Alþýðublaðið - 24.01.1978, Blaðsíða 8
Þriðjudagur 24. janúar 1978. m!2m'
8
Neyðarsímar ’
Slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabnar
i Reykjavik — simi 11100
i Kópavogi— Simi 11100
i Hafnarfiröi — Slökkviliðið simi
51100 — Sjúkrabill simi 51100
Lögreglan
Lögreglan I Bvik — simi 11166
Lögregian i Kópavogi — simi
41200
Lögreglan i Hafnarfirði — simi
51166
Hitaveitubilanir simi 25520 (utan
vinnutima simi 27311)
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir simi 05
Rafmagn. 1 Reykjavík og Kópa-
vogi i sima 18230. i Hafnarfirði i
sima 51336.
Tekiö við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og i öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þuFfa að fá
aðstoð borgarstofnana.
Heilsugæslai
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudag-fimmtud. Simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Neýöarvakt tannlækna
er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig og er opin alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 17-18.
Slysavaröstofan": simi 81200
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjöröur simi 51100.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánudr
föstud. ef ekki næst i heimilis-
laácni, simi 11510.
Læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndar-
stöðinni.
slysadeild Borgarspitalans. Simi
81200. Siminn e- opinn ajlan
sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og heigidaga-
varzla, simi 21230.
Hafnarfjörður
Upplýsingar um afgreiðslu i apó-
tekinu er i sima 51600.
Hafnarfjörbur — Garöahreppur
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöðinni
simi 51100.
Kópavogs Apótekopiðöll kvöld til
kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Sjúkrahús
Borgarspitalinn mánudaga til
föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og
sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30-
19.30.
I.andspitalinn alla daga kl. 15-16
og 19-19.30. Barnaspitali Hrings-
inskl. 15-16 alla virka daga, laug-
ardaga kl. 15-17, sunnudaga kl.
10-11.30 og 15-17.
Fæðingardeild kl. 15-16 og 19.30-
20.
Fæðingarheimiiiö daglega kl.
15.30-16.30.
Hvitaband mánudaga til föstu-
daga kl. 19-19.30, laugardaga og
sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30.
Landakotsspitali mánudaga og
föstudaga kl. 18.30-19.30. laugar
daga og sunnudaga kl. 15-16.
Barnadeildin:‘alla daga kl. 15-16.
Kieppsspitalinn: Daglega kl. 15-
16 og 18.30-19, einnig eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla
daga, laugardaga og sunnudaga,
kl. 13-15 og 18.30-19.30.
FMcksstarfid
Reykjaneskjördæmi:
Kjördæmisráð Alþýðuflokksins í Reykja-
neskjördæmi heldur fund í Festi í Grindavík
miðvikudaginn 25. janúar klukkan 20:30.
Dagskrá: Framboðslisti flokksins í næstu
Alþingiskosningum.
Stjórnin.
Vesturlandskjördæmi:
Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðuflokksins
í Vesturlandskjördæmi verður haídinn í hótel-
inu í Borgarnesi sunnudaginn 29. janúar
klukkan 13:30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur
mál.
Stjórnin.
Auglýsing um prófkjör á Akranesi.
Ákveðið hef ur verið aðef na til prófkjörs um
skipan f jögurra efstu sætanna á lista Alþýðu-
flokksins á Akranesi við bæjarstjórnar-
kosningarnar í vor. Prófkjörsdagar verða
auglýstir síðar.
Framboðsfrestur er til 12. febrúar n.k.
Frambjóðandi getur boðið sig fram í eitt eða
fleiri þessara sæta. Hann þarf að vera 20 ára
eða eldri, eiga lögheimili á Akranesi, hafa
a.m.k. 15 meðmælendur, 18 ára eða eldri, sem
eru f lokksbundnir í Alþýðuf lokksfélögunum á
Akranesi.
Framboðum skal skilað til Jóhannesar
Jónssonar, Garðabraut 8, Akranesi, fyrir kl.
24.00 sunnudaginn 12. febrúar 1978.
Allar nánari upplýsingar um pro'fkjörið
gefa Jóhannes Jónsson í s. 1285, Rannveig
Edda Hálfdánardóttir s. 1306 og Önundur
Jónsson í s. 2268.
Stjórn Fulltrúaráðs
Alþýðuf lokksfélaganna
á Akranesi
Isafjörður
Prófkjör á vegum Alþýðuflokksfélags ísa-
f jarðar vegna bæjarstjórnarkosninga i ísa-
f jarðarkaupstað 1978.
1) Prófkjör fyrir væntanlegar bæjarstjórnar-
kosningar fer fram sunnudaginn 26.
febrúar n.k.
2) Framboðsfrestur rennur út þriðjudaginn
14. febrúar.
3) Kosið verður um 1. 2. og 3. sæti framboðs-
listans.
4) Kjörgengi til framboðs í prófkjörið hefur
hver sá sem fullnægir kjörgengisákvæðum
laga um kosningar til sveitarstjórnar og
hefur auk þess meðmæli minnst 10 flokks-
félaga.
