Alþýðublaðið - 04.02.1978, Page 11
jjjfSF < Laugardag
ur 4. febrúar 1978
11
Bíélii /UUthfisin
Islenzkur texti
Spennandi ný amerisk stórmynd i
litum og Cinema Scope. Leik-
stjóri Peter Yates. Aöalhlutverk:
Jaqueline Bisset, Nick Nolte,
Robert Shaw.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuð innan 12 ára
Hækkaö verð
Siðustu sýningar.
Barnasýning kl. 3.
Norska kvikmyndin
Pabbi/ mamma, börn og
bíll.
B I O
J Sími 32075
Jói og baunagrasið
jACkandtfieFeanM
Ný japönsk teiknimynd um sam-
nefnt ævintýri, mjög góö og
skemmtileg mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Svnd kl. 5, 7 og 9.
Einvigið mikla
Hörkuspennandi vestri meö Lee
Van Cleef i aöalhlutverki.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 11.
#~ÞJÓI)LEIKHÚSIfl
ÖSKUBCSKA
i dag kl. 15
sunnudag kl. 15.
STALÍN ER EKKIHÉR
i kvöld kl. 20. Uppselt
miðvikudag kl. 20.
TYNDA TESKEIÐIN
sunnudag kl. 20.
Litla sviðið:
FRÖKEN MARGRÉT
þriðjudag kl. 20.30
Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200
ÍJ'IKFLIAC aí*
REYKIAVlKlJK
SKJALDHAMRAR
í kvöld. Uppselt.
Fimmtudag kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
SKALD-RÓSA
Sunnudag. Uppselt.
Miövikudag. Uppselt.
Föstudag kl. 20,30.
SAUMASTOFAN
Þriöjudag. Uppselt.
Miöasala i Iðnó kl. 14-20,30.
BLESSAÐ BARNALAN
MIÐNÆTURSÝNING I
AUSTURBÆJARBIOI I KVÖLD
KL. 23,30.
Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-
23,30. Simi 1-13-84.
j22»M5-44_
Silfurþotan.
m
GENE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOF
“SILVER STREAK".«u»«««c««o«^n«
ts^PATRICK McGOOHAN
NtOKAITV’CUFrOl
ISLENSKUR TEXTI
Bráðskemmtileg og mjög
spennandi ný bandarisk
kvikmynd um all sögulega
járnbrautalestaferð.
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.
TÖNABfÓ
3-11-82
Gaukshreiðrið
(One flew over fhe
Cuckoo's nest.)
Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi
Oskarsverðlaun:
Besta mynd ársins 1976
Besti leikari: Jack Nicholson
Besta leikkona: Louise Fletcher
Besti leikstjóri: Milos Forman
Besta kvikmyndahandrit:
Lawrence Hauben og Bo
Goldman
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Q 19 OOO
— salurz^t—
Járnkrossinn
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40
Siðustu sýningar.
Allir elska Benji
Sýnd kl. 3
salur
Sjö nætur i Japan
Sýnd kl. 5.05, 7.05 9 og 11.10.
Flóðið mikla
Sýnd kl. 3
■ salur
Þar til augu þín opnast
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 7, 9.05 og 11
Draugasaga
Sýnd kl. 3.10 og 5.
Simi50249
Karate meistarinn.
(The big boss)
Með Bruce Lee
Sýnd kl. 5 og 9.
llf
Grensásvegi 7
Sími 82655.
«?l
RUNTAL-0FNAR
Birgir Þorvaldsson
Simi 8-42-44
HÁSKOLABldi
3* 2-21-40
Kvikmyndahátíd
2. til 12.
febrúar
Listahátld í
Reykjavík 1978
■c
i — ■
JÁRNHNEF INN
M I I
Hörkuspennandi bandarisk
litmynd um kalda karla og
harða hnefa
ÍSLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 3 - 5 -7 - 9 og 11
GAMLA BIO
mm
Simj 11475
Vinir mínir birnirnir
WALTDISNEY
i PRODUCTIONS-
TECHNICOLOR
Skemmtileg og spennandi ný
kvikmynd frá Disney.
