Alþýðublaðið - 26.01.1978, Qupperneq 11
Fimmtudagur 26. janúar 1978.
11
3*1-89-36
ffmia
íslenzkur texti
Spennandi ný amerisk stórmynd i
litum og Cinema Scope. Leik-
stjóri Peter Yates. Aðalhlutverk:
Jaqueline Bisset, Nick Nolte,
Robert Shaw.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuð innan 12 ára
Hækkað verð
B I O
j, Sími 32075
Aðvörun — 2 mínútur
91,000 Peopte.
33 Exit Gates.
One Sniper...
wim
MINUTE
WARNING
CHARLTON HESTON
JOHN CASSAVETES
TWO MINUTE WARNING
Hörkuspennandi og viðburðarik
ný mynd, um leyniskyttu og
fórnarlömb.
Leikstjóri: Larry Peerce,
Aðalhlutverk: Charlton Heston,
John Cassavvetes, Martin Bal-
sam og Beau Bridges.
Sýnd Kl. 5-7.30 og 10
Bönnuð börnum innan 16 ára.
li-IKFf'IAr, 3|S
REYKIAVlKUK “ ”
SKJALDHAMRAR
I kvöld kl. 20.30
Þriðjudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
SKALD-RÓSA
Föstudag. Uppselt.
Sunnudag. Uppselt.
Miðvikudag kl. 20.30
SAUMASTOFAN
Laugardag Uppselt.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30
BLESSAÐ BARNALAN
MIÐNÆTURSÝNING
I AUSTURBÆJARBIÓI
LAUGARDAG KL. 23.30
Miðasala i Austurbæjarbiói
kl. 16-21. Sími 1-13-84.
Auglýsinga-
síminn er
14906
1-15-44
Silfurþotan.
m
GENE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOF
—''SILVER STREAK".^«™«<-^
ÍSkmtv cx#ionPATR|CKJ^cGOOHAN__
tSLÉNSKUR TEXTÍ~'
Bráðskemmtileg og mjög
spennandi ný bandarisk
kvikmynd um all sögulega
járnbrautalestaferð.
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.
TONABÍÓ
3*3-11-82
Gaukshreiðrið
(One flew over the
Cuckoo's nest.)
Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi
Óskarsverðlaun:
Besta mynd ársins 1976
Besti leikari: Jack Nicholson
Besta leikkona: Louise Fletcher
Besti leikstjóri: Milos Forman
Besta kvikmyndahandrit:
Lawrence Hauben og Bo
Goldman
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Sími50249
Murthy fer í strið
Spennandi mynd.
Aðalhlutverk leikur hinn vin-
sæli Peter O. Toole.
Sýnd kl. 9.
BP 19 OOO
— salur<^^—
Járnkrossinn
Sýnd kl. 7.45 og 10.30
Allir elska Benji
Sýnd kl. 3 og 5
salur
Flóðið mikla
Bráðskemmtileg litmynd
Sýnd kl. 3.10, 5.05, 7.05, 9 og 11
salur
c
Raddirnar
Sýnd kl. 3.20, 5.10, 7.10, 9.05 og
11
Ert þú félagi 1 Rauó-a krossinum?
Deildir félagsins m
eru um land allt.
RAUÐI KROSS ISLANDS
3*2-21-40
Svartur sunnudagur
Black Sunday
Hrikalega spennandi litmynd um
hryðjuverkamenn og starfsemi
þeirra. Panavision
Leikstjóri: John Frankenheimer.
Aðalhlutverk: Robert Shaw,
Bruce Dern, Marthe Keller.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5
Hækkað verð
Þessi mynd hefur hvarvetna hlot-
ið mikla aðsókn enda standa
áhorfendur á öndinni af eftir-
væntingu allan tlmann.
Tónleikar kl. 8.30.
Ævintýri leigubílstjórans
( tíe gets more than his V
1
-for&jsham.
TAX! raiVBR
t BARRV EVANS JUOY GEES0N 7
V AORIENNE POSTA OIANA DflRS./
Bráðskemmtileg og fjörug, og
—djörf, ný ensk gamanmynd i lit-
um, um líflegan leigubilstjóra.
Islenzkur texti
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.
