Alþýðublaðið - 25.02.1978, Side 5

Alþýðublaðið - 25.02.1978, Side 5
5 .SSS" Laugardagur 25. febrúar 1978 Útvarp og sjónvarp fram yfir helgina Utvarp Laugardagur 25. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnírkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. Z. 15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjiiklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir . Barnatimikl. 11.10: Margrét Erlendsdóttir stjórnar timanum. Sagt frá Vilhjálmi Stefánssyni land- könnuði og kynnum hans af eskimóum. Lesarar með umsjónarmanni: Iðunn Steinsdóttir og Knútur R. Magnússon. 12.00 Dagskráin. Tónleikar . Tilkynningar. 12.25 veðurfregnir Fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan Hjalti Jón Sveinsson kynnir dag- skrá útvarps og sjónvarps 15.00 Miðdegistónleikar: Frá útvarpinu i Búdapest. Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins leikur. Stjórnandi: • György Lehel. Einleikari: Zoltán Kocsis. 15.40 tslenzkt málGunnlaugur Ingólfsson cand mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On we go) Leiðbeinandi Bjarni Gunnarsson. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Antilópu- söngvarinn” Ingebrigt Davik samdi eftir sögu Rutar Underhill. Þýðandi: Sigurður Gunnarsson. Leik- stjóri: Þórhallur Sigur sson. Sjötti og siðasti þáttur: Græni dalurinn. Persónur og leikendur: Ebenez- er/Steindór Hjörleifsson Sara/Kristjörb Kjeld Toddi/Stefán Jónsson. Malla/Þóra Guðrún Þórs- dóttir Emma/Jónina H. Jónsdóttir, Jói/Hákon Waage, Nummi/Árni Bene- diktsson, Púdó/Jóhann örn Heiðarsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vatnajökull Þriðji þáttur: Hrakningarog slys- farir — Umsjón: Tómas Einarsson. Rætt við Ingi- gerði Karlsdóttur og Þórarin Björnsson. Lesari: Baldur Sveinsson. 20.05 Boston Pops hljóm- sveitin ieikur létta tónlist Stjórnandi Arthur Fiedler. Einleikarar á pianó Leo Litwin og Earl Wild. a. „Dónárbylgjur” eftir Ivanovici b. Varsjárkon- sertinn eftir Addinsell c. Bláa rapsódian eftir Gershwin. 20.40 Ljóöaþáttur Njörður P. Njarðvik hefur umsjón með höndum. 21.00 HI jóm s k ál at ónlis t Guömundur Gilsson kynnir. 21.40 TeboðSigmar B. Hauks- son ræöir um listrænt mat við Ingibjörgu Haraldsdótt- ur, Jóhann Hjálmarsson o.fl. 22. Lestur Passiusálma Agnes M Sigurðardóttir nemi i guöfræðideild les 28. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 26. febrúar 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Morguntónleikara. Con- certi grossi nr. 5 i B-dúr og nr. 6 i G-dúr eftir Aless- andro Marcellö. I Solisti Veneti leika. b. Fiðlukon- sert i B-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Yehudi Menuhin leikur einleik og stjórnar Menuhin-hátiðar- hljómsveitinni. c. Fúgur i g-moll og a-moll eftir Jo- hann Sebastian Bach i hljómsveitarbúningi eftir Arthur Harris. Fila- delfiu-hljómsveitin leikur: Eugene Ormandy stjórnar. d. Sinfónia fyrir málmblást- urshljóöfæri eftir Victor E- wals. Biásarasveit Philips Jones leikur. 9.30 Veistu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþætti. Dómari: ólafur Hansson. 10.10 Veðurfregnir. Fréttir. 10.30 Morguntónleikar — framh.: Tónlist eftir Fré- deric Chopin Fantasia i F-dúr op. 49, Næturljóð i Es-dúr op. 9 nr. 2, Vals i Es-dúr op. 42, Etýða i As-dúr op. 25 nr. 1, Pólónesa i A-dúr op. 40 nr. 1 og Vals nr. 14 i Es-moll op. posth. Solomon leikur á pianó. •11.00 Messa i Neskirkju Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Organleikari: Reynir Jónasson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Um sagnfræðilegar skýringar Gunnar Karlsson lektor flytur siðara hádegis- erindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá Beethoven-hátiðinni i Bonn i sept. i haust a. Sinfónia i D-dúr op. 36. Tékkneska fll- harmóniusveitin leikur. Va- clav Neumann stj. b. Pianó- konsert nr. 4 i G-dúr op. 58. Radu Lupu og hljómsveit Beethoven-hússins i Bonn leika. Stjórnandi: Christoph Eschenbach. 16.10 Ferðamolar frá Guineu Bissau og Grænhöfðaeyj- um: II. þátturUmsjón: Páll Heiðar Jónsson. 6.