Alþýðublaðið - 14.01.1978, Page 12
alþýöu
blaöió
Útgefandi Alþyöuflokkurinn
Rit§tiþrn Alþýöublaösins er aö Síöumúla 11, simi 81866. Auglýsingadeild blaösins er aö'
Hverfisgötu 10, simi 14906 — Askriftarsimi 14900. ,
LAUGARDAGUR
14. JANÚAR 1978
Verkamenn skaðast af komu Norglobals:
TAPA 50 MILUONUM KR.
A HVERJUM 60 ÞÚS. TN.
— segir Jón Kjartansson formaður Verkalýðsfélags Vestmannaeyja
— Opinber rannsókn ætti að fara fram á nýtingarprósentu skipsins
— Ég er hreint ekkert a «ð-
ur meö þessar undirtektir fram--
kvæmdastjórnar Verkamanna-
sambandsins, auk þess sem ég
hef sitthvaö við röksemdafærsiu
sjómanna aö athuga, sagöi Jón
Kjartansson, formaður Verka-
lýðsfélags Vestmannaeyja í
samtali viö Alþýöublaöiö I gær.
Eins og skýrt var frá i Alþýðu-
blaöinu i gær, var feild tillaga
frá Jóni og Sigfinni Karlssyni,
formanni A Iþýöusam bands
Austurlands, á fundi Fram-
kvæmdastjórnar VSÍ I fyrra-
dag. Þessi tillaga fól I sér mót-
mæli viö komu Norglobals, auk
þess sem véfengdur var laga-
legur réttur til aö leigja skipiö
og bent á aö atvinnuleyfis heföi
ekki veriö aflaö fyrir áhöfn
skipsins.
— Með fullri virðingu fyrir
sjómönnum geri ég mér i
hugarlund, að þeir yrðu lítið
hrifnir ef á miðin streymdu er-
lend fiskiskip og veiddu upp
afla, sem annars myndi falla i
hlut þeirra, sagði Jón. —
Bræðslan f Norglobal stytti
bræöslutimann i Vestmanna-
eyjum um tvær vikur á siðasta
ári, — og tvær vikur eru langur
timi þegar tillit er tekið til þess,
aö bræðslutíminn allur 6-8 vik-
ur. Sömu sögu er að segja af
Austfjörðum.
Þegar svo talað er um að
Norglobal bræði aðeins um-
framafla, þá er rétt að benda á,
að árið 1978 var Norglobal ekki
hérvið land, en eigiað siður var
brætt það ár 112 þúsund tonnum
meira en árið 1976, þegar
Norglobal var hér við bræðslu.
Þegar svo afkastageta verk-
smiðjanna i landi hefur aukizt
enn, finnsjt manni það óneitan-
lega hjákátlegt, þegar talaö er
Jón Kjartansson
um að þetta norska bræðsluskip
taki aöeins umframafla.
Auk þessa bætist svo við, að
nú hefur Loðnunefnd fengið
vald til að skikka veiðiskipin til
að landa á einhverjum ákveðn-
um stöðum. Þannig hefur hún i
hendi sér að láta minni skipin
landa á þeim stöðum sem næstir
eru veiðisvæðunum, en þau
stærri i öðrum fjarlægari. Þess
vegna held ég að sjómennirnir
geri of mikið úr öryggisþættin-
um, hvaö Norglobal viökemur,
þótt ég ætli sannarlega ekki að
gera Htið úr þeim hættum sem
sjómennsku hlýtur óhjákvæmi-
lega að fylgja. Ég hef verið sjó-
maður og þekki það mætavel.
ólöglegt?
Annars er ég ekki viss um að
lagalega sé heimilt að leyfa
leigu i Norglobal. í lögum nr.
33/1922 segir að bannað sé er-
lendum skipum ekki leyfi til
fiskveiða og fiskverkunar I
landhelgi.
