Alþýðublaðið - 24.01.1978, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 24. janúar 1978.
11
islenzkur texti
Spennandi ný amerisk stórmynd i
litum og Cinema Scope. Leik-
stjóri Peter Yates. Aðalhlutverk:
Jaqueline Bisset, Nick Nolte,
Robert Shaw.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuð innan 12 ára
Hækkað verð
B I O
Sími 32075
Aðvörun — 2 mínútur
91,000 People.
33 Exit Gates.
OneSniper...
^TWC
MINUTE
Hörkuspennandi og viðburðarik
ný mynd, um leyniskyttu og
fórnarlömb.
Leikstjóri: Larry Peerce,
Aðalhlutverk: Charlton Heston,
John Cassavvetes, Martin Bal-
sam og Beau Bridges.
Sýnd Kl. 5-7.30 og 10
Bönnuð börnum innan 16 ára.
GAMLA BÍO ‘jl
Sfmi 11475
Tölva hrifsar völdin
Demon Seed
Ný bandarisk kikmynd i litum og
Panavision
Hrollvekjandi að efni:
Aðalhlutverk: Julie Christie
ÍSLENSKUR TEXTl
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LEIKFflIAC,
REYKIAVlKUR
SAUMASTOFAN
i kvöld. Uppselt
Laugardag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
SKALD-RÓSA
Miðvikudag. Uppselt
Föstudag. Uppselt
Sunnudag kl. 20.30
SKJ ALDHAMRAR
Fimmtudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30
Silfurþotan.
GENE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOR
•wuiwiu "SILVER STREAK''.
«o*eÁJi* ci*TONjMJts»« PATRICK McGOOHAN
tSLENSKUR TEXTI
Bráðskemmtileg og mjög
spennandi ný bandarisk
kvikmynd um all sögulega
járnbrautalestaferð.
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.
TOMABIÓ
ÍS* 3-11-82
Gaukshreiðrið
(One flew over the
Cuckoo's nest.)
Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi
Óskarsverðlaun:
Besta mynd ársins 1976
Besti leikari: Jack Nicholson
Besta leikkona: Louise Fletcher
Besti leikstjóri: Milos Forman
Besta kvikmyndahandrit:
Lawrence Hauben og Bo
Goldman
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
REGNBOGINN
a 19000
salur /\
Járnkrossinn
Sýnd kl. 7.45 og 10.30
Allir elska Benji
Sýnd kl. 3 og 5
salur 13
Flóðið mikla
Bráðskemmtileg litmynd
~ýnd kl. 3.10, 5.05, 7.05, 9 og 11
salur C
Raddirnar
Áhrifarik og dulræn
Sýnd kl. 3.20, 5.10, 7.10, 9.05 og 11.
____ Sími 50249
Herkúles á móti Karate
Hercules vs. Karate
\
iÉsiiÉlfiB
Skemmtileg gamanmynd fyrir
alla fjölskylduna.
Leikstjóri: Anthony M. Dawson
Aöalhlutverk: Tom Scott, Fred
Harris, Chai Lee.
Sýnd kl. 5. og 9.
Híisúm lií
Grensásvegi 7
Simi 82655.
«?!
RUNTAL-0FNAR
Birgir Þorvaldsson
Simi 8-42-44
2-21-40
Svartur sunnudagur
Black Sunday
Hrikalega spennandi litmynd um
hryðjuverkamenn og starfsemi
þeirra. Panavision
Leikstjóri: John Frankenheimer.
Aðalhlutverk: Robert Shaw,
Bruce Dern, Marthe Kelier.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verö
Þessi mynd hefur hvarvetna hlot-
ið mikla aösókn enda standa
áhorfendur á öndinni af eftir-
væntingu allan timann.
Undir Urðarmána
NATIONAL GENERAL PICTURES Prose.us
GREGORY PECK • EVA MARIE SAINT
THE STALKING MOON
-—'ROBERT FOBSTCR
Hörkuspennandi Panavision lit-
mynd. Bönnuð innan 14 ára
Endursýndkl. 9 og 11.15
Cirkus
Enn eitt snilldarverk Chaplins,
sem ekki hefur sést s.l. 45 ár —
sprenghlægileg og fjörug.
