Alþýðublaðið - 18.01.1978, Side 1

Alþýðublaðið - 18.01.1978, Side 1
MIÐVIKUDAGUR 18.JANUAR Ritstjórn bladsins er til húsa í Síðumúla 11 — Sími (91)81866 — Kvöldsími frétta- vaktar (91)81976 Nú skal sigur vinnast — sjá bls. 3 Gripid til lokunaraðgerða gegn 30-40 fyrirtækjum: Skuldunautarnir tóku vid sér þegar lokad var fyrir rafmagnið — Reykvíkingar viljugir að borga A6 sögn Gylfa Þór&arsonar, yfirmanns fjármáladeildar Raf- magnsveitna ríkisins, munu lok- unaraögeröir þær er stofnunin hefur gripiö til gagnvart þeim sem standa f gjaldfallinni skuld viö hana þegar vera farnar aö bera árangur. Gylfi kvaö hér vera um aö ræöa 30—40 fyrirtæki. Skuldir þessara fyrirtækja munu nema um 250—300 milljón- um króna. Hér er i mörgum til- fellum um aö ræöa frystihús, sem sakir fjárhagsöröugleika eiga erfitt meö greiöslur. Aöspuröur kvaö Gylfi fordæmi vera fyrir aögeröum þessum og heföu þær ætfÖ boriö tilætlaöan árangur. Gylfi taldi fremur óliklegt aö til lokunaraögeröa þyrfti aö gripa gagnvart nokkru rfkisfyrirtæki. Reykvíkingar vitjugir að borga. Af oröum skrifstofustjóra Rafmagnsveitna Reykjavikur aö dæma mun innheimta aldrei hafa gengiö betur hjá þeim en einmitt nú. Rafmagnsveitur Reykjavfkur munu aldrei hafa haft viö þvilik vandamál aö glima sem Rafmagnsveitur Rikisins og lét skrifstofustjórinn mjög vel af greiösluvilja Reykvikinga. Vantar fólk f fiskvinnu vfðs vegar um land Mikill innflutningur á vinnuafli Talsvert mun um það að atvinnurekendur út um allt land hafi sótt um leyfi fyr- ir að taka i vinnu útlend- inga. M.a. hefur blaðið fregnað að á dögunum hafi farið fullsetin flugvél til Egilsstaða með fólk frá Nýja Sjálandi og Ástralíu, sem dreifðist á ýmsa staði á Austf jörðum til aö vinna næstu mánuði. Hallsteinn Friöþjófsson, for- maöur verkalýösfélagsins á Seyöisfiröi, sagöi I samtali viö blaöiö I gær, aö fyrir þremur dög- um hafi komiö þangaö 14 konur og 2 karlar, sem félagiö hafi veitt at- vinnuleyfi á staönum. Væri til- finnanlegur skortur á vinnuafli I frystihúsunum þegar loönuverk- smiöjurnar væru aö fara i gang, enda væri þetta stærsta vinnu- hrota ársins. Fólkiö er ráöiö til 6 mánaöa og greiöa atvinnurek- endur feröakostnaö til og frá E- nglandi. Hallsteinn sagöi aö alltaf hafi eitthvaö boriö á þvl aö út- lendingar kæmu til vinnu á Seyö- isfiröi, en þetta væri I fyrsta sinn sem svo stór hópur væri ráöinn i einu. Þá sagöi hann, aö útlendi hópurinn uppfyllti trúlega þörfina fyrir vinnuafl um sinn og óliklegt væri að verkalýösfélagiö myndi heimila frekari aöflutning verka- fólks til staöarins. A Breiödalsvik varö fyrir svör- um Steina Þórarinsdóttir formaö- ur verkalýösfélagsins á staönum, en þess má geta að allir meölimir aöalstjórnar félagsins eru konur og er þaö þvi miöur fátitt á þess- ari ,,jafnréttis”öld. Steina sagöi aö leitaö hafi veriö til verkalýös- félagsins um leyfi fyrir 8-10 ástr- ölskum verkakonum og hafi þaö veriö veitt. Nýtt frystihús er I uppbyggingu á staönum og er áætlaö aö þaö fari I gang um næstu mánaöamót, en þegar af þvi veröur vantar um 10 stúlkur til vinnu þar, aö þvi taliö er. Þær konur sem áöur unnu á frystihús- inu á Breiödálsvik hafa nú enga atvinnu og margar eiga i erfiö- leikum aö fara i vinnu utan heim- ilisins vegna skorts á dagvistar- rými. Steina taldi aö 20-30 manns myndu fá vinnu I frystihúsinu, þegar þaö fer I gang. Félagar I verkalýðsfélaginu eru nú 70-80. Furðulegar vaxtakröfur vegna opinberra gjalda í Keflavík: MENN SEM STADID HAFA I SKIL- UM RUKKAÐIR UM DRÁTTARVEXTI! — bæjarstjórn felur innheimtustjóra að kanna málid Fjöldi manns í Kef lavík hefur þurft að greiða dráttarvexti //vegna dráttar á greiðslu út- svara"/ þrátt fyrir að at- vinnurekendur sem þess- ir menn vinna fyrir, hafi staðið skil á umræddum gjöldum fyrir tilskilinn greiðsludag. Þetta kom fram i máli Karls Steinars Gu^nasonar, utan dagskrár, á fundi í bæjarstjórn Keflavíkur nú fyrir skömmu. í viötali viö AB sagði Karl, aö hann heföi kannað þetta mál vegna þess aö til sin heföu kom- iö nokkuö margir menn, fok- reiöir vegna þessara undarlegu dráttarvaxta. I ljós heföi komiö aö hér væri einkum um að ræöa fólk, sem starfar fyrir ýmsa aöila á Keflavikurflugvelli. Sem dæmi nefndi hann, aö I siöasta ágústmánuöi heföu um 50% af starfsmönnum hersins þurft aö greiöa dráttarvexti vegna vangoldinna gjalda, þrátt fyrir aö atvinnurekandi þeirra heföi komiö gjöldunum rétta boöleiö fyrir tilskiiinn tlma. , ,Ég get ekkert sagt um þaö meö vissu hvernig á þessu getur staöiö, sagöi Karl Steinar,” þvl lagöi ég fram á bæjarstjórnar- fundinum tillögu, sem felur I sér aö innheimtustjóra bæjar- félagsins veröi faliö aö kanna máliö. Þaö er aö segja hvers vegna greiðslur útsvarsskulda, sem teknar eru af launþegum á eölilegum tlma og viökomandi fyrirtæki senda jafnóöum, berast bæjarsjóöi þaö seint, aö þeir launþegar sem um ræöir þurfa aö greiöa dráttarvexti. Tillaga þessi var samþykkt meö 8 atkvæöum, en einn bæjar- fulltrúi sat hjá.” Alþýöublaöið hefur fregnaö aö nokkuö sérstakur háttur sé á haföur viö greiöslu fyrirtækja á „Vellinum” á opinberum gjöld- um starfsmanna. Fyrirtæki þessi, en þar eru stærst herliðiö og lslenzkir aðalverktakar, senda greiöslurnar til milliliöar sem á síöan aö senda hverju sveitarfélagi sinn skerf. Blaöinu er kunnugt um aö einhver af viökomandi fyrirtækjum vilja losna viö þennan millilið og senda greiöslur beint til sveitar- félaganna. ES.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.