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið efni a. Fen- eyjar Friðrik Páll Jónsson tók saman dagskrána, sem f jallar um sögu borgarinnar og legu. M.a. rætt við tvo Feneyinga og flutt tónlist eftir Vivaldi. Flytjandi með Friðriki Páli: Pétur Björns- son. (Aður útv. i april i fyrra) b. „Kafarinn”, kvæði eftir Friedrich von Schiller Þorsteinn ö. Stehpensen les þýðingu Steingrims Thor- steinssonar. (Aðurútv. á 200 ára afmæli höfundar 1959) 17.30 Útvarpssaga barnanna: ,,I)óra” eftir Ragnheiði Jónsdóttur Sigrún Guðjóns- dóttir les (9). 17.50 Harmonikulög: a. Hljómsveit Kar'ls Grönstedts leikur. b. Jörgen Persson og félagar hans leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Eslkaðu mig: — fyrsti þáttur Dagskrá um ástir i ýmsum myndum. Umsjón: Viðar Eggertsson. Flytj- endur ásamt honum: Asa Ragnarsdóttir, Evert Ing- ólfsson og Margrét Helga Jóhannsdóttir. 19.50 Kvintett i f-moll fyrir pi- anóog strengjakvartett eft- ir César Franck Eva Bernáthová leikur með Janacék-kvartettinum. 20.30 Útvarpssagan: „Pila- grimurinn” eftir Pflr Lag- erkvist Gunnar Stefánsson les þýðingu sina (3). 21.05 íslensk einsöngslög 1900-1930: — VIII. þáttur Nina Björk Eliasson fjallar um lög eftir Markús Krist- jánsson. 21.30 Um kynlifÞáttur i sam- antekt Gisla Helgasonar og Andreu Þórðardóttur. 22.15 íþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Jóhann Sebastian Bach.hljóðrituð á Bach-vik- unni i Ansbach i Þýskalandi i fyrra. Flytjendur: Paul Meisen, Kurt Gunter, Hanns-Martin Schneidt og Bach-hljómsveitin i Ans- bach. Stjórnandi : Hanns-Martin Schneidt. a. Konsert i a-moll fyrir flautu, fiðlu, sembal og hljómsveit. b. Hljómsveit- arsvita i D-dúr. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 27. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustgr. landsmálabl.) , 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Eirikur J. Eiriks- son prófastur flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Asmundsdóttir byrjar að lesa „Litla húsið i Stóru-Skógum” eftir Láru Ingalls Wilder i þýðingu Herborgar Friðjónsdóttur. Böðvar Guðmundsson þýddi ljóðin. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. ís- lenskt málkl. 10.25. Endur- tekinn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar. Gömul Passi- sálmalög i útsetningu Sig- urðarÞórðarsonarkl. 10.45: Þuriður Pálsdóttir, Magnea Waage, Erlingur Vigfússon og Kristinn Hallsson syngja: Páll tsólfsson leikur undir á orgel Dómkirkjunn- ar i Reykjavik. Nútimatón- listkl. 11.15. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar.Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Maður uppi á þaki” eftir Maj Sjö- wall og Per Wahlöö Ólafur Jónsson lýkur lestri þýöing- ar sinnar (14). 15.00 Miðdegistónleikar: ls- lensk tónlista. Pianósónata op. 3 eftir Arna Björnsson. Gísli Magnússon leikur. b. Þrjú lög fyrir fiðlu og pianó eftir Helga Pálsson. Björn Ölafsson og Árni Kristjáns- son leika. c. „Sex sönglög” eftir Pál Isólfsson við texta úr Ljóðaljóðum. Þuriður Pálsdóttir syngur: Jórunn Viðar leikur með á Pianó. d. „endurskin úr norðri”, hljómsveitarverk op. 40 eft- ir Jón Leifs. Sinfóniuhljóm- sveit tslands leikur, Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Tónlistartimi barnanna Egill Friðleifsson sér um timann. 17.45 Ungir pennarGuðrún Þ. Stephensen les bréf og rit- gerðir frá böpnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Um daginn og veginn Erlingur Sigurðarson talar. 20.00 Lög unga fólkssins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.50 Gögn og gæði Magnús Bjarnfreðsson stjórnar þætti um atvinnumál. 21.55 Kvöldsagan: öræfaferö á tslandi sumarið 1840 Kjartan Ragnars sendi- ráðunautur byrjar lestur þýðingar sinnar á frásögn et'tir danska náttúrufræð- inginn J. C. Schytte. 22.20 Lestur Passiusálma Gunnlaugur Stefánsson guðfræðinemi les 29. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Ljóð eftir Kristján frá Djúpalæk Björg Arnadóttir les. 23.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar íslands i Há- skólabióiá fimmtud. var: — sibari hluti. Hljómsveitar- stjóri: Páll P. Pálsson. Hljómsveitarkonsert eftir Witold Lutoslawski. — Jón Múli Árnason kynnir —. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 25. febrúar 16.30 iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.15 On We GoEnskukennsla. Sautjándi þáttur endur- sýndur. 