GAMLA BIO
Stmi11475
Tölva hrifsar völdin
Demon Seed
Ný bandarisk kikmynd i litum og
Panavision
Hrollvekjandi að efni:
Aðalhlutverk: Julie Christie
ÍSLENSKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
ENDURSKIIMS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEG
FYRIR ALLA
UMFERÐARRÁÐ
Var hún að brytja
blámenn ffyrir f jandann?
Þó fyrr hefði verið!
Liklega eru nú rikisstjörnar-
flokkarnir teknir að þreifa á
handleggsvöðvunum í þeirri
veruaðbúa sig undir lokagllm-
una við efnahagsvandann og
verðbólguna! Þetta kemur
nokkuð glögglega fram i for-
ystugreinum Timans og Mogg-
ans i gær.
Ritstjórarnir eru hvorugur
neitt sérstaklega bjartsýnir á
framtiðina, þó vera megi aö
sprottið séaf misjöfnum rótum.
En þeim kemur þó saman um,
að ástandið sé ógn alvarlegt og
að eitthvað sérlega krassandi
verði að gera!
Trúlegt er, að hefðu slikar
hugleiöingar verið birtar i
stjórnarandstöðublöðum, hefðu
þær til skamms tima verið
metnar til neikvæðrar afstöðu,
ef ekki hreinlega verið taldar
ómerkilegt svartagallsraus!
Númá segja — almennt séð —
að eftir þvi að dæma, hvað hefur
birzt á siðum þessara blaða all-
an stjórnartima núverandi
rikisstjórnar, hafi sungið við
þann tón, að eitthvað þyrfti að
gera. Þetta eru þvi engin ný-
mæli. Annað mál er, að þjóðin
hefur sannarlega átt von á þvi,
að þetta „eitthvað” léti ekki
biða eftir sér jafn lengi og raun
hefur á oröið.
Lesendur þessara ágætu
blaða ættu raunar að hafa fylgzt
með þvi stanzlausa striði, sem
stjórnin telur sig hafa staðið i
við verðbólgufjandann, að ekki
sé talað um alla þá sigra, san
hún þykist hafa unnið i striðinu!
Fyrsti hluti dómsins um þessa
baráttu er nú tekinn að birtast.
Og það verður að segjast, að
hann erekki sérlega uppörvandi
fyrir fylgismenn stjórnarflokk-
anna.
Látum þaö nú vera, að þeir
hefðu haldið stöðunni, þó ekki
hefði verið um að ræða neina
landvinninga. En það sýnist nú
— aö dómi flokksblaðanna —
ekki aldeilis þvi að heilsa.
Timinn fer sér raunar hægar i
sakirnar og bindur sig fýrst og
fremst við „dökkar spár”. Má
vera, að þar komi fram eitt-
hvert brot af hugarhræringum
ritstjórans i ljósi nýliðinna at-
burða. Niðurstaðan, að það
megi nú ekki lengur dragast að
hamla gegn verðbólgunni,
vegna þess að það sé allra hag-
ur, er vitanlega rétt. En þá
kemur að þvi, að menn hljóta að
spyrja. Hvað hefur stjórnin
verið að gera allt kjörtimabilið
sem af er?
Ekki er siður ástæða til að
spyrja. Eru likur til þess, að
þeir, sem hafa fallið i gegn á öll-
um prófum i þessu efni i meira
en þrjú ár, verði ml sigursælir i
lokin?
Og hver getur tekið mark á
þeirra fyrirheitum, þö marg-
endurtekinséu, eftir reynsluna?
Marg;r bera sér i munn —
þegar rætt er um eilifðarmálin
að það sé ekki bezta leiðin, til
þess aðhljóta himnavist að vera
á sifelldum flótta undan ein-
hverju helviti.
Ekki skal — af eölilegum or-
sökum — dæmt um þessa full-
yrðingu en sé i henni fólginn
sannleiksneisti, væri hann þó
helztsá, að enginn vinnur sigra
á þvi að flýja. Sama i hvaða
merkingu það er.
Núkann einhver aö segja : Já,
en hefur rikisstjórnin ekki ein-
mitt notað þennan tima, til að
búa sig undir átök, sem duga, og
er það ekki hygginna manna
háttur, að flana ekki að neinu?!