5) Framboðum ber að skila til formanns
félagsins eða annarra stjórnarmanna.
6) Niðurstöður próf kjörs eru bindandi hljóti sá
f rambjóðandi sem kjörinn er minnst 20 af
hundraði af kjörfylgi Alþýðuflokksins við
síðustu sambærilegar kosningar eða hafi
aðeins eitt framboð borist.
7) Öllum, sem orðnir eru 18 ára á kjördegi,
eiga lögheimili í sveitarf élaginu og ekki eru
flokksbundnir í öðrum stjórnmálaf lokkum
er heimil þátttaka i prófkjörinu.
8) Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla fer fram
dagana 19. — 25. febr. að báðum dögum
meðtöldum. Þeir, sem taka vilja þátt í
utankjörstaðaratkvæðagreiðslu hafi sam-
band við Karitas Pálsdóttur, Hjallavegi 5.
i stjórn Alþýðuflokksféiags isafjarðar
Gestur Halldórsson formaður
Jens Hjörleifsson
Sigurður J. Jóhannsson
Karitas Pálsdóttir
Snorri Hermannsson
Simi
flokks-
skrifstof-
unnar
i Reykjavik
er 2-92-44
Kef lavík
Prófkjör um skipan 6 efstu sæta á lista
Alþýðuflokksins til bæjarstjórnarkosninga í
Keflavík á sumri komand.a fer fram laugar-
daginn 28. jan. og sunnudaginn 29. jan. næst-
komandi. Kjörf undur verður f rá klukkan 14.00
til 20.00 báða dagana.
Kjörstaður verður að Hafnargötu 57 (Skrif-
stofu Hraðfrystihúss Ólafs Lárussonar,
suðurdyr).
Atkvæðisrétt hafa allir Keflvíkingar 18 ára
og eldri, sem ekki eru f lokksbundnir í öðrum
stjórnmálaf lokkum.
Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla vegna próf-
kjörs til bæjarstjórnarkosninga í Keflavík
hefst mánudaginn 23. þessa mánaðar hjá for-
manni kjörstjórnar, Guðleifi Sigurjónssyni,
Þverholti 9, Keflavík.
Niðurstaða prófkjörsins um 6 efstu sæti er
bindandi.
Keflavík 20. janúar 1978
Kjörstjórnin
Prófkjör Alþýðuflokksins i Hafnarfirði til
bæjarstjórnarkosninga.
Prófkjör um skipan 4 efstu sæta á lista Al-
þýðuf lokksins til bæjarstjórnarkosninga í
Hafnarfirði á komandi sumri, fer fram laug-
ardaginn 28. janúar og sunnudaginn 29. janúar
næst komandi. Á laugardag verður kjörf undur
f rá klukkan 14 til 20 og á sunnudag f rá klukkan
14 til 22.
Frambjóðendur, er gefa kost á sér í neðan-
greind sæti, eru þessir:
Grétar Þorleifsson, Arnarhrauni 13 í 2. — 3. og
4.
Guðni Kristjánsson, Laufvangi 2 í 1. — 2. og 3.
Guðríður Elíasdóttir, Miðvangi 33 í 2. — 3. og 4.
Hörður Zóphaníasson, Tjarnarbraut 13 í 1. og
2.
Jón Bergsson, Kelduhvammi 27 í 1. — 2. og 3.
Lárus Guðjónsson, Breiðvangi 11, í 2. og 3.
Kjörstaður verður í Alþýðuhúsinu í Hafnar-
f irði.
Atkvæðisrétt hafa allir íbúar Hafnarfjarð-
ar, 18 ára og eldri, sem ekki eru f lokksbundnir
i öðrum stjórnmálaf lokkum. Kjósandi merkir
með krossi við nafn þess f rambjóðanda, sem
hann velur í hvert sæti. Eigi má á sama kjör-
seðli kjósa sama mann nema í eitt sæti, þótt
hann kunni að vera í framboði til fleiri sæta.
Eigi má kjósa aðra en þá, sem eru í f ramboði.
Kjósa ber frambjóðendur i öll 4 sætin. Niður-
stöður prófkjörsins eru þvi aðeins bindandi
um skipan sætis á framboðslista, að fram-
bjóðandi haf i hlotið minnst 1/5 hluta þeirra at-
kvæða sem f ramboðslisti Alþýðuf lokksins
hlaut i síðustu bæjarstjórnarkosningum.
Hafnarf irði 17. janúar 1978.
Prófkjörstjórn.
FUJ í Hafnarfirði
Opið hús kl. 20 á þriðjudagskvöldum í Alþýðu-
húsinu í Hafnarf irði. Ungt áhugafólk hvatt til
að mæta.
[ Auglýsingasími
, blaðsins er 14906
Gyis#*’
o»" ®
Skartgripir
jfoliannrs Intsson
U.uiQ.iUtgi 30
ápimi 10 200
Dúnn V V Steypustððin hf
Síðumúla 23
/imi @#200 Skrifstofan 33600
Afgreiðslan 36470
Loftpressur og
traktorsgröfur
til leigu.
Véltœkni h/f
Sími á daginn 84911
á kvöldin 27-9-24