18.30 Saltkrákan (L) Sænskur sjónvarpsmyndaflolckur. Þýðandi Hinrik Bjarnason. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 19.00 Enska knattspyrnan (L) Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Menntaskólar mætast (L) Spurningakeppni meö þátttöku allra menntaskól- anna á landinu auk Verslunarskóla tslands. 1 þessum þætti eigast við Menntaskólinn við Hamra- hlið og Menntaskólinn viö Sund. Dómari Guömundur Gunnarsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.00 Kappreiðafákar drottningar (L) Það er al- kunna að Elisabet Breta- drottning hefur lengi haft áhuga á hestum og hesta- iþróttum. Sjálf á hún veð- hlaupagæðinga sc m hafa verið sigursælir i keppni. t þessari bresku mynd segir drottning frá og sýnt er frá kappreiðum. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.25 Astir og afbrýði (Johnny Guitar) Bandariskur „vestri” frá árinu 1954. Leikstjóri Nicholas Ray. Aðalhlutverk Joan Craw- ford og Sterling Hayden. Gi'tarleikaranum Johnny hefur boðist starf á veit- ingahúsi. Eigandinn sem er kona á i útistöðum við bæjarbúa og brátt fer allt i bál og brand. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.10 Dagskrárlok Sunnudagur 26. febrúar 16.00 Húsbændur og hju (L) Breskur myndaflokkur. Tálvonir Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 17.00 Kristsmenn (L) Breskur fræðslumyndaflokkur 10. þáttur. Kurteisi og eld- móður A átjándu öld þótti mörgum nög um þá deyfð sem rikti innan kirkjunnar. t þeim hópi voru George Whitefield og John Wesley. Þeir stofnuðu söfnuð meþódista og hófu að predika i Englandi og Ame- riku. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.00 Stundin okkar (L) Um- sjónarmaður Asdis Emils- dóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristin Jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 19.00 Skákfræðsla (L) Leiðbeinandi Friðrik ólafs- son. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Amma raular i rökkrinu Þáttur um Ingunni tljarna- dóttur og tónsmiðar henn- ar Kristinn Hallsson, Eddukórinn, Hallgrimur Helgason, Sigriður Ella Magnúsdóttirogfleiri flytja lög eftir Ingunni. Rætt er við fólk, sem þekkti hana og brugðið er upp myndum af æskustöðvum hennar. Um- sjónarmaður Vésteinn Óla- son. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.10 Röskir sveinar (L) Sænskur sjónvarpsmynda- f lokkur. 7. þáttur Efni sjötta þáttar: Gústaf er gerður að liðþjálfa i herdeild sinni. A heimleið af heræfingum hittir hann Neðri- bæjar-önnu og fer vel á meö þeim. Axel sonur Gústafs og Ingiriður dóttir Óskars, fermast saman. Þau eru hrifin hvort af öðru en það verður að fara leynt. Jó- hann giftist i þriðja sinn. Hann er mjög drykkfelldur og misþyrmir konu sinni og hún gefst loks upp og hengir sig. Þjáður af samviskubiti Icitar Jóbann á náðir þeirra Gustafs og tdu. Kona Óskars deyr og dóttir hans er það eina sem hann á nú eftir. Þýðandi öskar L'.gimarsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.10 Jass (L) Flytjendur Al- freð Alfreusson, Arni Schev- ing, Gunm r Ormslev, Hall- dór Pálsion, Jón Páll Bjarnason, Magnús Ingi- marsson og Viðar Alfreðs- son. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 22.30 Að kvöldi dags(L) Séra Brynjólfur Gislason i Staf- holti flytur hugvekju. 22.40 Dagskrárlok Mánudagur 27. febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 20.50 Einhver, sem likist mér (L) Bandarisk sjónvarps- kvikmynd. Aðalhlutverk Beau Bridges og Meredith Baxter. Joanne Denner er tökubarn. Hún er 22 ára gömul, og gegn vilja fóstur- foreldra sinna hefur hún leit að foreldrum sinum. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 22.00 Hvað er framundan? (L) Umræðuþátturumstefnu og stöðu launþegasamtakanna og rikisstjórnarinnar. Umræðunum stjórnar Gunnar G. Schram. 23.00 Dagskrárlok Lausar stöður Nokkrar lögregluþjónsstöður við lögreglustjóraembættið i Reykjavik eru lausar til umsóknar. Upplýsingar gefa yfirlögregluþjónar. Umsóknarfrestur er til 15. marz n.k. Lögreglustjórinn i Reykjavik 15. febrúar 1978

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.