Alþýðublaðið - 18.01.1978, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.01.1978, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 18. janúar 1978 3 Nýja fasteignamatid 34% á mil Y II iæ i ái kl ra ki 1 jnfasteigi L977 og 1 namats .978 Mat einstakra íbúöa í f jölbýli mikil réttarbót i hinum nýju lögum um fasteignamat eru þau atriði merkust að nú eru einstakar íbúðir f jölbýlis- húsa metnar hver fyrir sig og gjöld af þeim heimt sérstaklega# og ennfrem- ur það að nýtt fasteigna- mat er gert árlega# í stað þess að fyrr liðu 10 til 12 ár á milli þess sem nýtt mat fór fram. Lög þessi eiga sér langan aBdraganda og AlþýBublaöiB hafBi I gær tal af Eggert G. Þorsteinssyni, sem beitti sér fyrir þessum málum á árunum 1960—65 og siöar meö fyrir- spurnum og ræöum á Alþingi. Eggert sagöi aö fyrri skipan heföi haft marga ókosti, oft heföu fjölbýlishús veriö á nauöungaruppboösskrá, þegar ef til vill ekki nema einn ibúa heföi skort greiöslugetu og heföi af þessu oft stafaö óánægja i sambýli, sem nú væri hægt aö sniöganga. Þessi lög væru ann- ars gerö samhliöa öörum lögum um sambýli, sem hann heföi beytt sér fyrir, og vöröuöu sam- eign og umgengni, en þvi miöur skortu þau lög enn nákvæma reglugerö og heföu þau þvi hvergi komiö aö þeim notum, sem skyldi. 34% hækkun Guttormur Sigurbjörnsson hjá Fasteignamati rikisins sagöi, aö meö hinu nýja fasteignamati, sem nú var sent út meö skattskýrslum væri rek- inn endahnúturinn á framkvæmd laga frá miöju ári 1976 um fasteignamat. Mikiö starf heföi veriö unniö viö undir- búning framkvæmdar og heföu helztu vandkvæöi veriö aö full- vinna eigendaskrá, en oft væri dráttur á gerö afsala viö sölu og kaup ibúöa, og hlyti þaö aö valda lóöaskrárritara nokkr- um vanda. Hins vegar taldi Guttormur, aö þegar byrjunar- öröugleikum væri rutt úr vegi, myndu þessar nýju breytingar veröa til mikilla hagsbóta fyrir flesta. Nú fengi hver ibúöar- eigandi I fjölbýli sinn fasteigna- matsseöil og gjaldaseöil, sem ryddi úr vegi hættu á ósætti vegna vanskila eins manns. Þá kæmi nú til árlegt mat á veröi fasteigna, I staö þess sem áöur ar aö matiö fór fram á 10 til 12 ára fresti. Væri nú skylt aö afhenda fasteignamatinu afrit af hverjum kaupsamningi og væri stuöst viö þá viö matiö. Hækkunin á mati fasteigna næmi 34%'á milli áranna 1977 til 1978 og sýndi svo mikil hreyfing nauösynina á stööugu mati. Hvaö starf embættis fasteignamatsins varöaöi minnti Guttormur á aö nú hvfldi þessi vinna ekki á millimats- mönnum eins og áöur var, heldur væri nú komin upp föst skrifstofa i Reykjavlk og fjórir starfsmenn, einn i hverjum landsfjóröungi, störfuöu úti á landi. AM. Störf nefndar sem semji frumvarp um aðbúnað á vinnu- stöðum vel á veg komin I gær átti Alþýðublaðið samtal við Hallgrím Dal- berg, ráðuneytisstjóra í Félagsmálaráðuneytinu og spurðist fyrir um störf nefnda, sem settar voru í framhaldi af samninga- viðræðum á síðasta vori, til að fjalla um aðbúð, hoil- ustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Hallgrimur sagöi aö þegar samningagerö stóö yfir, heföi oröiö samkomulag um þaö milli samningsaöila og rikisstjórnar- innar, aö teknar yröu upp svo kallaöar þrihliöa viöræöur um viss atriöi, er samningsgeröina vöröuöu. Meöal þeirra atriöa, sem þar voru upp tekin voru viö- ræöur aöila um vinnuvernd. 1 framhaldi af þvi skipaöi félags- málaráöherra tvær nefndir, til þess aö fjalla um þessi mál. Onnur nefndin fjaliaöi um mál þessi á skipum, en hin um aöbúö, öryggi og hollustu- hætti i landi og kvaöst Hall- grimur einvörungu vilja fjalla um þa rtefnd, en hann er for- maöur hennar. Hjálmar R. Bárö- arson, siglingamálastjóri, er formaöur hinnar nefndarinnar. Asamt Hallgrimi Dalberg, ráöu- neytisstjóra sitja i nefndinni af hálfu ASl, Bolli Thoroddsen, Karl Steinar Guönason og Guöjón Jónsson, en frá VSl þeir Baröi Friöriksson og Geir Þorsteinsson, og Július Kr. Valdimarsson, frá vinnumálasambandi Sambands- ins. Þá eru i nefndinni Friögeir Grimsson, öryggismálastjóri, og Hrafn V. Friöriksson, forstööu- maöur Heilbrigöiseftirlits rikis- ins. Nefndin var skipuö i september sl. og skal hún leggja á ráöin um könnun, sem fram á aö fara á aö- búnaöi, hollustuháttum og öryggi á vinnustööum á öllu landinu, fylgjast meö henni og hafa niöur- stööur hennar til hliösjónar viö gerð lagafrumvarps um þessi mál. Aöilar vinnumarkaðarins hafa komiö sér saman um aö út- tekt veröi