Höfundur, leikstjóri og
aðalleikari:
CHARLEI CHAPLIN
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
ÖSKUBUSKA
Barnaleikrit eftir: Evgeni
Schwartz
Þýðingog leikgerð: Eyvindur Er-
lendsson
Leikmynd: Messiana Tómasdótt-
ir
Tónlist: Sigurður Rúnar Jónsson
Dansar: Þórhildur Þorleifsdóttir
Leikstjóri: Stefán Baldursson
Frumsýning
i dag kl. 18
Laugardag kl. 15
STALÍN ER EKKI HÉR
Miðvikudag kl. 20
Föstudag kl. 20
TÝNDA TESKEIÐIN
Fimmtudag kl. 20
Laugardag kl. 20
Litla sviðiö
FRÖKEN MARGRÉT
í kvöld kl. 20.30
Fimmtudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20
Simi 1-1200
AUGLYSINGASIMI
BLAÐSINS ER
14906
Ert þú félagi I Rauóa krossinum?
Deildir félagsins »
eru um land allt.
RAUÐI KROSS ISLANDS
Lagdist MÚgautan”
þá djúpt!
Aumlegt yfirklór.
Sýnt er aö allmiklu felmtri
hefur slegiö yfir poppara eöa
proppara menntamálanna við
þær fregnir, aö fall nemenda við
jólapróf i menntaskólunum hafi
aldrei veriðgeigvænlegra en nú.
Þetta er skiljanlegt, þar sem
yfirmenn menntamálanna hafa
stefnt beint á þessa veiðileysu
um árabil. Það hafa allir heil-
vita menn séð.
En nú er svo komið, að þurfa
þykir að finna einhvern sérstak-
an syndahafur, til þess að grýta
— utan yfirstjórnar þessara
mála — þvi auövitaö eru þeir,
sem stjórna, sýknir!
Eftir aö hafa um stund legið
undir feldi, háfa tveir spekingar
i kerfinu — háttsettir auðvitaö
— sett saman fimm atriði, til
„skýringar” á óförunum. Skal
nú hér talið það, sem bitastætt
finnst i þeim samsetaingi.
1. Jólapróf hljóti að vera mis-
þung frá ári til árs I mennta-
skólunum, enda óstööluð!
2. Jólapróf hafi jafnan veriö
þyngri en vorpróf — virðist
gert í aövörunarskyni — og
látið að þvi liggja, hvort hér
sé ekki komiö út i öfgar.
3. Spurt, hvort ekki sé prófuö
önnur færni i menntaskólum
en grunnskólum. Bent á, að
grunnskólapróf séu nú fjöl-
þættariað mun, en landspróf-
in vegna valgreina, og enn-
fremur aö markviss undir-
búningur undir sérstakar
kröfur menntaskólanna sé
ekki I grunnskólum — megi
heldur ekki vera það að dómi
spekinganna!
4. Minnt á, að grunnskólum sé
ætlaðaðsjá öllumnemendum
árgangsins fyrir viðeigandi
viðfangsefnum og koma þeim
til nokkurs þroska, þó á þvi
muni seint fundin endanleg
lausn. Kennaraskortur muni
tilfinnanlegur i grunnskólum.
5. Menntaskólarnir hafi áður
fengiö 1/4 —1/5 nemenda, úr
hverjum árgangi, þá, sem
bezt gekk i bóklegu námi. Nú
muni hinsvegar fleiri hafa
komiö þar inn, og þaö sé ekki
ósanngjarnt að ætlast til að
menntaskólarnir reyni aö
leysa vanda þeirra, svo sem
fæstumseinki i námi af þeim
orsökum!
Ef reynt er að veiða eitthvað
af viti upp úr þessari nagla-
súpu og samsama þaö við
rökréttan hugsanagang, er
vissulega fáttum fina drætti.
En sjáum nú til. Um misþung
jólapróf frá ári til árs, sökum
þess að þau séu ekki stöðluð,
er þetta að segja: Allir, sem
eitthvað eru kunnugir skóla-
málum, vita að jafnvel stöðl-
uö próf geta verið og hafa
veriö misþung milli ára og
námsgreina. Hér erþviekki
um neina nýjungaö ræða.svo
aö hundurinn er varla grafinn
þar. En athyglisvert er, að
sama ófara sagan virðist vera
f menntaskólunum upp til
hópa.