Þetta sjónarmið er svo itrek-
að í viðbót við þessi lög sem
samþykkt voru 1969. Þar segir
að ráðherra sé heimilt að leyfa
vinnslu- og verkunarstöðvum að
kaupa afla úr erlendum skipum
I Islenzkum höfnum. En þar
stendur einnig, að i leyfinu beri
að taka fram, að það veiti eigi
erlendum skipum heimild tíl
fiskveiði eða fiskverkunar i
landhelgi.
Tapa 50 milljónum
á 60 þúsund tonnum
Þá sagði Jón, að vinnutap
verkamanna vegna bræðslu
Norglobals væri tilfinnanlegt,
auk þess sem opinberir aðilar
misstu auðvitað spón úr sinum
aski.
— Við hver 60 þúsund tonn
sem Norglobal bræðir af loðnu,
sem annars hefði komiö til
bræðslu einhvers staðar i landi,
tapa verkamenn 50 milljónum
króna i vinnulaunum. Við þetta
bætíst svo auðvitað það, að
bæjarfélögin missa af sköttum
ogútsvörum af þessari upphæð,
auk hafnargjalda sem bátarnir
borga i höfnum.
Við þetta bætist svo hitt, að
mér finnst bæði sjálfsagt og
eölilegt, að skipverjar á Norglo-
bal greiði skatta og skyldur hér
á landi, af þeim launum sem
þeir vinna sér inn hérna. Burt-
séð frá þvi, að það er umhugs-
unarvert, hvort ekki ættí aö
ráða islenzka starfsmenn um
borð i þetta skip.
Opinber rannsókn
á lágri nýtingu
—Þá komum við að mikilvægu
atriði. Og það er nýtingarpró-
sentan hjá Norglobal. Hún er
fyrir neðan allt velsæmi. A ár-
unum 1975’76 var nýting skips-
ins á hráefninu heilum þremur
prósentum undir meðalnýtingu.
Ég er raunar furðu lostinn yfir
þvi, að ekki skuli hafa verið far-
ið fram á opinbera rannsókn á
þessari lágu prósentu.
Ég get nefnt sem dæmi, að ef
Fiskiðjan i Vestmannaeyjum
hefði brættsama magn og Nor-
global gerði á siðustu loðnuver-
tið sem hann var hér, hefði
fyrirtækið skilað 1 milljón 785
þúsund dollurum umfram það
sem Norglobal skilaði, vegna
betri nýtingarhráefnisins. Þó er
þetta ekki alveg raunhæfur
samanburður, þvi loðnan er
orðin horaðri þegar hún fer að
koma inn til Vestmannaeyja til
bræðslu og þar af leiðandi lakari
Framhald á bls. 4.
Enginn nefnt þetta áður
— segir Jón Olafsson í félagsmálaráðuneytinu um
atvinnuleyfi handa skipshöfn Norglobals
— Leigan ekki talin brjóta i bága við lög
Vegna þess sem fram kemur
i viðtalinu viö Jón Kjartansson
hér annars staöar á siðunni,
leitaöi Alþýöublaöiö álits þeirra
Jóns úlafssonar I félagsmála-
ráöuneytinu og Þóröar Asgeirs-
sonar i sjávarútvegsráðuneyt-
inu á þvi, hvort leiga Norglobals
bryti i bága viö lög nr. 33 frá
1922 og viöbótarlög frá árinu
1969, — og hvort afla þyrfti
Frh. á 1«. siöo
.. íslcnzkir i
- 3. gr. Erlcndir íiski-
I-./nnu fiskiveiðar utan land-
„u leita skjóls við strcndurnar til
að bjnrga sér tmdan stormi og óvcðii.b)
Annars er bannað útlendingum að hafast vtfi
við land eða i höfn. til þcss aö reka þaðau
fiskiveifiar utan landhelgi. — Þafi er og
aafi erlendum skipum að verka vciAi j
Telt’i eOa á höfnum inni; enn cr bannafi
öllum oðrum én ísicnzkum í ikisborgurum
aö fiytja veiði sína í lnndhelgi eða á land, ti!
