Alþýðublaðið - 04.02.1978, Blaðsíða 7
JJJJS*’ j Laugardagur 4. febrúar 1978
7
yfir umferöargötu i London en
hér heima, þar sem ég veit ekki
hvort islenzkir bilstjórar viti hvaö
hviti stafurinn táknar. 1 London
er hins vegar tekiö afar mikiö til-
lit td blindra.
Mig langar svo til aö nefna þaö i
framhaldi af þessu, aö blint fólk
hefur afar gaman af þvi aö ferö-
ast. Ég fór til dæmis ásamt 13
blindum og sjónskertum til
Noregs siöastliöiö sumar og átti
góöa daga. Feröalög hafa i fór
meö sér nauösynlega hreyfingu,
útiveru og breytingu á öllu
umhverfi. Sjáandi fólk, sem er
vant þvi aö umgangast blinda
getur lýst umhverfinu fyrir blind-
um, þannig aö hægt er að fá af þvi
góöa mynd. Þaö Utheimtir mikinn
iikamlegan styrk aö vera blindur
og öll hreyfing og útivera styrkir
mann.
Umferðarvandamálið
verst
Eins og gefur aö skilja er
umferöarvandamáliö erfiöast
viðfangs fyrir blinda og þar verö-
ur oft að reiða sig algerlega á sjá-
andi fólk. Halldór sagði lika, aö i
þessu sambandi og öðru mætti
orða móttó blindra eitthvað á þá
lund, að „samvinna er nauðsyn”.
— Konan min lærði á bil i
september s.l. og það hefur oröiö
mér m jög gagnlegt. Þegar ég er i
bfl með henni hér á götum
Reykjavikur, þá þekki ég margar
götur sem við ökum um og mér
liður ekki vel nema aö vita hvar
ég er staddur hverju sinni. Ég
þekki Reykjavik mjög vel, aö
Breiðholtinu undanskildu. Um
London rata ég talsvert lika og
man eftir þvi aö hafa einu sinni
leiðbeint leigubilstjóra aö húsi ut-
an við London!
Blindir þurfa hvatningu
A meöan á samtalinu stóö,
sýndi Halldór blaöamanni ýmsa
hluti sem hann notar sér til
aðstoöar i hinu daglega lifi. Einn-
ig dró hann upp nokkra muni úr
tágum, leir og plastþráöum sem
hann bjó tii i skólanum. Treystir
undirritaður sér ekki til að gera
betur, þrátt fyrir aö hafa sem
næst 100% sjón! Aðalaðstoðar-
tæki hans i lögræðingsstarfinu
erusegulbönd, stór og smá og svo
auðvitað siminn. Stafinn skilur
hann aldrei viö sig og siöan eru
alls kyns smáhlutir sem notaðir
eru til hjálpar. Sýndi hann blaða-
manni litinn glugga úr plasti, sem
hægt var aö leggja yfir
ávisanaeyöublaö til aö fylla þaö
út. Þannig getur ómerkiiegur
hlutur i sjálfu sér oröiö aö mikil-
vægu h jálpartæki. En kemur ekki
stundum fyrir aö Halldór óski eft-
ir þvi aö vera oröinn sjáandi á
ný?
Tækiðtil hægriá skrifborði Halldórs Rafnar er biindraritvél. Hana notar hann til þess að skrifa stuttar athugasemdir ogýmsa minnispunkta.
— Jú, auövitaö er undir vissum
kringumstæöum pirrandi að vera
blindur. Til dæmis þótti mér afar
gaman aö þvi að fara á málverka-
sýningar. Nú er þaö búiö — og þó
ekki alveg. Nú og svo getur mað-
ur ekki tekiö undir, ef einhver
hefur orð á þvi hve falleg einhver
stúlka sé sem gengur fram hjá!
— Viö þurfum hvatningu til aö
bjarga okkur sjálf og viö þurfúm
fyrstogfremst aö treysta okkur á
eigið afl. Þvi getur fylgt töluverö
spenna aö vera blindur. Þaö getur
veriö kominn maöur eöa kassi á
gangveginn, þar sem ekkert var
fyrireinni minútu. Nú og svo þarf
blint fólk að vinna sin verk mun
skipulegartil aö halda þræðinum.
En vissulega er hægt aö bæta sér
upp blinduna á margan hátt, til
dæmis með stundvisi og jákvæðri
afstöðu til umhverfisins.
