Alþýðublaðið - 04.02.1978, Page 8

Alþýðublaðið - 04.02.1978, Page 8
.8 Laugardagur 4. febrúar 1978 HEYRT, SÉÐ OG HLERAÐ Heyrt: (Þessi er seldur á sama pris og hann var keypt- ur) Einn ónefndur islenzkur ráðherra átti leið um Asutur- völl fyrir skömmu. Er hann rölti fram hjá styttu Jóns Sigurðssonar, heyrir hann „forsetann” mæla stundar- hátt: „Ég vil fá hest!”. Ráð- herranum bregður að vonum illilega við þessi stórmerki, hikar þó við. Mælir þá styttan aftur: „Égvil fá hest!”. Er nú ráðherranum nóg boðið, tekur hann til fótanna og fer á hlemmiskeiði allt til þingsala, þar sem hann mætir samráð- herra sinum. Segir hann hon- um tiðindin og verða þeir ásáttir á að fara út að stytt- unni og kanna hvernig i mál- inu geti legið. Fara þeir út á Austurvöllinn, stilla sér upp framan við „forsetann” og biða átekta þesser verða vildi. Horfir þá „forsetinn” hvasst á þann ráðherrann sem skeiðaði af hólminum og segir i greini- legum gremjutón: „Ég baö um hest en ekki asna!” ★ Séð (t Visi i gær): „Buxna- klaufin var einfaldlega opin vegna þess að buxurnar voru of litlar. Það háði mér ekkert og hefur vonandi ekki hneykslað ncinn”. Sá sem þetta er haft eftir heitir Ingi- mar Stenmark, sænskur • skiðakappi, en hann keyrði á útopnuðu i bókstaflegri merk- ingu á skiðamóti i V-Þýzka- landi og fór auðvitað með sig- ur af hólmi. Það má mikið vera ef ekki hefur verið ó- þægilegt fyrir aumingja manninn að fá stinningskald- an gustinn inn um opna búð- ina. ★ Heyrt: Að i auglýsingu frá Sjónvarpinu um ráðningu manns i hálft starf „drama- túlks” hafi verið svo ná- kvæmlega útlistað hvaða kost- um umsækjendur þyrftu að vera búiiir, að ekkert hafi vantað i auglýsinguna nema það, að umsækjendur þyrftu aö heita Hrafnar og það Gunn- laugssynir. AUGLYSINGASIMI BLAÐSINS ER 149« alþýðu' Neyðarsímar Slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar i Reykjavik — simi 11100 i Kópavogi — simi 11100 i Hafnarfirði— Slökkviliðið simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 11166 Lögreglan I Kópavogi — simi 41200 Lögreglan I Hafnarfirði — slmi 51166 Hitaveitubilarnirsimi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubílanir simi 85477 Símabilanir simi 05 Rafmagn. t Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. t Hafnarfirði isima 51336. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Neyðarvakt tannlækna er I Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig og er opin alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17-18. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 á mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Heilsugæsla! Siysavarðstofan: slmi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjröður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla, slmi 21230. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. Sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga til föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspltali Hringsins k! 15-16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæðingarheimilið daglega kl. 15.30-16.30. Hvitaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18.30-19.30, laugar- daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Dagiega kl. 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18.30-19.30. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er I sima 51600. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótekopið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. ónæmisaðgerðir gegn mænusótt Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegasta hafið með ónæm- isskirteini. Ýmislegt Frá Kvenféttindafélagi tslands og Menningar- og minningarsjóði kvenna. Samúðarkort Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eft- irtöldum stöðum: I Bókabúð Braga I Verzlunar- höllinni að Laugavegi 26, 1 Lyfjabúð Breiðholts að Arnar- bakka 4-6, i Bókabúð Snorra, Þverholti, Mosfellssveit, á skrifstofu sjóðsins að Hall veigarstöðum við Túngötu hvern fimmtudag kl. 15-17 (3-5), s. 18156 og hjá formanni sjóðsins Else Miu Einarsdóttur, s. 24698. Húseigendafélag Reykjavikur. Skrifstofa Félagsins að Berg- staðastræti 11, Reykjavik er opin alla virka daga frá kl. 16 — 18. Þar fá félagsmenn ókeypis ým- isskonar upplýsingar um lög- fræðileg atriði varðandi fast- eignir. Þar fást einnig eyðublöð fyrir húsaleigusamninga og sérprent- anir af lögum og reglugerðum um fjölbýlishús. Sunnud. 