Alþýðublaðið - 14.01.1978, Qupperneq 4
4
Laugardagur 14. janúar 1978
-------------------rj------
Otgefandi: Alþýöuflokkurinn.
Rekstur: Reykjaprent h.f. Ritstjóri og ábyrgðarmaöur: Arni Gunnarsson. Fréttastjóri: Einar Sigurös-
son. Aösetur ritstjórnar er i Siöumúla 11, sfmi 81866. Kvöldsimi fréttavaktar: 81976. Auglýsingadeild,
Alþýðuhúsinu Hverfisgötu 10 — simi 14906. Áskriftar- og kvartanasimi: 14900. Prentun: Blaöaprent h.f.
Askriftaverð 1500krónur á mánuði og 80krónur i lausasölu.
ðflugt starf ungra jafnaðarmanna
Samband ungra jafn-
aðarmanna hélt 31. þing
sitt fyrir skömmu. Þar
kom fram, að starf
sambandsins hefur verið
með miklum blóma, og
áætlanir voru gerðar um
að ef la það enn meira. Að
undanförnu hefur fjöldi
ungs fólks skipað sér í
raðir jafnaðarmanna, og
áhugi á starfi þeirra auk-
ist að mun.
Samband ungra jafn-
aðarmanna hefur látið
utanríkismál mjög til
sína taka. Það á aðild að
Sambandi ungra
norrænaa jafnaðar-
manna og Alþjóðasam-
bandi ungra jafnaðar-
manna. Samstarfið hefur
stöðugt verið að aukast
undir því almenna kjör-
orði jafnaðarmanna um
heim allan, að engin
landamæri fái stöðvað
þróun jafnaðarstefnunn-
ar.
Á síðasta þing SUJ var
sérstaklega rætt um
ástandið í Suður-Afríku
og Suður-Ameríku. Á
ályktun SUJ um málefni
Suður-Afríku segir meðal
annars, aðekki verði unnt
að komast hjá borgara-
styrjöld þar í landi, nema
til komi svo öflugar
pólitískar og efnahags-
legar refsiaðgerðir allra
þjóða, að núverandi vald-
hafar hrökklist frá völd-
um og að við taki ríkis-
stjórn hinna svörtu íbúa
landsins.
Samband ungra jafn-
aðarmanna skorar því á
ríkisstjórn (slands, að
beita sér nú þegar fyrir
því, að Norðurlöndin taki
upp sameiginlega stefnu
gagnvart Suður-Afríku á
þingi Sameinuðu
þjóðanna. í henni felist
meðal annars bann við
frekari fjárfestingu
landanna í Suður-Afríku,
stöðvun á allri verzlun
milli Norðurlanda og
Suður-Afríku og að loft-
ferðasamningu
skandinavísku landanna
og Suður-Afríku verði
ekki endurnýjaður.
Þessi ályktun ungra
jafnaðarmanna er þörf
áminning, og höfðar ekki
síður til (slendinga en
hinna norrænu þjóðanna.
Þrátt fyrir allar yfirlýs-
ingar íslenzkra stjórn-
valda hafa viðskipti (s-
lendinga við Suður-
Afríku aukist en ekki
minnkað á síðustu árum.
Það er ekki nóg að berja
sér á brjóst og fordæma
hvíta minnihlutann í Suð-
ur-Afríku á sama tíma og
stutt er við bakið á honum
í baráttunni gegn svarta
meirihlutanum með
hundruð milljóna króna
viðskiptum.
Samband ungra
jaf naðarmanna hefur
einnig vakið athygli á
þeim ógnarstjórnum,
sem nú eru við völd í
flestum löndum Suður-
Ameríku. Sambandið
hefur komið á framfæri
upplýsingum um ástandið
í mörgum þessara landa,
þar sem þögnin hylur
»/óðalegustu glæpaverk,
sem um getur á sfðustu
árum og áratugum.
Sem dæmi má taka
Uruguay. ( efnahagsmál-
um og fjármálum þess
land eru það hinir vold-
ugu landeigendur, naut-
gripaeigendur, banka-
stjórar og iðjuhöldar,
sem stjórna efnahags-
stefnunni fyrir sjálfa sig
með fulltingi og aðstoð
hersins. Þessi efnahags-
stef na er á góðri leið með
að færa arðvænlegustu
náttúruauðlindir landsins
fámennum sérhags-
munahópum og fjöl-
þjóðafyrirtækjum.
( Uruguay eru pólitískir
fangar fleiri en víðast
hvar annarsstaðar, ef
miðað er við fólksfjölda.
Hin fasistíska stjórn
beitir pyntingum og of-
beldi til að halda íbúnum í
skefjum. — Þjóðin berst
nú fyrir lýðræði, frjálsri
verkalýðshreyf ingu,
stjórnmálafrelsi, kosn-
ingafrelsi og öðrum
mannréttindum. Þjóðin.
krefst frelsis 6000 póli-
tískra fanga. — Ungir
jafnaðarmenn benda á
þetta dæmi og hvetja alla
íslendinga til að veita
frelsisöflunum stuðning.
—AG.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspitalinn
Staða aðstoðarlæknis við Barna-
spitala Hringsins er laus til umsókn-
ar. Staðan veitist 6 mánaða frá
l.mars 1978.
