömm á einum,
sem skarta þykir á öðrum.
I HREINSKILNI SAGT
Híisíib liT
Grensásvegi 7
Slmi 82655.
Ri
RUNTAL-OFNAR
Birgir Þorvaldsson
Simi 8-42-44
Auc^semiur!
AUGLYSiNGASlMI
BLADSINS ER
14906
Svefnbekkir á
verksmiðjuverði
SVEFNBEKKJA
Höfðatúni 2 — Simi 15581
Reykjavik.
I
2-
50-50
Sendi-
foíla-
stödin h.f.