5. febr. Kl. 10.30 Þingvallahringurinn, Oxárárfoss i klaka. Gengið á Búrfell I Grlms- nesi eða Sogsvirkjanir skoðaðar. Fararstj.: Þorleifur Guðmunds- son. Verð: 2300 kr. KI. 13 Reykjafell, Reykjaborg, Hafrahlið. Létt ganga. Fararstj.: Einar Þ. Guöjohnsen. Verð: 1000 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá BSl, bensinsölu. Útivist 3, ársrit 1977 er komiö. Ctivist. Messur Hafnarfjarðarkirkja. Barnasamkoma kl. 11. Séra Gunnþór Ingason. Guðsþjónusta kl. 2,séra Sigurður H. Guðmunds- son. Bænastund þriðjudag kl. 8.30. Séra Gunnþór Ingason. Kársnesprestakall. Barnasam- koma I Kársnesskóla kl. 11 á.d. Messa I Kópavogskirkju kl.2. (altarisganga). Arni Pálsson. Aðventkirkjan ReykjavIk.Bibliu- kynning sunnudag kl. 5. Sigurður Bjarnarson. Kvenfélag Háteigssóknar. Aöalfundur félagsins verður haldinn i Sjómannaskólanum þriðjudaginn 7. feb. kl. 8.30. Arlð- andi mál á dagskrá. Fjölmennið —Stjórnin. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30 á.d. Messa kl. 2 e.h. Séra Frank M. Halldórsson. Bænaguðsþjónusta kl. 5 s.d. Séra Guömundur óskar Ólafsson. Fella og Hólasókn. Barnasam- koma I Fellaskóla kl. 11 á.d. Guðsþjónusta I safnaðarheimil- inu að Keilufelli 1. kl. 2 s.d. Séra Hreinn Hjartarsson. Digranesprestakall. Barnasam- koma i safnaðarheimilinu viö Bjarnhólastig kl. 11. Guðsþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 11. Altarisganga. Séra Þorbergur Kristjánsson. Arbæjarprestakall. Barnasam- koma i Arbæjarskóla kl. 10.30 á.d. Guðsþjónusta i skólanum kl. 2. Séra Guðmundur Þorsteinsson. FMcHsstarfM Sími flokks- skrifstof- » unnar í Reykjavik er 2-92-44 Auglýsing um prófkjör á Akranesi. Ákveðið hef ur verið að ef na til próf kjörs um skipan f jögurra efstu sætanna á lista Alþýðu- f lokksins á Akranesi við bæjarstjórnar- kosningarnar i vor. Prófkjörsdagar verða auglýstir síðar. Framboðsfrestur er tii 12. febrúar n.k. Frambjóðandi getur boðið sig fram í eitt eða f leiri þessara sæta. Hann þarf að vera 20 ára eða eldri, eiga lögheimili á Akranesi, hafa a.m.k. 15 meðmælendur, 18 ára eða eldri, sem eru f lokksbundnir í Alþýðuf lokksfélögunum á Akranesi. Framboðum skal skilað til Jóhannesar Jónssonar, Garðabraut 8, Akranesi, fyrir kl. 24.00 sunnudaginn 12. febrúar 1978. Allar nánari upplýsingar um pro'fkjörið gefa Jóhannes Jónsson í s. 1285, Rannveig Edda Hálfdánardóttir s. 1306 og Onundur Jónsson í s. 2268. Stjórn Fulltrúaráðs Alþýðuf lokksfélaganna á Akranesi Vestmannaeyjar: Prófkjör Alþýðuflokksins í Vestmannaeyjum til bæjarstjórnarkosninga. Prófkjör um skipan 5 efstu sæta á lista Al- þýðuf lokksins til bæjarstjórnakosninga í Vest- mannaeyjum á komandi sumri fer fram laug- ardaginn 4. f ebrúar og sunnudaginn 5. febrúar næstkomandi. Báða dagana verður kjörfund- ur frá kl. 14-19. Eftirtaldir f rambjóðendur gefa kosta á sér í öll 5 sætin: Ágúst Bergsson, lllugagötu 35, Ve. Einar Hjartarson, Herjólfsgötu 2, Ve. Fríða Hjálmarsdóttir, lllugagötu 27, Ve. Guðmundur Þ.B. ólafsson, Hrauntúni 6, Ve. Magnús H. Magnússon, Vestmannabraut 22, b. Ve. Skúli Sívertsen, Ásavegi 28, Ve. Tryggvi Jónasson, Hásteinsvegi 56,a. Ve. Unnur Guðjónsdóttir, Heiðarvegi 35, Ve. Kjörstaður verður fundarsalur verkalýðsfé- laganna að Miðstræti 11. Atkvæðisrétt hafa allir íbúar Vestmanna- eyja, 18 ára og eldri, sem ekki eru flokks- bundnir í öðrum stjórnmálaflokkum. Kjósandi merkir með krossi við nafn þess frambjóðanda, sem hann velur í hvert sæti. Eigi má á sama kjörseðli kjósa sama mann nema i eitt sæti. Eigi má kjósa aðra en þá sem í f ramboði eru. Kjósa ber f rambjóðendur í öll fimm sætin. Niðurstaða prófkjörsins um fimm efstu sætin eru bindandi. Vestmannaeyjum 24. janúar 78, Kjörstjórnin. Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Garðabæjar verður haldinn mánudaginn 6. febrúar að Garðaholti, kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundastörf. Prófkjörið. Stjórnin FUJ i Hafnarfirði Opið hús kl. 20 á þriðjudagskvöldum í Alþýðu- húsinu í Hafnarfirði. Ungt áhugafólk hvatt til að mæta. Alþýðuflokksfólk Akureyri Munið opið hús kl. 18-19 á mánudögum í Strandgötu 9. Stjórnin ~ ^ar ■ g*v Skartgripir jloh.umts Ititsson l.niB.iUtgi 30 »11111 10 200 Dúna Síðumúla 23 /ími «4900 Steypuslödin hf Skrifstofan 33600 Afgreiðslan 36470 Loftpressur og traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Simi 6 daginn 84911 ó kvöldin 27-9-24

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.