þess þar að verka hana. — [Sjávarútvogs-
málaráðherra er heimilt, þrátt íyrir bann
þessarar greinar, að leyfa vinnslu- og vcrk-
unarstöðvum að kaupa afla af erlcndum veiði-
skipum í islcnzkum höfnum. RáðTtcrrn skal
binda leyfið við ákveðna staði eða lands-
hluta, cftir því sem hagkværnt þykir. Svo gct-
ur ráðherra og bundið leyfið við ákvcðnar
tegundir fisks eða annars sjávarafla og sett
skilyrði um magn, verð og sérstakar iöndun-
arreglur. í.lcyfi bcr að taka fratn. að hafi
yeiti cigi erlendum skipnm heimild til fisk-
vciða eða fiskvorkunnr i landlndci.ló — 4.
gr. Hvenær scnt erlent fiskiskip lcitar hafn-
ar á íslandi, skal skipstjóri þegar i slað cða
svo fijótt sem unnt er, og í síðasta lagi innan
24 klukkustunda cftir ad skipið hcíur.haínoð
sig, gefa viðkomandi lögreglustjóra eða
hreppstjóra eða umboðsmanni þeirra það til
vitundar. cn valdsmaður skal athufin skips-
skjölin og haía nánar ga*tur á því, «8 ckki
hrntin lnr linH«in« tim fi«kivíiAar vnrrl-
ríkisborgarar
þeir ríkisborgarar ani. ... ,n
vottorði írá vuidsmanni i. .. JU.mur á, l
þeir hafi haít fast aðsctur licr á landi í 1;
mánuði áður en lög þessi koinu í gildi. Enn
fremur gctur atvinnumálaráðherra, uin 3 ára
bil frá því er iög þessi komu í gildi, veitt
þcim útlendingum. scm ciga fiskverkunar-
stöðvar hór á landi, ieyíi til að vetka fisk á
stöðvum þessum. þrátt fyrir banmð í síð-
ari málsgrein 3. greinar. Leyfið vcitir ckki
hciinild til íiskiveiða i landhelgi eða til þess
að nota erlend skip í bága við lóg þcssi. —
9. gr. Atvinnumálaráðherra getur vc.itt leyfi
til þess. að eigcndur sildarolíu- eða síldai-
mjölssmiðju, eða slíkra verksmiðja, megi nota
crlend skip til þess aö fiska fyrir veiksmiðj-
ur þessar til eiginna nota, þrátt fyrir bannið
i unnarri málsgrein 3. greinar.*) 1 levfinu.
■sctn vpita má fvrir 2 ár i senn. ber a.Í taka
tlijin. að Eafl Vciti ekki crlendum .■■k.num
hcimild tii fisitj vr~Aa cða fiskvcrkunar i
landhelgi, og enn fremur skal tekið fram. að
lcvfið falli burtu, of skilyrði þess séu eigi
haldin i öllum greinum. — 10. gr. Þegar afli
t: í^tnframt verkaður i skipi, scm rétt hefur
tiJ fiskiveiða í landhclgi. skal það íyriríram
sctja logreglustjóra trygging, cr hann ákvc-ð-
ur, fyrir afgjöldum, sem skipið kann að
eiga að greiða. Skipstjóri skal fá vottorð um,
aö tivggingin sé sett, og sýna, ef krafizt er.
—• 11. gr. lílutafélög hafa þvi aðoins rétt til
að reka fiskiveiðar og fiskvcrkun i iandhclgi,
Crlögum nr. 33 frá drinu 1922. Klausur innan hornklofa eru viö-
bótarlög frá árinu 1969. Undirstrikuöu klausurnar eru þær, sem
Jón Kjartansson vitnar til, I viötalinu viö hann.
