Alþýðublaðið - 14.03.1978, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 14.03.1978, Blaðsíða 10
10 Þriðjudagur 14. marz 1978 SfNFÖNÍUHLJÖMSVEIT ÍSLANDS % Óperutónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 16. mars kl. 20.30 Stjórnandi Wilhelm Briíckner-Rb'ggeberg Einsöngvarar Astrid Schirmer, sópran Heribert Stein- bach, tenór ásamt Karlakór Reykjavikur Flutt veröa óperuverk eftir Beethoven og Wagner. Tónleikarnir verða endurteknir laugardag 18. mars kl. 15.00. Aðgöngumiðar að báðum tónleikum I bókabúð Lár- usar Blöndal og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Hækkað verð. Til áskrifenda: Athugið dagsetningu áskriftartónleik- anna, sem er 16. mars en ekki 15. mars eins og stendur í tónleikaskrá. Sj áv arútvegsráðuneyti ð og Samtök sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi halda ráðstefnu um sjávarútvegsmál i Hótel Stykkishólmi laugardaginn 18. marz n.k. og hefst hún kl. 10 árdegis. Tilgangur ráðstefnunnar er að ræða um framtið sjávarútvegs á Vesturlandi og nýja mögu- leika i veiðum og vinnslu. Dagskrá: Árni Emilsson form. SSVK setur ráðstefn- una. Matthias Bjarnason sjávarútvegs- ráðherra flytur ræðu. Dr. Jakob Magnús- son deildarstjóri i Hafrannsóknarstofn- uninni flytur erindi um nýja möguleika i fiskveiðum. Dr. Björn Dagbjartsson forstjóri Rann- sóknarstofnunar fiskiðnaðarins ræðir nokkrar hugmyndir um nýjar fiskvinnslu- greinar. Á eftir framsöguerindum verða almennar umræður og fyrirspurnir. Allt áhugafólk um sjávarútveg á Vestur- landi velkomið. ÚTBOB Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i lagningu dreifikerfis i Keflavik 4. á- fanga. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10A, Keflavik,og á verkfræðistofunni Fjarhitun h.f..Álftamýri 9, Reykjavik,gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja miðvikudaginn 29. marz kl. 14.00. Verksmiðjuútsala — Verksmiðjuútsala Seljum i dag og næstu daga litið gölluð eldhúsborð og stóla, barnastóla og borð i barnaherbergi. Einnig gallon- og draloná- klæði. Verulegur afsláttur. STÁLHÚSGAGNAGERÐ STEINARS HF. Skeií'an 8, Rvik. HEYRT, SÉÐ GG HLERAÐ V________ J Lesið: t Vestmannaeyja- blaðinu Brautinni: „Fram- sóknarflokkurinn hefur nú kallað saman æðstu stjórn sina og heyrzt hefur að til- gangurinn með fundinum muni vera að ræða þingrof og kosningar. Eins og kunnugt er, er það Framsóknar- flokkurinn, sem ráðið hefur ferðinni i efnahagsmálunum, en nú munu vera uppi raddir innan flokksins að efna til kosninga áður en enn önnur aðför er gerð að launafólki.” Séð: Margar sér.kennilegar niðurstöður i tónlistargagn- rýni i sunnudagsblaði Timans. Þar segir meðal annars: ,,... og þetta verk hans sem samið var i Amsterdam veturinn 1977-’78, undir handleiðslu kennara hans, Ton De Leeuw, er ágættí en fulllangt minnir mig) við fyrstu heyrn... Það var gaman að heyra i Ás- laugu, þvi hún er greinilega verulegur pianisti — lék af innlifun, krafti og öryggi, allt eftir þvi sem við átti. Hlerað: Að hinn ágæti frétta- maður hjá Otvarpinu, Kári Jónasson hyggist senn hætta þar störfum, og er talið liklegt að hann fari til Timans. Jón Helgason, ritstjóri mun vera að fara i fri og ekki er óliklegt að Kári sé framtiðar-ritstjóri þeirra Tima-manna. Lesið: Ovenjulegt mál kom nýlega upp i Kairó i Egypta- landi. Lögreglan