gerö á 160—170 vinnu- stööum viöa um land og mun sú úttekt taka 6—8 mánuöi. Höföu aöilar samráö um gerö þessa úr- taks vinnustaöa. Stefnt er aö þvi aö ný lög um þessi mál geti tekiö gildi ekki siö- ar en i ársbyrjun 1979. Hallgrim- ur Dalberg sagöi aö störf nefnd- arinnar væru þegar komin vel af staö og væntu nefndarmenn sér góðs árangurs af starfi hennar. AM Sigurður Tómasson, einn af ræðumönnum Alþýðubandalagsins, i ræðustól. Kapprædur íhalds og komma: Breyttust í fúkyröi og fimmaurabrandara I fyrrakvöld efndi Heim- dallur og Æskulýðsnefnd Alþýðubandalagsins til kappræðufundar í Sigtúni í Reykjavík, og átti þar að fjalla um sósíalisma og einkaframtak. Fjölmenni var á fundinum og uröu fundargestir vitni aö þvi hvernig ræöuskörungarnir kost- uöu kapps um aö rægja hvorir aöra sem mest þeir máttu. Var erfitt aö greina á milli hvorum betur gekk viö þessa iðju, enda öll málefnaleg ræöumennska látin lönd og leiö, en I staöinn komu fúkyröi og fimmaurabrandarar. Athygli vöktu framiköil Heim- dallinga, sem klöppuöu og púuöu eftir þvi sem viö átti, rétt eins og vel æföur kór, og máttu Alþýöu- bandalagsmennirnir una þvi, aö hafa ekkert I þá aö segja á þvi sviöi. KIE Nú skal sko sigur vinnast — lítið eftir af upprunalega bílnum, þegar allt er klárt fyrir rallý „Jú, blessaðir verið þið, það er fullt eftir af upp- runalega bilnum. Grindin og allur skrokkurinn, nema brettin, sagði Sigurður Grétarsson, rallýökumað- ur, við blaðamann og Ijós- myndara Alþýðublaðsins, en þeir voru komnir til að skoða Ford-bifreið, sem Sigurður er að búa undir næsta rallý. Nú ætlar hann að bera sigurorð af ómari Munið • alþjóðlegt hjálparstarf Rauða krossins. RAUÐI KROSS ISLANDS Ragnarssyni, sem hingað til hefur skotið öðrum ref fyrir rass, sem og öðrum keppendum, því nú er stefnt að sigri. „Ég nota þessa bifreiö ekki neitt nema i rallýakstur, sagöi Siguröur ennfremur, og þvi hef ég útbúiö hana algerlega meö tilliti til þess eins. Ég hef sett i hana al- gerlega sérstaka 4 cylindra rallý- vél, sem er meö sextán ventlum, tveim knastásum og tveim blönd- ungum, auk þess aö vera sérstak- lega létt, þvi hún er öll úr áli. Svo er þaö ljósin, drullusokkar aö framan, sem koma i veg fyrir aö vatn, drulla eöa grjót spýtist upp á framrúöuna, veltigrindin, sem !var aö koma aö utan, en reyndist 1 öll klesst, sérstakar útvikkanir á brettum til aö koma breiöari dekkjum fyrir, svo og dekkin og sérstakar magnesium-felgur fyr- ir þau. Sérstök girstöng, sérstakt stýri, sem er opnara og betra, timamælir, tvöfaldur kilómetra- teljari og annaö I þeim dúr”. ■ Já, mikiö skal til mikils vinna. Bifreiöin er, eöa var, af geröinni Ford-Escort. Hvaöa tegund hún telst vera nú oröiö er ekki alveg á hreinu, þótt hún beri Ford merkiö áfram. Siguröur starfar hjá Ford-um- boöinu, Sveini Egilssyni og hefur áöur keppt I rallý fyrir þess hönd”. Lettnesk Ijód í þýdingu Einars Braga Ct er komin bókin Kringum húsiö læöast vegprestarnir, þýdd Ijóö eftir Einar Braga. 1 bókinni eru 30 ljóö eftir 10 lettnesk sam- timaskáld, sum búsett i ættlandi sinu, önnur i útlegö. Einar Bragi getur þess i inngangi, að þýöingprnar séu gerðar i sam- starfi viö lettneska ljóöskáldiö Andrejs Irbe, sem er búsett i Stokkhólmi. Mun þetta vera i fyrsta sinn sem lettnesk ljóölist er kynnt hér á landi. Aöur hafa kom- iö út eftir Einar Braga þrjú söfn þýddra ljóöa, Hrafnar i skýjum 1970, Hljómleikar I hvitu húsi 1973, Létta laufblaö og vængur fugls 1975. Otgefandi iettneska ljóöasafnsins er bókaútgáfan LETUR. Landslidid kvedur í kvöld mætast á fjöl- um Laugardalshallar- innar, islenzka lands- liðið i handknattleik og úrvalslið, en þetta er siðasti opinberi leikur- inn sem landsliðið leik- ur hér á landi fyrir heimsmeistarakeppn- ina i handknattleik, sem hefst i Danmörku innan skamms. Áður en leikur iands- liðsins og úrvalsliðsins hefst munu nokkrir ung-pólitikusar, undir forystu Alberts Guð- mundssonar aiþingis- manns, keppa i fótbolta við valinkunna skemmtikrafta undir stjórn ómars Ragnars- sonar. Liö Alberts skipa þeir, Vil- mundur Gylfason, Baldur Ósk- arsson, Friörik Sófusson og Ei- rikur Tómasson, en liö Ómars, þeir Halli, Laddi, Bessi Bjarna- son og Gunnar Þóröarson. Sjálfsagt er aö hvetja alla til aö mæta i Höllina i kvöld, þvi þar gefst siöasta tækifæri til aö sjá landsliðið áöuren þaö heldur utan. _ GEK

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.