Umsóknarfrestur er til 15. febrúar.
Upplýsingar veitir yfirlæknir deild-
arinnar i sima 29000
Vifilsstaðaspitali
Staða aðstoðarlæknis við
lungnadeild spitalans er laus til
umsóknar. Staðan veitist til 6 mán-
aða.
Upplýsingar veitir yfirlæknir i sima
42800
Kleppsspitali
Deildarhjúkrunarfræðingar óskast
nú þegar á deild 5 og deild 9.
Hjúkrunarfræðingar óskast nú þeg-
ar á ýmsar deildir spitalans i fullt
starf eða hlutastarf.
íbúðir og barnaheimili á staðnum.
Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri i siima 38160.
Heykjavik, 13. janúarl978
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000
Hækkanir 1
verðlagsskrifstofunni,
voru hækkanir heldur
minni en beðið var um.
1 gær tóku gildi eftirtaldar
hækkanir:
Fargjöld i innanlandsflugi
hækkarum 10%, en Flugfélag-
iö mun hafa fariö fram á 15%
hækkun.
Sérleyfishafar fengu 13.72%
hækkun, en báöu um 17%.
Blaöaútgefendur fengu
hækkun á ^dagblöðunum. Nú
kostar maúaöaráskrift kr.
1.700 i staö 1.500 áöur og lausa-
sölu veröiö er 90 kr. i staö 80.
Þá kostar hver dálksentimetri
i auglýsingum kr. 1.020.
Framangreindar hækkanir á
dagblööunum eru nákvæm-
lega i samræmi viö öskir
blaöaútgefenda.
—ARH
Breyting 2
Samkvæmt lögum er gjalddagi
ofangreindra gjalda 15. janúar en
borgarstjórn hefur nú samþykkt
að gefa greiðendum fasteigna-
gjalda kost á að gera skil á þeim
með þrem jöfnum greiðslum á
gjalddögum 15. janúar, 15. marz,
og 15 april.Er þetta einnig breyt-
ing frá þvi sem áður var, er gjald-
dagar voru aðeins tveir.
Framangreindar breytingar
valda þvi, að innheimtugögn eru
siðbúin og má búast við að send-
ing gjaldseðla og kröfubréfa
dragist a.m.k. viku fram yfir
fyrsta gjalddaga þ. 15. janúar.
Verður tekið tillit til þessa, þegar
kemur að útreikningi dráttar-
vaxta frá fyrsta gjalddaga.
Auglýst verður, þegar þar að
kemur, hvenær innheimta hefst.
Jafnréttismál 1
uröa er ákvaröaður.
„Þaö er ekki f verkahring Jafn-
réttisráös aö meta þaö, hvort út-
reikningar á verölagsgrundvelli
landbúnaöarafuröa er gerður á
réttum forsendum, og ekki hefur
Jafnréttisráö vald til þess aö
segja fyrir um þaö, hver skuli
vera laun þeirra, sem starfa viö
landbúnaö. En þaö er tvímæla-
laust brot á anda þeirra laga, sem
Jafnréttisráö starfar eftir, aö
ákvaröa körlum og konum mis-
munandi laun (sem notuö eru,
sem grundvöllur fyrir verölagn-
ingu landbúnaöarafuröa) fyrir
jafnverömæt og sambærileg
störf”, segir aö lokum i ályktun
Jafnréttisráöi.
Verkamenn 12
til nýtingar. Þess vegna ætti
þessi munur aö aukast eitthvað.
Mikil fjárfesting
í loðnubræðslum
Þá vék Jón Kjartansson aö
þvi, aö loðnubræöslur um land
allt hefðu undanfarið verið að
fjárfesta i nýjum tækjum. Þessi
tæki eru að stórum hluta bundin
erlendum lánum til þriggja ára,
en með þvi að leyfa komu
Norglobals hingað á miðin sé
veriö að koma í veg fyrir að
verksmiðjurnar beri sig nægi-
lega vel til þess að hægt sé að
borga af lánunum.
— Ég hef til dæmis rætt við
eigendur bræðslustöðvanna i
Vestmannaeyjum um þetta
mál. Þeir segja mér, að búið sé
að fjárfesta fyrir um 120-130
milljþónir króna i þeirra verk-
smiðjum, en þeir hefðu aldrei
lagt út i slika fjárfestingu, ef
þeirheföuhaft minnsta grun um
aö Norglobal kæmi hingað.
—hm
Loðnuflotinn 1
7. Fundurinn þakkar þann
stuðning sem loðnuveiðisjó-
mönnum hefur borizt frá Verka-
mannasambandi Islands og
togarasjómönnum.
8. Náist ekki viðunandi verð
þegar næst veröur ákveðið,
þann 15. febrúar, gripum viö til
aðgerða.
Þannig hljóöar ályktun loðnu-
veiðisjómanna.
Búast má við aö loðnuflotinn
sigli út tO veiöa í dag.
HRINGAR
Fljót afgreiðsla
jsendum gegn póstkröful
Guðmundur Þorsteinsson
gullsmiður
^Bankastræti 12, Reykjavik. j
Munió
alþjóðlegt
hjálparst-arf
Rauóa
krossins.
RAUÐI KROSS tSLANDS
Auglýsið í Alþýðubiaðinu