Reykjavík árið 1977:
NÍU DAUÐASLYS URÐU f UMFERÐINNI A SÍÐASTA ARI
Níu dauðaslys urðu i en 1975 voru dauðaslys 10.
umferðinni á síðasta ári, Þessar upplýsingar komu fram
09 pað premur fleira en ] nýsamantekinni skýrslu, sem
1976, þegar sex létu lífið, óskar Ólafsson, yfirlögreglu-
þjónn, lét blaöinu I té. Þá munu
215 hafa slasast og af þeim 11
mikiö, en 104 minna. Ariö 1976
höföu hins vegar 253 slasast og þá
125 mikiö, en 128 minna.
Bifreiöaeign á Islandi i ársbyrj-
un var 29.100 bflar og mun talan
hafa hækkaö verulega á árinu,
þvi nokkra fyrstu mánuöina 1978
höföu verið fluttir inn um 7000 bil-
ar. Sem vænta má er hægt aö
gera ráö fyrir aukningu
umferöarslysa I hlutfalli viö
þessa auknu bifreiðaeign.
2687 árekstrar í Reykjavík
á árinu 1977
Hirðuleysi um skýrar umferðarreglur
oftast orsökin
I viðtali við óskar ólafs-
son, yfirlögregluþjón, í
gær kom fram að þeir
árekstrar, sem í Reykjavík
urðu á sl. ári áttu f lestir rót
sina að rekja til þess að
menn hirtu ekki nægilega
um algengustu umferðar-
reglur. Þannig eru það
menn með f ull réttindi á
bilum í bezta lagi, sem
hæsta töluhlutfall eiga.
Oskar sagöi aö af þeim 2687
árekstrum, sem i Reykjavik uröu
heföu 616 stafaö af þvi aö
ökumenn virtu ekki aöalbrautar
og stöövunarskyldu. 600 árekstr-
ar áttu rót aö rekja til þess aö
menn umgengust regluna um
„varúö til hægri” af lltilli gát, en
417 árekstrar voru af þeirri teg-
und, sem menn munu margir
kalla klaufalegustu árekstrana,
þaö er aö segja aftanákeyrslur.
Margir tefla um of á tvær hættur,
þegar bakkaö er, ekki sizt á vetr-
um, þegar afturrúöa er hrimuö og
skyggni þvi slæmt. Af þeim
orsökum uröu 308 árkestrar.
Óskar sagöi aö baráttan viö
árekstrana beindist þvi fyrst og
fremst aö ökumönnunum sjálf-
um, þeim sem ækju góöum bilum
og I fullkomríu lagi, og meö full
réttindi upp á vasann. Aöeins 29
heföu lent i árekstri próflausir og
bilun á bilum heföi ekki oröið
orsök nema 49 árekstra. Er það
ekki hátt hlutfall, þegar þess er
gætt aö I 2687 árekstrum koma
minnst 5374 bflar viö sögu! AM
Ölvun við akstur:
995 færðir til
blóðrannsóknar
I s a mantekt þeirri, sem
lögreglan í Reykjavík hef-
ur gert um árekstra,
dauðsföll og slys og annað
sem aflaga hefur farið í
umferðinni, kemur fram
að tala þeirra, sem færðir
voru tii blóðrannsóknar,
vegna ölvunar viö akstur,
var 995.
Rétt er þó aö lita á aö ekki er
þar meö sagt aö allir grunaöir
hafi veriö fundnir sekir einhverjir
munu hafa veriö fyrir neöan
markiö, en samt segir þessi tala
sina sögu. A þjóövegum úti hand-
samaöi vegalögreglan 111 manns
af sömu orsök.
Ariö 1976 voru 918 færöir til
blóörannsóknar, þar aö auki 96,
akandiá þjóövegum. I99drukknir
ökumenn áttu aöild aö árekstrum
á árinu.
AM