Það er vægast sagt hæpin full-
yrðing, að jólaprófunum sé
ætlað þaö hlutverk fyrst og
fremst að hræða nemendur til
aukins lestrar. Sllk próf eru
áreiðanlega ekki siöur haldin
ogtilþessfallin, aö gefa nem-
endum rökstutt álit kennara
um, hvar þeir séu staddir á
vegi i náminu. Það er svo
Oddur A. Sigurjónssor
nemendanna, aö draga af þvi
ályktanir um stöðu sína.
Hæpið er, að utanaökomandi
menn hafi reizlu til að vega
þaö pund, hvort um öfgar sé
að ræöa.
Ef litiö er á fullyrðinguna um,
aö markviss undirbúningur
undir námskröfur mennta-
skólanna megi ekki vera i
grunnskólum, sýnist þaö
stangast illilega á viö það,
sem sérstaklega er tekið fram
i grunnskólalögunum, þar
sem ákveðið er, aö skólunum
beri aö sjá öllum nemendum
fyrir viðfangsefnum viö sitt
hæfi!
Það mætti vera öllum ráö-
gáta, hvers dugandi bók-
námsmenn eiga að gjalda, að
ekki megi þeir fá viðfangsefni
við sitt hæfi!
önnur ráðgáta mætti einnig
blasa við. Ef valgreinakerfið
gerir það að verkum, að al-
mennir grunnskólanemendur
séu lakar búnir undir
menntaskólanám, vegna þess
að nám þeirra kvislist meira
en aö undirbúningi undir það
nám, sem þeim geti þó verið
fyrirhugað ef þeir vilja,
hversvegna sá háttur sé á
hafður. Er ekki einmitt með
allskonar hundakúnstum um
inntökuskilyröi i menntaskól-
ana, verið að ginna þá út á
brautir, sem þeir eru ekki
færir um að ganga?
Er hér ekki beinlínis komið aö
þeim hlekk I menntakeðjunni,
sem aldrei hefur veriö til I
grunnskóla vitleysunni upp til
hópa? Svar við þvi liggur ljós-
ast fyrir, ef ályktað væri, aö
fremjendur þessarar laga-
ómyndar væru týndi hlekkur-
inn I framþróun mannkynsins
milli apa og manna!
Væri það raunar merkileg
uppgötvun, en efast má um,
að heppilegasti staöurinn fyr-
ir þann hlekk sé i niitíma
menntakerfi, hvar sem þar er
drepið niður fingri.
Hér er komið aö þeirri þver-
stæöu, sem frá upphafi hefur
veriö f grunnskólalögunum.
Annarsvegar er óþroskuðum
unglingum ætluð sú fjar-
stæöa, aö hafa fundið sjálfa
sig á yngri árum en nokkur
skynsemi bendir til, og hins-
vegar aö eftir allskonar hrak-
hólagöngu i leit að sjálfum
sér, sé þeim þó fært eftir
grunnskólaprófiö, eða setuna
i grunnskóla, að fara i hvað
sem er i námi, eins og
Magnús Torfi komst svo
spaklega aö oröi i sjónvarps-
þætti!!!
önnur þverstæða er — og
hreint ekki álitlegri — aö alls-
konar tilraunahringl i grunn-
skólunum, geti skilað nem-
endum meö raunhæfa kunn-
áttu i einu eöa neinu, sem geti
veriö undirstaöa undir alvar-
legt nám.
Allir mega sjá, að til þess að
skólanir geti veriö þess um-
komnir aö inna sin störf af
höndum svo velsé,verða þeir
að vita hvaðan á sig stendur
veðriö. Þvi er ekki fyrir aö
fara nú — því miður.
Popp — eða propptizkan, sem
riðið hefur húsum i mennta-
málunum undanfariö, er nú
að bera sina ávexti og blóm.
Framhjá þeimeinfalda sann-
leika veröur ekki gengið,
hversu djúpt sem einhver
Ögautan vill leggjast 1 skýr-
ingum og túlkunum á þessu
fyrirbæri.
I HREINSKILNI SAGT
Auc^sendur!
AUGLySíNGASIMI
BLADSINS ER
14906
Svefnbekkir á
verksmiðjuverði
SVEFNBEKKJA
Höfðatúni 2 — Simi 15581
Reykjavik.
2-
50-50
Sendi-
bíla-
stöðin h.f.