Alþýðublaðið - 01.03.1978, Side 10

Alþýðublaðið - 01.03.1978, Side 10
Miðvikudagur 1. mars 1978 SSSff 10 Auglýsing frá Menntamálaráði íslands um styrkveitingar árið 1978 Samkvæmt fjárveitingu á fjárlögum 1978 verða á árinu veittir eftirfarandi styrkir úr Menningarsjóði íslands: Útgáfa tónverka Til útgáfu islenskra tónverka verður veitt- ur styrkur að upphæð kr. 700.000.—. Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um tónverk þau sem áformað er að gefa út. Dvalarstyrkir listamanna Veittir verða 8 styrkir að upphæð kr. 250.000.—hver. Styrkir þessir eru ætlaðir listamönnum sem hyggjast dveljast erlendis um a.m.k. tveggja mánaða skeið og vinna þar að listgrein sinni. Umsóknum skulu fylgja sem nákvæmastar upp- lýsingar um fyrirhugaða dvöl. Þeir sem ekki hafa fengið sams konar styrk frá Menntamálaráði siðastliðin 5 ár ganga að öðru jöfnu fyrir við úthlutun. Styrkir til fræðimanna Styrkir þessir eru til stuðnings þeim sem stunda fræðistörf og náttúrufræðirann- sóknir. Umsóknum skulu fylgja upp- lýsingar um þau fræðiverkefni sem unnið er að. Umsóknir um framangreinda styrki skulu hafa borist Menntamálaráði, Skálholts- stig 7 i Reykjavik fyrir 31. mars næstkom- andi. Nauðsynlegt er að nafnnúmer um- sækjanda fylgi umsókninni. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Menningarsjóðs að Skálholtsstig 7 i Reykjavik. Starf lögregluþjóns Auglýst er laust starf lögregluþjóns á Seyðisfirði frá og með 1. april nk. Umsóknum skal skilað Ræjarfógetanum á Seyðisfirði fyrir 15. mars nk. Umsóknar- eyðublöð fást hjá bæjarfógeta eða i Dómsmálar áðuney tinu. 17. febrúar 1978 Bæjarfógetinn Seyðisfirði Tilkynning frá Nýja hjúkrunarskólanum Fyrirhugað er hjúkrunarnám fyrir ljós- mæður i Nýja hjúkrunarskólanum i árs- byrjun 1979. Umsóknareyðublöð fást i skólanum. Umsóknir berist fyrir 15. september 1978. Skólastjéri. Suðurnes Auglýsing frá heilbrigðiseftirliti Suður- nesja Frá 1. mars hefúr Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja aðsetur sítt að Tjarnargötu 22 Keflavik simi 3788. Viðtalstimi heilbrigðisfulltrúa er frá 10—11. Upplýsingar má einnig fá i sima 1202 á venjulegum skrifstofutima. Heilbrigðisfulltrúi Suðurnesja Gísli 2 brot, þá kemur hér lögleysa á móti lögleysu. — Ég tel, að þessu verkfalli verði fylgt eftir með skæruverk- föllum og yfirvinnubanni, þar til samningarnir eru úr gildi. Hvað þá tekur við er ekki ljóst, en likast til verður þá allsherjarverkfall. Björn 3 samstaða um þessar aðgerðir en skil ég ekki i þvi að sjómenn og verzlunarmenn taka ekki þátt i aðgerðunum. Við erum i okkar fulla rétti. — Ég hef heyrt menn segja, að þetta sé pólitisk aðgerð. Ég get ekki séð að það sé nein flokkspóli- tik þó menn vilji halda þvi, sem búið er að semja um. Halldór 3 á bak aftur þarf harðar aðgerðir, eins og til dæmis allsherjarverk- fall. Það er nauðsynlegt að gera, eitthvað til að sýna rikisstjórninni i tvo heimana. Er blaðamenn gengu út i nepj- una var kallað á eftir þeim? „Skrifið bara það sem ykkur sýn- ist um rikisstjórnina. Það er sama hvað það er ljótt, hún á það allt skilið”. Kjaraskerðing 12 indi, verði jafngild til launa án til- lits til þess, á hvaða tima þau hafa verið tekin. Einnig bendir fundurinn sér- staklega á og mótmælir þeim drætti sem orðið hefur á af- greiðslu kjaranefndar en með þvi að draga úrskurð sinn hefur kjaranefnd brotið ákvæði 16. greinar laga nr. 29/1976 um kjarasamninga BSRB. Sömuleiðis hefur kjaranefnd brotið ákvæði 7. greinar sömu laga þar sem tryggður er samn- ingsréttur félaga um röðun manna og starfsheita i launa- flokka. Fulltrúaráð SIB hvetur alla fé- laga sina til að berjast einhuga gegn slikri litilsvirðingu á hags- munamálum kennarastéttarinn- ar. Jafnframt felur fulltrúaráðið sambandsstjórn, að undirbúa harða baráttu fyrir bættum kjör- um kennara og skólastjóra við grunnskóla, ásamt fullum samn- ings og verkfallsrétti um sér- kjarasamninga. smáauglýsinga sími VÍSIS er 86611 Leiklistarskóli íslands hefur ákveðið að gefa 2 leikurum kost á endurmenntun við skólann veturinn 1978 — 1979. Gert er ráð fyrir námstlma sem sé minnst 1 önn (um 10 vikur) og mest 1 skólaár (1. sept. — 15. maf). Kennsla fer fram á timabilinu kl. 8.30 —19.00 5 daga vikunnar. Upplýsingar og umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu skólans að Lækjargötu 14 B, simi 25020. Umsóknir verða að hafa borist skrifstofu skólans fyrir 11. april n.k. Skólastjóri Leiklistarskóli íslands auglýsir inntöku nýrra nemenda sem hefja nám haustið 1978. Ekki verða teknir inn fleiri en 8 nemendur. Umsóknareyðublöð ásamt uppl. um inntökuna og námið i skólanum liggja frammi á skrifstofu skólans að Lækjar- götu 14 B, simi 25020. Skrifstofa skólans er opin frá kl. 9- 17. Hægt er að fá öll gögn send i pósti ef óskað er. Umsóknir verða að hafa borist skrifstofu skólans fyrir 11. apríl n.k. Skólastjóri ..... 1,11 Kjördæmishátið Alþýðuflokksins i Reykjaneskjördæmi verður haldin I Skiphóli i Hafnarfirði föstudaginn 10. marz n.k. Kl. 7.00 Húsið opnað Hljómsveitin Dóminik leikur fyrir dansi. Kl. 9.30 Hátiðin sett. Stutt ávarp frambjóðanda. Fjöldasöngur Kl. 10.30 Miðnæturverður reiddur fram Stuttávörp frambjóðenda. Skemmtiatriði. Kl. 2.00 Hátiðinni slitið. Tryggiðykkur miða hjá formönnum félaganna. Verð miða aðeins kr. 3500.- SKEMMTINEFND. Gfgja 12 um að hnekkja þessari ósvifnu árás og taka þátt i verkfallsað- gerðum.sagði Gigja Jónsdóttir, ritariPóstmannafélags Islands. Félagar i Póstmannafélagi Islands eru um sex hundruð talsins. Karl Steinar 12 formaður Verkalýðs- og Sjómannafélags Keflavikur og nágrennis, I samtali við Alþýðu- blaðiðigær. — Eg hef ekki heyrt annað en almenna óánægju vegna ráð- stafana rikisstjórnarinnar hér um sliðir, og ég býst við að það hljóti eitthvað að fara að gerast i þessum málum, sagði Karl Steinar Guðnason I Keflavik. Fréttatil- kynning frá Kór Alþýdu- menningar (samþ. ó æfinga 19/2 1978) Kór Alþýðumenningar lýsir yfir andstööu sinni við ólög þau, sem rikisvaldið og atvinnurek- endur hafa samþykkt á Alþingi gegn verkafólki og launafdúti almennt. Lýsir Kór Alþýðumenningar yfir stuðningi við verkafólk og launafólk i þeim átökum, sem nú eru óhjákvæmileg og er reiðubúinn að koma fram á fundum verkafólks i komandi átökum til stuðnings baráttu þess. Kórinn vill vara viö að bar- átta þessi verði færð inn i sali Alþingis og hvetur verkafólk til aö vera á verði gegn undan- slætti verkalýðsforystunnar og treysta á eigin baráttu i kom- andi átökum. Hafið samband i sima 27837. Steinunn segir sig ur SFV Steinunn Finnbogadóttir vara- fulltrúi Samtaka frjálslyndra og vinstrimanna i borgarstjórn Reykjavikur hefur sagt skilið að skiptum við Samtökin. Þetta gerðist 17. febrúar s.l. Steinunn hefur áður verið aðalfulltrúi Samtakanna tborgarstjórn og sat i framkvæmdastjórn þeirra þá er hún sagði sig úr þeim. Aðspurð sagðist Steinunn, en hún var einn stofnenda SFV 1969, hafa vænzt mikils af starfsemi Samtakanna i upphafi, en það hefði smám saman breyzt, nú hefði dropinn fyllt mælinn og hún þvi tekið þá ákvörðun að yfirgefa þau. Steinunn sagði sig hafa misst trúna á gildi starfs sins innan flokksins og framgang baráttu- mála sinna á þeim vettvangi. 1 upphafi hefði verið mikill hugur og eldmóður rikjandi meðal fé- laga SFV sem og trú á málstað- inn, en nú væri þetta einnig breytt. Að sögn Steinunnar hefur hún glatað trúnni á handleiðslu Sam- takanna I þeim tveimur höfuð- baráttumálum er upphaflega var tekin ákvörðun um þ.e. annars vegarsameining vinstrimanna og hins vegar sköpun bættra starfs- aðferða i islenzkum stjórnmál- um. Þá er Steinunn var innt þess hvort uppsetning framboðslista SFV til þings I Reykjavik, en þar skipar Aðalheiður Bjarnfreðs- dóttir annað sætið, hefði haft ein- hver áhrif á ákvörðunartekt hennar varðandi úrsögnina, sagð- ist hún þegar hafa tilkynnt um hana þá er listinn var gerður op- inber. Steinunn sagðist þvi ekki vilja tjá sig um lista SFV frekar en lista annarra þeirra stjórn- málaflokka er hún stæði utan við. Að lokum sagðist Steinunn ekki hyggja á starf með öðrum stjórn- málaflokkum sem stæði, slikt væri ekki inni i mýndinni, þrátt fyrir að hún teldi sig enn holla upphaflegum málstað Samtak- anna og myndi ljá honum lið. i

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.