Alþýðublaðið - 24.01.1978, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 24. janúar 1978.
9
Eddy Tier meö hluta safns sins, sem er oröiö nokkuö aö vöxtum, eins og myndin sýmr.
Hann safnar
sardínudósum
og býr til alda-
mótablla úr
þeim
Enski verkfræðingurinn
Eddy Tier á að öllum lík-
indum eitt sérstæðasta
safn smábíla/ sem fyrir-
finnst i veröldinni. Bílarnir
eru allir af sömu stærð/ og
er sagt að eigandinn, sem
er 73 ára að aldri tárist ef
hann sjái sardínudós.
Skýringin er einföld/ því
allur efniviður, sem notað-
ur er í þessa völundarsmíð,
er einmitt gamlar sardínu-
dósir og bíldekk. Bílarnir
eru allir handmálaðir og
hvert einasta smáatriði
unnið af sérstakri kost-
gæfni.
Verkfræðingurinn hefur
smiðað 70 bila á sex árum
og telst það nokkuð vel að
verki verið, þar sem gífur-
leg vinna er að fullgera
hvern bíl. ósjaldan tekur
Eitt af meistarastykkjum safnsins, Rolls Royce Silver Ghost
(1908). Eddy Tier eyddi glaöur 200 klukkustundum af ævi sinni til aö
búa þennan tii.
það nokkra mánuði, þótt
módelin séu ekki af stærri
gerðinni.
Mesta vinnuna hefur
Eddy Tier þó langt í Rolls
Royce Silver Ghost, og tók
það fleiri hundruð klukku-
stundir að fullgera þá
glæsikerru.
Enginn smábílanna er til
sölu. Þeir skulu geymdir á
einu og sama safninu og
vonast Tier til að sér endist
aldur og heilsa til að koma
upp fullkomnu safni, þar
sem gefi að líta allar teg-
undir bifreiða frá heim-
styrjöldinni fyrri.
Utvarp
Þriðjudagur
24. janúar
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Umbætur i húsnæöis-
málum og starfsemi á veg-
um Reykjavíkurborgar
Þáttur um málefni aldraöra
og sjúkra. Umsjón: Ölafur
Geirsson.
15.00 Miödegistónleikar
Yehudi Menuhin, Robert
Masers, Ernst Wallfisch,
Cecil Aronowitz, Maurice
Gendron og Derek Simpson
leika Strengjasextett nr. 2 i
G-dúr op. 36 eftir Brahms.
Benny Goodman og Sinfón-
íuhljómsveitin i Chicago
leika Klarinettukonsert nr.
1 i f-moll op. 73 eftir Weber:
Jean.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Litli barnatiminn Guð-
rún Guölaugsdóttir sér um
tlmann.
17.50 Aö tafli Guömundur
Arnlaugsson flytur skák-
þátt.
18.20 Tónleikar. TUkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Molar á boröi framtiöar
Séra Arelius Nielsson flytur
erindi um auðlindir is-
lenskra eyöibyggða.
20.00 Strengjakvartett i
Es-dúr opl 97 eftir Antonin
Dvorák Dvorák-kvartettinn
leikur
20.30 Útvarpssagan: „Sagan
af Dafnis og Klói” eftir
Longus Friörik Þóröarson
þýddi. óskar Halldórsson
les (4).
21.00 Kvöldvaka
a. Einsöngu :
Siguröur Björnsson syngur
lagaflokkinn „1 iundi ljóðs
og hljóma” eftir Sigurö
Þóröarson við ljóö eftir Da-
við Stefánsson frá Fagra-
skógi. Guðrún Kristinsdóttir
leikur undir á pianó. b.
Þorranafniö, — hvernig
komst þaö á? Halldór Pét-
ursson segir frá. c. Þorra-
blót I Suöursveit 1915Stein-
þór Þóröarson á Hala rifjar
upp gaman á góöri stund. d.
Alþýðuskáld á Héraöi Sig-
uröur Ö. Pálsson skólastjóri
les kvæöi og segir frá höf-
undum þeirra. e. 1 gegnum
öræfin Guðmundur Þor-
steinsson frá Lundi flytur
ferðasögu frá 1943. f. Kór-
söngur: Liljukórinn syngur
islensk þjóölög I útsetningu
Jóns Þórarinssonar. Söng-
stjóri: Jón Asgeirsson.
22.20 LesturPassiusálma (2).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Harmonikulög Kvartett
Karls Grönstedts leikur
23.00 A hljóöbergi,,An Enemy
of the People”, Þjóðníöing-
ur, eftir Henrik Ibsai i leik-
gerð Arthurs Miller. Leik-
arar Lincoln Center leik-
hússins flytja undir stjórn
Jules Irving. Seinni hluti.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
Þriðjudagur
24. janúar 1978
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Flugsýning I Frakklandi
(L) Sænsk mynd frá
flugsýningu, sem haldin
var á Le Bourget-flugvelli i
fyrrasumar. Sýndar eru
ýmsar tegundir flugvéla,
bæöi til hernaöar og
almennra nota. Einnig er
lýst framförum á sviöi fhig-
og geimtækjabúnaðar. Þýö-
andi og þulur ómar Ragn-
arsson. (Nordvision —
Sænska sjónvarpiö)
21.00 Sjónhending. Erlendar
myndir og málefni.
Umsjónarmaöur Sonja
(Diego.
21.20 Sautján svipmyndir aö
vori. Sovéskur njósna-
myndaflokkur. 10. þáttur.
Efni nfunda þáttar:
°lei'chner lendir i höndum
C3sfipc 'anna i Bern og
styttir sér aldur. Muller
handtekur Stierlitz. Ket er
sagt, aö hún eigi aðeins um
fvennt aö velja, annaö hvort
segi hún allt af létta um
starfsomi Stierlitz eöa barn-
ið verði t'kið af lifi. Helmut,
sem litið hefur eftir barn-
inu, siöan Ket var handtek-
in, þolir e cki að horfa upp á
þab tekiö af lifi og skýtur
SS-manninn, sem stjórnaöi
yfirheyrslunum. Þýðandi
Hallveig Thorlacius.
22.25 Dagskrárlok
Skák dagsins
Hvítur mátar
Tolush-Randviir, 1947.
Við fyrstu sýn virðist hvita staöan töpuð, þvi svartur hótar bæði
Kxe5 og Hbl. En svarti kóngurinn hefur hætt sér full langt fram
á vigvöllinn.
1. Hd6+, Kxe5 2. Rf7 + , Kf5 3. g4 inát!
Umsjón Baldur Fjölnissori
Frá vinstri: Daimler árgerö 1910, þriggja gata Rolls Royce (1905) og Wolsey (1904).