komst að þvi að grænmetissali nokkur hafði um alllangan tima notað leyniskjöl til að vefja utan um varninginn sem hann seldi. Þessi skjöl átti að brenna en af einhverjum ástæðum eignsðist grænmetissalinn stóran stafla af þeim, sem hann notaði á fyrrnefndan hátt. Kröflunúll 7 gormdýna um allt að heilan metra á þriggja mánaða fresti. En i þessum álitsgerðum eru ekki setningar eins og þetta: Það á ekki að byggja gufuaflsstöðvar áður en búið er að finna gufuna. Þessari setningu leitar maður lika árangurslaust að: Þaö á ekki að leggja gufuleiðslur fyrr en búið er að bora og prófa holurnar. Og þarna stendur ckkiýmislegt ann- að og gæti það bent til þess, að reglurnar um byggingu gufu- virkjana hafi prentast öfugt i þingmannahandbókina. 1 Kröflusögunni er annað eftir þessu og þá má kannski sjá að þar finnst ekki núllið týnda. Það verð- ur vist ekki hjá þvi komist að byrja á byrjuninni og hugsa þá hugsun sem aldrei var hugsuð: Hvernig verður Krafla partur af raforkukerfi landsins? Á Krafla að vera grunnafls- stöð? Toppaflsstöð? Eða vara- stöð? A hún að vera rafstöð yfir- leitt? Verkefnið er hvorki meira né minna en að finna dýrasta núll landsins og til að gera málið enn flóknara þá er ljóst, að enginn veitraunverulega hvarnúlliðá að vera, svo að sá, sem finnur það, verður að segja sér sjálfur hvert hann á að skila þvi. A liklegustu stöðunum ( L ands virk jun , Laxárvirkjun og Rafmagnsveitur Rikisins) munu menn vist ekki kannast við að eiga gripinn. En efist menn um að leitin borgi sig, þá geta þeir hinir sömu farið i skattskrána, flett upp á sinum tekjuskatti og lesið þar hver er þeirra persónulegi hlutur i fyrir- tækinu. Verðmæti Kröflufjárfest- inganna er nefnilega mjög nálægt þvi að vera sem svarar einS árs tekjuskatti”. Verslunarmannafélag Reykjavíkur Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavikur verður haldinn á Hótel Sögu, Súlnasal, þriðjudaginn 21. marz kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. Verzlunarmannafélag Reykjavikur Bogaskemmur Tilboð óskast i stórar bogaskemmur. Skemmurnar verða sýndar á Keflavikurflugvelli, föstu- daginn 17. marz, kl. 13-15. Tilboðin veröa opnuð i skrif- stofu vorri, þriðjudaginn 21. marz, kl 11 árdegis. SALA VARNALIÐSEIGNA Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir febrúarmánuð er 15. mars. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið 10. mars 1978 Skrifstofustarf í Borgarnesi Samtök sveitarfélaga i vesturlandskjör- dæmi og fræðsluskrifstofa vesturlands- umdæmis, óska að ráða ritara á sameigin- lega skrifstofu i Borgarnesi. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 20. marz. Nánari upplýsingar gefa fræðslustjóri i sima (93)7480 og framkvæmdastjóri i sima (93)7318. v\>PAS7o Kauptilboð óskast i eftirtaldar vinnu- vélar: JCB-4C Traktorsgrafa árgerð 1965 á Reyðarfirði, gangfær. JCB-4C Traktorsgrafa árgerð 1965 á ísafirði, ógangfær. 2 Le Tourneau Skófluvagnar (Scraper) 10 Cu. Yd. árgerð 1963 i Borgarnesi. Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá Véladeild Vegagerðar rikisins, Borgar- túni 5, Reykjavik, simi 21000, og hjá verk- stjórum Véladeildar á ofangreindum stöðum. Tilboðum sé skilað til Innkaupastofnunar rikisins, Borgartúni 7, Reykjavik, fyrir 21. mars n.k. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.