Aöalhlutverk: Patrick Wayne.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
öskubuska
Ný kopia af þessari vinsælu
teiknimynd og nú með islenzkum
texta.
Barnasýning kl. 3.
ViPPU - BllSKÚRSHURÐIN
I-karxur
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm 7t breidd: 240 sm
210 - x - 270sm
Aðrar stærðir. smiðaðar eftir beiðni.
CLUGGAS MIÐJAN
Siöumúla 20 — Simi 38220
Ert þú félagi í Rauóa krossinum? '
Deildir félagsins m
eru um lai _ Ilt. lF (
RAUÐI KÍROSS ISLANDS
Hláleg meðferd
reikningsmerkja!
Kaupmáttarvernd.
íhaldsblöðin og raunar
stjórnarforystan gera sér nú
tiðrætt um það loforð Geirs
Hallgrimssonar , að vernda
skuli kaupmátt launþega, hvað
sem efnahagsráðstöfunum ann-
ars liði.
Þetta eru vitanlega góö tið-
indi, ef sönn reyndust. En það er
nú svo, að hér virðist vanta einn
lið i rófuna! Sá liöur er einfald-
lega að útskýra á hvern hátt
verði aö þvi staðiö.
Ef við litum á hinn einfalda
boðskap Moggans og VIsis, að
vernda þurfi kaupmáttinn, en
jafnframt þurfi aö „leiðrétta
þær vitleysur”, sem geröar
voru með siðustu kjarasamn-
ingum!
Nú er það beinlinis sagt i
þessum sömu blööum, að hluti
kaupmáttaraukningarinnar
hafi verið falskur. Ef menn ættu
að lita á slikan framslátt i ljósi
venjulegrar rökfærzlu hlýtur
„leiðréttingin” þá meðal ann-
ars að liggja i einhverskonar
launalækkunum!
Forsætisráðherra talar um
uppfærslu — niðurfærslu — eða
millifærsluleið! og veit sjáan-
lega ekki sitt rjúkandi ráð, að
hverju hann kunni aö hallast,
Jafnvel er tæpt á að fleiri leiðir
kunni til að vera, þó ekki hafi
verið nefndar og gæti mönnum
þá fottið i hug „hin leiðin”, sem
nafnfrægust varð hjá
Framsóknarmönnum hér um
árið!
Ihaldsblööin nefna helzt
tvennt til, gengislækkun og af-
nám vísitölubóta, sem greiöast
eiga 1. næsta mánaðar sam-
kvæmt kjarasamningum.
Þaö má vitanlega vera.ráðgáta
öllum heilvita mönnum á hvern
hátt þaö getur farið saman, að
fella gengiö og afnema visitölu-
bæturnar og vernda kaupmátt-
inn, að ööru óbreyttu.
Gengisfelling hlýtur að leiða
af sér hækkaö vöruverð á öllum
innfluttum nauðþurftum okkar,
og sé það ekki bætt, t.d. meö
visitölugreiöslum, eöa á annan
raunhæfan hátt, hvað þá um
kaupmáttinn?!
Hér er tæpt á þvi að éta þurfi
kökuna og jafnframt geyma
hana, sem mun á fárra færi!
Ef ætlazt er til aö nokkur óvit-
laus maður taki svona fjas al-
varlega, veröur fleira til aö
koma. 1 fljótu bragði séö, sýnist
ekki annað nærtækara en að
lækkun tilkostnaðar veröi hér aö
fylgja, ef vernda á kaupmátt-
inn.
Þaö eru algerlega ómerk
ómagaorð, að verkalýðshreyf-
ingin og önnur launþegasamtök,
hafi ekki séö önnur úrræði en
aukna krónutölu i launum. Það
erekki sök þessara samtaka, að
rökstuddar tillögur þeirra og at-
vinnurekenda, sem fram voru
lagðar fyrir löngu, voru hunzað-
ar af stjórnvöldum. Þar kom
greinilega fram, að stefnan var
einmitt að lækka tilkostnaö og
sneiða þarmeð hjá vixlverkun-
um kaupgjalds og verðlags.