Og þar meö var kominn timi til
aö kveðja Halldór Rafnar. Viö-
dvölin var oröin lengri en ætlunin
var i upphafi og örugglega marg-
ir sem biöu á simalinum i skipti-
borði öryrkjabandalagsins eftir
aö bera vandamál sin undir lög-
fræðing sinn. Einni ábendingu
bað hann blaöamann aö koma á
framfæri og hún er sú, að benda
sjónskertum, og fólki sem verður
fyrir þvi að tapa sjón, aö snúa sér
til Elinborgar Lárusdóttur,
blindrafulltrúa, en hún hefur aö-
setur að Hamrahlið 17 i Reykja-
vik.
Litid inn hjá lögfræ&ilegri
upplýsingaþjónustu öryrkja:
Þar er öryrkjum
veitft ókeypis
lögfrædiaösftod
iór lærði að laga slg að nýjum aðstæöum 1975.
13. desember 1976
stefnaði Öryrkjabanda-
lag íslands lögfræðilega
unriýsingaþ}ónustu
fyrir öryrkja og var Wán
fyrst til húsa i húsnæði
toHstjérskembættisins
vii Tryggvagötu f
Reykjavflc. Var banáa-
lagið með húsnæðið til
ékeypis afnota i tvö ár,
efla þar til lögfræðiþjón-
istan var fiutt I eina af
Makkum Öryrkjabanáa-
lagsins við Hátún 16 —
um áramótin síðustu.
Uppiýsingaþ jónustan
veftir öryrkjum um land
aflt ékeypis iögfræði-
þjémistN ©g er starfs-
maiur hennar einn
HalMér Rafnar, lög-
frmflingnr, en hann er
Mméur og hefur verið
þafl frá þvi i byrjun árs
1974.
Nú um áramótin flutti upplýs-
ingaþjónustan I Hátún 10, eins og
fyrr segir, og þar hitti blaðamað-
ur Halldór að máli á dögunum og
baö hann segja I stuttu máli frá
starfi sinu sem lögfræöings ör-
yrkja.
— Þaö eru auövitaö margs konar
vandamál sem menn leita til min
með, en I upphafi var mikill
meirihluti þeirra tengdur kærum
vegna álagöra skatta. Þaö var
stundum lagt á fólk þegar þaö var
ifullu fjöri, en siöan kom eitthvaö
fyrir og þegar fólk var oröiö ör-
yrkjar að meiru eöa minna leyti
gat skattabagginnoröiöóbærileg-
ur og þvi leitaði fólk til min. tir
þessu hefur venjulega veriö leyst
meö góöri sanvinnu viö skatt-
yfirvöld.
Þá veitum viö aöstoð viö gerö
erföaskrár fyrir öryrkja, sækjum
um leyfi til aö sitja i óskiptu búi
eftir aö maki hefur látist, sinnum
skilnaöarmálum, vandamálum i
sambúö og svo mætti lengi telja.
Stundum eru vandamál viökom-
andi leyst einfaldlega meö sam-
tali og ráðleggingum því oft er
það aö fólk skortir aöstöðu til aö
geta tjáö sig um margt s«n þvi
liggur á hjarta. Mitt starf er þess
vegna sambland af félagsráögjöf
og lögfræöiráöieggingum, ef svo
mætti segja.
Óánægja með örorku-
matið
Talsverter um aö fólk utan af
landi komi til Reykjavikur til aö
nýta starfskrafta Halldórs, eöa
þá aö þaö hefur simasamband viö
hann og kemur áhugamálum sin-
um áframfæriþannig,—-Mikiöaf
minu starfi fer fram i gegn um
sima. Siminn er min liftaug viö
umheiminn, segir hann.
Þá nefndi Halldór þaö, aö menn
væru stundum óánægöir meö sitt
örorkumat, en samkvæmt lögum
eru þaö tryggingarlæknar sem
leggja mat á örorku og er þaö mat
i reynd algilt.
— Ég reyni meö vinsamlegum
tilskrifumaöfá mál tekin uppaft-
ur, þegar um óánægju meö ör-
orkumat er að ræöa, enstundum
er óánægjan byggöá mfeskilningi
sem leiöréttistá milli min og viö-
komandi. En ég get ekki neitaö
þvi, aöþaö mætti taka fyrirkomu-
lagiö á örorkumati til endurskoö-
unar. Þaö vantar til dæmis
örorkudómstél á Islanái, sem
hægt væri aö skjóta örorkumati
til. Slikir dómstólar eru til víöa 1
nágrannalöndunum.
ónefnt er svo þaö, aö Halldór
bendir oftöryrkjum á rétt þeirra,
sem þeir hafa ef til vill ekki vitaö
um og þvi ekki notfært sér. Er sá
þáttur ekki litilvægastur I starfi
upplýsingaþjónustunnar. Aö lok-
um má geta þess aö kostnaður viö
rekstur upplýsingaþjónustunnar
er greiddur af öryrkjabandaiag-
inu meö styrk úr rfkissjóði.