/ mmm
Þetta kann rétt vera. En ligg-
ur þá ekki næst fyrir aö athuga i
hverju þessi undirbúningur all-
ur — undir það, sem enn hefur
ekki séð dagsins ljós — er fólg-
inn?
Það væri með öllu ósann-
gjarnt, að leiöa hlutdræg vitni
fram i vitnastúkuna, og þvi er
rétt að leita þeirra vitna, sem
við þarf einmitt i hópi stjórnar-
aðila. Þar verður þá Mogginn
fyrir.
Rikisstjórnin hefur haldið þvi
fram, að það væri sérstakt af-
rek, að hér skuU ekki hafa orðið
atvinnuleysi á timum hennar.
Víst er atvinnuleysi mikiö böl.
En á hvern hátt hefur það gerzt
— aðdómi Moggans i gær —að
atvinnuleysi skall ekki yfir
þjóðina?
Jú. Það hefur gerzt með þvi,
að sópa með lántökum erlendis
inn fé, hvarvetna þar sem
peninga var að fá, jafnvel hjá
austurlenzkum ollufurstum!
Þannig eru nú rikisskuldirnar
orðin geigvænleg hætta fyrir
sjálfstæöi okkar. Stjórnin hefur
staðið fyrir slikri spennu i at-
vinnulifinu, aö nú er flutt inn
erlent verkafólk i allnokkrum
stil, til þess aö brúa skortinn á
vinnuaíli. Frekari erlendar lán-
tökurerunú lokuð leið, að-dómi
Moggans. „Þessvegna er ekki
annaðtil ráöa en taka á vandan-
um eins og hann liggur fyrir”,
segir blaðið! Hvaö segið þið
mér? Hvað hefur stjórnin verið
að gera allan timann? Var hún
máske að „brytja blámenn fyrir
fjandann” austur í Serklandi, i
stað þess að taka á vandanum
eins og hann lá fyrir?!
Liklegt er ,,ef ekkert verður
að gert, að atvinnufyrirtæki i
fiskvinnslu og sjávarútvegi,
stöðvist smáttogsmátt....” seg-
ir Mogginn enn! Nú, ekki ann-
aö! En fékk ekki stjórnin ræki-
lega ábendingu um stöðu fisk-
vinnslunnar I ágústbyrjun á
liðnu sumri? Hvaö hefur liðið
nótt þessara einstæðu vöku-
manna siðan? Og meðal ann-
arra orða. Hvar eru þeir sjóðir,
sem áttu að jafna sveiflur i
sjávarútveginum og þegar hafði
safnast i allnokkuð? Atti ekki
einmitt að safna i þá, þegar
verðlag á sjávarafurðum er-
lendis væri sérlega hagstætt?
Hefur það verðlag verið nokkru
sinni hagstæðara en nú um
stund? Nei, aldeilis ekki. En
sjóðirnir? Þeireru bara gufaðir
upp i stað þess að aukast og efl-
ast!
En syndahafurinn er fundinn.
Verkalýöshreyfingin og aörir
launamenn hafa knúiö fram svo
miklar kröfur, aö ekkert stenzt
við! Þetta er grunntónninn i af-
sökunum fyrir óförum stjórnar-
innar. Nú skal taka til harðra
úrræða, gegn þessari vá! Loforð
um gull og græna skóga, sem
stjórnin gaf i upphafi, hefur hún
svikið skemmilega. Nú heitir
húnillueinu.Ætli það verði ekki
staðið rækilegar við þau fyrir-
heit en hin fyrri? Spá um það
mun ekki eiga langan ómaga-
háls.
I HREINSKILNI SAGT
Grensásvegi 7
Slmi 82655.
19i
RUNTAL-OFNAR
Birgir Þorvaldsson
Sími 8-42-44
Auc^semW!
AUGLySíNGASiMI
BLADSINS ER
14906
Svefnbekkir ó
verksmiðjuverði
SVEFNBEKKJA
Höfðatúni 2 — Simi 15581
Reykjavik.
2-
50-50
Sendi-
bíla-
stöðin h.f.