í stað þess að hverfa að þessu
ráði unnu stjórnvöld aö þvi baki
brotnu aö viðhalda spennu i
þjóðfélaginu meðan nokkur von
var til aö unnt væri að kria út
erlend lán, til þess að standa
undir allskonar óráðsiu. Sjóðir,
sem ætlað var að nota sem hag-
stjórnartæki, til aö slétta úr
verðsveiflum, voru purkunar-
laust tæmdir, og rikiö stóð fyrir
gegndarlausum hækkunum á
þjónustu fyrirtækja á þess veg-
/
Oridur A. Sigurjonssor
um og svo runnu auðvitaö aðrir i
slóðina. Þetta háttalag á stóran
og örlagarikan þátt I viðhaldi
og aukingu verðbólgunnar, sem
stjórnin ætlaöi að „senda út á
sextugt djúp” þegar hún settist
á laggirnar.
Þegar við lltum yfir svið
landsmálanna, blasir þessi
raunalegi sannleikur við öllum,
sem sjáandi sjá og heyrandi
heyra.
Launahækkanir, sem Ihalds-
blöðin býsnast yfir að hafi orðið
70% á siðastliðnu ári á sama
tima, sem aukning þjóðartekna
hafi orðið 7%, sýna auðvitað
samskonar skilning og vænta
mátti úr þvi horni.
Hitt gleymist svo gersamlega,
að geta þess I hvert horf launa-
málin voru komin. Með kjara-
skeröingunum 1975 og 1976 voru
verkalaun komin svo langt nið-
ur fyrir það stig, að þau væru
lifvænleg, aö engin von var á, að
nokkur fjölskylda gæti dregið
fram llfiö á þeim, nema meö
gegndarlausum vinnuþrældómi.
Það er lika athyglisvert, aö þeg-
ar verkalýðssamt. bönnuðu
yfirvinnu i samningaþjarkinu
siöast, kom þaö i ljós, aö i vel
reknum og skipulögðum fyrir-
tækjum hrundi himinninn alls
ekki ofan i kollana á stjórnend-
um eða eigendum þeirra. Þau
gátu nokkurnveginn haldið sitt
strik um afköst. Af þessu leiddi
auövitað, aö um leiö og fram-
leiöslufyrirtækin losnuðu viö
yfirvinnugreiöslurnar sást, aö
þau voru fær um að greiða dag-
vinnuna skaplegar ef rétt var á
haldið.
Sum fyrirtæki læröu af þess-
ari lexlu, en önnur ekki — eins
og gengur — og má kalla þetta
framtak verkalýðshreyfngar-
innar, til hvatningar á vinnu-
hagræöingu, hið merkasta.
Sjálfsagt verður aldrei komiö
i veg fyrir, að til atvinnurekstr-
ar veljist fleiri en eru þess um-
komnir. Þess er að minnsta
kosti ekki aö vænta, meöan
skussarnir eru verðlaunaöir
með sifelldum styrkjum og
„reddingum” i staö þess aö láta
þeim skiljast umkomuleysi sitt
En þeita er einmitt einn þáttur
— og hreint ekki sérlega mjó-
sleginn — I allri óráðsiunni og
stjórnleysinu.
Stjórnarblöðin tala um, aö
stjórnarflokkarnir og stjórnar
andstaðan séu raunar sammála
um að vernda þurfi kaupmátt
launa, aðeins sé munurinn aö
formerkin séu öfug á viðhorfi
þeirra. Fróðlegt væri að fá þetta
betur útlistaö.
Hitt veröur að segjast, að
meðan stjórnarflokkarnir eru
ráövilltir I að skilja á milli or-
saka og afleiðinga er litil bata
von. Það bætir lltiö úr skák þó
Mogginn og Visir kunni ekki skil
á plús eöa minus!
i HREINSKiLNI SAGT
Auc^sendur '.
AUGLYSINGASiMI
BLADSINS ER
14906
Svefnbekkir á
verksmiðjuverði
SVEFNBEKKJA
Höfðatúni 2 — Simi 15581
Reykjavik.
2-
50-50
Sendi-
bíla-
stöðin h.f.